Morgunblaðið - 16.04.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 16.04.1996, Síða 1
3 af 6 + bónus Þrefalt hjá Kenýu- mönnum í Boston KENÝUMENN gerðu það gott í hundraðasta Boston-mara- þonhlaupinu í gær. Moses Tanui varð sigurvegari og gerði drauin landa síns Cosmas Ndeti, um að verða sigurvegari fjórða árið í röð, að engu. Ned- eti varð þriðji, Kenýiunaðurinn Ezehiel Bitok annar. Timi Tanui var tvær klukkustundir, níu mín. og sextán sek. Þýska stúlkan Uta Pippig sýndi mikla keppnishörku i kvennaflokki — varð sigurveg- ari þriðja árið í röð. Pippig, sera var veik fyrir hlaupið, tryggði sér sigurinn undir lok- in - skaust framúr Tegla Loro- upe frá Kenýa þegar aðeins 1,6 km voru eftir og kom í mark 2:27:12 klst. Poppig er fyrst kvenna til að fagna sigri í Boston-maraþonhlaupinu þrjú ár í röð, eða siðan byijað var áð keppa í kvennaflokki 1972. Þess má geta að Loroupe hefur tvisvar orðið sigurvegari í New York maraþonhlaupinu. „Magic“ íbann EARVIN „Magic“ Johnson var í gær dæmdur í þriggja Ieikja bann og 660 þúsund króna sekt fyrir að rekast viljandi í dómara leiks Lakers og Phoenix á sunnudaginn. Magic féllst á úrskurð for- ráðamanna NBA deildarinn- ar. „Ég fellst á bannið og fjár- sektina og vil að allir sem unna körfuknattleik viti að hegðun mín var ekki við hæfi atvinnumanns í íþróttinnni og ég bið Scott Foster dómara velvirðingar á framferði minu.“ KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Sigmundur Ó. Steinarsson BJARKI Gunnlaugsson hefur lengi átt tromp upp í ermlnni á knattspyrnuvelllnum, eins og við spilaborðið. Hér nuddar Arnór Guðjohnsen axlir Bjarka, sem spilar við landsliðsfélaga sína Þórð Guðjónsson og Kristján Finnbogason. Logi sá Bjarka skora tvö mörk Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari í knattspymu, brá sér til Þýska- lands um helgina til að sjá landsliðs- menn leika. Logi sá Skagamanninn Bjarka Gunnlaugsson skoratvö mörk í fyrsta leik sínum í byijunarliði Waldhof Mannheim, sem vann Leipz- ig 2:0. Með þessum sigri lyfti Mannheim sér frá fallhættusvæðinu. „Ég var mjög ánægður að fá tækifæri til að sjá Bjarka í byijunarliðinu. Hann lék vel og skoraði bæði mörk liðsins - það fyrra eftir aðeins ellefu mín. Bjarki var óheppinn að ná ekki þrennunni, með smá heppni hefði hann getað skorað fleiri mörk. Hann lék mjög vel og er greinilega funheit- ur,“ sagði Logi, sem sá einnig leik Herthu Berlín og Bochum, 2:2. „Eyjólfur Sverrisson er kominn í nýtt hlutverk hjá Herthu, byijaður að leika sem miðvörður fyrir framan aftasta varnarmann liðsins. Eyjólfur fékk það Hlutverk að hafa gætur á hættulegasta sóknarleikmanni Boc- hum og gerði það vel. Ég ræddi við Eyjólf eftir leikinn og sagðist hann vera betur upplagður en hann var í fyrra. Þórður Guðjónsson kom inná sem varamaður hjá Bochum þegar tólf min. voru til leiksloka. Það er greinilegt að Þórður á erfitt upp- dráttar, þar sem margir útlendingar eru hjá liðinu, aðeins þrír leika. Þórð- ur kom inná sem varamaður fyrir pólskan leikmann," sagði Logi, sem var ánægður með ferð sína til Þýska- lands. „Eg græddi töluvert á henni.“ Logi mun í vikunni velja landsliðs- hóp sinn sem leikur í Eistlandi í næstu viku. JNtrgtittÞIafrUt 1996 ÞRIÐJUDAGUR 16.APRÍL BLAD HAIMDKIMATTLEIKUR: LAIMDSLIÐIÐ FÉKK GULL í JAPAN / B8 LÁRUS Orri Sigurðsson lék mjög vel með Stoke í 2:1 sigri gegn Portsmouth í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar um helgina og fékk níu í einkunn í þremur enskum dagblöð- um. „ Frábær í vörninni," sagði Sun um Lárus og valdi hann mann leiks- ins. „Ég er mjög ánægöuc með leik minn, náði mér vel á strik. Þar sem tveir reyndustu varnarmenn okkar voru meiddir, reyndi mikið á mig — varð að duga eða drepast. Við hlið- ina á mér lék leikmaður, Justin Wittle, sem var að leika sinn fyrsta heimaíeik," sagði Lárus Orri í við- tali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Stoke á mikla möguleika á að komast í aukakeppni um sæti í úr- valsdeildinni á næsta tímabili en liðið er í fimmta sæti sem stendur. Tvö efstu liðin fara beint upp en næstu fjögur fara í aukakeppnina um eitt sæti. Stoke leikur gegn Charlton, sem er í fjórða sæti, á heimavelli í kvöld og gegn Sunderland á útivelli um næstu helgi. VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 13 04.1996 28136 Fjöldi vinninga vinnings- upphæð Vinningar 7.054.293 177.640 plús 10.440 4. 3 at 5 3.277 650 3.368 10.635.983 Samtals LOTft 10 04 1996 VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTOLUR g31^34l 5NUSTÖLUR Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð vinningar 11.040.000 2 5 af 6 ■ + bónu 1.337.974 3. 58,6 98.670 1.620 200 645 Samtals: 844 46.136.974 HeildarvinnmyftuppbaJÖ: A Islandi: 46.136.974 1.976.974 9.04 15.04 95 UPPLYSINGAR ► MUNIÐ að fyrsti vinningur í Lottó 5/38 er fjórfaldur nœsta laugardag. » Síðast þegar 1. vinningur var fjórfaldur var hann rúmar 13 milljónir króna. • fyorfakiur - 1, vinningur Vertu viðbúin(n) vinningi LGTTG wifíils að vtTiT' 1. vinningur er áœtlaður 44 milljónir kr. Lárus Orrí fékk níu í einkunn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.