Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 C 5 URSLIT Knattspyrna Evrópudeifdin A-RIÐILL: Zðrich, Sviss: Grasshopper - Auxerre............3:0 Viorel Moldovan 2 (17., 29. - vítasp.), Mats Gren (59.) - Mats Gren (47. - sjáífsm.). 19.200. Glasgow, Skotlandi: Glasgow Rangers - Ajax..........0:1 - Arnold Scholten (39.). 42.265. Staðan: Grasshopper........4 3 0 1 7: 2 6: 2 4: 5 2:10 Ajax ................4 3 0 1 Auxerre..............4 2 0 2 Glasgow Rangers ......4 0 0 4 B-RIÐILL: Dortmund, Þýskalandi: Dortmund - Atletico Madrid.........1:2 Heiko Herrlich (17.) - Roberto (37.), Mil- inko Pantic (42.). 45.000. Lodz, Póllandi Widzew Lodz - Steaua Búkarest......2:0 Slawomir Majak (39.), Ryszard Czerwiec (49.). 6.000. Staðan: Atletico Madrid......4 3 0 1 10: 3 9 Dortmund.............4 3 0 1 7: 3 9 Widzew Lodz..........4 1 0 3 4:7 3 Steaua Búkarerst ....4 10 3 1: 9 3 C-RIÐILL: Tórínó, Ítalíu: Juventus - Rapid Vín...............5:0 Alen Boksic 2 (4., 59.), Paolo Montero (27.), Alessandro del Piero 2 (28., 74.). Manehester, Englandi: Manchester Utd. - Fenerbahce.......0:1 - Elvir Bolic (78.). 53.323. Staðan: Juventus 4 3 0 8 1:10 9 Man. United 4 2 0 2 4: 2 6 Fenerbahce 4 1 1 2 2: 4 4 Rapid Vienna.... 4 0 2 2 2: 9 2 D-RIÐILL: Porto, Portúgal: Porto - Rosenborg....................3:0 Zlatko Zahovic (31.), Ljubimko Drulovic (40.), Artur Oliveira (70.). 15.000. Mílanó, Ítalíu: AC Milan - IFK Gautaborg.............4:2 Zvonimir Boban (3.), Demetrio Albertini (13. - vítasp.), Tomas Locatelli (43.), Ro- berto Baggio (90.) - Jesper Blomqvist (26.), Andreas Andersson (31.). 29.803. Staðan: ....4 4 0 0 9: 3 12 ....4 2 0 2 11: 8 6 ....4 1 0 3 7:10 3 ....4 1 0 3 4:10 3 Porto.... ACMilan .. IFK Gautaborg Rosenborg ..... Enlgand 1. deild: Norwich - Sheffield United. QPR - Ipswich...... Swindon - West Bromwich.... Wofverhampton - Huddersfield.. Íshokkí NHL-deildin Boston-NewJersey.............. NY Rangers - Florida.......... Tampa Bay - Chicago........... Toronto - Los Angeles......... „1:1 „0:1 „2:3 „0:0 ....5:2 „..1:1 ..„2:2 „..2:5 í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Borgarnes: Skallagrímur - ÍA...20 Akureyri: Þór- UMFN............20 Keflavík: Keflavík - KR........20 Sauðárkrókur: Tindastóll - ÍR..20 Strandgata: Haukar - Breiðablik ....20 FELAGSLIF Uppskeruhátíð frjálsíþrótta Efnt verður til uppskeruhátíðar frjáls- íþróttamanna í tengslum við frjálsíþrótta- þing, sem haldið verður í Reykjavík 8. og 9. nóvember. Hátíðin verður haldin á Hótel íslandi og hefst kl. 19. Skráning þátttöku er hjá Fríðu Rún, s. 5666647, fax 5668023. FH-konur funda Aðalfundur kvennadeildar FH verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í íþróttahúsinu í Kaplakrika. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Birgir Finnboga- son og verður hann með kaffispjall. Hlauparar & skokkarar frábæru ^asiö hlaupaskór Tilboðsverði SKOSTOFAN OSSUR % HVERFISGÖTU 105, 105 REYKJAVÍK É SÍMI 562 6353 Nteg btLisUeði bak við hús KIMATTSPYRIUA KNATTSPYRNA Baggio rak smiðshögg- ið á sigur AC Milan SNILLINGURINN Roberto Baggio rak smiðshöggið á þýð- ingarmikinn sigur AC Milan á IFK Gautaborg á San Siiro-leik- vellinum, með því að skora fjórða mark heimamanna á síð- ustu mín. leiksins, 4:2. Baggio hafði stuttu áður komið inná sem varamaður. Leikmenn AC Milan, sem höfðu þurft að játa sig sigraða í tveim- ur af þremur