Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA ttguriWUbib 1996 HANDKNATTLEIKUR ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ BLAÐ B Abkashev á Selfoss |ikael Abkashev, 34 ára gam- all Rússi og sonur Boris Abkashevs aðstoðarmanns Þor- björns Jenssonar landsliðsþjálfara, var í gær ráðinn þjálfari 1. deildar- liðs UMF Selfoss í handknattleik. Mikael lauk háskólanámi í íþróttafræðum í heimalandinu með handknattleik sem aðalgrein og hefur mikla reynslu af þálfun. Síð- ustu árin hefur hann þjálfað yngri flokka hjá Val. Hann mun flytja til Mæta Keflvík- ingar liði Inter? INTERNAZIONALE frá Mílanó lenti í sjöunda sæti ítölsku 1. deildarinnar 5 knattspyrnu, sem lauk á sunnudag, og gæti því hugsanlega mætt iiði Keflvfk- inga í Inter-toto Evrópukeppn- inni í sumar. Keflvíkingar fá heimaleik gegn fyrsta liði frá ítalíu en reyndar er ekki endan- lega ljóst hver mótherjinn verð- ur. Möguleikarnir eru reyndar þrír því mótherjinn gæti einnig orðið Sampdoria eða Vicenza. AC Milan fer í Evrópukeppni meistaraliða og skv. töflunni fara Juventus, Lazio, Fiorentina, Roma og Parma í UEFA-keppn- ina og Inter kemur svo næst, í Toto-sætinu. Þetta gasti hins vegar breyst. Verði Juventus Evrópumeistari (með sigri á Aj- ax) fer liðið sjálfkrafa í Evrópu- keppni meistaraliða, Inter í UEFA og þá færi Sampdoria, sem varð í áttunda sæti, S Toto- keppnina og mætti Keflvíking- um. Enn enn möguleiki er sá að Fiorentina verði ítalskur bik- armeistari, með sigri á Atalanta í úrslitum, og að því gefnu að Juventus yrði Evrópumeistari þá færi Sampdoria enn ofar, í UEFA-keppnina, og liðið í níunda sæti yrði þá mótherji Keflvíkinga - lið Vicenza. Selfoss og verður í fullu starfi sem þjálfari því honum er ætlað að sjá um uppbyggingu yngri flokka fé- lagsins. „Við erum að byggja upp hand- knattleikinn á Selfossi og teljum þetta gott skref fyrir framtíðina því Mikael er vel menntaður og verður í fullu starfi," sagði Hallur Hall- dórsson formaður handknattleiks- deildar Selfoss í samtali við Morg- unblaðið í gær. KNATTSPYRNA Hallur sagði að Valdimar Gríms- son hefði kvatt félagið í fullri sátt og vinsemd og sagðist óska honum velfarnaðar í nýju starfí. Hvað leik- mannahópinn áhrærði sagði Hallur að verið væri að leita að rússneskum leikmanni og þar gæti Mikael hjálp- að. Valdimar Grímsson sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gær að ekki væri ljóst hvort hann tæki að sér þjálfun annars staðar. Sagðist í krefjandi vinnu og ætlaði sér að hugsa málið næstu daga. Valdimar hefur verið orðaður við Stjörnuna í Garðabæ sem leikmaður og þjálf- ari og Morgunblaðið veit að hann hefur rætt við forráðamenn Stjörn- unnar. En enn er sem sagt allt óljóst í þeim efnum. Það er hins vegar öruggt að Valdimar ætlar sér að halda áfram að leika. Hann sagðist ekki tilbúinn að leggja skóna á hiil- una strax. KORFUKNATTLEIKUR Hinrik í raðir KR-inga HINRIK Gunnarsson frá Sauðárkróki hefur ákveðið að leika með KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik næsta vetur. Hinrik, sem á nokkra lands- leiki að baki, en gat ekki verið með í undirbúningnum fyrir Evrópukeppn- ina, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að hann færi í Tækni- skólann eftir áramótin en ætlaði sér að vinna í Reykjavík frá miðjum júlí þegar hann kæmi suður. „Ég valdi KR fyrst og fremst vegna þess að ég þekki strákana þar ágætlega og svo leikur Ingvar Ormarsson með KR, en við lékum saman í öllum yngri flokkum Tindastóls," sagði Hinrik. Reuter Fagnaðí Múnchen DORTMUNDARAR höfdu bet- ur í baráttunnl við Bayern Miinchen og fögnuðu þýska melstaratltllnum annað árið f röð. Þelr fðgnuðu í MQnchen og tðlcu stuðnlngsmenn þelrra þátt í því ð Oly mpíuleik- vanglnum, þar sem Dortmund lagði 1860 Munchen á sama tima og Bayern tapaðl utl gegn Schalke. ¦ Dortmund / B5 1 1 rWftf'/táJym I VINNINGSTÖLUR ¦ i ;Mi[-./\i:rw;iNN ¦ 1 fl'fHH-j'l ^ L2X9T30ffW ¦^6^38^ ¦ 231 ¦ Vinningar l-jöldi Vinnings- 1 1 . 5 af S 0 3.788.606 |2.1tflal ¦-'. 189.180 | 3.4s,s 61 10.69 1 4. 3al5 2.325 650 rnmm 2.388 6,330,306 | ¦béTfiH I VINNINGSTÖLUR ¦ MinviKim&RiNN ¦•rl'rlrf-i'l AÐALTÖLUR [14X21W231I K24Jt25J^26J BONUSTOLUR ^ ^ ^ Vlnningar 1 . 6 af 6 O 5af6 ^¦¦ + bánus 4. 4af6 5.. Fjöldl vlnnlnga 395 1.085 ¦.:- 1.498 Vlnnings- upphœð 26.502.500 201.420 35.160 1.270 19 107.437.080 107.437.080 1.427.080 KIN VINNINGSTOLUP 7.05.-13.05/96 I 11 ÉBjðS 21 ¦£23j24X29j 7^ÆjJl8 o!,í »v19l27l29] ^111X13115 áfM2ll28Í29] 2JUX9X12 »¦»^15122130] 4J6X8J421 ¦^27j28j29j 4T7T11T14] |10, |13/ /05l| [23124X30] UPPLYSINGAR • PAR SEM enginn var meö fimm aðal- tölurnar réttar í Lottó 5/38 á laugar- daginn var, verður potturinn þrefaldur næst. Tveir þátttakendur voru með 4 aðaltölur réttar auk bónustölu og fengu hvor um sig kr. 189.180. Þréfafduii. vinningur Vertu viðbúin(n) vinnifigi LCTT* A ntikifs að vlrt^ 1. virtnlngur er aætlaður 44 mtlljónir kr. SNÓKER: JÓHANNES BURSTAÐIÞANN SIGURSTRANGLEGASTA / B6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.