Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 B 7 URSLIT IÞROTTIR HAND- ______________ KNATTLEIKUR Drammen-UMFA 22:14 íþróttahöllin í Drammen í Noregi. Borgar- keppni Evrópu, 8-liða úrslit, fyrri leikur sunnudaginn 21. janúar 1996. Gangur leiksins: 5:0, 5:1, 8:2, 12:2, 12:3, 13:3, 13:4, 16:5, 18:11, 20:14, 22.14. Mörk Drammen: Geir Oustorp 4/1, Knut Jakobsen 4, Sveine Heim Bjerr 4, Marius Riise 4, Glenn Solberg 2, Lasse Steinseth 2, Frode Hagen 1, Eivind Nygárd 1. Varin skot: Frode Scheie 12/4, (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk UMFA: Bjarki Sigurðsson 3/1, Rób- ert Sighvatsson 3, Páll Þórólfsson 3, Ingi- mundur Helgason 2, Jóhann Samúelsson 2, Þorkell Guðbrandsson 1. Varln skot: Bergsveinn Bergsveinsson 6 (þaraf 1 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: R. Björklund og Leif Sundell, dæmdu mjög vel og verða síður en svo sak- aðir um heimadómgæslu. Áhorfendur: 1.648 og voru þeir vel með á nótunum frá fyrstu stundu. Stjarnan - Víkingur 23:16 íþróttahúsið Garðabæ, tslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild karla, 14. umferð, laug- ardaginn 20. janúar 1995. Gangur leiksins: 2:0, 4:3, 9:4, 12:5, 12:6, 13:7, 13:10, 16:10, 18:11, 19:14, 22:14, 22:16, 23:16. Mörk Stjömunnar: Konráð Olavson 8/1, Sigurður Bjamason 6/1, Magnús Sigurðs- son 4, Jón Þórðarson 2, Magnús A. Magnús- son 1, Hafsteinn Hafsteinsson 1, Leó Pét- ursson 1/1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 17 (þar af 5 til mótheija), Axel Stefánsson 2/2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 5, Ámi Friðleifsson 5, Knútur Sigurðsson 3, Guð- mundur H. Pálsson 1, Hjörtur Örn Arnar- son 1, Þröstur Helgason 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 17/1 (þar af 7 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Egill Már og Örn Markússynir voru góðir í heildina. Dæmdu eftir bókinni en vom ekki alltaf i takt við leikinn. Áhorfendur: Rúmlega 200 og lengst af ákaflega daufir. KR - ÍR 24:31 Laugardalshöll, sunnudagur 21. janúar 1995. Gangur leiksins: 0:1, 2:3, 5:8, 9:12, 12:13, 15:14, 18:19, 22:23, 24:28, 24:31. Mörk KR: Sigurpáll Aðalsteinsson 10/3, Eiríkur Þorlálsson 6, Haraldur Þorvarðar- son 3, Einar B. Árnason 2, Ágúst Jóhanns- son 2, Gylfi Gylfason 1, Hilmar Þórlindsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 8(þaraf 4 sem fóm aftur til mótheija), Siguijón Þrá- insson 5(þaraf 1 aftur til móth.) Utan vallar: 8 mín. Mörk ÍR: Njörður Árnason 6, Daði Hafþórs- son 6, Ragnar Óskarsson 5, Jóhann Ásgeirs- son 3/2, Olafur Gylfason 3, Einar Einarsson 2, Magnús M. Þórðarsson 2, Guðfinnur Kristmannssson 2, Frosti Guðlaugsson 1, Ólafur Öm Jósepsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 12(þaraf 4 sem fóm aftur til mótheija), Sævar Rik- harðsson 1/1. Utan yallar: 6 min. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Haf- steinsson, höfðu þokkaleg tck á leiknum. Áhorfendur: 85. Grótta - Valur 22:30 íþróttahúsið Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 0:1, 1:4, 5:8, 8:12, 9:12, 9:13, 10:15, 12:18, 13:21, 17:21, 18:25, 21:29, 22:30. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 10/7, Jens Gunnarsson 3, Jón Örvar Kristinsson 2, Róbert Rafnsson 2, Davíð B. Gfslason 1, Bjöm Snorrason 1, Sindri G. Þorsteinsson 1, Þórður Ágústsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 15 (þar af 5, sem fóm aftur til mótheija), Sigtrygg- ur Dagbjartsson 2. Utan vallar: 2 minútur. Mörk Vals: Valgarð Thoroddsen 6, Dagur Sigurðsson 6, Ólafur Stefánsson 6/4, Davíð Ólafsson 5, Skúli Gunnsteinsson 5, Ingi R. Jónsson 1, Sigfús Sigurðsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 17/1 ftiar af 7, sem fóm aftur til mótheija), Orvar Rudolfsson 2. Utan vallar: 6 minútur. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Gunnar Kjartansson. Áhorfendur: 200. KA-FH 30:24 KA-heimilið: Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 7:4, 10:7, 10:10, 12:12, 14:14, 18:18, 20:18, 22:21, 26:21, 27:24, 30:24. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 12/2, Julian Duranona 7/3, Jóhann G. Jóhannsson 6, Leó Örn Þorleifsson 2, Erlingur Kristjáns- son 2, Björgvin Björgvinsson 1. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 14 (2 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk FH: Guðjón Árnason 8, Gunnar Bein- teinsson 5, Siguijón Sigurðsson 4/1, Hálf- dán Þórðarson 3, Hans Guðmundsson 3, Iléðinn Gilsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 15/1 (4 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Þokkalegir en þóttu linir við brottvísanir. Áhorfendur: 753. Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 15 12 2 1 403: 340 26 KA 14 13 0 1 405: 355 26 STJARNAN 15 9 1 5 392: 366 19 HAUKAR 14 8 2 4 367: 339 18 FH 15 6 3 6 396: 374 15 UMFA 14 7 1 6 342: 333 15 ÍR 15 6 1 8 331: 351 13 GRÓTTA 14 5 2 7 329: 338 12 SELFOSS 14 6 0 8 353: 370 12 VÍKINGUR 14 4 0 10 312: 335 8 ÍBV 13 3 1 9 308: 344 7 KR 15 0 1 14 359: 452 1 2. DEILD KARLA ÍH - FJÖLNIR.........25:22 ÞÓR- Bí .............27: 23 Fj. leikja U J T Mörk Stig HK 11 10 0 1 372: 217 20 FRAM 11 10 0 1 328: 220 20 PÓR 12 9 0 3 308: 281 18 ÍH 12 6 0 6 251: 270 12 FYLKIR 10 5 0 5 266: 240 10 BREIÐABLIK 10 4 1 5 249: 255 9 Bí 11 2 2 7 282: 336 6 ÁRMANN 11 1 1 9 230: 367 3 FJÖLNIR 10 0 0 10 202: 302 0 SKÍÐI 3.-4. Bjöm Jónsson og Ólafur Rafnsson, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Eva Jónasdóttir, Víkingi 2. Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi 3. Kolbrún Hrafnsdóttir, Víkingi 1. flokkur karla: 1. Ingimar Jensson, HSK 2. Gísli Antonsson, Vikingi 3. -4. Eva Jósteinsdóttir og Lilja Rós Jóhann- esdóttir, Víkingi 1. flokkur kvenna: 1. Kolbrún Hrafnsdóttir, Víkingi 2. Hulda Pétursdóttir, ÍFR 2. fl. karla: 1. Kjartan Baldursdóttir, Víkingi 2. Gunnar Geirsson, Stjörnunni 3. -4. Matthias Stephensen, Víkingi og Ást- valdur Heiðarsson, TBR Byijendaflokkur: Amþór Þorvarðarson, Víkingi 2. Ápdri Einarsson, Víkingi 3. -4. Öm Erlingsson, Víkingi og ívar Sæ- land, HSK Eldri flokkur: 1. Emil Pálsson, Víkingi 2. Pétur Ó. Stephensen, Víkingi 3. Gísli Antonsson, Víkingi BLAK Skíðl Cortina d’Ampezzo, Ítaiíu: Stórsvig kvenna: 1. Anita Wachter (Austurr.).....2:37.74 (fyrri umferð l:18.62/seinni 1:19.12) 2. Erika Hansson (Svíþjóð)......2:88.13 (1:19.04/1:19.09) 3. KatjaSeizinger (Þýskal.).....2:38.14 (1:17.90/1:20.24) 4. Deborah Compagnoni (ítaliu)..2:38.89 (1:19.58/1:19.31) 5. Sopja Nef (Sviss)............2:39.42 (1:18.52/1:20.90) Staðan 1. Wachter..........................835 2. MartinaErtl (Þýskal.)............784 3. Seizinger.....,..................782 4. Alexandra Meissnitzer (Austurr.).632 5. Elfi Eder (Austurr.).............520 Veysonnaz, Sviss: Svig karla: 1. Sebastien Amiez (Frakk.).....1:38.79 (49.82/48.97) 2. Rene Mlekuz (Slóveníu).......1:39.16 (50.14/49.02) 3. Thomas Sykora (Austurr.).....1:39.48 (49.66/49.82) 4. Yves Dimier (Frakk.).........1:39.61 (50.80/48.81) 5. Andrei Miklavc (Slóveniu)....1:39.71 (50.12/49.59) 6. Marc Girardelli (Lúxemb.)....1:39.80 (50.61/49.19) Alpatvíkeppni (Samanlagur árangur úr bmninu á laugar- dag og sviginu á sunnudag) 1. Marc Girardelli (Lúxemb.)....3:44.44 (bmnið 2:04.64/svigið 1:39.80) 2. Giinther Mader (Austurr.)....3:45.41 (2:04.03/1:41.38) 3. Kjetil Andre Aamodt (Noregi) ....3:48.30 (2:05.98/1:42.32) Staðan 1. Lasse Kjus (Noregi).............956 2. Michael Von Grúnigen (Sviss)....726 3. Guenther Mader (Austurr.).......703 4. Alberto Tomba (Ítalíu)..........616 5. Hans Knaus (Austurr.)...........566 Sapporo, Japan: Skíðastökk 1. Andreas Goldberger (Austurr.)..224.1 (117.5/107.0 metrar) 2. Ari-Pekka Nikkola (Finland) 224.1 (119.0/105.5) 3. Hiroya Saitoh (Japan) 214.4 (102.5/118.0) Staðan 1. Nikkola.,.......................951 2. Goldberger......................714 3. Mika Laitinen (Finnl.)..........678 4. Weisflog........................624 5. Janne Ahinen (Finnl.)...........571 BADMINTON EM B-þjóða U-18ára Mótinu lauk í Portúgal á sunnudag. Keppni um 5. til 8. sæti: fsIand-Spánn......................1:4 Sveinn Sölvason tapaði 5/15 og 6/15, Brynja Pétursdóttir og Bima Guðbjartsdótt- ir töpuðu 5/15 og 8:15, Sævar Ström og Bjöm Jónsson töpuðu 6/15 og 10/15, Sveinn og Erla Hafsteinsdóttir töpuðu 17/4, 16/17 og 7/15, Brynja Pétursdóttir vann 12/11 og 11/6. fsland - Wales....................2:3 Bjöm Jónsson tapaði 0/15 og 2/15, Brynja Pétursdóttir vann 11/0 og 11/4, Sveinn Sölvason og Björn töpuðu 9/15, 15/9 og 10/15, Brynja og Birna unnu 15/10 og 15/11, Sveinn og Erla töpuðu 5/15 og 6/15. fsland - Slóvenía.................... Opna HSK-mótið Mótið fór fram að Flúðum um helgina. A-flokkur karla: 1. Indriði Bjömsson, TBR 2. Reynir Guðmundsson, HSK Einliðaleikur kvenna: 1. Sigriður M. Jónsdóttir, TBR 2. Hmnd Guðmundsdóttir, TBR Tvíliðaleikur karla: 1. Reynir Guðmundsson og Óskar Braga- son, HSK 2. Gunnar Björnsson og Jóhannes Helga- son, TBR Tvenndarleikur: 1. Indriði Bjömsson og Sigríður M. Jóns- dóttir, TBR 2. Reynir Guðmundsson og Hmnd Guð- mundsdóttir, HSK/TBR B-flokkur karla: 1. Hrafnkell Björnsson, HSK 2. Amar Már Ólafsson, KR JNp BLAK BORÐTENNIS A. Karlsson-mótlð Mótið fór fram i TBR-húsinu sl. sunnudag. Guðmundur E. Stephensen sigraði Kristján Jónsson í úrslitaleik 2:1. Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi 2. Kristján Jónsson, Víkingi I kvöld Handknattleikur 1. deild karla Garðabær: Stjarnan - Haukar ...20 1. deild kvenna Garðabær: Stjarnan - FH.18.15 Karialið Þróttar í undanúrslft Reykjavíkur-Þróttarar eru komnir áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa lagt nafna sína úr Neskaupstað að velli, 3:1, á sunnudaginn. Reykjavíkurlið- ið þurfti þó að hafa töluvert fyrir sigrinum því gestirnir voru yfir lengi framan af í fyrstu hrinunni og það var ekki fyrr en í lokin að heimaliðið náði að höggva á hnútinn og vinna hrinuna 15:13 eftir að hafa verið undir 13:9. Reykjavíkurl- iðið vann síðan aðra hrinuna örugg- lega 15:7 og Norðfjarðarliðið svar- aði með 15:4, en í fjórðu hrinunni brást úthaldið og heimaliðið innsigl- aði framhaldið í bikarkeppninni með því að vinna 15:10. „Ef eðlilegur maður á okkar mælikvarða hefði verið að spila leik- inn hefðum við unnið hann hratt og vel en Apostol, uppspilari Þrótt- ar, var hreint og beint ótrúlegur. Ég get fullyrt að þetta er með því betra sem ég hef séð en hann náði að vinna úr hreint ótrúlega lélegu framspili hjá sínum mönnum og skila því undantekningalaust í smass,“ sagði Leifur Harðarson, þjálfari Þróttar R., eftir leikinn. Apostol Apostolev, uppspilari Þrótt- ar N., var besti maður vallarins en það dugði ekki að þessu sinni. Sigur og tap hjá HK íslandsmeistarar HK í kvenna- flokki mættu stöllum sínum úr Þrótti N. um helgina. Liðin háðu tvo mjög jafna leiki en HK vann fyrri leikinn 3:2 á föstudagskvoldið og Þróttarstúlkur þann seinni á laugardaginn með sama mun. Kvennalið Þróttar er mjög öflugt um þessar mundir en liðið er til alls líklegt í komandi baráttu og skiptir þar mestu að uppspilið hefur farið batnandi í vetur. Stúdínur gerðu góða ferð í Víkina á laugardaginn og skelltu Víkings- stúlkum 3:1. Víkingsstúlkur hafa ekki náð sér verulega vel á strik það sem af er vetri og það sama var uppi á teningnum í leiknum á laugardaginn, mikið af mistökum af ódýrari gerðinni og kraftlitlir sóknarskellir. SKIÐI / HEIMSBIKARINN Amiez braut ís- inn fyrir Frakka Islandsmótið 1. deild karla: HK - Þróttur N......................3:0 (16:14, 15:2, 15:13) IS-ÞrótturN.........................2:3 (4:15, 15:11, 15:12, 5:15, 11:15) KA-Þróttur R........................2:3 (7:15, 15:9, 10:15, 15:9, 5:15) Staðan Þróttur R.............14 12 2 39:22 39 Stjaman............14 9 5 36:24 36 HK.................13 9 4 29:19 29 ÍS................ 13 6 7 25:24 25 ÞótturN............16 5 11 24:40 24 KA.................12 1 11 10:34 10 1. deild kvenna: Víkingur - ÍS....................3:1 (4:15, 9:15, 15:7, 5:15) HK - Þróttur N...................3:2 (8:15, 15:11, 6:15, 16:14, 15:11) HK - Þróttur N................. 2:3 (5:15, 15:5, 17:16, 10:15, 14:16) Staðan Þróttur N..............10 5 5 22:21 22 HK..................... 8 6 2 21:14 21 ÍS..................... 7 4 3 16:14 16 Víkingur............... 