Morgunblaðið - 11.04.1996, Page 6
6 C FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996
' MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
BÖRN OG UNGLINGAR
Morgunblaðið/ívar
íslandsmeistar KR í 8. flokki
AFARI röð f.v.: Markús Hjaltason, Sverrlr Gunnarsson, DavíA Kristjánsson, Jón Arnór Stefáns-
son, Óskar Örn Arnórsson, Baldur Jónasson, Hlynur Bæringsson, Gunnar Örn Arnarson, Bene-
dikt Guðmundsson þjálfari. Fremri röð f.v.: Hjalti Kristinsson, Reynir Bjarnason, Andri Fannar
Ottósson, Björgvin Halldór Björnsson fyrirliði, Helgi Már Magnússon, Jakob Sigurðsson, Brynj-
ar Þór Björnsson.
Gull hjá Gríndavík
ogKRíSvíþjóð
UNGIR íslenskir körfuknattleiksmenn gerðu það ekki endasleppt
á erlendum vettvangi um páskahelgina.Bæði Grindavík og KR á
óopinberu Norðurlandamóti í Svíþjóð um heigina. Grindavík í 7.
flokki en KR í 8. flokki. Þess má til gamans geta að þetta mun
vera í fyrsta sinn sem íslensk lið bera sigur úr býtum í þessari
árlegu keppni sterkustu liða Norðurlandanna í körfuknattleik.
Þessi sigur kemur í beinu framhaldi af vasklegri framgöngu
beggja liða á íslandsmótinu þar sem þau tryggðu sér Islands-
meistararnafnbótina annað árið í röð í sinum flokkum.
Sund
Unglingamót Ægis
200 m skriðsund sveina:
Jóhann Ragnarsson, ÍR........2.35,44
Magnús Sigurðsson, KR........2.41,91
Bergur Þorsteinsson, KR......2.46,27
200 m skriðsund drengja:
Lárus A. Sölvason, Ægi.......2.10,61
Eyþðr Örn Jónsson, Ægi.......2.14,36
Jakob J. Sveinsson, Ægi......2.14,58
200 m skriðsund meyja:
Jóhanna B. Durhuus, Ægi......2.35,35
Berglind Árnadóttir, KR......3.04,19
Bima Bjömsdóttir, IA.........3.17,44
200 m skriðsund telpna:
Maren Rut Karlsdóttir, ÍA....2.27,65
Louisa Isaksen, Ægi..............2.29,70
Arna Björg Ágústdóttir, Ægi........2.32,23
100 m skriðsund hnokka:
Amar H. Isaksen, Ægi...............1.48,84
100 m skriðsund hnátna:
- Dagrún Davíðsdóttir, ÍA..........1.38,97
Þóra Matthíasdóttir, Ægi...........1.42,53
Eliisif Siguijónsdóttir, Ármanni ..1.45,64
100 m bringusund sveina:
Jóhann Ragnarsson, í A.............1.32,39
Magnús Sigurðsson, KR..............1.41,77
Kári Þór Kjartansson, KR...........1.43,52
100 m bringusund drengja:
Jakob J. Sveinsson, Ægi............1.14,36
Einar Öm Gylfason, Ármanni.........1.16,76
Lárus A. Sölvason, Ægi.............1.17,95
100 m bringusund meyja:
JóhannaB. Durhuus, Ægi.............1.26,40
Elín M. Leósdóttir, ÍA.............1.36,87
Sunna M. Jóhannsdótti., Árm........1.38,53
100 m bringusund telpna:
Maren Rut Karlsdóttir, ÍA..........1.25,39
Louisa Isaksen, Ægi................1.26,24
Arna Björg Ágústsdóttir, Ægi.......1.29,49
100 m bringusund hnokka:
■ Atli H. Skúlason, Ármanni....2.14,52
Oddur Þorri Viðarsson, Ármanni2.16,99
Asmimdur. .Gunnarsson, Ármanni 2.3 4,81
lOO.m.hringusund.Jmátna:.......
