Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA IRrogmiIA&ife 1996 ÞRIÐJUDAGUR 25. JUNI BLAÐ B VINNINiSNIl»t UM t rVUUAtUVU.ilNN 22.06.1996 VYYTii ©@ # Sigurður ekki með Örebro SIGURÐUR Jónsson lék ekki með Örebro í sigurleik, 3:1, gegn Keflvíkingum í Intertoto-keppninni á sunnudaginn. Hann meiddist í leik gegii Ejurgárden í vik- unni sem leið, fékk högg á ökkla, og verður frá að minnsta kosti viku enn. Sig- urður var fremur súr yfir hvað Örebro hefur gengið illa í sænsku deildinni til þessa. Hann bjóst við að Órebro gæti farið að skora í næstu leikjum, því nú væri markahrókurinn Dan Sahlin orðinn frískur. Leikurinn gegn Keflavík er fyrsti leikurinn í ár þar sem Sahlin er í byrjunarliði. ¦ Leíkurinn / B3 Williams þjálfi Þór? NOKKRAR líkur eru taldar á því að Bandaríkjamaður- inn Fred Williams, sem lék með körfuknattleiksliði Þórs frá Akureyri í úrvalsdeild- inni síðastliðið keppnistíma- bii, muni taka við þjálfun liðsins í vetur. Samningavið- ræður standa nú yfir en hvort af ráðningu verður mun væntanlega skýrast á allra næstu dögum. Þá mun Williams einnigleika með liðinu en Akureyringar, sem höfnuðu í 10. sæti deildar- innar á síðasta tímabili og rétt björguðu sér frá falli, ætla sér eflaust að gera bet- ur næst. TENIMIS / WIMBLEDON JONATHAN Stark fagnar sigrlnum á Jim Courler. Reuter Farangri og skilríkjum Sigurðar stolið í London PÉTUR Guðmundsson kúluvarp- ari úr Armanni varpaði kúlunni 19,37 metra á frjálsíþróttamóti í Alabama í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Er þetta besti árangur Péturs það sem af er árinu en sem kunnugt er hefur hann átt við þrátlát meiðsli. Að sögn Gísla Sigurðssonar, þjálfara ólympíuliðs frjáls- iþróttamanna, þá stóð til að Sig- urður Einarsson spjótkastari tæki þátt í móti í Zagreb í Króat- íu um helgina, en af því varð ekki. Ástæðan var sú að far- angri Sigurðar og skilríkjum var stolið í l .oikIoii svo hann komst ekki lengra. úr leík Þriðji besti tennisleikari heims Andre Agassi tapaði óvænt fyr- ir landa sínum, Doug Flach, sem er í 281. sæti á heimsstyrkleikalist- anum, 2-6, 7-6, 6-4, 7-6 í fyrstu umferð Wimbledon-tennismótsins, sem hófst í í gær. Bandaríkjamað- urinn Michael Chang, sjötti á listan- um, féll einnig úr leik - tapaði fyrir Spánverjanum Alberto Costa í fjórum settum, 3-6, 7-6, 7-6, 6-4. Landi Changs, Jim Courier, varð einnig að gera sér að góðu að ná ekki lengra á mótinu er hann laut í lægra haldi fyrir þriðja Bandaríkjamanninum, Jonathan Stark, einnig í fjórum sett- um 2-6, 4-6, 6-2, 4-6. Courier er áttundi besti tennismaður heimsins samkvæmt styrkleikalista alþjóða sambandsins. Pyrirfram var þó vitað að brugðið gæti til beggja vona hjá Courier vegna tognunar í lærisvöðva, sem hefur verið að hrjá hann upp á síðkastið. Boris Becker og Pete Sampras, er sigraði í fyrra, komust auðveldlega áfram í aðra umferð. Vinningar 2 5af6 * + bónu; Samtais Fjöldl vinninga 35 187 603 826 Vinnlngs- upphæð 41.750.000 271.330 42.630 1.810 240 42.717.670 67.670 KÍN ViNNINOSTOUIR 18.06.-24.06.'96 17] UPPLÝSINGAR 5 35 Vftl keyptUI i Soluturninum| S'*:v"n ---¦ . > ..- ..-¦ ^ív .n V ui bówiaviiminyuiMMi! Sh*BÍWíeetl rtfi Hó rgét brcttl 1 hfeureytt. H m s t a' j ..;?-?. 2; v e rí a dí pg nir uí "0 . „-. ._;,;-._,— - [,?rCí31-eiKfvun* ^t,'•• e'ni \zr I : efn ftt 500 utdrssUmun* sl Vertu vtðbúín(n) vinningj >>>;(¦¦" ¦.>: ¦ ." ^BT • 1. vinningur er áaettaður 40 milljónir kr. KNATTSPYRIMA: ALLT UM EM Á EIMGLANDI / B4,B5,B7,B10,B12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.