Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ÞRIÐJUDAGUR19. MARZ 1996 B 7 Hjalti Guðmundsson, SH..............1.04,05 Þorvarður Sveinsson, SH.............1.07,92 100 m bringusund kvenna Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.15,33 Sigríður Lára Guðmundsd., Ægi.....1.19,19 Gíja Hrönn Árandóttir, UMFA.......1.20,20 100 m flugsund karla RíkarðurRíkarðsson, Ægi...............56,69 ■Islandsmet, eldra met átti Magnús Már Ólafsson 57,17 mín frá 2.3. 1991. Davið Freyr Þórunnarson, SH...........57,88 Arnar Freyr Ólafsson, Þór.............57,91 100 m flugsund kvenna Eydís Konráðsdóttir, Keflavík.......1.02,25 ■íslandsmet, eldra met átti Eydís 1.02,48 mín.frá nóv. 1995. Hlín Sigurbjörnsdóttir, SH..........1.09,68 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH..........1.10,50 200 m baksund karla Logi Jes Kristjánsson, ÍBV..........2.00,37 ■íslandsmet, eldra met átti Eðvarð Þór 2.00,55 sett í Bonn 17.3. 1991. Örn Arnarson, SH....................2.08,19 Baldur Már Helgason, Óðni...........2.15,39 200 m baksund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, í A.....2.30,11 Sunna Dís Ingibjargard., Keflavík....2.31,62 Vilborg Magnúsdóttir, Umf.Self......2.35,28 200 m skriðsund karla Arnar Freyr Ólafsson, Þór...........1.53,71 Richard Kristinsson, Ægi............1.53,94 SigurgeirÞ. Hreggviðsson, Ægi.......1.57,94 200 m skriðsund kvenna Eydís Konráðsdóttir, Keflavík.......2.04,40 ■íslandsmet, eldra met átti Bryndís Ólafs- dóttir, 2.04,70 mín sett 1987. Hildur Einarsdóttir, Ægi....i.....2.10,16 Sigurlín Garðarsdóttir, Selfossi....2.10,49 4 x 100 m fjórsund karla A-karlasveit SH.....................4.00,91 B-karlasveit SH.....................4.11,94 A-karlasveit Óðins..................4.13,65 4 x 100 m fjórsund kvenna A-kvennasveit Ægis..................4.44,09 A-stúlknasveit ÍA...................4.50,91 A-kvennasveit Ármanns...............4.55,19 400 m skriðsund karla ArnarFreyr Ólafsson, Þór............4.01,40 Richard Kristinsson, Ægi............4.01,56 SigurgeirÞ. Hreggviðsson, Ægi.......4.01,61 400 m skriðsund kvenna Hildur Einarsdóttir, Ægi............4.36,61 Sigurlín Garðarsdóttir, Umf.Self....4.36,92 Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA.....4.42,52 200 m bringusund karla Magnús Konráðsson, Keflavík.........2.18,66 Hjalti Guðmundsson, SH..............2.21,12 Þorvarður Sveinsson, SH.............2.29,16 200 m bringusund kvenna Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........2.43,00 Sigríður LáraGuðmundsd., Ægi........2.47,25 Gígja Hrönn Árnadóttir, UMFA........2.47,35 ■náði lágmarki á Norðurlanda meistaramót unglinga. 200 m flugsund karla Davið Freyr Þórunnarson, SH.........2.10,44 Hákon Örn Birgisson, Ægi............2.17,26 Ómar Snævar Friðriksson, SH.........2.18,57 200 m flugsund kvenna Eydís Konráðsdóttir, Keflavík.......2.21,33 Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.......2.28,92 Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra......2.35,86 100 m baksund karla Logi Jes Kristjánsson, ÍBV............56,23 ■íslandsmet, eldra met átti Eðvarð Þór, 56,26 mín sett 12.4. 