Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 8
a SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 RUSSAFISKINUM LANDAÐ • TÖLUVERÐU af svokölluðum russafiski hefur verið landað hérlendis að undanförnu. Miklar vonir em bundnar víð að löndun r ússaf isks til frekari vinnslu hér, geti skapað mikil untsvif og at- Morgunblaðið/RAX vinnu í nánustu f raintíð, verði SmugudeiIan ekki til að hefta þessi viðskipti. Seyðisfjarðarbær vill selja hlut sinn í Dvergasteini Samið um smíði ánýjum rækjutogara • GENGIÐhefurverriðfrá samningum milli Péturs Stef- ánssonar, útgerðarmanns, og Aukra Industríer, skipasmíða- stöðvar S Noregi, um smíði nýs rækjufrystitogara. Kaupverð fékkst ekki uppgefið. Áætlað er að skipið verði afhent 19. september 1997 og komi í stað Féturs Jónssonar RE. Um er að ræða rúmiega 63 metra skip að lengd og þrettán metra breitt. N#ja skipið verð- ur fjórum og hálfum metra lengra en Pétur Jónsson, með 500 hestöflum stærri vél eða 4500 hestöfl, útbúið til!'! o i,- vörpuveiða, frystigetan fer úr 50 tonnum í áttatíu tonn og rafmagnsframleiðslan eykst ur 1800 kílóvðttum í tvö þús- und kílðvött. Ekki hefur verið ákveðið ennþá hvað gert verður við Pétur JónsKon, að sögn Péturs Stefánssonar. Hann segir að það geti komið til greina að skipið verði selt. Hann segir ýmsar ástæður hafa verið fyr- ir því að ráðist hafi verið í þessar breytingar, en vill ekki gefa neitt upp um þær. Reynt að fá nýja aðila í fyrirtækið A VETTVANGI bæjarstjórnar Seyðis- fjarðar er um það rætt að reyna að selja hlutabréf bæjarins í Fiskiðjunni Dverga- steini hf. en bærinn á tæplega 70% hlut- afjár. Stjórnendur fyrirtækisins eru að reyna að fá nýtt fjármagn inn í fyrirtækið. Jónas Hallgrímsson bæjarfulltrúi segir að það hafi verið nauðvörn í atvinnumálum þegar bærinn lagði peninga í Fiskiðjuna Dvergastein í kjölfar gjaldþrots Fiskvinnslunnar hf. Alltaf hafi verið um það nokkur umræða að bærinn ætti ekki að hafa svo mikið fé bundið í atvinnurekstri en hann telur að bærinn hafi lagt um 60 milljónir kr. í fyrir- tækið. Segir hann að bærinn hafi ekki efni á því liggja með þessa peninga í fyrirtækinu þegar önnur verkefni bíði. FOLK ÁstaGuðnjr formaður STÚA • ÁSTA Guðný Krisijáns- dóttir var kjörin formaður Starfsmannafélags Útgerð- arfélags Akureyringa, STÚA, á aðalfundi þess sem haldinn var í janúar sl. Hlutur kvenna í stjórninni er góður, því auk Ástu Guðnýjar eru tvær konur í aðalstiórn og tvær í varastjórn. Öskar Ægir Benediktsson, sem gegnt hefur formennsku í fé- laginu síðastliðin fjögur starfsár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs í embættið. Ásta Guðný var kjörin í hans stað, án mótframboðs. Aðrir í stjórn eru Óskar Ægir Benediktsson, Andrés Aðal- bergsson (fulltrúi sjómanna), Ósk Óskarsdóttir og Erna Jónas segist hafa vakið máls á því á vettvangi bæjarstjórnar að hluta- bréfin yrðu gefin föl og segist ekki hafa orðið var við neina andstöðu við þá hugmynd. Sama hvaðan gott kemur Jónas segir eðlilegt að heimaaðilum gefist fyrst kostur á að kaupa hluta- bréfin. Gullberg hf., sem gerir út togar- ann Gullver og sér Fiskiðjunni Dverga- steini fyrir meirihluta hráefnis, er næst stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri Gullbergs sem jafnframt er stjórnar- formaður Dvergasteins hf. segir að það hafi ekki komið sérstaklega til tals að Gullberg keypti hlut bæjarins. Hann segir að hlutabréf bæjarins hafi verið til sölu allt frá því fyrirtækið var stofn- að svo það væri ekki nýtt, núna væri rætt um sölu þess í tengslum við bygg- ingu íþróttahúss. Adolf segir að stjórnendur Dverga- steins hafi verið í viðræðum við aðila Asta Guðný Ki-isljáns- dóttir Friðriks- dóttir. Vara- stjórn skipa þau Halldór Ottarsson (fulltrúi sjó- manna), Harpa Jör- undardóttir, Elvar Thor- arensen, Védís Pétursdóttir og Viðar Marinósson. Kona gegndi síðast formennsku í STÚA starfsárið 1988-89. Ásta Guðný segir það vel við hæfi að kona taki við for- mennskunni að nýju, enda hafi konur ávallt verið í meiri- hluta í félaginu. „Ég hlakka til að takast á við þau verk- efni sem framundan eru. Það hefur verið mikill kraftur í félaginu undanfarin ár og við sem skipum nýju stjórnina stefnum að því að halda áfram kraftmiklu ogfjölbreyttu starfi," segir Ásta Guðný. Til marks um hve umfangsmikil starfsemi félagsins er, nam velta þess á liðnu starfsári tæpum 5 milljónum króna. Hermann Stefánsson útgerðarstjóri Borgeyjar • Hermann Stefánsson hef- ur verið ráðinn útgerðarstjóri hjá Borgey hf. frá 6. des. 1995. Starfssvið hans er að hafa umsjón með allri hráefnisöflun fyrirtækisins hvort sem er um eigin skip að ræða, fasta lönd- unarsamninga eða kaup á mörkuðum. Hermann er 25 ára borinn og barnfæddur Hornfirðingur. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990 og lauk B.s. prófi í sjávarútvegsfræð- um frá Háskólanum á Akur- eyri vorið 1995 og hefur unn- ið að ýmsum sérverkefnum á vegum Borgeyjar á síðasta ári. Ólafur Magnússon sem áður gegndi stöðu útgerðar- stjóra hvarf til starfa á Kamt- sjatka á vegum íslenzkra sjávarafurða. Ólafur sér um vinnslu upplýsinga hjá Granda hf. • ÓLAFUR Friðriksson iðn- rekstrarfræðingur hefur verið ráðinn til þess að haf a umsjón með upplýsingavinnslu Granda hf. í Norðurgarði. Ólafur lauk námi í iðnrekstrar- fræði frá Tækniskóla íslands um áramótin 1994 og 1995. Hann hefur starfað hjá Granda síðastliðin fímm ár, bæði á sumrin og veturna samhliða námi, fyrst sem verkamaður og síðan sem verkstjóri.„Þetta er nýtt starf sem felur í sér söfnun og framsetningu upp- Ui. Meiri humar til Tævan lýsinga er varða rekstur Norðurgarðs, svo sem um framlegð, framleiðslu, afskipanir, starfsmanna- hald og fleira. Ég held utan um þessa þætti og skila um þá skýrslu til vinrislustjóra. Einnig starfa ég áfram sem verkstjóri í afleysingum sam- fara nýja starfinu," segir Ólaf- • INNFLUTNINGUR á humri til Tæwan hefur fjórfaldazt frá árinu 1989 til ársinsn 1994, eða vaxið úr 1.400 tonnum í 5.900. 82% af humrinum kaupa Tæwanir frá Ástralíu, 9% frá Nýja Sjálandi og 7% frá Bandaríkjunum. Ofveiði samfara slakri veiðistjórnun hefur leitt til þess að 99% af humraneyzlu þjóðarinnar er mætt með innflutningi Reyktloðnaíportvínssósu um að koma inn í fyrirtækið með nýtt fjármagn. Það hafi enn ekki gengið og segist hann vilja fá niður- stöðu í það mál áður en hann ræði við aðra aðila. „Okkur er alveg sama hvaðan gott kemur," segir Adolf þeg- ar hann er spurður að því hvort þátt- taka nýrra aðila eða sala á eignarhlut bæjarins gæti þýtt breytingar á sölu- málum. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna selur fyrir Dvergastein eins og Fiskvinnsluna áður. Adolf tekur það fram að sölusamtökunum verði ekki att saman til að þrýsta á þau um þátttöku, hann sé á móti þannig vinnubrögðum. Tap á síðasta ári Flest árin hefur verið tap á Fiskiðj- unni Dvergasteini. Ekki liggur fyrir uppgjör síðasta árs en Adolf á von á allt að 10 milljóna kr. tapi. Vel gekk að frysta loðnu á þessari vertíð pg býst hann við að reksturinn verði í járnum í ár. Sooningin ÁFRAM er haldið með loðnuuppskriftír fyrir þá sem iangar tii að bragða á þessu gulli hafsins. Um er að ræða reykta loðnu í rjómalagðri port- f vínssósu og er þetta forréttur fyrir fjóra. Það er Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari hjá Þremur frökkum, sem ieggur uppskriftina til að þessu sinni. í réttínn þarf: 25 reyktar loðnur (hrygnur) 50 gr iauk 50 gr sveppi 50 gr papriku 100 ml fiskisoð 1 msk smjör 150 ml rjóma '/itsk paprikuduft 1 hvitlauksrif Skerið grænmetið i smáa strimla. Skerið hausinn af loðnunni og veltið henni upp úr hveHi Setjið grænmet- ið og loðnuna á heita pðnnu með smjöri og látið krauma í stutta stund. Snúið siðan við og kryðdið með papriku- dufti og hvitlauk. Hellið vininu á pönnuna og svo fiski- soðiuu. Látið sjóða í lh til 1 mínútu. Takið fiskinn var- lega af pðnnunni og leggið hann á fat. llcllið rjómamim út á pönnuna og sjóðið þar tíl sðsan þykknar. Bragðbætið með saltí og portvini eftir smekk. HoIIið sðsunni yfir fiskinn og berið fram með hrísgrjón- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.