Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 C 19 -4 j € « i t -1 I € I € I ð 4 4 4 4 í i i i 4 j I SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ — Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasalaþ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa soluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir nonum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að EIGNASALAN Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 INGÓLFSSTRÆT112-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, iöggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD ÁSBYRGI HLÍÐARHJALLI 5 herb. glæsil. íb. á 3. hæð (efstu) ( fjölb. Ib. er 128.fm auk 30 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. eru hagst. lán úr veðd. 5,1 millj. Einbýli/raðhús STARRAHÓLAR 289 fm hús á fráb. útsýnisstað. 60 fm tvöf. bílskúr. Hægt aö hafa sórfb. á jarðh. (eldh. og baðh. fyrir hendi). Að mestu fullb. V. 14,5 m. í VESTURBORGINNI LÍTIÐ EINBÝLI 100 fm einb. á einni hæð á Seltjnesi (rétt við bæjarmörkin), 3 svefnherb. og stofa m.m. Snyrtil. eldra hús. V. 6,4 m. ÞRASTARLUNDUR Mjög gott og mikið endurn. raðhús. Húsið er kj. og hæð auk rúmg. bílsk. alls um 230 fm. Faileg suðurlóð. Verð 13,9 millj. 4-6 herbergja LINDARBRAUT 5 herb. 128 fm sórh. á góðum stað. Sérinng. Sérhiti. Bein sala eða skipti á minni eign gjarnan í Vest- urbæ. INN VIÐ SUND Mjög góð. mikiö endurn. (b. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Innarl. v. Klepps- veg. Bein sala eða skipti á 3ja herb. Ib. BRAGAGATA 103 fm góð íb. á 3. hæð í steinh. 3 svefnherb. og 2 saml. stofur. Gott útsýni. Áhv. um 4,6 nnillj. í langtíma- lánum. Laus 1.9. 3ja herbergja SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 73 fm íb. á 1. hæð í steinh. Ib. er 2 svefnhetb. og stoja m.m. V. 5,4 millj. SÓLVALLAGATA 80 fm íb. á 2. hæð í eldra steinh. á góðum stað. Þarfn. standsetn. V. 5,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Vorum að fá i sölu snyrtil. 3ja herb. íb. (2 stofur, 1 svefnherb.) rétt víð mlðb. Áhv. um 2,4 millj. í veðd. Verð 4,9 millj. í VESTURBORGINNI TIL AFH. STRAX 3ja-4ra herb. mjög góð íb. í nýl. húsi. íb. er saml. stofur og 2 rúmg. herb. m.m. Stórar suðursv. Mjög góð sameign. Til afh. strax. Við sýnum. 2ja herbergja EINSTAKLINGSÍB. í SELJAHVERFI Mjög góð lltll 2ja herb. Ib. á jarðh. i tvib. Sérinng. Upplögð fyrsta íb. f. einstakling. V. 3,5 m. VALLARÁS - LAUS Mjög snyrtileg og góð einstakl. Ib. á 5. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Góðar svalir. Góð sameign. Ib. er laus. Verð 3,8 millj. Áhv. um 2,3 millj. i langtlán- STÓRAGERÐI 4ra herb. góð íb. á hæð i fjölb. Laus ftjótl. Útsýni yfir borgina. V. 6,5 millj. ORRAHÓLAR 2ja herb. kjjb. I fjölb. Til afh. nú þeg- ar. V. 3,9-4 m. HÚSBRÉFAKERFIÐ FELLUR VEL AÐ FASTEIGNAVIÐSKIPTUM Félag Fasteignasala Bráóvantar allar gerðir eigna á söiuskrá, þó sérstak- lega meðalstór raðhús, parhús og einbýli. VANTAR EINNIG: Erum að leita að góðu einbýli sem gefur möguleika á tveimur íbúðum eða 2ja íbuða húsi í gamla bænum I Hafnarfirði. Fjársterkur kaupandi. Annað FA5TEIGNA5ALA BÆJARHRAUNI 10 sími 5B5 naa Skoðið myndagluggann Opið kl. 9-18 Einbýlí - raðhús BREKKUHVAMMUR - EINBÝLI Vorum að fá 6 herb. 178 