Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ rr\ / • larm sem ekki falla VIÐ mannfólkið tárfellum við ýmsar aðstæður, af gleði eða sorg. Þökk grét þurrum tárum yfir falli Baldurs. Ef hún hefði verið venju- leg jötunmey en ekki falsásinn Loki að villa á sér heimildir, hefði hún getað átt við algengt vanda- mál að glíma. En það að geta ekki framleitt tár er vandi fjölda fullorðins fólks. Samkvæmt niður- stöðum bandarískrar könnunar kom í ljós að um 40% Bandaríkja- manna þjást af augnþurrki og skorti á tárum. Tárin gegna nauðsynlegu hlut- verki. Auk þess að vera þáttur í því að sýna tilfinningar okkar, halda þau augunum rökum og hreinum. Þurrkur getur valdið pirringi og sárindum í hornhimnu í augunum, þannig að erfitt getur verið að lesa og snertilinsur valda óþægindum. Það geta verið ýmsar ástæður fyrir augnþurrki. Framleiðsla tára hægist eftir því sem fólk eldist og er hún um 60% minni hjá 65 ára manni en 18 ára. Aðrir þættir spila þarna inní eins og sól, þurr vindur, reykur, innanhússhitaveita og loftræsting. Augnþurrkur kemur oftast fyrst í ljós þegar fólk fer að nota lins- ur, þá finnur það fyrst fyrir ein- kennum þurrks. Táraframleiðsla kvenna á breyt- ingaskeiði er oft minni en hjá jafn- aldra körlum. Inntaka ýmiss konar lyfja svo sem svefnlyfja og á and- histamíni og þvagræstilyfi geta valdið augnþurrki hjá báðum kynj- um. Augnþurrkur getur einnig verið fylgikvilli ýmissa annarra sjúk- dóma, t.d. liðagigtar. Þurr augu, munnþurrkur og sviði undir augn- lokum geta verið einkenni margra sjúkdóma. Það er hægt að bregðast við augnþurrki á tvo vegu. Það er hægt að nota augndropa sem koma í staðinn fyrir tár vegna minniháttar óþæginda eða kalla þau fram. Ef þurrkurinn er varan- legur er hægt að gangast undir minniháttar aðgerð. Einnig er hægt að forðast augnþurrk á aðra vegu. Góð hugmynd er fyrir þá sem reykja að hætta því og einnig ber að forðst vind, golu, loftræst- ingu og blástur frá hárþurrku. TÁRALAG yfir hornhimnu augans er samsett af þremur þáttum: Fitu, vatni og slími. Tára- kirtill Fitukirtilkar Júrafroskur stekkur inn í heimsmetabók KERMIT froskur í Prúðuleikurun- um myndi áreiðanlega bera kennsl á þennan frænda sinn. Hinsvegar yrði hann að öllum lík- indum gapandi hissa yfir aldri hans og uppruna, sem er Norður- Arizóna eyðimörkin með landslag þakið lækjum og fljótum Júra- tímabilsins. Froskurinn er 190 milljón ára gamall og telst því forfaðir fjögur þúsund froska- tegunda og karta sem hoppa um í dag. Vísindamenn, styrktir af The Nati- onal væru froskabein fékkst, en Shub- in og Farish A. Jankins, Jr. frá Harvard háskólanum fundu bein- in í leiðangri árið 1983. Niðurstaðan var að beinin sýndu röð af sérkennum sem gilda aðeins um froska: Skepnan hafði langar afturfætur og samvaxna rófuliði sem eru dregn- ir innundir Geographic Society fundu örsmá og við- kvæm bein úr elstu frosktegundinni sem nú er vitað um. „Við erum með hluta úr fimm beinagrindum og er eng- in þeirra lengri en 7,58 cm,“ seg- ir Neil Shubin frá háskólanum í Pennsylvaníu, „en vandamálið snerist um að finna hvernig dýrið liti út.“ Það var ekkj fyrr en ný- lega sem staðfesting um að þetta sig í löngu grindarholi í átt að höfðinu. Þetta eru ein- mitt þau atriði sem gera froskum kleift að stökkva. Nafn á Júrafroskinn fékkst með því að sameina latínuorðin prosalire, „að stökkva fram“ og imvajo bitis, „hátt yfir það.“ Ariz- óna hástökkvarinn hlaut því heit- ið Prosalirus bitis. Elsti froskurinn sem áður var vitað um, lifði fyrir 175 milljónum ára í landi sem nú ber nafnið Argentína. ■ DAGLEGT LÍF Morgunblaðið/Árni Sæberg HANNA, Sveinn og Hanna. BAIMKASTRÆTI 14 í RÚMA ÖLD Þrjár Hönnur og þrír Sveinar Forveri Bankastrætis 14 var timbur- hús, sem Sveinn Sveinsson trésmíöa- meistari reisti fyrir rúmri öld. Þarna á horninu hafa afkomendur hans búió síöan og hafa Hönnurnar og Sveinarn- ir í ættinni einkum tekió ástfóstri vió staóinn. Valgerður Þ. Jónsdóttir heimsótti Svein Guðmundsson, Morgunblaðið/Golli sem býr þar nú ásamt fjölskyldu og rabbaði líka við móður hans, Hönnu Sveinsdóttur Zoéga „RÉTT einn skipulagsglæpurinn“ var fyrirsögn ásamt mynd af bygg- ingarframkvæmdum á horni Skóla- vörðustígs og Bankastrætis í Þjóð- viljanum 30. júní 1971. Þar segir að þótt oft hafi verið eftirsjá í göml- um húsum hafi flestum verið sama um að sjá húsin á horni Skólavörðu- stígs og Bankastrætis jöfnuð við jörðu. Ennfremur segir að í stað þess að auka víðari yfirsýn um göturnar og greiðari leið fyrir veg- farendur eigi að reisa á sama stað öllu rammgerðara hús. „Furðuleg ráðstöfun," segir í Þjóðviljanum. I öðrum dagblöðum frá þessum tíma má sjá að ekki fór á milli mála að ráðstöfunin var umdeild. Sveinn Zoéga heitinn lét sér fátt um finnast og hélt ótrauður áfram byggingu fjögurra hæða steinhúss á sömu lóð og afi hans, Sveinn Sveinsson trésmíðameistari, hafði reist tveggja hæða timburhús með risi ásamt bakhúsi árið 1892. Þar bjó hann til dauðadags ásamt eigin- konu sinni, Kristjönu Agnesi Hans- dóttur, og þremur börnum þeirra. Af þeim var Hanna Petrea Sveinný, móðir Sveins Zoéga, yngst og eina bam þeirra hjóna sem á fullorðins- árum bjó í húsinu ásamt maka sín- um og börnum. GAMLA húsið um aldamótin og rétt áður en húsið var rifið árið 1971. Neðst er nýja húsið sem Sveinn Zoéga reisti á grunni þess gamla. National Geographic

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.