Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. 500 e iiíok nfi ALÞfÐUBLAÐIND seljast að meðaltal) daglega í lausasölu á götum bæjarins og útsölustöðum bi ðsins. MÞÝÐUBIAÐIÐ -. . ¦¦—.-..... MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. EEYKJAVÍKURFRÉTTIR Ekkert blað í bænnm selst eins mikið i lausa- söln og Alpýðnblaðið, enda er það heæta fréttablaðtð. ífí ©ssmIs Hfé Konrnigur Ijónanna. Gullfalleg, fræðandi og afarspennandi tal- og. dýra-mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið aem kon- ungur ljónanraa leikur: BUSTER CRABBE, mesti sundmaðuT heimsins. á síðustu Olympsleikunum. Kartimgíif l\ówiww, er mynd, sem tekur frain bæ'ði „Trader Horn" og' Tarzan-myndiinini, sem sýnd vaf í Gamla Bíó í voí og í fyrra. Látið eigi slíka roynd óséða. „Verkstæðid Brýissla" Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýnir »11 eggjárn. Sími 1987. Vil selja býli mitt, Hraunprýði, og gæti tekið lítið sveitabýli upp í nokkurn hluta kaupverðsins. Það purfa ekki að vera nema nokkrir hektó ítrar að stærð. Til viðtals kl, 6—8, Oddur Sigurgeirsson, Hraun- p'ýði. AlDýðoblaðið fæst á þessum stöðum: AustuTbænum: Alpýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61, Brauða- og mjólkur-búðinni á Skólavörðustíg 21, Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29, Brauða- og mjólkur-búðunum á , Vesfurgötu 50, Framnesvegi 23, Hjónaband 1. dezember voru gefin saman í hjónaband Valgerður Guð- miu'ndsdóttir fyrverandi yfirhjúkr- unárkona á Vífilsstöðum og Tryggvi Guðmundsson, bílstjóri á Kleppi. ísfisfcsala Hugfain, línubátur frá Hafnar- firði, seldi á föstudagíi;njn í Grims- by 1200 körfuT fyrir 610 stpd. „ÓlafuT Bjarniasion", líínuveiðari frá Akraniesi, sieldi á laiugardag í Hul 1100 körfur fyrir rúmlega 380 stpd. „Jarlino" héðan úr bæm- um seldi á föstudagf í Hull fyrir tæp 200 stpd. Toigarinin Garðar seldi nýlega hæði salt- og ís-fisk fyiir uim 90o stpd. Togarino „Maí" seldi nýlega fyriT 1015 stpd. 2150 körfur.* Dætur Reykjavíkur hieitir simásaghasaín, sem er að feoima á bókamarkaðinn eftirÞór- unini Magnúsdóttir. Bókiin er 6 arkiT að stærð og prtentu® í Acta. Skipafréttir ¦Gulllífaas er á leið til Leith fráj Kaupmainnahöfn. GoðafosB er á Heið til Hull. Brúarfioss 'er við Flatey. Dettifoss eí á leið til landsins frá Hull, Lajgaríoss er á Akureyri, en Seifosis. hér. íslandið jer á leið hiingað, Drottniingiin er á lieiðimndi út. Finnur Jónsson talaði í gær í ailþýðufriæðslUi alþýðuifélaganma um verklýðsbar- áttu á fsafirði. Fjalílaði ræ&a hanis aðal'lega um bæjaTmál Isafjarð- aT og pað, aem jrfniaðarmienai hafai gert eftir að íhaldið hafði sett alt í fcalda fcol og hröklasit frá völdum, Var ræðu Fimnsfylgt af mikiMi athygli af áheyrend- um. Karlakór alpýðu sönjg nokk- ut liög bæði á undan óg eftir er>- indirak Ráðleggingasíöð fyriT baTnshafandi kolíur, Báru- götu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. Ungbarnavernd Lifcnar Báruigötu 2, er opin hvern fimrudag og föstudag frá 3-^-4. Bjarni Björnsson Mkari er nýkomin'n úr ferð^- lagi tím Snœfellsnies. Hélt hanin sbemtanir á Sandí, Stykkishólmi log í Ólafsvík. Var alls staðar fult hús. Höfnln Esja kom í gær um hádegi. Edda fcom í glæT frá Hafnjarfirði ogi „Th. Stauning" með aeement. Þýzkur togari kom hiUgað í morgiun með nokkra menin í þýzka togarann, sem strandaði fyrií norðan um dagiinin. ' Borðstofustólar, Matbord, Barnarúm, Blémaborð, kr. 3,50. Alt af ódýrast í bænnm. HfisgagDaverzlDnifl við dðmkirkjDna. | I DAG Kl. 8 Lögfræðileg aðstoð stúd- lenta' í Háskólaintum. Kl. 8 Uppliýsingaskrifstofa miæðrastyrksniefndarininiairj í Þingholtastræti 18, niðri, lopin kl. 8—10. Næturliæknir er í nótt Bragi Ólafsson, Ljósvallaigötu 10, sími 2274. Niæturvörðuí er í jnótjtj í Iðuan- ar- og Reykjavíkur-Apóteki. Veðrið. Hiti 13—8 stig'. Otlit sunnan og suðvestain kaldi, smá- skúrir. Kl. 151 Veðurfregnir. Þingfrétt- ir, Kl. 19: Tónleikar. KI. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tilkytm- ingar, tónleikar. Kl. 19,35: Erimdi: Starfsemi vitavarðanjna. (Grímur Snædal). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsison). Kl. 21: Tónleikar. Al- þýðulög. (Útvarpskvartettinn.) Einsöngur. (Einar Sigurðssoin). Grammófónn: Grieg: Oello-sónata. (Felix Salmiond, oello og Simeon Rumíschicky, gíanó). — VIKINGSFUNDUR í kvöld. Að fundi loknium sameigiinleg kaffidrykkja. Ýmsar skemtanir og danz fram eftir nóttumni. Jólapóstar fara að þessiu sinni efais og hér segiT: 8. déz. „Dettifoss" til ísafj,, Siglufj. og Akureyrar. 11. dez. „Esja" aiustur um land í hringferð. 14. dez. „Dettifoss" til HuM og Hamborgar. (Mun seinkai). 16. dez. „Islandið" til Færeyja og DanmerkuT. 20. dez. Norðan- og austan^póstur (áð morgni). 21. dez. „Lyra" til Færeyja og Nor»- egs. 22. dez. Austanpóstur (kl. 9 að morgni.) Sjómannakveðja ! : FB.: 3. déz. Farriir álteiðis til Englaaids. Beztu kveðjur. Skipshöfnw á Svfða. Jafnaðarmannafélagið 'heldur fund aníiáð kvóld kl. 8% í Iðrtói. Rætt verður um af- stöðu Alþýðuflokksins tii Fram- sóknarflöfeksinís, og hver verði at- vininuleysingia-hjálpiin í vetur. Enn fremur verða ýms stoemiti- atriði á fundinum og öninur mál rædd. Afmælisfagnaðnr st. Einingin nr. 14 verður hátíð- legur haldinn i Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 6. dez., kl. 8 7« *> stundvíslega. Skemtiatriði: Einsöngur, tvísöngur (Gluntarne), gamanleikur, upplestur skrautsýning og danz. Véi skorum á aila Einingarfélaga og aðia templara að fjölmenna á skemt- unina. Aðgöngumiðar afhentir í Góð- templarahúsinu á morgun og mið- vikudaginn til kl. 8Vs; eftir þann tíaia fást engir miðar. Póstferð til Englands E/s „Edda" fer beint tíl Eng- lands í kvöld.' Pósti sé sfeilað fyrir kl. 6 e. m. Hösfculdnr Bjðrnsson listoálari hefir málvierfeasýn- ingu í Oddfellow-húsinu, og er hún opin kl. 10 f. h. tiil fcl. 7 e. h. til 14. þ. m. Á sýningunini eru 60 málverk. Nýja Bfó Grænlanil kallar. Sími 1544. Á g æ 11 yfirsængurfiður af Breiðafirði til sölu. Upplýsingar á Ranargötu 7 A, niðri. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund þriðjudag 5. dez. í Alþýðuhúsinu Iðnó^ FUNDAREFNI: uppi, kl. 8V« e. h. 1., Félagsmál. 2. Skemtiatriði. 3. Afstaða Alþýðuflokksins til Framsóknarflofcksins. 4. Hver verður atvinnuleysingja-hjálpin í vetur? 5. Önnur mál. STJÓRNIN. Götí, ódýrt ðrval af fataefnum, frakkaefnum og buxna- efnum nýkomið. Enn fremur nýtt, gott og ódýrt úrval af rvk- og regn-frökk- um. — Komið i tíma fyrir jólin! flaðsteinn Eyjðifsson, Eaugavegi 34, sími 4301. I Glervðrar, Posfulínsvörar. Siifarplettvðrur. Kristalsvðrur. Afar«mikið úrval nýkomlð. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankasfiræti 11. Rafmagns-kerti á jólatré. — Engin eldhætta. — Auðvelt að koma fyrír. i — Tilbúin til notkunar. OSRAM- ljósakerti í keðjum bregða upp réttum jölablæ, eru nofhæf árum samen- jdlakertl i keðjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.