Alþýðublaðið - 27.11.1933, Síða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Síða 4
MÁNUDAGINN 27. NÓV. 1933. 12 þúsundir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞÝÐUBLAÐIÐ MANUDAGINN 27. NÓV. 1933 REYKJ A VÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX I DAG eamla mó Á síðustu stundu. Afar-spennandi leyni- lögreglusaga og tal- mynd í 10 páttum. Aðaihlutverkin leika: Vietor McLeglen, Etirnvsnd Lowl, SSiehard Arlen. — Börn fá ekki aðgang. — S. R. F. í SáiairannsóKnafélag íslands heldur íund i Iðnó mið- vikudagskvðidið 29. nóv n k. kl 8 Vs. Sé a Krisí- inn Daiiielsson flytur er- indi: Hvaða ericdi á spiritisminn? Stjónin, fáeina ódýra dilkaskrokka f kœfu. Enn fremur 200 rútlupylsuefai afnorðlenzku dilkakjöti. Kjötverzlanin Herðnbreið, Fríkirkjuvegi 7, sími 4565. „Self«ss“ fer í kvöld til Leith og Antwerpen. „Goða(oss“ fer ^nnað kvöld, p. 28, nóv., um Vestmannaeyjar tii Hull og Hamborgar. Farsóttir o? manndauðl •' Reykjavík vikuna 12.—18. nóv. (í svigum tölur nsestu viku á undan). Hálsbóiga 47 (51). Kvef- sótt 169 (118). Kveflungnabólga 4 (10). Gigtsótt 2 (1). Iðrakvef 32(27). Taksótt 0 (1). Munnangiur 4(4). Ristill 0 (1). Hlaupabóla 1 (0). Svefnsýki 0 (I). — Maninslát 3 (8). — Landlæknisskrifstofan. (FB.) I DAG J^FU' HD! r\S/tÍLKÓ('KÍR& ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur 1 kvöld kl. 8V2. Glímufélagið Ármann rekur mjög fjölþætta íþrótta- istarfaemi í vetur eins og að u;nd- anförnu. Félagið hefir á að skipa ■ýmsuim flokkum karla, kvenna og unglinga, og geta því ailir verið í flokki, sem er við þeirra hæfi. Þrátt fyrir það, að nokkrar vikur eru liðnar frá því fimleikaæfing- ar byrju&u í haust, er enn ekki of seint fyrir fólk að láta innrita sig. Athygli skal vakin á þeim fliokki kvenna, sem er fyrir byrjendur og þær konur sem skamt eru á veg komnar í leikfimi. Æfingar í flokki eru á mánudögum og föstudöigum kl. 9—10 síðd. Á. Skœð fjárpe«<t befir stungið sér niður á bæn- um He’.lU í Árskógsstrandarhneppi Tíu kindur hafa drepist og flest af fénu hefir sýkst, að því er bóndinn heldur. Hefir haimn mælt bitann í féinu, og hefir það flest yfir normalhita. Bóndinm á Heilu er Kristján Eldjárn Kristjánssiom sýslunefndannaður. Hefir hanm nú yfir hundrað fjár á gjöf. V. K. F. Framsófcn heldur fund annað kvöld kl. kl. 8V2, í Iðrnó. Til umræðu verða féiagsmál, bæjarmál og Haraldur Guðmundsson flytur erimdi. Stjórnatkosning er hafin í Sjómanmafélaginu og liggja atkvæðaseðlar fraromi i skrifstofu félagsins í Mjólkurfé- lagshúsinu í Hafnarstræti, her- bergi nr. 19. Þess er vænst, að allir félagsmenn neyti kosmimga- réttar síns . Súðin Búið er að leggja Súðinná suður á Skerjafirði. Frá höfninni Kolaskip, sem hér hefir verið undanfama daga, fór til Eng- lands á laugardag. Togarinm Bragi kom frá Englandi á laug- ardag og fór aftur á veiðar í gær. Timburskip kom tíl Völ- undar í gær. Togarinn Egill Skallagrímsson fer á veiðar í kveld. Selfoss fer áleiðis til út- tlanda í kveld. Skipafréttir Guillfoiss er í KJhöfn. Goðafoss fer tíl Hull og Hamborgar annað kvöld. Brúarfoss fór frá Leith áleiðis til Vestmannaeyja á laug- ardaginn. Dettifoss fer frá Ham- borg á miorgun áleiðis tíl Hull. Lagarfoss er á Akureyrí. Island er í K.höfn. Drotningim fór fxiá Akureyri í morgun. Esja var á leið til Vopuafjarðar í rnorgun. Apolló-klúbburinn heldur fyrsta danzlieik sinm á þessum vetri á fullveldisdaginn, 1. dezember, í Iðnó. Hin góðkunina /hl,jómisvieit Aage Lorange ,spilar eins og áður á danzleikjum klúbhsins. Danzleikir klúbfosins eru þektir að því að vera beztu skemtanir þeirrar tegumdar hér i borginni. Kl. 8 Opnuð upplýsingaskrifstofa mæ ðra st yrksnefn darínnar í Þingholtsstræti 18 (opin til kk 10). Kl. 8V2 Náttúrufræðifélagið hefir samkomu í náttúrusögu- bekk mentaskólans. Veðrið: Hiti 3—1 .stig. Útllt: Hægviðri. Úrkomulaust að mestu Næturlæknir er í nótt Halddór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nó'tjt1 í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veður- fregnir. Þingfréttir. Kl. 19:Tón- ieikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Óá- kveðið. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Eríndi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 21: Tónleikar. Al- þýðulög (Útvarpskvartettinn). — Einsöngur (Pétur Jóns&oin). — Grammófóu. Verkiýðsfélag gegn átengisílóði. Isafirði, 24./11. Verklýðsfélag Bolungavíkur hefir samþykt áskorun þess efnis til Alþýðusambands Vestfirðinga- fjórðungs, að það vinni öflug- lega á móti því, að áfeitgissiala verði leyfð á sambandssvæðinu eða að nokkur bruggun eða smyglum geti þrifist þar. Vekjara- klukkur. Vekjaraklukkur ágætar 5,00 Sjálfblekungar 14 karat 5,00 do. með glerpenna 1,50 do. m. glerpenna ágætir 3,00 Skrúfblýantar 0,75 Speglar frá 0,75 Dömutöskur ekta leður 8,50 Myndarammar nýtízku 2,00 Spil ágæt 0,60 Boliapör áletruð frá 1,25 Alt nýkomið. K. Einaisson & Björnsson, Bankastræti 11. MaBur veiður fyrlr bifreið Maður varð fyrir bifreið inni í Sogum í gær og fótbrotnaði. Nán- ari atvik að slysinu eru ekki kunn og málið er í rannsókn. Sendisveinaféiag Reykjavíbur heldur aðalfund sinn kl. 8V2, í kvöld í Iðnó. Fjölmennið. Afll i Keflavík. Nokkrir bátar réru í Keflavílt: á þriðjudag og öfluðu 5—6 þús- und pund hver. Aflinn er ísaður til útflutnings. I suðaustanrokinu í gær sökk þar á höfninni opirn vélbátur, og var í gær umnið að þvi að ná honum upp. Bát- urinn er trygður hjá Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands. FÚ. F. U J. F. U. J Kaffikvöld heldur Félag ungra jafnaðarmanna í KR.-húsinu uppi þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8 ‘A. Til skemtunar verðnrs Upplestur, Einsöngur, Ræða, Danz A. Lorange spiiar, Aðgro, kr. 1,35 (kaffi innifalið). Skemtinefnind Nýja Biö Oáttor dr ltfi ' § f ec ur ðar drotnln oarionar. Amerisk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Joan Bennett og Spencer Tvacy- Böin fá ekki aðgang. f sfðasta slnn. Lftlð i EdinbGrgar* gluggana, í’ar sjáið pé ódýta og fa lega Flauelið í jóla- fötin á börnin. EdiÉorg. Tiikynning frá barnablaðinn ,,Æskan“. Að gefnu tilefni skal 'vakin athygli]Iá því, að ef fólk utan af landi hefir beðið/einhverja hér í Rvik að borga blaðið fyrir sig, þá væri mjög æskilegt, að sú greiðsla gæti komið/næstu daga, svo hægt verði að senda jölabókina með jólapóstunum, er fara héðan 7. dezember. Nýtt & Gamalt kaupir/ og seiur notaða húsmuni, Nú, þar sem við höfum fengið mikið stærra hús- næði, munum við framvegis hafa meiri vörubirgðir en áður, Nýtt & Gamalt, Skólavötðustig 12, i hinu stórahúsi Friðriks Þorsteinssonar, þar sem áður var snyrtistofa Önnu Tömasdóttur. Komið nú öll í Húsgagnaverzl, við dðmkirkjuna, pví hún heífr óvenju miklar og falfegar birgðir af húsgögnnm. Verðið er Íækkandi. Nýjar vörur koma daglega i ve zlunina. Ljómandi góðir borð- stofustólar kr. 12,00. Ágæ/ir beddar kr. 22,00. Mjög góð efns manns rúm með fjaðrabotn og dýnu k 50, 0 Sterkir divanar kr. 45,00 og ágætir di, vanar kr. 65,00 — Ait verðlag á vörum okkar er þessu likt og hveigi eru betri gteiðsluskllmálar. Húsgagnaverzt. við démklrkjuna (Clausensbræður)'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.