Dagrún Davíðsdóttir, ÍA............1.53,07
Þóra Matthíasdóttir, Ægi...........1.55,54
Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi.........2.00,40
100 m fjórsund sveina:
Jóhann Ragnarsson, ÍA..............1.23,18
Magnús Sigurðsson, KR..............1.30,74
Bergur Þorsteinsson, KR............1.34,57
100 m fjórsund drengja:
Lárús A. Sölvason, Ægi.............1.10,05
Einar Öm Gylfason, Ármanni.....1.12,52
Jakob J. Sveinsson, Ægi............1.12,57
100 m fjórsund meyja:
Jóhanna B. Durhuus, Ægi............1.22,96
Elín M. Leósdóttir, ÍA.............1.29,21
Birna Bjömsdóttir, ÍA..............1.35,92
100 m fjórsund telpna:
Maren Rut Karlsdóttir, ÍA..........1.19,39
Ama B. Ágústsdóttir, Ægi...........1.20,25
Louisa Isaksen, Ægi................1.20,63
4x50 m skriðsund drengja:
A-drengjasveit Ægis................1.55,71
A-drengjasveit Ármanns.............2.10,97
A-sveinasveit, KR.......7......2.34,89
4x50 m skriðsund telpna:
A-telpnasveit Ægis.................2.11,10
A-teipnasveit ÍA...................2.26,59
A-telpnasveit Árrhanns.............2.31,31
Körfuknattleikur
Úrslitakeppni
, Minni bolti karla:
Haukar - UMFN.......................39:26
Grindavík - Keflavík................31:41
Selfoss - Haukar....................27:42
UMFN - Keflavík.....................48:38
Grindavík - Selfoss.................36:35
■ Haukar urðu íslandsmeistarar, UMFN
varð í öðru sæti, Keflavík í því þriðja,
Grindavík I fjórða og Selfoss í fimmta,
7. flokkur karla:
Grindavlk - Keflavík............34:24
Haukar - UMFN...................30:41
KR-Þór Ak.......................33:32
Grindavík - Haukar..............53:26
Keflavík-KR.....................54:41
UMFN - Þór Ak...................48:44
KR - Grindavík.................29:54'
UMFN - Keflavík.................57:39
Þór Ak - Haukar.................35:45
Grindavík - UMFN................46:34
» Keflavík -ÞórAk................47:33
Haukar-KR.......................37.33
Þór Ak - Grindavík..............41:69
Haukar - Keflavík...............42:38
UMFN-KR.........................52:44
■ Grindavík er Islandsmeistari, UMFN
varð í öðru sæti, Haukar i þriðja sæti, Kefal-
vík hafnaði í Ijóróa, KR í fimmta og Þór
Ak. i sjötta sæti.
8. flokkur karla:
KR-UMFN...........................59:37
ÍR-Haukar.........................41:29
Tindastóll - Breiðablik...........46:38
KR-ÍR.............................56:51
UMFN - Tindastóli.................64:28
Haukar - Breiðablik...............39:37
- Tindastóll - KR.................26:77
Haukar - UMFN.....................40:79
Breiðablik - ÍR...................29:52
KR-Haukar.........................77:34
UMFN - Breiðablik.................62:42
ÍR - Tindastót!...................36:32
Breiðablik - KR...................18:88
ÍR-UMFN...........................61:30
Haukar - Tindastóll...............28:29
■ KR urðu ísiandsmeistarar, ÍR hafnaði í
*• öðru sæti, UMFN í þriðja, Tindastóll í fjórða,
Haukar í fimmta og Breiðablik í sjötta sæti.
Minni bolti kvenna:
Keflaví - KR.....................30:29
Snæfell - UMFN...................20:27
ÍR - Skallagrímur................39:13
Keflavík - Snæfell...............49:11
KR-ÍR............................34:15
UMFN - Skallagrímur..............40:19
ÍR-Keflavík..................... 28:42
UMFN-KR..........................28:60
Skallagrímur -Snæfell............11:33
Keflavík -UMFN...................52:25
KR - Skallagrimur................37:14
Snæfell - lR.....................17:31
Skallagrímur - Keflavík......... 7:50
Snæfell - KR.....................15:25
UMFN-ÍR..........................32:26
■ Keflavíkurstúlkur urðu íslandsmeistarar
en KR-ingar höfnuðu í öðru sæti. UMFN
varð í þriðja, ÍR I fjórða, Snæfell í fimmta
og Skallagrimur hafnaði í sjötta sæti.
8. flokkur kvenna:
Kefalvík - Tindastóll..................23:52
ÍR-UMFN 27:29
KR - Keflavík 20:37
Tindastóll - UMFN 52:33
ÍR-KR 25:28
UMFN - Keflavík 26:32
Tindastóll - ÍR 44:27
UMFN-KR 28:21
Keflavík-ÍR 47:35
KR- Tindastóll 31:40
■ f þessum flokki voru það liðsmenn Tinda-
stóls sem hömpuðu íslandsmeistarabikam-
um, Kefalvík hlaut annað sætið, UMFN í
þriðja sæti, KR varð í fjórða sæti og ÍR í
fimmta sæti.
Handknattleikur
4. flokkur kvenna
B-lið, A-riðill:
FH - KR 14:13
FH - Fram 25:10
FH - Víkingur A 20:14
FH - VíkingurB 25:15
KR - Fram 16:7
KR-Víkin^urA 19:12
KR - Víkingur B 16:13
Fram-VíkingurA 20:16
11:18
Víkingur A - Víkingur B 18:16
■ Cr þessum riðli komust FH og KR áfram
í úrslitakeppnina.
B-lið, B-riðill:
ÍR - Stjarnan 16:8
ÍR - Grótta 14:9
ÍR-Valur 12:12
Stjarnan - Grótta 10:17
8:18
Grótta-Valur 11:12
■ ÍR Qg Valur komust áfrarn í úrslita-
keppnina úr þessum riðli. Úrslitakeppni
þessarra liða verður 3.- 5. maí.
