Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 D 3 FOSTUDAGUR 22/12 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (298) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Jóladagatal Sjón- varpsins: Á baðkari til Betle- hem 22. þáttur. 18.05 ►Hundurinn Fannar og flekkótta kisa (We All Have Tales: The Gingham Dogand the Calico Cat) Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Sögumaður: Aldís Baldvins- dðttir. 18.30 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (9:39) 19.20 ►Jóladagatal Sjón- varpsins - endursýning 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 ►Dagsljós 21.15 ►Björk- Heima og heim- an Þáttur um Björk Guð- mundsdóttur söngkonu sem gerður var fyrir erlendan markað. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. UYIiniff 21.55 ►Gunga nl I HUIIt Din (Gunga Din) Bandarísk ævintýramynd frá 1939 um þrjá hermenn á Ind- landi á 19. öld og baráttu þeirra við innfædd illmenni. Leikstjóri: George Stevens. Aðalhlutverk: Cary Grant, Victor McLaglen, Douglas Fairbanks, Jr. og Joan Font- aine. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.50 ►Flugumaðurinn (The Man Inside) Frönsk/banda- rísk bíómynd frá 1990 byggð á sannri sögu þýska rann- sóknarblaðamannsins Gunth- ers Wallraffs sem laumaði sér inn á ritstjóm slúðurblaðs í þeim tilgangi að gera lýðum ljós hin óheiðarlegu vinnu- brögð sem þar tíðkuðust. Leikstjóri: Bobby Roth. Aðal- hlutverk: Jurgen Prochnow, Peter Coyote og Nathalie Baye. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 1.25 ►Útvarpsfréttir UTVARP ÞÁTTUR STÖÐ 2 15.50 ►Popp og kók (e) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Köngulóar- maðurinn 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA-tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►19:19 Fréttirogveður 20.25 ►Hale og Pace - eins og þeir gerast bestir (Hale and Pace: Greatest Hits) Breskur þáttur þar sem brugðið er upp úrvali grínatr- iða með þessum vinsælu skemmtikröftum. 21.25 ►Taktur- inn (TheBeat) Við kynnumst skólakrökkum sem ekki virðast eiga sér við- reisnar von í niðurníddu út- hverfi stórborgar. Aðalhlut- verk: John Savage, David Jacobson, Billy McNamara og Kara Glover. Leikstjóri: Paul Monas. 1988. Maltin gefur ★ '/2 23.15 ►Hjálparsveitin (Trouble Shooters: Trapped Beneth the Earth) Sjónvarps- kvikmynd um feðga sem hafa sérhæft sig í því að bjarga fólki úr rústum eftir jarð- skjálfta. Mikið ósætti ríkir á milli feðganna og á það rót sína að rekja til dauða eigin- konu sonarins. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson og David Newsom. 1993. 0.50 ►Allt á hvolfi (Splitting Heirs) Ærslafull gamanmynd í anda Monty Python gengis- ins. Aðalhlutverk: Rick Mor- anis, Eric Idle, Barbara HersheyogJohn Cleese. Leik- stjóri: RobertYoung. 1993. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 2.15 ►Lögga á háum hæl- um (V.I. Warshawski) Kath- leen Turner leikur einkaspæj- arann V.I. Warshawski sem er hinn mesti strigakjaftur og beitir kynþokka sínum óspart í baráttunni við óþjóðalýð í undirheimum Chicago. Aðal- hlutverk: Kathleen Tumer, Jay 0. Sanders og Charles Durning. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 3.40 ►Dagskrárlok Stöð 3 17.00 ►Læknamiðstöðin (Shortland Street) Maij fær ekki góðar fréttir frá Tom og Carrie veit ekki hvemig hún á að bregðast við boði Mered- ith. 18.00 ►Brimrót (High Tide) Ævintýraþættir með léttu spennuívafi. (4:23) 18.45 ►Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entertainment Magazine) Stærstu stjömum- ar og nýjasta tónlistin, fréttir úr kvikmyndaheiminum. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air) (5:24) 20.20 ►Lögreglustöðin (Thin Blue Line) Það eru auð- vitað haldin jól á þessari ótrú- legu löggustöð. (5:7) 20.50 ►Súkkat Megasukk eru Megas og Súkkat, Puntstráin em Súkkat og Rúnar Marvins- son og svo er Guðjón bak við tjöldin. Þetta er ný upptaka frá tónleikum þessara aðila. MY||n 21.45 ►Hraðbraut- m I nU jn hrynur (Miracle on 1-880) Hinn 17. október 1989 reið öflugur jarðskjálfti yfir San Francisco. í kjölfarið hrandi hraðbraut sem var gíf- urlegt mannvirki. í þessari mynd er sögð saga þess fólks sem án umhugsunar hætti eigin lífi til bjargar öðram. Allt var lagt í sölurnar til þess að bjarga sex ára dreng og systur hans og leitað var að hafnarverkamanni í nokkra daga þar til hann fannst í rústunum. Aðalhlutverk: Rub- en Blades, DavidMorse, Sandy Duncan ogLen Cariou. Leikstjóri er Robert Iscov. TÓNLIST 23.15 ►Hálendingurinn (Highlander - The Series) Aðalhlutverk Adrian Paul. (5:22) MYNMD 24.00 ►Vaknað nlIIIUIII til ógnar (Awake to Danger) Hún á um tvennt að velja þegar hún vaknar af dáinu: Muna hver drap móður hennar eða deyja ella. Tori Spelling leikur unglingstelpu sem fær mikið áfall þegar hún verður vitni að morði móður sinnar. Hún reynir að ná morðingjanum en slasast illa og fellur í dá. Aðalhlutverk Michael Gross, John Getz og Reed Diamond. 1.15 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Edward Frede- riksen. 7.30 Fróttayrfirlit. 8.00 Fróttir. „Á níunda tímanum“. 8.10 Hér og nó. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1. 9.00 Fréttir 9.03 Ég man þá tíð" Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veður- fregnir 10.15 Sagnaslóð. (Frá Akur- eyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Asgeir Eggerts- son og Sigriöur Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Að utan. (Endur flutt.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.10 Hvað verður á dagskrá Rásar 1 yfir hátíðirnar? Kynningarþáttur i umsjá Ásdfsar Emilsdóttur Petersen. 13.25 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna próf- asts Þórarinssonar, Pótur Pétursson les 19. lestur. 14.30 Ó, vínviður hreini. 3. þáttur. Umsjón: Pétur Pótursson prófessor. Lasari með umsjónarmanni: Guörún Ás- mundsdóttir. 15.00 Fróttir 15.03 Lóttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 16.53 Dagbók. 16.00 Frétt- ir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fróttir. 17.03 Bókaþel. Umsjón: Anna Margrót Sigurðardóttir og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónaflóð. 18.00 Fróttir. 18.03 Síödeg- isþáttur Rásar 1. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Hörpu Arnar- dóttur og Erlings Jóhannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið. A Ceremony of Carols, fyrir barnakór einsöngvara og hörpu, eftir Benjamin Britten. 20.45 „Gleðinnar strengi, gulli spunna hrærum..." Síðari þáttur. Umsjón: Ingólfur Steinsson. Lesari: Arnþrúður Ingólfsdóttir. 21.25 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.30 Pálína með prikið. Þáttur Onnu Pálínu Árnadóttur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fróttir. Morgunút- varpiö. Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fróttayfir- lit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hór og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsend- ingu. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfir- lit og veöur. 12.20 Hádegisfróttlr. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan.... Umsjón: Ævar örn Jós- epsson. 16.00 Fróttir 16.05 Dagskrá. 17.00 Fróttir. Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fróttir endur- fluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Nætur- vakt. Guöni Már Henningsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fróttir og fróttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúna^s- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Jón Axel Ólafsson gengur til liðs við Valdisi Gunnarsdóttur. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst Hóöinsson. 1.00 Nætur- vaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fróttir á hella tfmanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Jólabrosiö. Pórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okýnnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helaa. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Olafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixiö. Pótur Rún- ar, Björn Markús. 4.00 Næturdag- skrá. Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Hale og Pace eru stundum kallaðir óknyttastrákarnir í breskri grínhefð. Fyndnir óknyttastrákar 20.25 ►Gamanþáttur Gareth Hale og Norman l■■■■■iPace heita tveir gáskafullir grínistar sem áskrif- endur Stöðvar 2 þekkja mætavel. Þeir hafa stundum verið kallaðir „ótuktarstrákarnir í breskri grínhefð" en sjálfir kannast þeir ekki við að hafa unnið til nafnbótar- innar. Stöð 2 sýnir nú þáttinn Hale og Pace - eins og þeir gerast bestir. Þar er um að ræða úrval úr þáttum gárunganna og tónlistaratriðin eru uppistaða þáttarins. Gert er grín að vinsælum hljómsveitum og tónlistarmönn- um og áhorfendur fá meðal annars að sjá eins konar Pavarotti syngja lag frá þungarokkurunum í Status Quo. SÝN 17.00 ►Taumiaus tónlist Nýjustu lögin í tvo og hálfan klukkutíma. kfCTTip 19.30 ►Beavis rfLllln 0g Butthead Tveir óforbetranlegir húmor- istar. 20.00 ►Mannshvarf (Missing Persons) Spennandi og áhrifa- mikill myndaflokkur byggður á sönnum viðburðum. 21.00 ►Grínistinn (Joker) Spennandi og athyglisverð kvikmynd. Bönnuð börnum. 22.45 ►Svipir fortíðar (Stol- en Lives) Dramatískur myndaflokkur frá Ástralíu um konu sem uppgötvar að henni var stolið þegar hún var ung- barn. Konan sem hún taldi móður sína játar þetta í dag- bók sinni sem fmnst eftir lát hennar. Við tekur leit að sann- ’ leikanum. 23.45 ►Mynd morðingjans (Killer Image) Hörkuspenn- andi sakamálamynd. Strang- lega bönnuð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland Ymsar Stöðvar CARTOOIM NETWORK 6.00 A Touch of Blue in the Stars 5.30 Spartakus 8.00 The Fruitties 6.30 Spar- takus 7.00 Back to Bedrock 7.16 Scooby and Scrappy Doo 7.46 Swat Kats 8.16 Toni and Jerrj' 8.30 Two Stupid Dogs 9.00 Dumb and Dumber 9.30 The Mask 10.00 Uttle Dracula 10.30 The Addams Family 11.00 Chal- lenge of the Gobots 11.30 Wacky Races 12.00 Perils of Penelope Pitstop 12.30 Popeye’s Treasure Chest 13.00 The Jetsons 13.30 The Hintstones 14.00 Yogi Bear Show 14.30 Down Wit Dro- opy D 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.30 Top Cat 18.00 Scooby Doo 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Dumb und Dumber 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19Æ0 Dagskráriok CBIIM 6.00 CNN World News 6.30 Moneyline 7.00 CNNI Worid News 7.30 World Report 8.00 CNNl World News 8.30 Showbiz Today 9.00 CNNI World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNl Worid NewB 10.30 Wortd Report 11.00 Business Day 12.00 CNNl World News Mia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Aaia 13.30 Business Asia 14.00 Larty King Live 16.00 CNNI Worid News 16.30 Worid Sport 18.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 Worid Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larty King Uve 21.00 CNNI Worid News 22.00 Worid Busi- ness Today Ufidate 22.30 Worid Sport 23.00 CNNl World View 24.00 CNNl Worid News 0.30 Moneyline 1.00 CNNI Worid News 1.30 Inside Asia 2.00 Larty King Uve 3.00 CNNI Worid Ncws 3.30 Showbiz Today 4.00 CNNI Worid News 4.30 Inskle Polltics PISCOVERY 16.00 Driving Passions 16.30 Voyager 17.00 Legends of History 18.00 ln- vention 18.30 Beyond 2000 18.30 On the Road Again 20.00 Lonely Planet 21.00 Wings over the Worid 22.00 Enoounters: Artliur C Clarke’s Mysteri- ous Universe 22.30 Eneounters: Future Quest 23.00 Azimuth: Twang Bang Kerang 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Eurofon 8.00 Ýmsar íþróttir 9.00 Alpagreinar. Bcln útsending 10.30 Ævintýri 11.30 Alpagreinar 12.00 Alpagreinar. Bein útsending 12.45 SkfðL FfJáJs aðfcrð 13.30 Eurofun. Srtfóbrdti 14.00 Snóker 14.30 Snóker 16.30 Mótorfróttir 17.30 Alpagreinar 18.30 FrétUr 19.00 Hnefaleikar 20.00 KnattspjTna 21.30 F^ölbragöagiíma 22.00 Kappakstur 23.00 Siglingar 