Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 B 11 Breiðablik - ÍA 0:4 Kópavogsvöllur, íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla - ö.umferð mánudag- inn 24. júní 1996. Aðstieður: Skýjað og hékk þurr, lögn og 10 gráðu hiti, Völlurinn ágætur. Mörk ÍA: Mihajlo Bibercic 3 (35., 37. og 65.), Bjarni Þórðarson 52. Guít spjald: Blikinn Hákon Sverrisson (60.) - fyrir hendi og Skagamaðurinn Sigursteinn Gíslason (61.)- fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson, stóð sig með prýði. Aðstoðardómarar: Bjarni Pétursson og Gísli Jóhannsson, ekkert upp á þá að klaga. Áhorfendur: 700. Breiðablik: Hajrundin Cardaklija - Pálmi Haraldsson, Vilhjálmur Haraldsson, Theód- ór Hervarsson, Hákon Sigutjónsson - Kri- stófer Sigurgeirsson, Sævar Pétursson, Gunnlaugur Einarsson (Guðmundur Þ. Guð- mundsson 46.), Hreiðar Bjarnason - Kjartan Einarsson (Ivar Siguijónsson 70.), Anthony Karl Gregory (Gunnar B. Ólafsson 70.). ÍA: Þórður Þórðarson - Steinar Adolfsson, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson (Gunn- laugur Jónsson 59.), Sigursteinn Gíslason. - Jóhannes Harðarson, Alexander Högna- son, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson - Bjarni Guðjónsson, Mihajlo Bibercic (Stef- án Þórðarson 70.). Fylkir-KR 0:2 Fylkisvöllur: Aðstæður: Völlurinn góður, en svolítið loð- inn. Veður gott, hiti um 12 gráður og nán- ast logn. Mörk KR: Heimir Guðjónsson (63.), Guð- mundur Benediktsson (65.). Gult spjald: Kristinn Tómasson, Fylki (55.) - fyrir brot, Finnur Kolbeinsson, Fylki (85.) - fyrir brot, Sigurður Ö. Jónsson, KR (60.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gylfi Orrason. Frábær. Aðstoðardómarar: Ari Þórðarson og Er- lendur Eiríksson. Áhorfendur: Um 1.200. Fylkir: Kjartan Sturluson — Ómar Valdi- marsson, Ólafur Stígsson (Halldór Steins- son 81.), Aðalsteinn Víglundsson, Þorsteinn Þorsteinsson (Gunnar Þór Pétursson 85.), Enes Cogic — Andri Marteinsson, Finnur Kolbeinsson, Ásgeir M. Ásgeirsson (Erlend- ur Gunnarsson 20.), Þórhallur Dan Jóhanns- son — Kristinn Tómasson. KR: Kristján Finnbogason — Ólafur Krist- jánsson, Brynjar Gunnarsson, Þormóður Egilsson, Sigurður Örn Jónsson — Einar Þór Daníelsson (Árni I. Pjetursson 87.), Þorsteinn Jónsson, Heimir Guðjónsson, Hilmar Björnsson — Ásmundur Haraldsson (Ríkharður Daðason 59.), Guðmundur Benediktsson (Þorsteinn Guðjónsson 81.). Leiftur - Stjarnan 5:3 Ólafsijarðarvöllur: Aðstæður: Hafgola, hlýtt og góður völlur. Mörk Leifturs: Gunnar Oddsson (2.), Bald- ur Bragason 2 (5.,78.), Rastislav Lazorik (21.), Páll Guðmundsson (81.). Mörk Stjörnunnar: Rúnar Sigmundsson (44.), Baldur Bjarnason (55.), Goran Kristó- fer Micic (70.). Gult spjald: Sindri Bjarnason (53.) hjá Leiftri fyrir brot og Stjörnumennirnir Krist- inn Lárusson (51.), Hermann Arason (56.) og Helgi Björgvinsson (90.), allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson. Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og Marinó Þorsteinsson. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Auðunn Helgason, Sindri Bjarnason, Júlíus Tryggvason, Daði Dervic (Sigurbjörn Jak- obsson 57.) - Sverrir Sverrisson, Gunnar Oddsson, Páll Guðmundsson, Gunnar Már Másson (Pétur Björn Jónsson 80.), Baldur Bragason - Rastislav Lazorik (Matthías Sig- valdason 88.). Sljarnan: Bjarni Sigurðsson - Hermann Arason, Reynir Björnsson, Helgi Björgvins- son, Rúnar SigmUndsson (Ingólfur Ingólfs- son 46.) - Birgir Sigfússon, Baldur Bjarna- son, Kristinn Lárusson, Heimir Erlingsson (Ragnar Árnason 46.), Valdimar Kristófers- son - Goran Kristófer Micic. Eyjamenn komust ekki Leik Grindavíkur og ÍBV var frestað í gærkvöldi, þar sem Eyjamenn komust ekki frá Eyjum. Flugvélin sem átti að sækja þá komst ekki til Eyja vegna þoku. Leikurinn fer fram á sunnudaginn kemur. Ólafur Þórðarson,_ Haraldur Ingólfsson, Mihajlo Bibercic, IA. Heimir Guðjónsson, Brynjar Gunnarsson og Guðmundur Bene- diktsson, KR. Baldur Bjarnason, Sjörn- unni. Gunnar Oddsson, Leiftri. Þórður Þórðarson, Jóhannes Harðarson, Steinar Adolfsson, Bjarni Guðjónsson, Zor- an Miljkovic, Alexander Högnason, Sigur- steinn Gislason, ÍA. Þórhallur Dan Jóhans- son, Aðalsteinn Víglundsson, Enes Cogic, Fylki. Kristján Finnbogason, Sigurður Orn Jónsson, Þorsteinn Jónsson og Einar Þór Daníelsson, KR. Birgir Sigfússon og Bjarni Sigurðsson, Stjörnunni. Rastislav Lazorik, Baldur Bragason og Páll Guðmundsson, Leiftri. Theódór Hervarsson, Pálmi Har- aldsson, Hákon Sverrsson, Breiðahliki. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 6 5 0 1 19: 6 15 KR 5 4 1 0 14: 5 13 ÍBV 5 4 0 1 12: 8 12 LEIFTUR 6 3 1 2 15: 14 10 STJARNAN 6 2 1 3 8: 12 7 VALUR 5 2 0 3 5: 7 6 GRINDAVÍK 4 1 2 1 4: 5 5 FYLKIR 5 1 0 4 9: 9 3 KEFLAVÍK 5 0 2 3 4: 11 2 BREIÐABLIK 5 0 1 4 5: 18 1 Markahæstir 8 - Guðmundur Benediktsson, KR 7 - Mihajlo Bibercic, lA 6 - Bjarni Guðjónsson, ÍA 5 - Rastislav Lazorik, Leiftri 2. deild karla Víkingur - Fram..............2:2 Sigurður R. Eyjólfsson, Guðmundur Gauti Marteinsson - Þorbjörn Atli Sveinsson, Guð- mundur Steinsson Fj. leikja u j T Mörk Stig FRAM 5 2 3 0 11: 7 9 SKALLAGR. 4 2 2 0 10: 3 8 FH 4 2 1 1 6: 5 7 ÞÓR 4 2 1 1 6: 6 7 KA 4 2 0 2 9: 8 6 VÖLSUNGUR 4 2 0 2 6: 5 6 ÞRÓTTUR 4 1 2 1 9: 8 5 LEIKNIR 4 1 2 1 6: 6 5 VÍKINGUR 5 1 1 3 7: 8 4 ÍR 4 0 0 4 0: 14 0 3. deild Selfoss - Dalvík..................2:2 Sævar Gíslason, Sigurður Þórðarson - Jón Örvar Eiríksson, Jón Þórir Jónsson. Fjölnir - Víðir...................1:5 ívar Bergsteinsson - Atli Vilhjálmsson 3, Steinar Ingimundarson, Davis Haule. Þróttur N. - Höttur...............3:0 Karl Róbertsson, Marteinn Hilmarsson, Jón Ingi Ingvarsson. ReynirS.-HK.......................3:2 Trausti Ómarsson 2, Grétar Hjartarson - Árni Eyþórsson, Alen Mjlamuhic. Grótta-Ægir.......................1:1 Kristinn Kjærnested - Fj. leikja U J T Mörk Stig REYNIRS. 6 4 2 0 21: 9 14 DALVlK 6 3 3 0 18: 8 12 VÍÐIR 6 4 0 2 19: 11 12 ÞRÓTTURN, 6 3 1 2 13: 11 10 SELFOSS 6 2 2 2 11: 17 8 GRÓTTA 6 1 3 2 9: 11 6 HK 6 2 0 4 9: 14 6 FJÖLNIR 6 2 0 4 11: 18 6 ÆGIR 6 1 2 3 9: 8 5 HÖTTUR 6 1 1 4 8: 21 4 4. DEILD A-RIÐILL FRAMHERJAR - UMFA ...........2: 3 Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍH 4 3 1 0 10: 7 10 UMFA 4 3 0 1 12: 7 9 LÉTTIR 4 2 1 1 10: 6 7 GG 4 2 1 1 11: 8 7 NJARÐVÍK 4 1 1 2 10: 8 4 FRAMHERJAR 4 1 1 2 8: 9 4 KSÁÁ 4 1 0 3 11: 15 3 HB 4 0 1 3 6: 18 1 4. DEILD B-RIÐILL TBR - VÍKINGURÓ...............0: 10 BRUNI - SKAUTAF. R.............4:0 TBR - VÍKINGUR Ó................0: 10 BRUNI - SKAUTAF. R..............4:0 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGURÓ. 4 3 1 0 29: 3 10 HAUKAR 3 2 1 0 16: 4 7 ÁRMANN 3 2 1 0 11:4. 7 SMÁSTUND 2 1 1 0 5: 3 4 BRUNI 4 1 0 3 8: 16 3 TBR 3 0 0 3 1: 19 0 SKAUTAF. R. 3 0 0 3 1: 22 0 4. DEILD C-RIÐILL MAGNI- KS ..................3: 2 NEISTI- KORMÁKUR............2:0 SM - HVÖT...................3: 1 Fj. leikja U J T Mörk Stig MAGNI 5 4 0 1 13: 8 12 KS 4 3 0 1 9: 3 9 TINDASTÓLL 4 3 0 1 11: 7 9 NEISTI 4 2 1 1 4: 4 7 SM 4 1 0 3 5: 7 3 KORMÁKUR 4 1 0 3 5: 9 3 HVÖT 5 0 1 4 5: 14 1 4. DEILD V-RIÐILL Fj. leikja u j T Mörk Stig BOLUNGARV. 3 3 0 0 15: 3 9 Bi 2 2 0 0 8: 0 6 REYNIRH. 3 1 0 2 4: 7 3 ERNIR 2 0 0 2 3: 7 0 GEISLINN 2 0 0 2 1: 14 0 1. DEILD KVENNA Fj. leikja u j T Mörk Stig BREIÐABLIK 5 5 0 0 27: 2 15 ÍA 5 3 1 1 13: 6 10 VALUR 5 3 1 1 13: 8 10 KR 5 2 2 1 12: 8 8 ÍBA 5 2 1 2 8: 9 7 STJARNAN 5 1 0 4 7: 15 3 ÍBV 4 0 1 3 4: 16 1 UMFA 4 0 0 4 3: 23 0 Bikarkeppni kvenna Afturelding - Reynir S............0:4 - Lilja fris Gunnarsdóttir 2, Sigrún Péturs- dóttir, Ingibjörg Emilsdóttir. Intertoto-keppnin Leikir um helgina: 1. RIÐILL Cliftonville (N-frl.) - Standard Liege.0:3 AB (Danmörku) - Hapoel Haifa (ísrael)...5:4 2. RIÐILL Apollon (Kýpur) - Werder Bremen..0:2 Linzer ASK (Austurr.) - Djurgárden.....0:2 3. RIÐILL Örebro - Keflavík 3:1 Eyravallen í Örebro, Intertotokeppninni, sunnudaginn 23. júni 1996. Aðstæður: Logn, rigning með köflum, hiti um 20 stig. Góður völlur. Mörk Orebro: Arnór Guðjohnsen (29.), Dan Sahlin (37.), Johan Wallinder (48.). Mark Keflavíkur: Gestur Gylfason (51.). Gult spjald: Lars Zetterlund, Örebro (40.), fyrir stimpingar í varnarvegg, Ragnar Steinarsson, Keflavík (38.), fyrir brot, Gest- ur Gylfason, Keflavík (40.) fyrir stimpingar í varnarvegg. * Rautt spjald: Enginn. Dómari: Algirdas Dubinskas frá Litháen. Aðstoðardómari: Gintautas Ratkevicius og Gercas Zakas frá Litháen. Áhorfendur: 524. Keflavík: Ólafur Gottskálksson, Karl Finn- bogason, Kiistinn Guðbrandsson, Jakob Jónharðsson, Gestur Gylfason, Ragnar Steinarsson, Jóhann Guðmundsson, Georg Birgisson, Eysteinn Hauksson (Guðmundur Oddsson 65.), Sverrir Sverrisson (Jóhann Steinarsson 51.), Haukur Guðnason (Jón Stefánsson 63.). Örebro: Anders Karlsson, Tommy Stáhl, Hlynur Birgisson, Peter Karlsson (Johan Wallinder 45.), Lars Zetterlund, Per Gawel- in, Magnus Sköldmark, Dan Sahlin (Mi- roslav Kubisztal 61.), Arnór Guðjohnsen, Jonas Pelgander (Samuel Wowoah 61.), Daniel Tjernström. Maribor (Slóv.) - Memphis (Aust.) ...3:0 4. RIÐILL Charleroi (Belg.) - Silkeborg.......2:4 Zablebie Lubin - Marc O’Polo (Aust.).2:1 5. RIÐILL Sligo Rovers (írl.) - Heerenveen (Holl.)....0:0 FBK Kaunas (Litháen) - Lilleström....1:4 6. RIÐILL Hapoel Tel Aviv - Rennais (Frakkl.)..0:2 Örgryte - Luzern (Sviss)3:0 7. RIÐILL Ataka-Aura (H-Rússl.) - Rotor (Rússl.)0:4 8. RIÐILL Basel - Shagter Donet.sk (Úkra.)......2:2 Spartak Varna (Búlg.) - Múnchen 1860...2:1 Kamaz-Chelly (Rússl.) LKS Lodz (Pól.)...3:0 9. RIÐILL Universitatae (Rúm.) Daugava (Lettl.)....3:0 SpartakTr. (Slóv.) - Cukaricki (Júg.) .1:1 10. RIÐILL Vasas (Ungv.) - Lierse (Belg.)........2:0 Groningen - Gaziantepspor (Tyrkl.)....1:1 11. RIÐILL Hibernians (Möltu) - Ouralmash (Rússl.)l:2 Kocaelispor.(.T.yrkl.).r.CSKA.Sofia...1:3 12. RIÐILL Zemun (Júgósl.) - Dinamo Búkarest.....2:1 Jaro (Finnl.) - Guingamp (Frakkl.)....0:0 Wimbledon mótið Mótið hófst í gær og voru helstu úrslit þessi: Einliðaleikur karla, 1. umferð: 1- Pete Sampras (Bandar.) vann Richey Reneberg (Bandar.) 4-6 6-4 6-3 6-3 2- Boris Becker (Þýskal.) vann Jean-Philippe Fleurian (Frakkl.) 6-0 6-2 6-3 Doug Flach (Bandar.) vann 3-Andre Agassi (Bandar.) 2-6 7-6 (7-1) 6-4 7-6 (8-6) 4- Goran Ivanisevic (Króatíu) vann David Nainkin (S-Afríku) 6-2 6-0 6-2 Alberto Costa (Spáni) vann 6-Michael Chang (Bandar.) 3-6 7-6 (7-5) 7-6 (7-1) 6-4 Jonathan Stark (Bandar.) vann 8-Jim Couri- er (Bandar.) 6-2 6-4 2-6 6-4 11- Wayne Ferreira (S-Afríku) vann David Prinosil (Þýskal.) 7-6 (8-6) 6-3 6-3 12,-Stefan Edberg (Svíþjóð) vann Guy For- get (Frakkl.) 7-6 (7-5) 5-7 6-2 6-2 13-Todd Martin (Bandar.) vann Marcos Ondruska (S-Afríku) 6-3 Alexander Radulescu (Þýskal.) vann 15- Arnaud Boetsch (Frakkl.) 6-3 6-4 6-7 (2-7) 5- 7 9-7 Martin Damm (Tékkl.) vann Oleg Ogorodov (Úsbekistan) 4-6 6-1 6-4 6-4 Alexander Volkov (Rússl.) vann Lorenzo Manta (Sviss) 6-4 7-6 (7-2) 1-6 6-1 Andrea Gaudenzi (Ítalíu) vann Michael Jo- yce (Bandar.) 1-6 6-2 5-7 6-1 6-3 Mikael Tillstrom (Svíþjóð) vann Marc Go- ellner (Þýskal.) 7-6 (7-5) 3-6 6-3 3-6 12-10 Renzo Furlan (Ítalíu) vann Andrei Medvedev (Úkraínu) 6-4 3-6 4-6 6-2 6-2 Chris Wilkinson (Bretl.) vann Anders Jarryd (Svíþjóð) 6-1 6-3 5-7 6-2 Mose Navarra (ftaliu) vann David Rikl (Tékkl.) 4-6 6-2 6-2 6-2 MaliVai Washington (Bandar.) vann Ric- hard Fromberg (Astralíu) 6-3 7-6 (8-6) 6-7 (3-7) 7-5 Filip Dewulf (Belgíu) vann Vincent Spadea (Bandar.) 3-6 6-3 7-5 6-4 Jiri Novak (Tékkl.) vann Joem Renzenbrink (Þýskal.) 7-6 (7-5) 6-2 6-4 Thomas Johansson (Svíþjóð) vann Jacco Eltingh (Hollandi) 4-6 7-6 (7-0) 6-3 3-6 6-1 Mark Knowles (Bahamaeyjum) vann Je- rome Golmard (Frakkl.) 6-3 6-3 6-1 Grant Stafford (S-Afríku) vann Sandor Noszaly (Ungverjal.) 7-5 6-1 6-2 Todd Woodbridge (Ástralíu) vann Stephane Huet (Frakkl.) 6-4 6-2 3-6 6-0 Einliðaleikur kvenna, 1. umferð: 2- Monica Seles (Bandar.) vann Ann Gross- man (Bandar.) 6-1 6-2 3- Conchit.a Martinez (Spáni) vann Silvia Farina (ftalíu) 6-0 6-0 10-Magdalena Maleeva (Búlgaríu) vann Barbara Rittner (Þýskal.) 6-2 6-1 12- Kimiko Date (Japan) vann Kyoko Na- gatsuka (Japan) 6-0 6-3 13- Mary Pierce (Frakkl.) vann Patty Schnyder (Sviss) 6-3 6- 2 14- Amanda Coetzer (S-Afríku) vann Elena Wagner (Þýskal.) 6-1 6-1 15- Irina Spirlea (Rúmeníu) vann Samantha Smith (Bretl.) 3-6 6-1 6-2 Nancy Feber (Belgíu) vann Alexia Dec- haume-Balleret (Frakkl.) 6-1 6-1 Lisa Raymond (Bandar.) vann Angeles Montolio (Spáni) 6-2 3-6 6-2 Nýjungar hjá Golfverslun r Islensk Ameríska • Ping ISI - heitustu járnin á markaðinum í dag • Ping regngallar • Sérhannaðar kvennakúlur frá Pinnacle • Glænýr keppnisbolti frá Titleist - Hp2 Tour • Knight kvenna- og karlagolfsett frá 25.000 kr. • Unglingasett aðeins 14.900 kr. Golfverslun íslensk Ameríska býður upp á allan þann búnað sem þarf í góðan hring í meistara- mótum klúbbanna sem og öðrum mótum. Íslensíc^//// Tunguhálsi 11 • Sími 568 2700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.