4. flokkur karla
B-lið, A-riðill:
Valur-Fram.....................20:20
Valur-HK.......................13:14
Valur-KR.......................19:16
Valur-FramB.................. 20:19
Fram-HK........................14:18
Fram-KR........................15:14
Fram-FramB.....................30:15
HK-KR..........................18:16
HK-FramB.......................28:16
KR-FramB.......................25:13
■ HK og Fram komust í úrslitakeppnina.
B-lið, B-riðill:
FH-Stjaman.....................18:13
FH-ÍR..........................17:22
FH - Víkingur..................27:18
FH-Grótta......................16:15
Stjaman-ÍR.....................17:18
Stjaman - Víkingur........... 24:10
Stjaman - Grótta...............22:12
ÍR - Víkingur..................30:15
ÍR-Grótta......................17:16
Víkingur - Grótta..............14:24
■ ÍR og FH komust í úrslitakeppnina.
3. flokkur kvenna
A-lið, A-riðill:
KR-Víkingur....................14:14
KR - Haukar.....................26:8
KR-FH..........................23:15
KR-Stjaman.....................19:11
Víkingur- Haukar...............14:12
Vikingur- FH...................15:16
Víkingur - Stjaman.............17:12
Haukar-FH.......................9:11
Haukar - Stjaman...............14:16
FH - Stjaman...................17:14
■ KR og FH em komin í úrslit úr þessum
riðli.
A-lið, B-riðill:
ÍR - Fram.......................14:9
ÍR-Valur........................21:8
IR - Fjölnir....................20:7
ÍR-KA..........................14:12
Fram-Valur.....................18:15
Fram - Fjölnir..................12:9
Fram-KA........................11:14
Valur- Fjölnir.................15:13
Valur-KA.......................17:20
fjölnir-KA......................9:17
■ ÍR og KA eru komin í úrslit í þessum riðli.
3. flokkur karla
A-Iið, B-riðill:
KA-FH..........................20:14
KA-KR..........................17:14
KA-Haukar......................24:14
KA - Stjarnan..................24:17
FH-KR........................ 19:19
FH-Haukar......................12:15
FH-Stjarnan....................18:19
KR-Haukar......................19:18
KR - Stjarnan..................20:17
Haukar - Stjaman...............16:18
■ KA og KR tryggðu sér sæti í úrslitum
úr þessum riðli.
Iríðlakeppni mótsins byrjaði KR á
að leggja fínnska liðið Tapijola
Honka með 84 stigum gegn 37 og
því næst sænska félagið Alvik
52:37. í átta liða úrslitum burstuðu
KR-ingar sænska liðið JKS með 100
stigum gegn 40 og mætti öðru
sænsku félagi, Akrapoi, í fjögurra
liða úrslitum. Þeir létu þá ekki-
standa í vegi fyrir þátttöku í úrslita-
leiknum og unnu þá 67:55. í úrslita-
leiknum mættu KR-ingar finnska
félagsliðinu Tapijola og varð ekki
skotaskuld úr því að leggja þá að
velli og tryggja sér gullverðlaunin
með sigri 60:42.
Gáfu þeim eldri tóninn
Ungu strákarnir í 7. flokki karla
í körfuknattleik í Grindavík gáfu
meistaraflokki karla tóninn fyrir
úrslitakeppni úrvalsdeildar með ís-
landsmeistaratitli í sínum aldurs-
flokki. Þeir létu þar ekki staðar
numið heldur héldu þeir í austurvík-
ing, eins og margir forfeður þeirra
og komu heim sigri hrósandi.
í undankeppninni léku þeir tvo
leiki og höfðu betur í báðum. í fjórð-
ungsúrslitum léku þeir við Kouvot
frá Finnlandi og unnu 66:43 og
mættu í undanúrslitum öðru
finnsku liði NKL sem þeir lögðu
43:42. I úrslitaleiknum sigruðu þeir
sænska liðið Akropol, sem er að
miklu leyti skipað grískættuðum
strákum, 51:37.
Þetta verður að teljast góður
árangur og í mótslok voru tveir
þeirra, þeir Helgi Már Helgason
framheiji og Asgeir Ásgeirsson
bakvörður, valdir í fimm manna
úrvalslið keppninnar, Ásgeir var
einnig valinn besti leikmaður í sín-
um aldursflokki á mótinu. Að sögn
Ellerts Magnússonar, þjálfara
drengjanna, voru þeir landi og þjóð
til sóma í þessari ferð og árangur-
inn frábær.
Morgunblaðið/Frimann Ólafsson
íslandsmeistarar UMFG í 7. flokki
Aftari röð tallð f.v. Birkir Hrafnsson, Hermann Sverrisson, Reynlr Daði Hailgrímsson, Sigurð-
ur Rúnar Ásgeirsson, Jóhann Eínarsson, Tobías Sveinbjörnsson, Matthías Svansson, Ellert
Olgeirsson, Jakob Sigurðsson og Davíð Tryggvason. Fremrl röð f.v. Ásgeir Ásgeirsson, Helgi
Már Helgason, Mikael Jónsson, Jóhann Þór Ólafsson, Páll Hrelnn Pálsson og Þorleifur Ólafsson.