Morgunblaðið - 25.10.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LIF
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 B 3
vandamáí?
SOO'OlI
Fæst í apótekum.
v.rtr'- a
og bæði niðurgangi og harðlífi.
Silicol hentar öllum!
smco
KISELGEL
Silicol hjáipar
Vinsælasta heilsuefnið i Þýskalandi, Sviþjóð
og Bretlandil
Silicol er hrein nóttúruafurð ón hliðarverkana.
Morgunblaðið/Halldór
FRÁ vinstri: Pálmi Blængsson, Sigurbjörn Jónsson og Sigurður William Brynjarsson.
F imm keppendur
fyrir valinu hjá dómnefndinni
FIMM keppendur fá samninga við
erlendar umboðsskrifstofur í kjöl-
far keppninnar, þeir Pálmi
Blængsson, átján ára framhalds-
skólanemi, Sigurbjörn Jónsson 21
árs lyfjafræðinemi, Sigurður Will-
iam Brynjarsson 21 árs barþjónn,
ívan Kári Sveinsson átján ára
starfsmaður Plús-Film og Guð-
mundur Ari Jensson, 22ja ára
starfsmaður á bílaverkstæði.
Dómnefndina skipuðu þrír full-
trúar frá umboðsskrifstofunum
Boss í Lundúnum, Suceess í París
og Next í New York. Allar um-
boðsskrifstofurnar hafa áhuga að
gera samninga við þá Pálma, Sig-
urbjörn og Sigurð, en auk þess
hefur Boss í Lundúnum lýst yfir
vilja sínum til að gera samning
við þá ívan Kára og Guðmund
Ara.
Að sögn Kolbrúnar Aðalsteins-
dóttur skólastjóra þýðir þetta að
þeir fari allir út í prufumyndatök-
ur og fái með aðstoð viðkomandi
umboðsskrifstofa tækifæri til að
kynna sig og spreyta í tískuheim-
inum á erlendum vettvangi. „Þetta
er mikil viðurkenning fyrir þá, því
ÞÁTTAGERÐARMENN frá
sjónvarpsstöðinni BBC hafa ver-
ið hér á landi undanfarna viku
til að taka upp efni í tískuþáttinn
„ Clothes Show“. Af því tilefni
tóku þeir upp fyrirsætukeppnina
„Herra Model Look ’96“ sem
haldin var í Tunglinu síðastliðið
föstudagskvöld og ræddu auk
þess við nokkra keppendur.
Caryn Franklin umsjónarmað-
ur tískuþáttanna á BBC sagði í
samtali við blaðamann Daglegs
lífs eftir keppnina að hún hefði
verið mjög hrifin af tískusýning-
unni; fundist hún skemmtileg og
leikræn og að þar hefði greini-
lega komið til sögunnar mikið
af hæfileikaríku fólki. „Það
hefði hins vegar ekki verið hægt
að fá breska karlmenn til að
taka þátt í svona sýningu," sagði
hún. „Þeir hefðu neitað að hoppa
og dansa eins og íslensku kepp-
endurnir gerðu.“
Caryn sagðist vera nokkuð
undrandi yfir því hvaða kepp-
endur hefðu orðið fyrir valinu
og fengið samninga við erlendu
umboðsskrifstofurnar. „Éghefði
haldið að þeir væru að leita að
fyrirsætum sem væru ljósari yf-
umboðsskrifstofurnar myndu ekki
bjóða þeim samning nema þær
hefðu trú á þeim,“ segir hún.
Draumurinn verður
að veruleika
Þegar blaðamaður Daglegs lífs
4? ræddi við þá Sigurð, Sigurbjörn
og Pálma síðastliðið föstudags-
kvöld voru þeir að vonum spennt-
ir, en höfðu ekki enn hugmynd
um að þeir myndu sigra, því úrslit-
in voru ekki kunngerð fyrr en í
dag, föstudag. Þeir voru allir sam-
mála um það að draumurinn væri
að komast út og á samning hjá
einhverri umboðsskrifstofunni.
Það er því óhætt að segja að sá
sf draumur sé um það bil að verða
g að veruleika.
5 „Undirbúningstíminn fyrir
> keppnina hefur verið mjög
skemmtilegur, þótt hann hafí tekið
nær allan okkar tíma síðustu vik-
urnar. Það hefur verið gaman að
kynnast öllum þessum strákum og
að fá tækifæri til þess að vera í
sérþjálfun hjá Magnúsi Scheving
þolfimikennara," sögðu þeir.
Morgunblaðið/Halldór
CARYN Franklin á Tunglinu.
Island og
tíska á BBC
irlitum og með íslenskara útlit,“
sagði hún, en bætti því við að
kannski væri ekki hægt að tala
um dæmigert íslenskt útlit, því
þeir væru reyndar allir frá Is-
landi.
Caryn sagði að síðustu að
þátturinn sem BBC væri að gera
á íslandi ætti að fjalla um ís-
lenska tísku; hvernig fötum fs-
lendingar væru í og hvar þeir
keyptu þau. „Þá höfum við tekið
viðtöl við fjölda manns, meðal
annars íslenska fatahönnuðinn
Sigríði Sunnevu og Guðrúnu
Katrínu Þorbergsdóttur, forset-
afrú. Þátturinn verður sýndur í
vetur og mun ná til 150 milljóna
manna víða um heim.“
RpC
LÁCMARKS OFNÆMI
ENGINILMEFNI
Hafðu varann á með Yarex!
Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn
frunsumyndun með virka efninu acíklóvír.
Mikilvxgt er að byrja að nota kremið um leið
og fyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax
og þú finnur sting, fiðring eða kláða. Berið kremið
á sýkt svxði fimm sinnum á dag í 5 daga.
Varex, krem 2 g, f<est í apótekum án lyfseðils.
Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu.