Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 8
TENNIS
Táning-
amir í
sviðs-
Ijósinu
IFM
KORFUKNATTLEIKUR
Chicago þarf fimm sigra
til að jafna met Lakers
Risaslagur
Reuter
SHAQUILLE O’Neal og félagar hans í Orlando höfðu betur í viöureigninnl við melstara Houston
í fyrrlnótt og slgruöu 97:96. O’Neal gerAI 29 stlg, en Hakeem Olajuvuon, sem llggur hér f
gólfinu, var stigahæstur helmamanna með 30 stlg.
MICHAEL Jordan og félagar
hans hjá Chicago Bulls halda
áfram sigurgöngu sinni í NBA-
deildinni. Nú var það Detroit
sem var lagt að velli, 111:96, f
Detroit. Þetta var 11. sigur liðs-
ins í röð og hefur það nú unnið
34 leiki og tapað aðeins þrem-
ur. Jordan gerði 36 stig og
Scottie Pippen kom næstur
með 22 stig. Bulls þarf nú að-
eins fimm sigra í viðbót til að
jafna met Los Angeles Lakers
frá því 1972 er liðið byrjaði tíma-
bilið, 39-3.
Jordan sagði eftir leikinn að þessi
árangur Chicago þýddi einfald-
lega góða byrjun á tímabilinu. „Við
erum ekkert stórlið enn. Við verðum
að sjá til hvemig við endum tímabil-
ið, það er það sem skiptir máli. Við
höfum ekki gert neitt ennþá,“ sagði
Jordan.
Orlando gerði góða ferð til Houst-
on og sigraði með eins stigs mun,
97:96. .Shaquille O’Neal gerði 29
stig og Penny Hardaway 28. Hake-
em Olajuwon var stigahæstur
heimamanna með 30 stig.
Rik Smits gerði 16 af 24 stigum
sínum í fyrsta leikhluta og Reggié
Milter 23 fyrir Indiana sem vann
Washington 106:96 á heimavelli.
David Robinson setti niður 23 stig
og Brad Lohaus 18 fyrir San An-
tonio Spurs sem vann Philadelphiu
118:88. Robinson hitti úr 10 af 12
skotum sínum utan af velli og tók
átta fráköst. Jerry Stackhouse var
með 20 stig og Weatherspoon 17
fyrir Philadelphiu.
James Robinson setti persónulegt
met á tímabilinu með því að gera
22 stig fyrir Portland sem vann Cle-
veland 88:81. Þetta var áttundi sigur
liðsins í síðustu tíu leikjum. Danny
Ferry gerði 29 stig fyrir Cleveland
og setti persónulegt stigamet.
Gary Payton gerði 29 stig og
Shawn Kemp 26 er Seattle sigraði
Dallas 108:101. George McCloud var
með 26 stig og Jason Kidd 22 fyrir
Dallas.
Charles Barkley, sem lék aðeins
í 28 mínútur, var með 22 stig og
tók 13 fráköst er Phoenix sigraði
Sacramento 111:97. Þetta var fyrsti
sigur liðsins undir stjórn nýja þjálf-
arans Cottons Fitzsimmons.
Damon Stoudamire gerði 23 stig
fyrir nýliða Toronto í 97:95 sigri
gegn Boston. Rick Fox var með 20
stig fyrir Celtics, sem hefur tapað
fimm af síðustu sex leikjum sínum.
Grizzlies lagAi Knlcks
Nýliðarnir í Vancouver Grizzlies
sigruðu New York Knicks 84:80 á
heimavelli sínum aðfaranótt sunnu-
dags. Greg Anthony og Bryant Ree-
ves gerðu 14 stig hvor fyrir Grizzli-
es, sem unnu annan leikinn af síð-
ustu sjö.
Grant Long var með 20 stig fyrir
Atlanta sem vann Miami Heat 98:78.
