Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ í § V FJÁRFESTING ) FASTEIGNASALA ,M Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Fagrabrekka. Mjög vandað og gott einbýlishús ásamt innb. bílsk. Flísar, nýl. eikarparket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæð, mögul. á góðri aukaíb. Fal- legur, gróinn og skjólsæll garður. Eign í sérflokki. Heiðargerði. Einstakl. fallegt og gott 2ja íbúða rúml. 200 fm par hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð 51 fm íb. á jarðhæð (ekki niður grafin). Stærri íb. er björt og falleg. Nýtt park- et á öllu. 3 stór herb., 2 stofur, stórt eldhús. Góður garður. Eignin er öll ný- standsett að utan sem innan. Engjateigur - listhús. séri. vönduð glæsieign á tveimur hæðum. Sérinng. Flísar, parket, sérsmíðaðar innr. Eign f sérfl. fyrir hina vandlátu. Tjarnarflöt - einb. Ein staki. vandað og vel skipul. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. og 35 fm sól- stofu. 4-5 góð svefnherb. Fal leg ræktuð lóð. Sérl. góð staðsetn. Eign í toppstandi utan sem innan. Hagst. verð. Ath. skipti mögui. Hraunbær - raðhús. Ein stakl. gott og vel skipul. raðhús á ein- ni hæð ásamt bílsk. Flísar, parket, ar- inn í stofu, 4 svefnh. Sólríkur garð ur. Hagstætt verð. Áhv. 1,6 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð. 5 herb. og sérhæðir Hamrahverfi - neðri sérh. Mjög glæsil. ca 137 fm neðri sérh. Falleg- ar innr. Góð gólfefni. Sérinng. Garður með heitum potti. Áhv. góð lán ca 6 millj. Verð 10,5 millj. Skipholt. Björt og góð 4-5 herb. 103 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnh. Góðar stofur. Suðursv. Falleg íb. á rólegum og góðum stað. Verð 7,6 millj. Fagrabrekka - Kóp. Sérlega vönduð og falleg 119 fm íb. á 1. hæð. ásamt stóru herb. í kj. Nýlegt parket, ný- leg innrétting í eldhúsi. Stórar og bjartar stofur. Suðursv. 4 svefnherb. Tengt fyrir þvottav. Allar innr. í stíl. Góð sameign. Góður gróinn garður. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Hraunbær. Mjög falleg og vel skipul. 103 fm íb. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Þvhús í íb. Mikið útsýni yfir bæinn. f Kópavogi. Einstaklega björt og rúrngóð 115 fm endaib. á 2. hæð. Vel skipulögð með vönduðum innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús í íb. Búr inn af eldh. Parket. Flísar. Suð ursv. Frá- bært útsýni. Kambsvegur. Björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4-5 góð svefnherb. Nýl. parket. Góð eign. Góð staðsetn. Gott verð. Skipti mögul. 4ra herb. Gullsmári 5 - KÓp. I þessu glæsil. húsi em örfáar 3ja og 4ra herb. íb. eftir. Til afh. strax fullb. með vönduðum innr. Góð verð. Frábær staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Hraunbær - nýtt. Mjögfaiieg 195 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm herb. í kj. Ib. er sérlega vönduð og vel umgengin. Nýl. parket, nýjar hurðir. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvennar svalir. Tómasarhagi séri. góð 4ra herb. sérh. í vel viðhöldnu þríb.húsi. íb. er björt og falleg. 3 góð svefn herb. Nýl. eldhinnr. flísar, góður garð ur. Frá- bær staðsetn. RauðáS. Sérl. björt og falleg 110 fm íb. á 2. hæð. Flísar, parket, góðar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. 3 góð svefn- herb. Bílskplata. Húsið viðgert og málað. Sameign nýstandsett. Austurberg. Mjög góð vel skipul. íb. í fjölbýli. 3 rúmg. svefnherb. Gegnheilt parket, vandaðar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. í byggsj. Verð 6,9 millj. Skipti mögul. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaíb. ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. pari<et á allri íb. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Sameign öll nýstand- sett. Góð stað setn. Hagstætt verð. Fífusel. Mjög góð 98 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilgeymslu. 