1986 á Kalotten-leik- unum í Finnlandi. Örn Arnarson, SH....................1.01,28 Baldur Már Helgason, Óðni...........1.03,12 100 m baksund kvenna Eydís Konráðsdóttir, Keflavík.......1.05,28 Kolbrún Ýr Kristánsdóttir, ÍA.......1.09,97 SunnaDísIngibjargard., Keflavík.... 1.11,25 100 m skriðsund karla Ríkarður Ríkarðsson, Ægi..............52,40 Ómar Þorsteinn Árnason, Óðni..........54,26 Kristján Haukur Flosason, KR..........54,66 100 m skriðsund kvenna Elín Sigurðardóttir, SH.............1.00,52 Hildur Einarsdóttir, Ægi............1.00,75 Sigurlín Garðarsdóttir, Umf. Self.1.01,33 4 x 200 m skriðsund karla A-karlasveit Ægis.................7.47,15 ■íslandsmet, eldra met átti A-karlasveit SFS, 7.48,66 síðan 3.3. 1991 í Eyjum. A-karlasveit Keflavíkur...........8.19,45 A-karlasveit KR...................8.26,05 4 x 200 m skriðsund kvenna A-kvennasveit Ægis................8.51,45 A-kvennasveit Keflavíkur..........9.09,66 B-kvennasveit Ægis................9,14,64 KNATTLEIKUR Keflauík - UMFIM 89:79 íþróttahúsið í Keflavík. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 10:10, 22:22, 27:24, 34:26, 43:36, 45:50, 47:54, 50:58, 58:58, 65:65, 73:67, 75:75, 80:76, 87:76, 89:79. Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 26, Dav- íð Grissom 19, Albert Óskarsson 13, Jón Kr. Gíslason 11, Dwight Stewart 10, Guð- jón Skúlason 7, Sigurður Ingimundarson 3. Stig UMFN: Rondey Robinson 21, Teitur Örlygsson 20, Friðrik Ragnarsson 12, Sverrir Þór Sverrisson 10, Kristinn Einars- son 6, Rúnar Arnason 5, Gunnar Örlygsson 3, Jóhannes Kristbjörnsson 2. Dómarar: Helgi Bragson og Leifur Garð- arsson sem dæmdu vel. Ahorfendur: Um 800. UMFG-Haukar 67:68 íþróttahúsið í Grindavík, úrslitakeppni úr- valsdeildar í körfuknattleik undanúrslit, sunnudaginn 17. mars 1996. Gangur leiksins: 2:0, 14:6, 14:11, 21:15, 25:24, 26:26, 32:26, 39:30, 41:34, 45:34, 48:45, 55:47, 55:54, 57:59, 60:59, 63:61, 65:63, 65:67, 67:67, 67:68. Stig UMFG: Hjörtur Harðarson 15, Guð- mundur Bragason 14, Rodney Dobard 12, Marel Guðlaugsson 10, Helgi Jónas Guð- finnsson 10, Unndór Sigurðsson 4, Brynjar Harðarson 2. Stig Hauka: Jason Williford 25, Bergur Eðvarðsson 17, Pétur Ingvarsson 10, ívar Ásgrímsson 6, Sigfús Gizurason 6, Jón Arnar Ingvarsson 4. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Bend- er. Röggsamir og ákveðnir en dæmdu ekki villulaust. Áhorfendur: Um 700. 1. deild karla Þór sigraði KFÍ frá ísafirði I öðrum leik liðanna i úrslitum 1. deildar karla i í Þorláks- höfn á sunnudag, 77:67. Staðan í hálfleik var 43:39 fyrir heimamenn. Liðin standa því jöfn að vígi og þarf oddaleik til að knýja fram úrslit og fer hann fram á ísafirði á fimmtudagskvöld. Það lið sem sigrar fer beint upp í úrvalsdeildina en tapliðið leikur við Skagamenn um hitt lausa sætið í deild- inni. Stigahæstir í liði Þórs voru: Atli Sigþórs- son með 27 stig, Champ Wrencher 23 og Björn Hjörleifsson gerði 13 stig. Chrjstop- her Ozment var stigahæstur i liði KFÍ með 45 stig. Baldur Jónasson kom næstur með 11 stig. INIBA-deildin Leikir aðfararnótt laugardags: Charlotte - Toronto 113:101 ...80:69 