Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA mgmilribifrifc 1996 HANDKNATTLEIKUR ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ BLAÐ B Viggó til Wuppertal? Svo gæti farið að hálfgerð ís- ' lendinganýlenda verði í Þýskalandi næsta vetur þegar handknattleiksvertíðin hefst. Sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins eru miklar líkur á að Viggó Sig- urðsson taki að sér að þjálfa lið Wuppertal og í Þýskalandi er talað um að til liðsins muni líklega koma einir þrír leikmenn auk Ólafs Stef- ánssonar sem þegar hefur skrifað undir samning við félagið. JUDO Vernharð í þriðja sæti VERNHARÐ Þorleifsson, júdó- maður frá Akureyri, varð í þriðja sæti í 95 kílógramma flokki á sterku móti í Póllandi um helg- ina. Með þessum góða árangri skaust Vernharð upp í 9. sætið í stigakeppninni fyrir Ólympíuleik- ana í sumar, er með 194 stig, en níu efstu ölast sjálfkrafa keppnis- rétt á Ólympíuleikunum í Atlanta. Bjarni Friðriksson keppti einnig á mótinu, vann eina viðureign en tapaði síðan tveimur og lenti í níunda sæti. Bjarni er í 13. sæti á stigalistanum með 104 stig. Vernharð lagði Guido frá ítalíu í fyrstu umferð. ítalinn, sem er í 4. sæti listans, var yfir allt þar til 9 sekúndur voru eftir að Vern- harð náði Yoka, eða 5 stigum, og sigraði. Næstur var jafnaldri Vernaharðs, Malijskas frá Lithá- en. Efir 55 sekúndur náði Vern- harð frábæru kasti og sigraði á Ippon. Viðureignin við Svirid frá Hvíta-Rússlandi var æsispennandi og skiptust þeir á um að hafa forystuna. Varnharð náði að jafna er 40 sekúndur voru eftir og það dugði til sigurs með úrskurði allra þriggja dómaranna. Vernharð tapaði hins vegar fyrir heimsmeistaranum Mastula frá Póllandi í undanúrslitum, en sá hefur ekki tapað viðureign í tvö ár. Lokaglíman var við Jakl frá Tékklandi, sem er í 7. sæti á listanum. Vernharð var mjög ör- uggur og sjálfstraustið var komið. Tékkinn varð að játa sig sigrað- ann án þess að ná að skora stig gegn Vernharð. Viggó Sigurðsson vildi ekki tjá sig um málið í gær er Morgunblað- ið ræddi við hann, sagðist hafa skotist í helgarferð til Þýskalands en vildi ekki segja hvert. Sam- kvæmt heimildum í Þýskalandi er búist við að Viggó taki við liðinu og með honum komi Rússinn Dmítrí Filippov úr Stjörnunni, Dagur Sigurðsson úr Val og Guð- mundur Hrafnkelsson, markvörður Vals. Nafn Gunnars Beinteinsson- ar úr FH hefur einnig verið nefnt í þessu sambandi. Viggó vildi ekk- ert gefa upp hvort einhverjir færu með honum til Wuppertal ef hann tæki við liðinu. Wuppertal leikur í annarri deild- inni og er stefnan sett á sæti í þeirri fyrstu en fyrir komandi keppnistímabil verða Wuppertal og Wuppertaler sameinuð og munu bera nafn fyrra liðsins. Samkvæmt nýjum reglum um frjálst flæði vinnuafls, og um leið íþrótta- manna, innan landamæra Evrópu- bandalagsins mega þýsk lið vera með eins marga leikmenn af því svæði og þau vilja, og á þetta einn- ig við um Evrópska efnahagssvæð- ið og þurfa leikmenn frá EES-lönd- um líklega ekki að sækja um at- vinnuleyfi í landinu. Auk þess mega þýsk lið vera með tvo er- lenda leikmenn, leikmenn sem koma annars staðar að. HANDKNATTLEIKUR Rodman í sex leikja bann DENNIS Rodmau, leikmaður með Chieago Bulls, sem missti stjórn á skapi sínu um belgina, réðist að dómara, var í gær dæmdur í sex leikja bann og sektað- ur um 1,8 miUj. IsL kr, Rodman verður fjarri gððu gamni þegar BuIIs leikur þrjá leíki á næstu fjóru dógum. ¦ Rodman til.../B8 Morgunblaðið/RAX Tveir í bann RODNEY Dobart úr Grindavík og Jón Arnar Ingvars- son úr Haukum, voru í gær dœmdlr í eins leiks bann og verða ekki með þegr liðin mætast f kvöld. Teitur Örlygsson œtlar að reyna að lelka með Njarðvfkingum þegar þeir taka á mótl grönnum sfnum úr Keflavik, en Teltur meiddist illa á ökla á laugardaginn. Hér má sjá þá Dobart og Jason Willi- ford f baráttunni um knöttlnn. Lelklrnir / B5. Vm m VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 16.03.1996 ¦ 27 Vinningar Fjöldi vlnninga Vinnings-upphsð "| . 5af5 1 4.133.280 2.4p&'<ff 1 406.170 3. 4af5 101 6.930 4 3af5 3.049 530 Samtats: ¦ftMiErMM-fl-H-iVM'lII Itmrtm VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 13.03.1996 AÐALTÖLUR OQ Q1 BÓNUSTÖLUR Vinnlngar Fjöldi vlnnlnga Vínnings-upphæð 1 m 6af6 1 53.849.000 O 5af6 £• * * bónus 0 272.666 3. Saf6 2 107.110 4. 4af6 208 1.630 c 3af6 O. *bánus 696 200 —i^^. ,_ 907 54.814.126 54.814.126 965.126 KIN VINNINGSTOLUR VIKUNA 12.03.-18.03.'96 1jM2Xl5jl6] %3fcl9T20T29] :19T23T25J 114, O.d.O.O ¦Í20T21T25J 1I9J40J46 ¦^22T24T28l 2T5T17J22] ^24l27T28j 112 17 I 9 115/ 116/ |18/ /03| ,11120X21 UPPLÝSINGAR ."•¦•¦¦ ¦¦-¦¦. i Fyrsti vínningur for ói>ktptur ti! heppins lotto- þátttaknnda á laugarcíatjmn og fekk hann i sinn hlut rumlega 4,1 mílljon króna, Vinningsmiölnn v;ir sfjldur i ¦jtiJuturninum Svariu svaninum i Reykjavik. • Bönusvinningurinn kr. 406.170, vareinníy oskipt- ur á laugardaginn og kom hann i hlut hoppins Breiöholts.bua. Vinnin^smiðinn var riddur i solu- turninum Hólagarði i Reykjavik. Vertu viðbúin(n) Vinningi l.vlnnlngurer iætlaður 44 mil))ónir kr. - I SUIMD: SEXISLAIMDSMET FELLU í VESTMAIMNAEYJUM / B4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.