3 góð svefn- herb. Húsið nýkiætt að utan m. Steni. Hagstætt verð. 3ja herb. Ægisíða. Björt og rúmg. 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng. í þríb. á þessum eftirsótta stað. Nýl. bað. Parket. Nýl. rafm. Nýir ofnar. Áhv. 3,5 millj. Flétturimi - glæsieign. Ein- stakl. vönduð og falleg 100 fm íb. ásamt stæði í bílgeymslu. Innr. i hæs- ta gæðafl., parket, flísar, Alno- eld- húsinnr., sérþvottah. í íb. Rúmg. svefnherb. Innangengt úr íb. I bíi geymslu. (b. fyrir hina vandlátu. Laus strax. Hraunbær. Stór og góð 84 fm ib. á 3. hæð. Flisar og parket. Rúmg. svefnherb. Suðvestursvalir. Blokkin er Steni-klædd. Áhv. 2,7 millj. Við Vitastíg. Sérl. björt og góð 72 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. og flísar. Gegnheilt parket. Mikil lofthæð. Nýtt þak. Nýl. rafm. Ib. nýmál. Ný standsett sameign. Verð 5,4 millj. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Þægil. greiðslukjör. Engihjalli. Mjög björt og falleg 90 fm suðurib. á 2. hæð. Nýl. parket og flisar. Tvennar svalir, gott útsýni. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sameign í mjög góðu standi. Laus fljótlega. 2ja herb. Frostafold. Björt og sérl. falleg íb. á jarðh. ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvottahús. Vandaður sólpallur. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. í tvib. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð aðeins 4,8 millj. Lyklar á skrifst. Þangbakki. Góð, vel um gengin rúml. 60 fm íb. á 6. hæð. Frábært út- sýni. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótl. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. íb. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning í nánd við stóra verslun- armiðstöð. Til afhend. nú þegar. Skipti mögul. á minni eign. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 8. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Skúlagata. Sérl. falleg 100 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. fb. er í mjög góðu ástandi og laus til afh. strax. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Nýjar íbúðir Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. ib. á jarðhæð í nýju og faliegu húsi á einum besta stað í vesturbæ. Til afh. strax. Fellasmári - raðhús - NÝTT. Eintakl. vönduð og vel skipul. raðh. á ein- ni hæð ásamt innb. bílsk. Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hagkvæm stærð - Frábær staðsetn- ing. Til afh. fljótlega. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Ath.. tilb. undir trév. Til afh. nú þegar. Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveg- inn. (b. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinng. B - i wr | • ~í=rr^.% I / ' • ^ ni m |jl : 'Wm ▼Góð greiðslukjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000. 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Dómar um fast- eigna- kaup ÚT er komið ritið Dómar um fast- eignakaup eftir Viðar Má Matt- híasson prófessor. í þessu riti gef- ur að fínna reifanir á dómum, sem gengið hafa um fasteignakaup í Hæstarétti frá 1920 fram á mitt ár 1995. Bókin er bæði hugsuð sem stuðningsrit við kennslu í lagadeild Háskóla íslands og fyrir starfandi lögfræðinga svo og aðra, einkum þá sem sýsla með fast- eignir í starfi sínu. Ekki nýtur við settra réttar- reglna, sem beinlínis eiga við um fasteignakaup í íslenzkum rétti, heldur hefur verið stuðzt við lög- jöfnun frá ákvæðum laga um lausafjárkaup eða meginreglum þeirra hefur verið beitt. Akvæði laga um lausafjárkaup eða meginreglur þeirra eiga hins vegar ekki alltaf um fasteigna- kaup beint né óbeint. Verður því ekki kannað til hlítar, hvað sé gildandi réttur á þessu sviði nema með heildarskoðun á dómafram- kvæmd um fasteignakaup, sem er að finna í þessu riti. í bókinni er leitast við að taka alla dóma, þar sem á lita efnið varðar