Indiana-Utah ...86:95 Philadelphia - Phoenix 102:128 Minnesota - Sacramento .113:87 Chicago - Denver .108:87 Portland - LA Clippers ...86:79 Seattle - Dallas .120:97 Vancouver - Orlando ...87:92 ■Eftir framlengingu. ..117:95 Leikir aðfararnótt sunnudags: ....93:97 ....94:88 Washington - Utah 120:115 ■Eftir framlengingu. ..97:121 San Antonio - Atlanta ..119:92 Golden State - Milwaukee ....99:94 Leikir aðfararnótt mánudags: Charlotte - Phoedix 103:102 Detroit - Denver ....91:81 Cleveland - Sacramento ..115:84 Indiana - Toronto ..105:96 Minnesota - Vancouver ....90:85 Boston - New Jersey 107:108 ■Eftir tvíframlengdan leik. ..112:86 ....97:98 Staðan AUSTURDEILD Atlantshafsriðill: 49 17 74,2 26 58,7 New York 37 Miami 32 33 49,2 35 46,2 Washington 30 New Jersey .25 39 39,1 Boston .25 40. 38,5 .13 51 20,3 7 89,1 Miðdeild: • Chicago .57 Indiana .40 24 62,5 Detroit .37 27 57,8 .36 28 56,3 .35 29 54/7 Charlotte .32 31 50,8 Milwaukee .21 42 33,3 Toronto .16 47 24,0 VESTURDEILD Miðvesturriðill: • San Antonio .45 18 71,4 Utah .44 20 68,8 Houston .42 23 64,6 Denver .27 37 42,2 .21 43 32,8 44 32,3 Dallas .21 .11 51 17,7 Kyrrahafsriðill • Seattle .49 14 77,8 La Lakers .40 23 63,5 33 49,2 34 47,7 .32 Portland .31 Golden State .29 36 44,6 35 44,4 Sacramento .28 LaClippers .23 41 35,9 • - Tryggt sér þátttökurétt I úrslitakeppn- inni. í kvöld Handknattleikur Undanúrslit karla: Fyrsti leikur: Hlíðarendi: Valur-UMFA 8-liða úrslit kvenna: ...kl. 20 Oddaleikur: Vestm.eyjar: ÍBV - Vlkingur. ...kl. 20 Framhús: Fram - KR Körfuknattleikur ...kl. 20 Undanúrslit karla, 3. leikur: 1 Njarðvík: UMFN - Keflavik... ...kl. 20 1 Strandgata: Haukar - UMFG ...kl. 20 I FÉLAGSLÍF Aðalfundur Keilufé- lags Reykjavíkur Aðalfundur Keilufélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld I fundarsal ÍSÍ í Laugardal kl. 20. ÍÞRÓTTIR BLAK Stjömumenn í úr- slit í fyrsta skipti Lögðu meistara HKog mæta Reykjavíkur-Þrótti í úrslitum STJARNAN vann seinni undanúrslitaleikinn gegn HK í úrslitakeppni karla í blaki í Digranesi á sunnudaginn, 3:1. Sigurganga HK síðustu þrjú árin hefur þar með verið rofin og nýir íslandsmeistarar verða krýndir. Stjarnan mætir Reykjavikur-Þrótti í úrslitum en Þróttur vann ÍS 3:0 í seinni leik liðanna á sunnudaginn. Leikmenn Stjörnunnar úr Garðabæ upplifðu sögulega stund í Digranesi á sunnudaginn en liðið lagði nágrannaliðið úr Kópavog- inum og tryggði sér þar með réttinn til að leika í fyrsta skipti til úrslita um sjálfan íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan tapaði reyndar fyrstu hrin- unni, 15:13, en síðan lá leiðin upp á við og sigur hafðist í næstu þrem hrinum, 15:8, 15:7 og 15:12. Sigur Stjörnunnar var sanngjarn þrátt fyr- ir að HK liðið sýndi ágætar rispur inn á milli. Einar Sigurðsson, miðju- skellir Stjörnunnar, og Emil Gunn- arsson voru atkvæðamestir en von- brigðin voru mikil hjá leikmönnum HK sem stóðu uppi tómhentir á þess- ari leiktíð. Þróttarar sterkir Reykjavíkur-Þróttarar skelltu Stúdentum í annað sinn í Austur- bergi á sunnudaginn. Sigur Þróttar var aldrei í hættu, en Stúdentar voru klaufar að sigri ekki í annari hrin- unni