Hittni Miami var afar slök og sem
dæmi um það rötuðu aðeins fimm
skot af 20 utan af velli ofan í körf-
una í þriðja leikhluta, eða 25% nýt-
ing sem er það lakasta hjá liði í ein-
um leikhluta í NBA-deildinni í vetur.
Latrell Sprewell setti niður 20
stig fyrir Golden State Warriors sem
sigraði Charlotte á útivelli, 110:102.
Nýliðinn Joe Smith gerði 21 og tók
20 fráköst sem er met hjá honum í
vetur. B.J. Armstrong var með 19
stig.
Mitch Richmond gerði 22 stig og
SarunaS Marciulionis 20 stig fyrir
Sacramento sem vann Denver
115:110. Olden Polynice var með
16 stig og 13 fráköst fyrir Kings,
sem hefur tapað fiórum af sex síð-
ustu leikjum sínum. Mahmoud Abd-
KNATTSPYRNA
Mexikó sigraði í keppninni um
gullbikarinn í Bandaríkjun-
um á sunnudaginn, sigraði strákana
frá Brasilíu 2:0 í úrslitaleik. Banda-
ríkjamenn unnu Guatemala 3:0 í leik
um þriðja sætið.
Mexíkó fékk eitt tækifæri í fyrri
hálfleik en mörkin gerðu þeir Luis
Garcia og Cauhtemoc Blanco í síðari
hálfleik og voru þau sérlega glæsi-
leg. Garcia fékk boltann í vítateign-
um eftir hornspyrnu. Hann snéri
ul-Rauf var með 36 stig og Dikembe
Mutombo 20 fyrir Denver.
Los Angeles Lakers varð að sætta
sig við tap á heimavelli gegn Cleve-
land, 93:82. Danny Ferry gerði 19
stig og tók 10 fráköst fyrir gestina.
Nick Van Exel var stigahæstur í liði
Lakers með 17 stig og Ceballos kom
næstur með 15 stig.
Chris Childs setti persónulegt
stigamet er hann gerði 30 stig og
tók tíu fráköst fyrir New Jersey
Nets sem vann Minnesota 103:97.
Nets lék án Kendall Gill og Khalid
baki í markið, tók knöttinn niður og
hafði fullt vald á honum og „negldi“
í netið. Síðara markið kom á 75.
mínútu þegar Alberto Garcia Aspe
sendi glæsilega sendingu inn fyrir
vörn Brasilíu. Þar komst Blaco á
auðan sjó og skoraði með góðu skoti.
Leikmenn Mexíkó virtust kunna
mun betur við sig á rennblautum
vellinum og hið létta samspil Brasil-
íumanna gekk ekki upp í bleytunni.
Brasilíumenn léku einum færri síð-
Reeves, sem komu í skiptum fyrir
Kenny Anderson og Gerald Glass frá
Charlotte Hornets á föstudag. Ekki
er allt á hreinu með skiptin því Ree-
ves kom meiddur til New Jersey.
John Stockton var með 14 stig
og 15 stoðsendingar fyrir Utah Jazz
sem vann Los Angeles Clippers
106:82. Karl Malone var með 21
stig og sjö fráköst og Adam Keefe
12 og 11 fyrir Utah. Táningurinn
Brent Barry var með 22 stig fyrir
Clippers.
ustu tíu mínúturnar en varnarmað-
urinn Andre Luis var rekinn af velli.
Bora Milutinovic þjálfari Mexíkó
var að vonum ánægður eftir úrslita-
leikinn, en hann var áður þjálfari
Bandaríkjanna og „liðin hans“ urðu
því í fyrsta og þriðja sæti. Leikmenn
hans réðu gangi úrslitaleiksins og
Brasilíumenn, sem gerðu 10 mörk í
fyrstu þremur leikjunum, réðu ekk-
ert við sterka vörn Mexíkó þegar
þeir reyndu að sækja.