9 2 7 15:25 15 Bikarkeppnin 8-Iiða úrslit karla: Þróttur R. - Þróttur N...........3:1 (15:13, 15:7, 4:15, 15:10) 8-liða úrslit kvenna: KA - Völsungur...................3:1 (154, 14:16, 15:10, 15:12) FRAKKINN Sebastien Amiez sigraði í svigi heimsbikarsins í fyrsta sinn á sunnudaginn er keppt var í Veysonnaz í Sviss. Hann hefur verið á meðal fimm efstu í öllum sex svigmótunum í vetur og þvi var sigurinn kær- kominn. Amiez, sem er 23 ára, var fyrsti Frakkinn til að sigra í svigi heimsbikarsins síðan Patrice Bianc- hi sigraði í Madonna di Campiglio árið 1992. Lítt þekktur skíðamaður úr B-liði Slóveníu, Rene Mlekuz, náði óvænt öðru sæti þó svo að hann hafi haft rásnúmer 64 í fyrri umferð. Thomas Sykora frá Austur- ríki, sem sigraði eftirmihnilega í sviginu í Kitzbúhel á dögunum, varð þriðji. Marc Girardelli frá Lúxemborg, sem hefur unnið heimsbikarinn fimm sinnum alls, varð sjötti í svig- Svisslend- ingar þakka þjálfaranum SVISSLENDIN GAR hafa staðið sig vel í alpagreinum heimsbikarsins að undan- förnu og þá sérstaklega í bruni. Vijja þeir þakka þjálfa sínum Francois Sedan þenn- an góða árangur. Sedan er fyrrum þjálfari brunliðs Frakka og gerði m.a. Alp- hand að heimsbikarmeistara í bruni á síðasta ári. Hann tók við landsliði Svisslend- inga í lok síðasta keppnis- timabils. „Hann hefur hleypt nýju blóði í okkur,“ sagði Bruno Kamen, sem sigraði tvívegis í bruni um helgina. „Þjálfun- in hefur í sjálfu sér ekki breyst svo mikið en við höf- um rætt mikið saman og hugarfarið hefur breyst.“ inu og það nægði honum til sigurs í alpatvíkeppninni. Þetta -var 46. heimsbikarsigur hans á ferlinum. Gúnther Mader varð annar í tví- keppninni og Norðmaðurinn Kjetil Andre Aamodt þriðji. Alberto Tomba fór út úr í fyrri umferð, krækti fyrir hlið í miðri braut. „Ég beygði aðeins of snemma. Þetta getur oft gerst í svigi og það er betra að þetta kom fyrir í þessu svigmóti en ekki á heimsmeistaramótinu sem fram- undan er,“ sagði Tomba, sem hefur aldrei sigrað í Veysonnaz. Slóven- inn Jure Kosir fór sömu leið og Tomba í fyrri umferð. „Ég hef átt góðu gengi að fagna í sviginu það sem af er vetri og verið svo nálægt sigri og loksins tókst það,“ sagði Amiez. „Ég tók áhættu og gerði mörg mistök en það skiptir ekki máli þegar sigurinn er í höfn.“ Wachter í efsta sæti Anita Wachter frá Austurríki sigraði í stórsvigi kvenna sem fram fór í Cortina á Italíu á sunnu- dag og skaust þar með í efsta sæti stigakeppninnar. Sænska stúlkan Erika Hansson, sem var með besta tímann í síðari umferð, hafnaði í öðru sæti og er það besti árangur hennar til þessa. Katja Seizinger frá Þýskalandi, sem var best eftir fyrri umferð, varð þriðja. Wachter, sem er 25 ára og hefur sigrað á 14 heimsbikarmótum, sagð- ist vera komin á sigurbraut. „Ég hef beðið lengi eftir þessum sigri. Þetta var óvænt ánægja því ég bjóst ekki við svo góðum árangri núna því ég er ekki komin í toppæfingu," sagði Wachter sem hafði aðeins unnið tví- keppni í vetur. Hansson sagðist í sjöunda himni með silfurverðlaunin. „Marktniðið hjá mér í vetur var að komast á verðlaunapall," sagði hún. Landa hennar, Pemilla Wiberg, féll í fyrri umferð og eins bmndrottningin bandaríska, Picabo Street.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.