eftir að hafa komist yfír 13:11. Þeir virðast ekki geta unnið Þrótt og hafa ekki gert það í vetur. Hrin- urnar enduðu 15:10, 16:14 og 15:2 en leikurinn stóð yfir í 62 mínútur. Það er ljóst að Þróttur fær meiri mótspyrnu í úrslitaleikjunum en liðið komst svo til átakalaust í úrslit þrátt fyrir að hafa ekki virkað sannfær- andi á köflum. Oddaleikir Víkingsstúlkur kræktu sér í odda- leik með því að vinna HK í Víkinni á sunnudagskvöldið. Leikurinn var sveiflukenndur en HK vann fyrstu v hrinuna, 15:8, og þá fjórðu 15:11 en Víkingsstúlkur aðra hrinuna 16:14 og þá þriðju 15:5. Oddahrinan náði aldrei að verða spennandi því heimal- iðið hafði forystuna frá upphafi og vann 15:6. Hildur Grétarsdóttir var best í Víkingsliðinu og Oddný Er- lendsdóttir var öflug í smassinu. HK stúlkur verða að bæta sig ef titillinn á ekki að ganga þeim úr greipum. Þróttarstúlkur mættu grimmar til leiks í Neskaupstað á laugardaginn og skelltu Stúdínum í öðrum undan- úrslitaleik liðanna. Stúdínur vissu varla í hvorn fótinn þær áttu að stíga en Þróttur vann fyrstu tvær hrinurn- ar afgerandi, 15:6 og 15:2. Stúdínur tóku svo á sig rögg og höfðu sigur í þriðju hrinunni, 15:8, og voru yfir í þeirri fjórðu, 14:13, þegar síðasta hálmstráið brast og Þróttarstúlkur skoruðu næstu þijú stig. Þær kræktu sér því í aukaleik og það má búast við að allt sé opið því munurinn er lítill á liðunum. Miglena Apostolova og Dagbjört Víglundsdóttir léku best fyrir Þrótt en Jóna Harpa Viggós- dóttir var burðarásinn hjá Stúdínum. HANDKNATTLEIKUR Stjaman og Haukar komust í undanúrslit Víkingar náðu í oddaleik gegn Vestmannaeyingum og sprækar KR-stúlkur knúðu fram þriðja leik gegn Fram STJARNAN átti ekki ívand- ræðum með að sigra Val og Haukar fóru létt með Fylki, þegar liðin mættust öðru sinni í átta liða úrslitum 1. deildar kvenna í handknattleik um helgina og sigurliðin eru þar komin í undanúrslit. Fram lenti hins vegar í miklum vandræð- um með ungar og sprækar KR-stúlkur, sem náðu þriggja marka sigri og oddaleik. í Vík- inni náðu heimamenn með mikilii baráttu að sigra Eyja- stúlkur og fá að kljást við þær að nýju í Eyjum í kvöld. Við höfum lagt mikið í þetta og fómað miklu svo það kemur ekkert annað til greina en sigur í Eyjum,“ sagði The- Stefán odór Guðfinnsson Stefánsson þjálfari Víkinga eftir skrifar 27:21 sigur á ÍBV. „Við höfðum frum- kvæðið í báðum leikjunum, náðum ekki að klára leikinn í Eyjum en það tókst núna. Sigurinn var að visu of stór nú - eitt til tvö mörk hefði ver- ið sanngjarnara. Annars var ég mjög ánægður með dómarana því í leikn- um í Vestmannaeyjum var enginn eftirlitsdómari og það munar mjög mikið um það.“ Leikurinn var mjög spennandi og framan af jafnt á öllum tölum. Er leið að hléi tóku Eyjastúlkur Höllu Maríu úr umferð en Víkingar svöruðu með sömu meðferð á leikstjórnanda IBV, Malin Lake. Gestirnir byijuðu síðari hálfleik á að koniast yfir 13:14 og 15:16 en þegar tíu mín. voru liðn- ar, hrukku Víkingarnir Helga Torfa- dóttir markvörður og Svava Sigurð- ardóttir í gang og taflið snerist við, Víkingar rúlluðu yfir gestina og varð munurinn mestur 27:19. Víkingar börðust