Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 16

Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Breytingar í baðherberginu Ýmislegt hefur breyst í hönnun og fram- leiðslu tælga og inn- réttinga í baðherbergi. Fjórir aðilar segja frá reynslu sinni á þessu sviði í samtali við Guðrónu Guðlaugs- dóttur. Hvað er vin- sælast í blöndunar- tækjum, innréttingum og hreinlætistækjum? ÞESSI innrétting hjá Húsasmiðjunni hefur reynzt mjög vinsæl. MIKLIR möguleikar eru nú á að innrétta sérstaklega jafnvel lít- il baðherbergi. Þessi mynd sýnir hreinlætistæki og innréttingar, sem BYKO hefur til sölu. REINLÆTISAÐSTAÐA og salémismál voru mikil vandræðamál á íslandi fram á þessa öld. Nú eru aðrir tímar, í öllum íbúðum eru baðherbergi og stundum mörg. Á mörgum heimilum eru baðher- bergi búin hinum bestu tækjum. Framboð á slíkum tækjum er alltaf að verða meira og ijölbreytni þeirra að aukast. Leitað var til íjögurra aðila sem umsvifamiklir eru á þess- um vettvangi til þess að huga að hvað nýjast er á markaðnum um þessar mundir. Hér áður fyrr var fátítt að menn gerðu sér far um að þrífa sig. í Islenskum þjóðháttum eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili segir að sjaldan eða aldrei hafi komið vatn á likama manna þeim að sjálfráðu. „Flestir þvoðu sér þó að nafninu til í framan þegar þeir fóru til kirkju en ekki um hendurnar nema stund- um. Menn þvoðu sér á ullarlepp eða strigatusku og þurrkuðu sér á sama. Sápa til andlits- og hand- þvottar þekktist ekki fyrr en á síð- ara hluta 18. aldar og þá meðal höfðingja. Svona var þetta víst ekki í fom- öld því fommenn vom mjög þrifnir, um það vitna sögur. Oft er þess getið að menn hafi farið til lauga. Menn gerðu þarfír sínar úti eða á kömrum og þótti hin mesta svívirða að meina mönnum slíkt, samanber frásöguna þegar Bolli „dreitti" Kjartan og heimilisfólk hans inni í sögunni Laxdælu. í gömlu baðstofunum voru hland- koppar eða næturgögn undir hvers manns rúmi og vora ekki tæmd fyrr en á kvöldin þar sem þrifnaður var í slakara lagi, á flestum bæjum voru þó kamrar. Svona var þetta í raun fram yfir síðustu aldamót. Halldór Laxness sá ástæðu til þess sem ungur maður í ritgerð, sem hann skrifaði um þrifnað lands- manna sinna, að átelja fólk fyrir að reyna ekki að koma upp sæmi- legri salemisaðstöðu á heimili sínu, enda var kamarhreinsun oft vanda- mái í Reykjavík og víðar á áram áður. Svo tóku veður að skipast í lofti og fólk fór unnvörpum að koma fyrir vatnssalemum í húsum sínum, en auðvitað varð það ekki fyrr en tæknin gerði það fært. Það verður að virða forfeðrunum það til vork- unnar hve illa var að hreinlætismál- unum staðið. Þeir höfðu ekki að- gang að vatnsveitu og fínum versl- unum, þar sem gljáandi blöndunar- tæki og skínandi postulínshreinlæt- istæki standa í röðum og bíða þess að verða tekin í notkun. Hitastýrð tæki vinsælust Heildsalan Tengi hf. í Kópavogi er umsvifamikil í innflutningi bað- herbergistækja. Þórir Sigurgeirsson verður þar fyrir svörum. „Við erum með nokkrar gerðir af blöndunar- tækjum og ein þeirra er langvinsæl- ust,“ segir hann. „Af henni seljum við yfir níutíu prósent. Innan hennar era þijár meginlín- ur. Mismunurinn þar á milli liggur í hönnuninni. Vinsælustu tækin eru eins handsfangs blöndunartæki úr krómi og hitastýrð tæki í sturtu og bað. Svona tæki hafa verið á