Ungu stúlkurnar Chanda Rubin
frá Bandaríkjunum Iva Majoli
frá Króatíu og Martina Hingis frá
Sviss eru komnar í átta manna úr-
slit kvenna á Opna ástralska mótinu
í tennis. Rubin, sem er 19 ára, kom
á óvart og vann Gabrielu Sabatini
6-2, 6-4 á 76 mínútum, Majlo, sem
er 18 ára, vann belgísku stúlkuna.
Sabine Appelmans 6-2, 6-4 og
Hingis, sem er 15 ára, vann Brenda
Schultz-McCarthy 6-1, 6-4 á 59
mínútum.
Sabatini, sem er úr leik eins og
Mary Pierce sem átti titil að veija
og Kimiko Date, kenndi golu og
einbeitingarleysi um mistök sín.
„Stundum er tímasetningin ekki
rétt. Vindurinn hafði áhrif og ég
einbeitti mér ekki að því sem ég
þurfti að gera,“ sagði hún.
Rubin mætir Arantxa Sanchez
Vicario frá Spáni í átta manna úr-
slitum. „Sjálfstraustið er í lagi í
hvert sinn sem ég geng til keppni
og úrslitin sýna það,“ sagði Rubin.
„Eg ætla að sækja stíft, reyna að
stjóma leiknum og stefni að því að
bæta mig.“
Sanchez Vicario hefur farið
hljóðlega í gegnum keppnina en hún
átti ekki í erfiðleikum gegn Mary
Joe Fernandez og vann 6-3, 6-3.
„Þetta var samt erfiðasti leikur
minn í keppninni en sá besti. Ég
gerði allt rétt,“ sagði hún.
Monica Seles er sigurstrangleg-
ust í keppninni en Majoli sagðist
hlakka til að mæta henni. „Ég reyni
að gera mitt besta og við sjáum
hvað gerist en hún er frábær tennis-
leikari," sagði Majoli.
Óvænt í kariaflokki
Thomas Muster var talinn sigur-
stranglegur eftir að Pete Sampras
féll óvænt úr keppni á laugardag
en Svíinn Mikael Tillström, sem er
23 ára og í fyrsta sinn á Opna ástr-
alska, eyddi þeim hugleiðingum
með því að vinna Muster 7-5, 4-6,
6-3, 6-2. Muster meiddist á ökla í
þriðju umferð en var ekki með nein-
ar afsakanir frekar en Sampras.
„Ég get líka tapað ómeiddur," sagði
hann.
Andre Agassi vann Svíann Jonas
Björkman 4-6, 6-2, 4-6, 6-1, 6-2
og er nú sigurstranglegastur. „Ef
ég verð ekki meistari vil ég ekki
vera númer eitt á afrekalistanum,“
sagði Agassi sem mætir næst Cour-
ier.
Rússinn Yevgeny Kafelnikov
sagði hins vegar að hann hefði sigr-
að alla sem eftir væru í keppninni.
„Tennisleikarinn, sem ég hef aldrei
sigrað, er dottinn úr keppni,“ sagði
Rússinn sem er tuttugu og eins
árs. „Ég hef sigrað alla hina og því
get ég ekki orðið meistari? Ég er í
góðu formi og mjög ánægður með
alla þætti leiks míns. Ég hef á til-
finningunni að ég geti orðið meist-
ari.“
Svíinn Thomas Enqvist komst
auðveldlega í átta manna úrslitin
en Ástralinn Mark Philippoussis,
sem er 19 ára og sló Sampras úr
keppni, tapaði 6-2, 6-2, 6-2 fyrir
Mark Woodforde. „Eftir sigurinn
gegn Sampras var erfitt fyrir mig
að halda áfram,“ sagði Philippouss-
is. „En þetta er góð reynsla og ég
á eftir að láta finna fyrir mér síðar.“
Mexíkó vann strákana
ENGLAND: 212 111 11X X111 ITALIA: 121 X X 1 11X X11X