vel og fengu umbun fyrir það eftir hlé. Halla María var góð og Hanna M. Einars- dóttir byrjaði vel en Helga í markinu og Svava komu inn á góðum tíma. „Við komum ekki tilbúin til leiks og lentum í vandræðum snemma þegar Andrea Atladóttir fékk aðra brottvísun sína. En við klárum þetta í Eyjum með fullu húsi áhorfenda og mikilli stemmningu," sagði Sig- björn Óskarsson þjálfari ÍBV. Eyja- stúlkur byijuðu vel en þegar fór að ganga illa í síðari hálfleik hrundi leikur þeirra. Malin átti góðan leik sem og Þórunn markvörður og Helga Kristjánsdóttir til að byija með. Unnum á stoltinu Hið unga og efnilega lið KR gerði sér lítið fyrir og sigraði Fram 16:13 í Laugardalshöll á sunnudaginn. „Við spurðum stelpurnar fyrir leikinn hvort þær ættuðu bara að vera ung- ar og efnilegar áfram eða vera stolt félagsins og stoltar af sjálfum sér,“ sagði Bjöm Péturson þjálfari KR- inga eftir leikinn. „I fyrri leiknum höfðu þær enga trú á sér og gerðu varla annað en mæta á svæðið en nú var ekki svo.“ Fram byijaði betur en aldrei skildu mörg mörk liðin að. Eftir hlé tóku KR-stúlkur leikinn sínar hendur með góðum varnarleik og markvörslu enda mun grimmari á meðan tals- vert skorti á leikgleði Framstúlkna. Tefldu ekki á tvær hættur Stjörnustúlkur úr Garðabæ tefldu ekki á tvær hættur og sigruðu Val 30:18 í öðrum leik liðanna að Hlíðar- enda en í fyrri leiknum áttu deildar- og bikarmeistararnir fullt í fangi með sprækar Valsstúlkur. Stjarnan komst strax yfir og mest í fimm marka forskot en slakaði þá á svo að Valsstúlkur náðu að saxa á forskotið og staðan í leikhléi var 9:13. Eftir hlé juku Garðbæingar síð- an forystuna og undir lokin voru fle- stallir varamenn liðsins komnir inn á. „Okkur gekk mun betur í fyrri leiknum enda vanmátu þær okkur eflaust eitthvað en núna lékum við undir getu og þær leyfðu sér ekkert vanmat," sagði Eivor Pála Blöndal, fyrirliði Vals. „Við vorum smeykar við bikar- og deildarmeistara og það er tvímælalaust munur á styrk, aldri og reynslu en við getum ýmislegt og gætum unnið þær á góðum degi.“ Valsstúlkur eru til alls líklegar næsta tímabil, því uppistaðan í liðinu eru efnilegar stúlkur um og yfir tví- tugt. Liðið er deildarmeistari í 2. flokki og er nú í úrslitakeppni þar. Haukar áfram Haukar úr Hafnarfirði eru komnir í 4 liða úrslit, sigruðu Fylki 24:21 í Hraunbænum á sunnudaginn. Árbæ- ingar veittu harða mótspyrnu og staðan í leikhléi var 13:12 Hafnfírð- ingum í vil en fljótlega í síðari hálf- leik náðu gestirnir undirtökunum og sigldu jafnt og þétt framúr. Mörk Afturelding- ar og Stjörnunnar Rangar upplýsingar voru skráðar í töflu í blaðinu á laugardag um það hvernig lið Stjörnunnar og Aftur- elding skoruðu í viðureign þeirra í úrslitakeppni íslandsmótsins í handknattleik á föstudagskvöldið. Eftirfarandi er rétt; Stjarnan gerði 11 mörk með langskotum, 5 eftir gegnumbrot, 1 eftir hraðaupphlaup, 5 úr horni, 3 af línu og 1 úr víta- kasti. Afturelding gerði hins vegar 7 með langskotum, 5 eftir gegnum- brot, 3 eftir hraðaupphlaup, 6 úr horni, 3 af línu og 3 úr víti. Beðist er velvirðingar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.