leikjum sínum í D- riðli, voru ákveðnir að gefa allt sitt í leikinn og vera áfram með í barátt- unni um Evrópumeistarabikarinn, sem AC Milan hefur hampað fimm sinnum. Króatinn Zvonimir Boban skoraði eftir aðeins þijár mín. og sjö mín. síðar bætti Demetrio Albertini við marki úr vítaspyrnu, eftir að Mikael Nilsson hafði fellt Marco Sim- one innan vítateigs. Leikmenn Gautaborgarliðsins, sem eru þekktir fyrir allt annað en að gefast upp þó á móti blási, svör- uðu fyrir sig með tveimur mörkum frá Jesper Blomqvist og Andreas Andersson. Áður en flautað var til leikhlés voru heimamenn búnir að bæta við marki, 3:2. Tomas Locat- elli skoraði eftir sendingu frá Sim- one, með skoti sem sænski markvörð- urinn var óheppinn að verja ekki. HM-stjarnan frá Bandaríkjunum 1994, Roberto Baggio, kom inná sem varamaður á 63. mín., til að gull- tryggja sigur AC Milan. Dortmund tapaði heima Leikmenn Dortmund urðu að játa sig sigraða á heimavelli, er þeir tóku á móti Atletico Madrid, 1:2. Þar með náðu Spánveijar að hefna fyrir heppnissigur Dortmunds í Madrid fyrir tveimur vikum í B-riðli. Heiko Herrlich skoraði fyrst fyrir heima- menn, þegar rangstöðugildra Madrid-búa gaf sig á 17. mín. - hann fékk sendingu frá Julio Cesar og sendi knöttinn framhjá Jose Francisco Molina, markverði At- letico. Spánveijarnir vöknuðu heldur betur til lífsins þegar líða tók á fyrri hálfleikinn og náði Stefan Klos, markvörður Dortmund, að veija skot frá Júgóslavanum Milinko Pantie á elleftu stundu, en á 37. mín. réð hann ekki við jöfnunarmark Robert- os, eftir að Dortmundarar höfðu sofnað á verðinum. Fimm mín. síðar skoruðu gestirnir glæsilegt mark, 1:2, þegar Pantic skoraði úr auka- spyrnu, þegar hann sendi knöttinn utan af kanti í hliðarnetið íjær. Ajax vann í Glasgow Ajax gerði góða ferð til Glasgow, þar sem leikmenn liðsins skelltu heimamönnum í Rangers á Ibrox, 0:1, í A-riðli. Arnold Scholten skor- aði markið með því að skjóta lúmsku skoti meðfram grasinu af 25 m færi, knötturinn fór framhjá hollenska markverðinum Theo Snelders hjá Rangers. Þetta var fyrsta mark hans í 35 Evrópuleikjum. Heimamenn léku án fjögurra leikmanna sem voru í leikbanni og sjö leikmanna, sem voru meiddir. Þessi forföll urðu til þess að varnarmaðurinn Scott Wilson, 19 ára, lék sinn fyrsta leik og hinn tví- Keuter ALESSANDRO Del Piero, sem skoraði tvö mörk fyrir Juvent- us, er hér kominn framhjá Búlgaranum Trifon Ivanov. ALLT tekur einhvern tíma enda. Að því urðu 53.323 áhorfendur vitni að á Old Trafford í gærkvöldi, þegar Manchester United varð að sætta sig við sitt fyrsta tap á heimavelli í Evrópukeppni í 40 ár, 0:1. Heimamenn gerðu allt sem þeir gátu til að koma í veg fyrir tapið á lokasprettinum, leikmenn tyrkneska liðsins Fen- erbache sáu við þeim og fögnuðu óvæntum sigri. Það var þvert á gang leiksins sem Tyrkirnir skoruðu mark sitt á 76. mín., þegar Elvir Bolic braust fram á vinstri vængnum, skaut að marki - knötturinn fór í varnar- manninn David May og af honum yfir Peter Schmeichel markvörð. Eftir það gerðu leikmenn United örvæntingarfulla tilraun til að jafna metin, þeir fóru allir ásamt Schmeic- hel í sókn, en Tyrkirnir vörðust hetjulega og söguleg stund rann upp á Old Trafford. Fyrri hálfieikurinn á Old Trafford var hræðilega slakur af hálfu beggja liða. I síðari hálfleik komu heima- menn mun frískari til leiks og sóttu án afláts, en tókst ekki að skora, enda vörðust Tyrkir af mikilli var- færni og skynsemi. Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Upited, var vonsvikinn í leikslok. „Ég var að vona að þetta myndi ekki gerast á meðan ég væri við stjórnvölinn. En því miður hefur þetta nú gerst og ég er mjög von- svikinn. Mér fannst mínir menn gera nægilega mikið til að sigra,“ sagði Ferguson. United gæti lent í vandræðum með að komast í úrslitin því Tyrkirnir eru aðeins tveimur stigum á eftir því lið- tugi varnarmaður Greg Shields lék sinn þriðja leik. Ungu leikmennirnir hjá Rangers veittu hinum reynslum- iklu leikmönnum Ajax harða keppni. Louis Van Gaal, þjálfari Ájax, sagði: „Við lékum vel í fyrri hálfleik og skoruðum mjög gott mark. I seinni hálfleik gáfu mínir menn eftir og við það komu heimamenn inn í leikinn, en þeir fengu ekki mörg tækifæri ti! að skora. Walter Smith, þjálfari Rangers, sagði að sínir menn hefðu átt að fá meira út úr leiknum. Ajax var betra liðið í fyrri hálfleik, en mínir menn veittu Ajax harða keppni í seinni hálfleik; við lékum þá betur.“ Þýski miðvallarspilarinn Jörg Al- bertz var næstur því að skora fyrir Rangers, hann stóð einn á móti Edw- in Van der Saar, markverði Ajax, á 59. mín., skot hans fór yfir markið. „Ég fékk of mikinn tíma til að at- hafna mig. Ég er viss um að ef ég hefði náð að skora, hefðu það verið við sem fögnuðum sigri en ekki leik- menn Ajax.“ Þess má geta að Ran- gers hefur ekki unnið einn einasta leik af tólf sem þeir hafa leikið í Meistaradeild Evrópu síðan 1992. Moldovan með tvö mörk Rúmenski landsliðsmaðurinn Vior- el Moldovan var hetja svissneska liðs- ins Grasshopper, sem vann Auxerre, 3:1, í A-riðli. Hann skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik - fyrst með skoti úr þröngri stöðu, sem markvörðurinn Lionel Charbonnier réð ekki við. Seinna markið skoraði hann úr víta- spyrnu. ZVONIMIR Boban fagnar ásamt félaga sinum hjá AC Milan, Albertini. Draugurinn kom eins og venjulega Fjörutíuára hefðáenda Manchester United tapaði á heimavelli í Evrópukeppninni Við erum ekki vanir að fá á okkur tvö mörk í röð í leik,“ sagði Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, eftir leikinn við Gautaborg. „Við höfum ver- ið þekktir fyrir að vera með sterka vörn sem hefur getað séð um að við fáum ekki mörg mörk á okkur, en nú virðist það vera liðin tíð,“ bætti eigand- inn við. Áhorfendur virtust á sama máli og eftir að Milan slakaði á þegar liðið komst í 2:0 létu þeir vel í sér heyra. „Þegar við vorum komnir í 2:0 kom draugurinn sem virðist elta okkur, kæruleysið, og Gautaborgarliðið náði undirtökunum,“ sagði Oscar Tabarez, þjálfari Milan. „Sem betur fer hvarf draugurinn á ný og við réðum gangi mála í síðari hálfleik. Leikmenn mínir voru allt of taugatrekktir og í slíku ástandi geta leikmenn ekki Ieikið góða knattspyrnu.“ Mats Jingblad, þjálfari Gautaborgar, var nokkuð ánægður eftir leikinn. „Við lékum vel og ég er hreykinn af leik- mönnum mínum, en Milan er með gríð- arlega sterkt lið,“ sagði hann. Margir þjálfarar fengu augastað á Dieter Eilts eftir EM Hef skyldum að gegna við Bremen ÞAÐ eru ekki allir atvinnu- knattspyrnumenn sem fá þann heiðurað leika með þeim liðum sem þeir hafa haldið með frá bernsku. Einn þeirra sem hafa öðlast þau forréttindi er Dieter Eilts, sem er svo sannarlega hamingju- samur með að fá að halda merki félags sfns á lofti - Werder Bremen. Eilts, sem