Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 B 7 DAGLEGT LÍF BAÐHERBERGIÐ með metnaðarfullu ljóskrónunni. RÚMGAFL sem eitt sinn var veggteppi. HERBERGI heimasætunnar Ránar sem á bútateppi úr gömlum flíkum fjölskyldunnar. KÍNVERSKI skápurinn er upphaflega venjulegur íslenskur fataskápur. Þar geymir Rut fjársjóðinn sinn. Þá var þar gamall karl sem dró að sér alls konar drasl. Skyndilega hvarf hann af yfirborði jarðar svo ég hirti það sem mig langaði í. Upphaflega var sjónvarpsborðið fótstigin sauma- vél en var í hlutverki fótstiginnar sögunarvélar þegar ég fann það.“ Rut deyr ekkl ráðalaus En þar með er ekki öll sagan sögð því Rut er einnig mjög iðinn við bútasaum. í gegnum árin hefur hún safnað ýmiss konar efnisbútum og úr þeim saumar hún af stakri snilld, pullur, púða, teppi og ábreiður svo eitthvað sé nefnt. Afraksturinn selur Rut síðan í versluninni Einn, tveir, þrír. „í kínverska skápnum er fjársjóður- inn falinn“ segir hún og dregur upp úr skúffunum alls kyns dúska, dúllur og blúndur. „Hefðin í bútasaum er að nýta göm- ul efni og tuskur en ekki að fara út í hannyrðabúð og kaupa ný. Mun persónulegra er einnig að eiga púða sem unninn er úr eigin fatnaði til dæmis fermingarkjólum, blúndu- nærfötunum, slitnum buxum og jökkum." Rut segist vera mjög glysgjörn og hafa dramatískan smekk. Ef hins vegar ég fæ óskir frá viðskiptavinum um að gera einfaldan dömulegan púða í bleikum tónum þá er ég ekki í vandræðum með það.“ Rut er ekkert heilagt í þessum efn- um. „Nýlega bárust mér götóttar silkinærbuxur sem ég ætla að skila til síns heima í öðru formi þegar rétt tækifæri gefst.“ Rut segist aldrei henda neinu sem gæti hugsanlega nýst í saumaskap- inn. „Ef ekkert annað kemur til greina þá er aila vega hægt að nýta efnin í barbíföt. Stundum dreymir mig um að klára alla afgangana mína en ég geri mér grein fyrir að ég á ennþá óralangt í land með það.“ Afkomandi Þórunnar sóða Frá barnsaldri hefur Rut verið að gera nytsama hluti með höndunum. „Til tólf ára aldurs sat ég löngum heima, saumaði og hlustaði á söng- leiki af plötum. Þá taldi ég mikið út, heklaði ógrynni af fötum á dúkk- urnar mínar, gerði útsaumað puntu- handklæði og margt fleira. Á kvennaskólaárunum þótti mér hins vegar ægilega púkalegt að fást við saumaskap og hætti því við að verða saumakona." Myndarskapinn rekur Rut bæði í móður- og föðurætt. „Mikið var um vefara og myndarkonur í báðum ættum. Mamma mín er líka mikil saumakona en gerir, fyrir minn smekk, of mikið af því að prjóna lopa- peysur. Móðursystir mín var eins og ég, hún henti aldrei neinu. í mörg ár vann hún í undirfataverksmiðju og þegar verksmiðjan lagði upp laup- ana gaf hún mér heilmikið af efnis- bútum sem ég luma á ennþá.“ Langamma Rutar hlaut viðurnefnið Þórunn sóði, því hún var svo upptek- in við útsaum að hún steingleymdi að taka til heima hjá sér. Eiginmað- ur hennar sem kallaður var „Brynki stattu kyrr“ var síðasti kamarhreins- ari landsins og annálaður snyrtip- inni. Eftir margra ára sambúð með langömmu Rutar, gafst hann endan- lega upp á á sóðaskapnum á heimil- inu og yfirgaf konu sína. Draumurinn hjá Rut er að opna vinnustofu þar sem hún getur ein- beitt sér að handavinnunni. Nú um stundir fer hins vegar tíminn að mestu í barnauppeldi og önnur heim- ilisstörf. „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ef til vill bara betra að vera blankur, það virkjar sköpunarkraft- inn og örvar hugsunina hjá manni. Ef ég ætti fullt af peningum væri ég sjálfsagt algjört dauðyfli." Ólíklegt er að Rut muni nokkurn tíman verða verkefnalaus, hversu auðug sem hún verður en efalaust væri skuldasúpa heimilanna minni ef fleiri neytendur tækju útsjónar- semi Rutar sér til fyrirmyndar. ■ Með augum landsins Móðurmálið í útlöndum QRúna Guðmundsdóttir hefur undan- farið ár búið með fjölskyldu sinni í Hull á austurströnd Englands þar sem hún stundar