Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 16
16 E ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞRJÚ af húsunum eru þegar risin og byrjað að steypa sökkulinn á því fjórða. Húsin standa við Hlíðasmára 8-12 hátt á Arnarneshæð og eru því mjög áberandi, þegar ekið er um Reykjanesbraut. Miðjan í Kópavoffl Ellefu þúsund ferm. af atvinnuhúsnæði EKKERT lát er á þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Kópavogi. I Smára- hvammslandi rétt fyrir vestan Reykja- nesbraut hefur byggingafyrirtækið Faghús nú reist þijár stórar verslun- ar- og þjónustubyggingar og byijað á að steypa sökklana að þeirri flórðu. Þessar byggingar standa á einum reit við Hlíðasmára 8-12 hátt á Amar- neshæð og eru því mjög áberandi, þegar ekið er um Reykjanesbraut. Byggingarnar verða alls um 11000 ferm. og eru byggðar í fjórum áföngum. Byijað var á þessum framkvæmdum fyrir rúmlega fjór- um árum, en nú hafa tvær af bygg- ingunum þegar verið teknar í notk- un. Fyrsta húsið er 3400 ferm., Byggingafyrírtækið Faghús er vel á veg komið með að byggja 11000 ferm. af atvinnuhúsnæði í fjórum húsum í Kópavogi. Hér fjallar Magnús Signrðsson um þessar framkvæmdir í viðtali við Jón Þór Hjaltason, framkvæmdastjóra Faghúsa. annað húsið 1450 ferm. og það þriðja 3075 ferm., en það er á loka- stigi. Á næsta ári verður lokið við fjórða húsið, en það er einnig 3075 ferm. — Það hefur gengið vel að selja þetta húsnæði, segir Jón Þór Hjalta- son, framkvæmdastjóri Faghúsa. — Yfirleitt hef ég ekki byijað á næsta húsi, nema allt annað sé selt. í þriðja húsinu, sem nú er verið að ljúka við, eru tvær hæðir þegar seldar og §öl- margar fyrirspumir hafa borizt að auki. Því var ákveðið að hefja fram- kvæmdir við fjórða húsið, sem er jafnramt það síðasta á þessum reit. Þeir sem hafa keypt, eru einkum fjárfestingaraðilar, sem hafa jafnvel keypt heilu hæðirnar og síðan gefið sér tíma til þess að innrétta þær. Það er því ekki þar með sagt, að allt húsnæðið hafi verið tekið í notk- un strax. En nú eru búið að taka í notkun mun meira af húsunum, þannig að líf er virkilega tekið að færast í þau. Meiri peningar í umferð Jón Þór telur þetta vera að þakka betri efnahagsástandi. — Það eru komnir betri tímar, segir hann. — Það eru meiri peningar í umferð og á þessu ári. Húsin eru seld fullkláruð að utan með fullfrágenginni lóð. Að innan er sameign fullfrágengin og hæðirn- ar tilbúnar undir tréverk. Lóð er einn- ig afhent frágengin og götur og bíla- stæði malbikuð og hellur lagðar meðfram húsunum. Þarna verður einnig lögð snjóbræðsla og gengið frá niðurföllum og grænum svæðum á lóðinni. Húsin eru lyftuhús og byggð úr steinsteypu en holplötur milli hæða, þannig að engar súlur ákvarða stærð herbergja. — Það eru allt of víða súlur, sem kljúfa herbergi með þeim afleiðingum, að nýting þeirra verður of lítil, segir Jón Þór. — Með þessu verður nýtingin mun betri og miklu auðveldar að raða niður skápum, skrifstofuvélum, tölvum og öðrum tækjum. Góð lofthæð einkennir húsin að innan en mátlínur húsanna eru l, 2 metrar, þannig að hvert skrif- stofuherbergi hefur breiddina 2,4 m, 3,6 m eða 4,8 m allt eftir óskum kaupandans. — Þessar mátlínur skipta höfuðmáli, hvað varðar nýt- ingu á húsnæðinu, þegar til innrétt- inga kemur, segir Jón