er 31 árs, var einn af lykiimönnum landsliðs Þýskalands, sem varð Evrópu- meistari í Englandi sl. sumar. Þegar EM hófst, töluðu menn, sem sáu Þjóðverja leika, um klunna þegar rætt vai' um Eilts og hlutverk hans í þýska liðinu. Það átti eftir að breytast, því að með hverjum leik óx álit manna á Eilts, sem sýndi hvað hann hafði góðan skilning á leiknum. Áhorf- endur fóru að taka eftir þessum yfirvegaða leikmanni og þegar upp var staðið var hann kominn í hóp bestu varnarmiðvallarleik- mahna Evrópu og var valinn í EM-úrvaisliðið. Enska leikmenn skortir sjálfstraust Eilts var maður leiksins þegar Þjóðveijar gerðu draum Englend- inga að engu, lék frábærlega. Þegar hann var nýlega spurður um gengi enskra liða í Evrópu- keppni, sagði hann að ensk lið væru góð. „Það er þó greinilegt að bannið, sem var sett á ensk lið í Evrópukeppninni eftir Heysel- slysið fyrir átta árum þegar Liv- erpool og Juventus léku til úrslita í Briissel, situr í þeim. Bannið tók augljóslega sinn toll, því við það voru enskir knattspyrnumenn komnir út í horn og fengu ekki að keppa í alþjóðlegum mótum. Þeir sátu eftir. Ég fann það í sumar í Evrópu- keppninni í Englandi, hvað Eng- lendingar eiga mai'ga góða knatt- spyrnumenn. Fyrstan vil ég nefna Alan Shearer, sem vann mjög vél fyrir liðið, var alltaf á ferðinni þegar hann var ekki með knött- inn. Þá varð hann markahæstur, með fimm mörk. Paui Gascoigne gerir kannski ekki mikið í áttatíu DIETER Eilts hefur leikið með Werder Bremen í tólf ár. minútur, kemur síðan snöggt fram í sviðsljósið og skorar sigurmörk. Ungi leikmaðurinn Steve McManaman hefur mikinn sprengikraft og hraða,“ sagði Eilts, sem telur að slakt gengi enskra liða í Evrópukeppni undan- farin ár sé því að kenna, að leik- menn þeirra hafi ekki eins mikið sjálfstraust og fyrir bannið. „Margir hafa verið að tala um að lið Manchester United sé líklegt til afreka í Evrópumeistaradeild- inni. Liðið kemst örugglega í átta liða úrslit, en ég tel að flestir leik- menn liðsins, sem eru ungir, eigi margt ólært. Það verður þeim þröskuldur þegar út í alvöruna er komið,“ sagði Eilts. Á skyldum að gegna í Bremen Eftir EM í Englandi fengu margir þjálfarar augastað á þess- um mikla keppnismanni og höfðu hug á að fá Eilts til sín, en hann er ekki á þeim buxunum að yfir- gefa Werder Bremen. „Ég er fæddur í Bremen og hef verið fé- lagsmaður Werder Bremen síðan ég var átta ára og átt margar ánægustundir. Nú er svo komið að ég á skyldum að gegna við Werder Bremen. Ég hef leikið með liðinu í tólf ár og sumir segja að Werder Bremen sé ég. Ég hef ekki áhuga á að fara héðan og auk þess er ég samningsbundinn. Ég vil ekki fara og ég veit að for- ráðamenn liðsins vilja ekki að ég fari.“ Eilts segir að það sé áhugamál sitt númer eitt, tvö og þijú að fylgjast með ungu strákunum hjá Bremen. „Ég fer á leiki unglinga- liðanna reglulega, ræði við strák- ana og hvet þá til dáða. Ég er mjög ánægður að fá tækifæri til að ræða við ungu leikmennina okkar, því að við verðum að hugsa um framtíðina, hlúa að efnivið okkar. Strákarnir og foreldrar þeirra hafa tekið mér vel,“ sagði Eilts, sem hugsar: Hvað get ég gert fyrir félagið mitt, en ekki eins og svo margir, hvað getur félagið gert fyrir mig. ið á eftir heimaleik gegn Rapid Vín en United tekur þá á móti Juventus. Juventus hamraði á Rapid Á sama tíma léku Juventus og Rapid Vín í sama riðli í Tórínó, þar