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárk>k MTV 6.00 Awake On The WUdside 6.30 The Grind 7.00 3 Prom 1 7.16 Awakt On The Wildside 8.00 Musie Videos 10.30 Roekumentary 11.00 The Best Of Soul 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Musie Non-Stop 14.46 3 Frotn 1 16.00 CineMatic 16.16 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.16 Hsutging Out 16.30 Dial MTV 17.00 MTV’s Real Worid London 17.30 Hanging Out/Danee 19.00 Fcstivals ’95 21.30 MTV’s Bcavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.16 CincMatic 22.30 MTV Oddities featuring The Ilead 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos Britlah Sky Broadcastlng NBC SUPER CHANWEL 4.30 NBC News 6.00 ITN Worid News 6.18 US Market Wrap 6.30 Steals and Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 16.00 Us Money Wbeel 16J0 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Frost’s Centuiy 18.30 The Best Of Selina Scott Show 19.30 Great Houses Of The World 20.00 Executive Lifestyies 20.30 ITN Worid News 21.00 The Tonight Show 22.00 Giliette Wortd 22.30 Kugby Hall Of Fame 23.00 FT Buslness Ton- ight 23.20 US Market Wrap 23.30 NBC Nighlly News 24.00 Real Pereo- nal 0.30 Tonight Sbow 1.30 The Best Of the Selina Scott Show 2.30 Real Personal 3.00 NBC News Magazinc 4.00 Fi’ Business Tonight 4.16 US Market Wrap SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 Sky News 10.30 ABC Nighthne 11.00 Worid News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News 13.30 CBS News This Morn- ing 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News ThLs Morning Part Ii 16.00 Sky News 16.30 Centuiy 16.00 Worid News And Businesa 17.00 Live At Five 18.00 Sky News 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News 20.30 The Entertainment Show 21.00 Sky Worid News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News 23.30 CBS Evening News 24.00 Sky News 0.30 ABC Wortd News Tonight 1.00 Sky News 1.30 Adam Boulton Rcplay 2.00 Sky News 2.30 Sky Woridwidc Rcport 3.00 Sky News 3.30 Century 4.00 Sky News 4.30 CBS Evening Ncws 6.00 Sky News 6.30 ABC Worid News Ton- ight SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagakrárkynning 8.00 The Big Steal, 1949 10.00 Bom Yesterday, 1993 12.00 Wildemess FamUy, 1978 14.00 Agatha Christie, 198S 16.00 Cali of the WUd, 1993 18.00 Rugged Gokl, 1993 20.00 Guilty as Sin, 1993 22.00 Joshua Tree, 1993 23.46 With Hostile lntent, 1993 1.20 Secret Sins of the Father, 1993 3.00 Royal Flash, 1975 4.45 The Big Steal, 1949 SKY ONE 7.00 IV 1X1 Kat Show 7.01 Superttoy 7.30 Doubk? Dragon 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press Your Luck 9.00 Court TV 8.30 The Oprah Winfroy 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy ItaphaeJ 12.00 Jeopardy 12.30 Murphy Brown 13.00 The Waltons 14.00 Ger- aldo 15.00 Court TV 15.30 The Oprah W'inftvy 18.20 Mighty Morphin P.R. 16.46 Poatcanda from the Hedge 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy 18.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Just Kidding 20.30 Coppers 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 David Letterman 0.45 The Untoueha- tóes 1.30 Rachel Gunn 2.00 Hit Mix Long Ray TNT 19.00 lnternational Velvet A Wldo Screon Season 21.00 “2010“ 23.00 Bra&e Target 1.00 MilUon Dollar Mermaid 2.66 Jupiter’s Darling 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praisethe Lord Fróttlr ,rá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KUSSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Wa- age. 9.16. Morgunþáttur Skifunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tóniist. 13.00 i kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenzsy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN fm 100,9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.16 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 16.30 Svæöisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.