réttarstöðuna á milli kaup- anda og seljanda í fasteignakaup- um. Er þá fyrst og fremst miðað við kröfuréttarsamband þeirra. í sumum tilvikum er þó talið rétt að ganga lengra og taka t. d. dóma, þar sem deilt er um for- kaupsrétt, þó að forkaupsréttur heyri fremur til hlutaréttar en kröfuréttar. Bókin er 599 bls. og kostar 5.400 kr. ítarleg atriðisorðaskrá auðveldar mjög notkun bókarinn- ar, en skrána er að finna í bókar- lok ásamt laga og dómaskrá. Höfundur bókarinnar er hæsta- réttarlögmaður og hefur nýlega verið skipaður prófessor við laga- deild Háskólans. Hann hefur um árabil verið stundakennari og prófdómari í fjármunarétti við lagadeildina. Til sýnis og sölu m.a. eigna: Glæsileg eign á góðum stað Vel byggt og vel meðfarið steinhús, ein hæð, um 160 fm. Getur verið 6-7 herb. (búð. Góður bílskúr rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð. Húsið stendur á ein- um besta útsýnisstað í norðurbænum í Hafnarfirði. Skipti möguleg. Á góðu verði við Gnoðarvog Sólrík 3ja herb. íbúö á 2. hæð, um 70 fm. Ný gólfefni. Vinsæll staður. Laus um áramót. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Fyrir smið eða laghentan - skipti Steinhús, ein hæð, um 165 fm á vinsælum stað í Árbæjarhverfi. Bilskúr 25 fm. Ræktuð lóð 735 fm. Innréttingar þarfnast nokkurra endurbóta. Skipti möguleg á 3ja herb. góðri íbúð. Séríbúð í tvíbýli - leigutekjur Rúmgóð og sólrík 3ja herb. neðri hæð, tæpir 100 fm, skammt frá gróðrar- stöðinni í Breiðholti. Sérhiti og -inngangur. í kjallara fylgja 2 rúmgóð herb. með meiru. Hentug til útleigu. Góður bílskúr 24 fm með góðu vinnuplássi í kjallara skúrsins. Tilboð óskast. Á úrvalsstað í austurborginni Glæsileg 2ja herb. suðuríbúð um 60 fm á 3. hæð. Stór stofa. Sólsvalir. Sér- híti. Parket. Sameign nýstandsett. Útsýni. Á vinsælum stað við Eskihlíð Sólrík 3ja herb. íbúð á 2. hæð tæpir 80 fm. Nýlegt gler og gluggar. Eldhús og bað þarfnast nokkurra endurbóta. Góð sameign. Langtímalán kr. 3,2 millj. Lækkað verð. Á söluskrá óskast m.a.: Raðhús eða einbhús í Smáíbúðahverfi, Fossvogi eða Hlíðum. Skipti mögul. á mjög góðri 4ra herb. íb. á 1. hæð með sérþvhúsi og stæði í vönduðu bíl- hýsi. _______________________________ • • • Fjársterkir kaupendur. Margskonar eignaskipti. Almenn fasteignasalan var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 ÞETTA eru steinsteypt raðhús á tveimur hæðum, 143 ferm. að flatarmáli ásamt 24 ferm. bilskúr. Húsin standa við Dofraborgir 12-18 og eru til sölu hjá Gimli. Góð raðhús í Borgahverfi HJÁ fasteignasölunni Gimli eru til sölu raðhús á tveimur hæðum við Dofraborgir 12 til 18. Þetta eru steinsteypt hús á tveimur hæðum, 143 ferm. að flatarmáli ásamt 24 ferm. bílskúr. Bílskúrarnir er byggðir á milli húsanna og tengja þau saman. „Þessi hús standa á frábærum útsýnisstað og sést vel frá þeim yfir flóann til vesturs," sagði Ólafur B. Blöndal hjá Gimli. „Raðhúsa- lengjan er innst í botnlanga þannig að þarna er mjög rólegt og engin umferð. Neðri hæðin skiptist þannig að komið er inn í forstofu með þvotta- húsi inn af, en síðan kemur hol og baðherbergi og tvö til þrjú svefnher- bergi. Gengið er út í bakgarð úr einu herbergjanna. , Steyptur, skemmtilegur bogastigi er upp á efri hæðina sem skiptist í rúmgóða stofu, eldhús, snyrtingu og tvö rúmgóð svefnherbergi. Gengið er úr eldhúsi út á mjög stórar sval- ir, sem eru ofan á bílskúrnum. Húsin eru til afhendingar strax í dag fullbúin að utan og hraunuð og fokheld að innan. Einnig er möguleiki að fá húsin tilbúin til innréttinga. Verð á millihúsum fok- heldum að innan er 8,4 millj. kr. og 8,6 millj. kr. á endahúsum. Hús númer 14 er þegar selt. Áhvílandi eru 5 millj. kr. í húsbréf- um með 5,1 % vöxtum. Hús þessi eru mjög vel byggð af traustum byggingaraðila, sem er Breki hf.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.