fyrirtækjarekstur ásamt eiginmanni sínum, Heimi Karlssyni. ÍSLENDINGAR bú- kennaramenntuð og hefur það settir á erlendri grundu eflaust haft áhrif á hversu ötul eru líklega ekki frá- og áhugasöm hún hefur verið um brugðnir öðrum þjóð- móðurmálskennsluna. Til gamans um hvað það varðar að má geta þess að tilviljun hefur halda í upprunalega ráðið því að alltaf hafa einhvetjar siði sína og venjur. íslenskar mæður búið hér, sem Gyðingar, Arabar og annaðhvort hafa verið kennara- Tyrkir, ásamt^ fleiri menntaðar eða tengst uppeld- þjóðum sem búsettar isfræðum að einhverju leyti. eru ijarri sínu heimalandi, verða íslenski skólinn hefst á haustin á tíðum fyrir harðri gagnrýni. og honum lýkur á vorin. Miðast Þeir þykja ríghalda í eigin siði skólinn við íslenskan skólatíma. og venjur, í stað þess að laga sig Námsefnið er fengið frá Náms- að siðum og venjum þess lands gagnastofnun og kennslubækur sem þeir eru búsettir í. keyptar að heiman og valdar eru Hér á bökkum Humberár í viðeigandi bækur fyrir hvern ald- Yorkshire á Englandi býr tölu- ur. Mæðurnar skiptast á að halda verður ijöldi Islendinga og hefur skólann hver á sínu heimili einu gert í árara.ðir. Eðlilega hafa þeir sinni í viku. Hefst hann yfirleitt samband sín á milli af margvís- um fjögur síðdegis, eftir að venju- legum ástæðum. Þeir koma mikið legum skóla lýkur hjá börnunum. saman, sérstaklega þó á íslensk- Börnin fá tíma til að leika sér og um tyllidögum t.d. á þjóðhátíðar- spjalla, en er síðan skipt upp í daginn og þorrablótum, til að við- tvo hópa. Yngri börnunum, sem halda tengslum við upprunann. eru frá 4-9 ára, er kennt að Einnig hittast konur og börn mik- skrifa stafrófið og að lesa. Stund- ið og hefur verið starfræktur um eru þau komin á undan jafn- kvennaklúbbur í fjöldamörg ár. öldrum sínum heima á íslandi. Hér sjást pönnukökur og vöfflur Börnin hér í Englandi bytja flest jafnmikið og heima á íslandi. í skóla 4 ára gömul, þó skóla- Haft hefur verið á orði við undir- skyldan hefjist við 5 ára aldur. ritaða að íslendingarnir lifi í mjög Hafa þau þá þegar reynslu í að SVEITAÞORP í Yorkshire. einangruðu samfélagi og hleypi sitja kyrr og hlusta. Eldri börnin fáum heimamanninum að. Það læra stafsetninu og málfræði. leiðir hugann að því að ef til vill Þau eru búin undir skólann heima erum við engir fyrirmyndar nýbú- á íslandi, enda fara þau flest í ar. framhaldsskóla þar. Eru krakk- Vissulega hefur íslenska samfé- arnir frekar hvattir til að stunda lagið hér á svæðinu sínar jákvæðu framhaldsskólanám á íslandi hliðar. Má þar sérstaklega nefna vegna þess að það auðveldar þeim hinn svokallaða íslenska skóla, að setjast að á íslandi í framtíð- sem hefur það að markmiði að inni ef þau kjósa það. Þess má kenna og viðhalda íslensku tung- geta að nú stunda tjórir krakkar unni hjá bömunum. Skóli þessi héðan nám við Menntaskólann á var stofnaður árið 1988 og voru Akureyri og standa sig með mikl- þá 5-6 íslenskar íjölskyldur bú- um sóma. settar hér. Allar voru þær með Islensku börnunum er tamara börn á svipuðum aldri. íslenski að tala ensku en íslensku í hinu skólinn hefur alla tíð síðan verið daglega iífi. Því getur það verið starfræktur af mikilli skyldu- erfitt fyrir foreldrana að viðhalda rækni, þrátt fyrir að fólk hafi flust móðurmálinu og gæta þess að í burtu og aðrir komið í staðinn. þau tíni því ekki niður. Því er Vert er að geta eins stofnenda óhætt að sgja að íslenskuskólinn skólans, Margrétar Þorvaldsdótt- sé krökkunum ómetanlegur í því ur, sem hvað duglegust hefur sem þau kjósa að taka sér fyrir verið að halda utan um skólann hendur í framtíðinni. Vonandi og sjá til þess að hann lifi. Hún læra þau að meta þann metnað er eiginkona Péturs Björnssonar sem lagður hefur verið í íslenska oghafaþau búið hér í 15 ár ásamt skólann. ■ fjórum barna sinna. Margrét er Rúna Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.