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 47 fm bllsk. Verkleg og vel staðsett eígn. Uppl. é skrifst. HRAUNBRÚN - HF. - EINBÝLI/TVÍBÝLI Vorum að fó mjög vandað hús stað- sett á mjög rólegum útsýnisstað sem skiptist i: Á götuhæð er forstofa, rúmgott hol, stofa, borðstofa, eldhús, þvhús, 4 svefntierb. og baðherb. Á neðri hæð er 2ja-3ja herb. rúmg. og skemmtíl. íb. Uppl. á skrifst. KLETTAH RAU N Vorum að fá vandað einbýli á þessum eftir- sótta stað. Tvær íbúðir. Stór bilsk. Uppl. á skrifst. BREKKUHVAMMUR Gott 5 herb. 135 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Töluvert endurn. eign. Góð nýting. VESTURTÚN - ÁLFTANES i einkasölu. Nénast tullb. einb. Góð stað- setn. 4 svefnherb. Verð 12,9 millj. Áhv. 6,5 húsbr, VOGAR - VATNSLEYSUSTRÖND Vorum að fá 5 herb. 126 fm einb. ásamt 56 fm bílsk. Góð lán. Verð 8,8 mill). NORÐURBÆR - EINB. Vorum að fá eínb. é einni hæð ósamt rúmg. bílsk. Vel staðsett eign sem vert er að skpða nánar. 4ra-6 herb. REYKJAVÍKURV. - HF. - RÚMG. EIGN Á GÓÐU VERDI Vorgm að fá 5-6 herb. efri sérh. i góðu þribýil. 4 svefnherb. Sérinng. Suðursv. Verð 8,1 millj. GRÆNAKINN - HF. - LAUS Vorum að fá gullfallega 3ja-4ra herb. íb. á efri hæð I tvíbýli ásamt 35 fm bílsk. Verð 7,3 mlllj. ÁLFHOLT - ÚTSÝNI ~ Vorum að fá góða 4ra herb. ib. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Áhv. góð lán. Uppl. á skrifst. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Vorum að fá gullfallega 6 herb. 132 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Tvöluvert endurn. og vönduð eign. Útsýni eins og best verður á kosið. ARNARHRAUN - SÉRHÆÐ Vorum að fá góða 5-6 herb. efri sérhæð ásamt bílskplötu. Góð lán. Verð 9,2 millj. 3ja herb. REYKJAVÍKURVEGUR Vorgm að fá hæö og ris. Talsvert endurn. Falleg íbúð á góðu verðl. SKÚLASKEIÐ Vorum að fá 3ja herb. íb. á 2. hæð auk rúmg. herb. í kj. Mikið endurn. eign. Áhv. góð lán. Góður útsýnisstaður við Hellis- gerði. LAUFÁS - GBÆ - LAUS Vorum að fá 3ja hb. íb. á 2. hæð. Góð eign. Góður staður með útsýni. Laus. V. 5,6 m. ÁLFASKEIÐ - 40 ÁRA LÁN Vorum að fá góða 3ja herb. íb. ó 1. hæö ásamt bílsk. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. ríkisins. VESTURBRAUT - 3JA Góð 3ja herb. íb. á miðhæð I þríbhúsi. end- urn. hús. Verð 5,2 millj. 2ja herb. VESTURBRAUT Vorum að fá litla en mikið endurn. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Parket. Nýir ofnar. Verð 4,9 millj. Áhv. byggsj. ÖLDUTÚN Vorum að fá stóra mjög fallega 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Mikið endurn. ib. Verð 5,9 millj. Áhv. byggsj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í Garðabæ. Falleg ib. Hagstæð lán. BÆJARHRAUN - 2. HÆÐ Vorum að fá mjög gott skrifsthúsn. til leigu eða sölu. Uppl. á skrifst. FLATAHRAUN Vorum að fá mjög hentugt verslunar-, skrif- stofu- og iðnaðarhús. Uppl. á skrifst. HLÍÐARÞÚFUR - HESTHÚS Vorum að fá mjög gott 13 hesta hús ásamt hlöðu. HLÍÐARÞÚFUR - HESTHÚS Vorum að fá 6 hesta hús ásamt hlöðu. f BYGGINGU VESTURTÚN ÁLFTANESI Vorum að fá tii sölu mjög skemmtil. 127 fm parhús ásamt 24,6 fm bflsk. Verð á fokheldisstigi 8,3 millj. on 9.6 mlllj. tilb. u. tráv. Gjörið svo vel að /i'ta innl Sverrir Albertsson, Sveinn Sigurjónsson, sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.