Þór. Húsin eru hönnuð af Gísla G. Gunnarssyni hjá teiknistofunni Kvarða. — I allri hönnun við þessar byggingar hefur verið lögð áherzla á góða og vandaða sameign, segir Jón Þór. — Markmiðið er, að við- skiptavinurinn, sem kemur inn í bygginguna, fái góða tilfinningu gagnvart þeim fyrirtækjum, sem í byggingunni eru. Með því að byggja jafn mikið magn af húsnæði og raun ber vitni, get ég boðið mjög lág verð og raun- ar það lág, að þau eru lægri en fyr- ir þremur til fjórum árum, þrátt fyr- ir þá verðbólgu, sem orðið hefur á þessum tíma. Að vísu hefur hún ekki verið mikil, en þó einhver. Ég get boðið fullbúið skrifstofu- húsnæði á 65.000 kr. fermetrann og 50.000 kr. á fermetra tilbúið til inn- réttinga. Þá er öllu öðru lokið eins og lóð og sameign. Þessi verð eru því lægri en verð á flestu nýju hús- næði á markaðnum nú. Þetta vil ég eingöngu þakka mikilli hagkvæmni við smíði þessara húsa. Jón Þór byggir húsin með undir- verktökum, en sjálfur er hann bæði trésmiður og byggingatæknifræð- ingur. — Þessi aðferð hefur gefizt mér vel í gegnum tíðina og Faghús byggt starfsemi sína að langmestu leyti á þessu fyrirkomulagi, segir hann. — Undirverktakamir starfa því samkvæmt verksamningum en ekki sem launþegar hjá Faghúsum. EKKERT SKOÐUNARGJALD Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri, Rósa Halldórsdóttir, sölufulltrúi/ritari Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787, fax 588 8780 Opið virka daga 9.00 -18.00. Símatími laugardaga 11 -14. 1 2JA HERBERGJA ■ Eyjabakki Góö 2-3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Mjög hagstæð lán um 3,0 m. Verð aðeins 5,2 m. 237 Hringbraut Falleg 2ja herb. íbúð með bílskýli. Verð 6,3 m. 272 Krummahólar 2ja herb. á annarri hæð. Stærð 55,5 fm Verð að- eins 4,8 m. 268 Hjallavegur Agæt 2ja herb. íbúð í kjallara, lítið niðutgrafin. Mjög góður staður. Hagstaáð Byggingarsjóðslán 3,2 m. Verð 5,2 m. 255 Valshólar Góð 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í glæsilegri þriggja hæða blokk, stærð 75 fm Fallegt eldhús og þvottahús I íbúðinni. Sameign og húsið að utan í mjög góðu ástandi. Verð 5,3 m. 133 3JA HERBERGJA . Gnoðarvogur Falleg 70 fm ibúð á annarri hæð. Fallegt baðherbergi. Góð eign á einum besta stað í bænum. Stutt í alla þjónustu. Verö 6,7 m. Vönduð eign. 100 Hraunbær 3ja herbergja falleg íbúö á 3. hæð, með aukaherbergi í kjallara. Mjög Jallegt útsýni. Verð 6,7 m. 227 Álfaheiði Falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð í lítfu fjölbýlishúsi. Stærð 80 fm Mjög hagstæð lán 4,9 m. Verð 7,7 m. 253 4RA-5 HERBERGJA Suðurhólar Góð 4ra herb. íbúð sem er um 100 fm Sameign og húsið að utan i góðu ástandi. ATH. Verð að- eins 6,9 m. 271 Hallveigarstígur Hæð og kjallari samtals 128,5 fm A hæðinni enj stofur, eldhús og lítið herbergi. Niðri eru svefn- herbergin, baðherbergi, geymsla og þvottahús. Verð 8,5 m. 209 Breiðvangur Stór 4-5 herbergja ibúð ásamt bilskúr, heild 148,5 fm Sameign og húsið að utan i góðu ástandi. íbúðin sjálf rúmgóð og falleg. Verð 8,7 m. 211 Asparfell Falleg 4ja herb. íbúð á 6. hæð. Stærð 107 fm ásamt bllskúr sem er 20,5 fm Mjög rúmgóð ibúð. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Verð að- eins 7,7 m. 241 Vesturberg Mjög falleg 4ra her- bergja íbúð , samtals 106 fm Áhvílandi um 2,3 m. Verð 7,2 m. 267 EINBÝLISHÚS/RAÐHÚS Unufell Fallegt raðhús á einnl hæð sem er 124 fm auk bílskúrs sem er 21,6 fm Rólegur staður. Góð eign. Verð 10,4 m. 266 Álfhólsvegur Fallegt raðhús viö þverbrekku í Kóþavogi ásamt bílskúr. Hús- ið er 125 fm og bílskúrinn um 20 fm Góðar innréttingar, lítill fallegur garður. Verð 10,5 m. 234 Kambahraun, Hvera- gerði Einbýlishús á einni hæð sam- tals 134 fm auk bílskúrs sem er 48 fm Falleg lóð með he'itum potti. Húsið er á einum besta stað f Hveragerði. Skipti á minni eign I Reykjavík. Verð 8,7 m. 123 Í BYGGINGU Jörfalind í byggingu, til afhend- ingar um miðjan október '96, raðhús á einum besta stað í Kópavogi. Húsin eru á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Af- hendast fullbúin úti og fokheld inni. Verð frá 8,8 m. 246 Vættaborgir (smiðum partiús í Graf- arvogi. Húsið er hæð og ris samtals um 125 fm auk bílskúrs sem er 28 fm Afhendist full- búið úti með grófjafnaðri lóð. Inni: Tilbúið undir tróverk með innihurðum. Verð að- eins 8,7 m. 249 Fjallalind Vorum að fá I sölu fimm raðhús við Fjallalind í Kópavogi. Húsin eru hæð og ris, ásamt bílskúr. Stærð er í heild 175,5 fm Húsin afhendast fullbú- in úti og fokheld inni, eða lengra komin. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 257 Funalind 3ja og 4ra herbergja fbúðir í lyftuhúsi. (búðimar afhendast tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar Verð frá 6.6 m. 263, ^ Morgunblaðið/Ásdls JON Þór Hjaltason, framkvæmdasljóri Faghúsa. í baksýn er hús- ið að Hlíðasmára 12. í þvi eru til sölu 372 ferm. verzlunarhúsnæði á jarðhæð í norðurenda og ennfremur öll fjórða hæðin, sem er 781 ferm og ætluð fyrir skrifstofur. Þetta húsnæði er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. fyrirtækjunum gengur betur og þá sérstaklega á tölvu- og hugbúnaðar- sviðinu. En þar við bætist öll sú uppbygging, sem á sér stað hér í kring, en hér er búið að byggja eða eru í smíðum þúsundir íbúða. Uppbyggingin í austanverðum Kópavogsdal hefur gengið mjög vel og miklar íbúðabyggingar standa yfir austan Reykjanesbrautar og fóik flutt inn í fyrstu húsin. Þessi reitur er því kominn með íbúðar- byggð á allar hliðar að kalla, en svo var alls ekki í upphafi, þegar byijað var á framkvæmdum. Viðhorfið gagnvart þessum reit hefur líka breytzt. Ég fæ mikið af upphringingum og fyrirspurnum, einkum frá aðilum sem vilja leigja en einnig frá öðrum, sem eru að leita að húsnæði til kaups. Þessi breyting hefur fyrst og fremst orðið Þetta hefur reynzt mun betur en þegar ég var sjálfur með mannskap í vinnu. Þetta fyrirkomulag er raunar alltaf að aukast í byggingarstarfsem- inni almennt. Hentugur staður Margs konar aðilar hafa haslað sér völl í þessum húsum. Fyrst má nefna Læknafélag íslands, Lífeyris- sjóð lækna og Læknablaðið, sem eru í 780 ferm. húsnæði í fyrsta húsinu að Hlíðarsmára 8. Aðrir aðilar eru fyrst og fremst heildsölur og ýmis verzlunar- og þjónustufyrirtæki. — Ég tel, að þetta sé mjög hent- ugur staður fyrir læknastofur, apó- tek, banka, auglýsingastofur, fata- hreinsun, jafnvel hverfiskrá, sólbaðs- stofur og fleiri þjónustufyrirtæki af því tagi, segir Jón Þór. — Þetta er ekki einungis gott og vandað hús-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.