sem heimamenn hömruðu hreinlega á leikmönnum Rapid Vín og unnu stórsigur, 5:0. Alen Boksic og tán- ingurinn snjalli, Alessandro Del Pi- ero, skoruðu tvö mörk hvor. Boksic kom heimamönnum yfir eftir aðeins íjórar mín. og eftir það var ekki aftur snúið. Alen Boksic og Alessandro Del Piero voru allt í ö!lu hjá Juve. „Við lékum mjög vel, sama hvernig á það er litið,“ sagði Marcello Lippi þjálf- ari Juventus eftir leikinn. „Við vor- um líka reiðir eftir jafnteflið í Róm. Þegar Juve ieikur eins og í kvöld er erfitt að stöðva það, sama hvaða lið á í hlut,“ bætti hann við. Mikið um óvænt úrsiit í París SEX af þekktustu tennismönnum heims hafa fallið úr leik á Opna Parísarmótinu í tennis sem nú stendur yfir en annarri umferð lauk í gær. Þetta eru þeir Goran Ivanisevic, Richard Krajicek, Andre Ag- assi, Jim Courier og þeir sem léku til úr- slita í fyrra, Boris Beeker og Pete Samp- ras. Það kom sem köld vatnsgusa framan í Becker að tapa fyrir Spánvetjanum Car- los Moya, því hann sigraði með glæsibrag á Stuttgart-inótinu um helgina eftir æsi- spennandi úrslitaleik við Sampras, sterk- asta tennismann heims um þessar mundir. Að þeim leik loknum var Becker að vonast til að vera kominn á beinu brautina á ný eftir brokkgengan árangur síðustu miss- eri. Becker sagði eftir tapið i gær að hann væri óánægður með hvemig mótið væri að þróast. Menn þyrftu að einbeita sér en það væri ekki hægt, áhorfendur hefðu of hátt og mikil ókyrrð væri í salnum. Sampras tapaði fyrir Marc Rosset frá Sviss og átti aldrei möguleika. „Þetta var eins og að láta einhvern risa troða yfir sig,“ sagði Sampras um hinn hávaxna mótherja sinn, sem fékk 20 ása í leiknum. Glímdu við spámennína ENGLAND Árangur á heimavelli frá 1984 Ásgeir Logi m Þín spá 2. nóvember úrslit 1 Manchester Utd. - Chelsea 2 4 4 11:10 1 2 1 X 2 1 X 2 Wimbledon - Arsenal 3 0 7 11:25 1 X 2 X 2 2 3 Aston Villa - Nottingham For. 3 4 3 11:15 1 1 i 4 Sheffield Wed. - Southampton 6 3 1 20:10 1 X 2 1 X ~2 5 Tottenham - West Ham 6 1 3 19:11 1 2 1 1 6 Leeds - Sunderland 5 2 0 13:2 1 1 X 1 X 7 Derby - Leicester 3 0 3 9:10 T 1 1 8 Wolves - Barnsley 2 4 3 8:12 1 X 2 1 X 2 1 X 2 9 Tranmere - Crystal Palace 0 0 2 2:4 :x 1 i 10 Q.P.R. - Stoke 2 0 0 8:0 T 1 1 11 Oxford - Ipswich 2 3 0 10:8 1 1 1 12 Swindon - Manchester City 0 0 3 5:9 1 1 X 1 X 13 Portskouth - W.B.A. 1 3 3 5:8 .X 2 1 i .X Hversu margir réttir siðast: 1 9 f 1 5 f 'ftt \\ Hvec ift sigurvegari (vikur): ð marga rétta i heild: eðaiskor eftir 8 vikur: I I I ^ | 1 5 | 1 Slagur spámannanna: Hva 1 Ásgeir-Logi 6:5 I 65 I I 56 | r«®i l 8,1 I I 7,2 l i 8,2 I É ÍTALÍA Árangur á heimavelli frá 1988 Ásgeir Logi m Þín spá 3. nóvember úrslit 1 Bologna - Roma 0 12 3:5 X 2 X 2 1 X 2 2 Cagliari - Perugia 0 0 0 0:0 1 X 2 1 X 3 Juventus - Napoli 5 2 1 15:11 1 1 1 4 Lazio - Vicenza 1 0 0 3:0 T 2 1 X ~2 T X 5 AC Milan - Atalanta 5 0 2 14:5 1 1 1 6 Parma - Fiorentina 3 2 0 9:2 1 2< 2 1 X 1 X 7 Sampdoria - Piacenza 2 0 0 5:1 1 1 1 8 Udinese - Reggiana 1 0 0 2:1 1 1 1 9 Verona - Inter 111 1:3 2 X 2 1 X 2 10 Empoli - Lucchese 0 0 0 0:0 T X T X T 11 Foggia - Palermo 10 0 1:0 1 1 1 12 Lecce - Bari 0 2 0 2:2 110 1:0 1 X 1 X 2 1 13 Pescara - Chievo 1 1 1 X Hversu margir réttir síðast: 1 11 i r~sn T~íöl Hve oft sigurvegari (vikur): I I I 5 I I ^ I Meðalskor eftir 8 vikur. \ 9,1 ] | 8,9 \ \ 8,9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.