mark- aðnum í mörg ár. Við seljum líka varahluti í allar gerðir af blöndunar- tækjum sem við eru með. Eru margir sem vilja sérpanta dýr tæki hjá ykkur? „Það er ekki mikið um það en það kemur þó fyrir. Við erum með tæki hönnuð af heimsfrægum arki- tekt, Arne Jacobsen. Þau eru mun dýrari. Hönnun þeirra er miklu fín- legri en á öðrum tækjum og þau hafa mjög sérstakt útlit. Þau er líka úr krómi og þó að hægt sé að fá þau í öllum litum þá er krómið lang- algengast. Vinsælustu blöndunartækin, á hvaða verði sem er, eru eins hand- fangs tækin. Það er mikill munur fyrir fólk að hafa hitastýrð blöndun- artæki í sturtu. Þá helst hitastigið jafnt og er óháð breytingum á vatnsþrýstingi og það koma ekki kaldar og heitar gusur eins og ger- ist í tveggja handfanga tækjum. Hvítt alltaf vinsælast Erlendis hefur verið mikið hugs- að um það að undanförnu við hönn- un blöndunartækja að þau spari vatn eins og unnt er. Hér á landi skiptir það fólk ekki jafn miklu máli. Fólk hér hugsar mest um að fá sem mest vatn í sturtuna hjá sér og að tækin virki vel. Það hugsar líka um útlit og svo verð. Við eram líka með hreinlætis- tæki, svo sem salerni, handlaugar, baðkör, sturtuklefa og alla tilheyr- andi fylgihluti. Hvítt er alltaf vin- sælast og er nánast það eina sem gengur. Það kemur örsjaldan fyrir að tæki í litum séu pöntuð. Við erum með sænsk tæki úr postulíni. Vinsælustu salernin eru fest í gólf en með lokuðum fæti svo ekki sést í frárennslisstútinn.'Einn- ig er að færast í vöxt að salemi séu hengd upp á vegg. Hvað setur snertir eru þær hörðu algengastar, fólk vill flest hafa þær. Baðkör eru flest af stærðinni 170x70. Sumir vilja fá hornbaðkör, en þau eru talsvert dýrari. Það er að aukast að fólk kaupi stærri bað- kör en þau fyrmefndu, af stærðinni 180x80. í mörgum einbýlishúsum er nóg pláss og þá vill fólk hafa stór baðkör. Fólk er í æ ríkara mæli farið að leggja meira upp úr að hafa baðherbergi falleg og vand- ar því valið. Tvöfaldir takkar á salerni Við höfum á boðstólum sturtu- klefa, bæði heila og svo stakar hurðir úr gleri og plasti. Vinsælustu sturtuklefarnir era 80x80 sm að stærð, oftast úr plasti en gler þykir þó fallegra. Bæði eru til klefar úr Einbýli - Raðhús GRETTISGATA Vorum að fá í sölu einb. ca 106 fm sem er kj., hæð og ris. I húsinu er auka ib. í kj. Hús með mikla möguleika. Verð 8,0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Fallegt ca 175 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Tvennar svalir. Mögul. eigna- skipti á minni hæð í Kóp. Verð 12,7millj. TUNGUVEGUR Raðhús ca 110 fm á þremur hæðum í góðu umhverfi fyrir böm. Verð 8,3 millj. BREKKUSEL Endaraðhús ca 240 fm með mögul. á 6 herb. Parket og flísar. Bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,2 millj. SUNNUVEGUR Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á einum besta stað i bænum. Nánari upplýs. á skrifstofu. UNUFELL Fallegt ca 187 fm endaraðhús í góðu á- standi ásamt bílskúr. Parket, arinn og nýl. innr. Kjallararýminu er auðvelt að breyta í Irtla íbúð. Verð 11,9 millj. MELSEL Parhús ca 250 fm ásamt tvöf. bílsk. Húsið er á þremur hæðum. Stórt eldh., góðar saml. stofur. Stór suðurgarður. Verð 13,8millj. RAUÐAGERÐI Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum -rúm- góð herb., hobbý herb., stórt eldh. með vönduðum innr., flísal. baðh., góðar stofur, sólskáli, þvhús., innb. bllskúr. Verð 20 millj. Hæðir UNDARHVAMMUR - HAFNARFJ. Góð efri sérhæð og ris ásamt ca 32 fm bll- skúr. Möguleiki á sér íbúð í risi. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 11,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Vorum að fá ca 117 fm hæð ásamt bílsk. Góður garður. öll þjónusta í næsta ná- grenni. Verð 8,4 millj. EFSTASUND Ca 80 fm sérh. í tvíbhúsi m. 30 fm bílsk. Góður garður. íb. og hús í góðu ástandi. Áhv. ca 5,7 millj. Verð 9,2 millj. 4ra - 6 herb. REYKAS- NY Vorum að fá í sölu fallega ca 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur svefnherb. þarket á gólfum. Verð 10,8 milljAhv. ca 2,8 millj. HJALLABREKKA - KÓP Falleg mikið endumýjuð fbúð á 1. hæð með sérinngangi. Gott útsýni, þarket á gótfum. Þrjú svetnherbergi. Verð 7,9 millj. SEUABRAUT Vorum að fá f sðlu ca 102 fm 4ra hert>. íbúð á 2. hæð með stæði í bílag. Góð íbúð. Hentar vel Ijölskyldufólki. Verð 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. EYJABAKKI Vorum að fá i sölu góða 4ra herb. íb.með aukaherb., í kj., sameign nýl. tekin í gegn. Nýtt gler. Þvherb. í íb. Verð 7,2 millj. HRÍSMÓAR Vorum að fá í sölu glæsil. íb. á 1 .hæð. Áhv. 4,7 millj. Eignaskipti mögul. á séreign. FLÉTTURIMI Höfum til sölu mjög vandaða og fallega eign á tveimur hæðum ca 118 fm ásamt tveimur bilastæðum í lokuðu bílsk. Verð 9,2 millj. FROSTAFOLD Falleg 5 herb. íb. ca 115 fm á jarðhæð með bílskúr. Sér suðurgarður. Ibúð sem hentar vel hreyfihömluðum. Verð 9,9 millj. HVASSALEITI Til sölu ca 100 fm 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð, ásamt bílskúr. Stutt i alla þjónustu. Verð 8,9 millj. ASPARFELL Höfum til sölu 5 herb. íbúö á tveimur hæð- um ca 130 fm auk bílsk. Flísar, parket, góð- ar innréttingar, suðursvalir. Verð 8,9millj. Áhv. 2,5 millj. 3ja herb. HRAFNHÓLAR - NÝ Mjög góð 3ja herb. ib. ca 70 fm á 5. hæð í lyftuhúsi.Gott útsýni. íbúöin er nýmál- uð, nýleg teþþi. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Áhv. ca 2,8 millj.Verð 5,9 millj. Vantar allar gerðir af eignum á skrá - mikil eftirspurn. ÁLFTAMÝRI - NÝ Falleg ca 76 fm íbúð á annari hæð með suður svöium. Nýlegt gler, góður garður, góð staðsetning. Skipti möguleg. Verð 6.0 millj. BARMAHLÍÐ Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli. Hol, gangur, tvö svefnherb. stofa, eldh. með ágætum innr. sérgeymsla. I sameign - þvottahús og geymsla. Verð 5,5 millj. Ahv. 2,6 millj. H ALLVEIG ARSTÍGU R Þriggja herb. ibúð á 1. hæð í þríbýii. Samlíggjandl stofur, eidh. með eldri innr. baðherb. rúmgott svefnherb. Nýlegt þak. Verð 6,0 millj. FURUGRUND - NY Til sölu ca 54 fm íbúð á 2. hæð.Suður svalir. Verð 5.0 millj. SKÓLAGERÐI Vorum að fá i sölu 2ja-3ja herb. íb.á jarðh. ibúðin er öll nýmál. og standsett. Mögul. eignaskiþti á stærra. Verð 5,3 millj. AUSTURBRÚN Góð 2ja herb. íb. á 2. hasð i lyftuh. Húsvörð- ur o.fl. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 5,0 millj. LANDSBYGGÐIN SELFOSS - ALFTARIMI Vorum að fá í sölu á besta stað góðar full- búnar íbúðir 2ja og 3ja herb. Stærðir frá ca 75 fm til 98 fm. Verð frá 5,6 millj. HVERAGERÐI - KAMBA- HRAUN Einb. ca 143 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Fallegur garðskáli. Góður garður. Mögul. skipti á eign í Rvík. Verð 9,8 millj. Netfnng; kjr@centrum.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.