Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 1
 ■ VARNIMGUR OG BÆIMIR/2 ■ GOSTAPPAR í KASTALA/2 ■ ÍSLEIMSKIR TÍSKUKJÓLAR/3 ■ MALT OG VATM/5 ■ HÚSGÖGN ÚR REKAVIÐI/6 ■ ÍS- LENSKAR FREYJUR/7 ■ VONDAR STELPUR/7 ■ MYNDASAGA/8 AFTUR- GÖNGUR DRAUGAR eru dauðir menn, aft- urgöngur sem finna má í þjóðsög- unum, sem liðu góðu lífi í huga- fylgslum íslendinga í aldir. Aftur- gangan var af holdi, risin upp úr gröf sinni til að hefna. Draugar nútímans eru hinsvegar loft- kenndari verur og stundum með hvítt lak yfir höfðinu, þeir eru burtfarnar sálir án líkama. í blaðinu í dag er rýnt í þjóðsög- ur og rætt við fróða menn um afturgöngur og hvenær þær hættu að sveima um í myrkrinu. Hvað merkir það að trúa á drauga? Hvemig gekk upplýstum menntamönnum að kveða niður afturgöngumar úr hugum alþýð- unnar? Em til einhveijar sálræn- ar skýringar á draugum? Glímt er við ofan- _ nefndar og fleiri spurn- ^ ingar á opnunni. V oðinn vís og best að fara varlega « o SLÆMT orð hefur farið af tölunni þrett- án svo öldum skiptir. Á nornaþingum hitt- ast 12 nornir með von um að kölski verði þrettándi gesturinn. Síðustu kvöldmáltíð- ina snæddu þrettán menn og þar hljóp djöfullinn í Júdas. Veislu goðanna í nor- rænni goðafræði sátu tólf uns Loki bættist við og varð valdur að dauða Baldurs. Eins fer slæmt orð af föstudegi, þann langa vikudag var Jesús kross- festur. Vont er að byija á nýju verki, ganga í hjóna- band og því hefur verið haldið fram að Adam og Eva hafi fallið í freistni á föstudegi. Lögmál hjátrúar og nornaþing I dag er föstudagurinn þrettándi og af því tilefni var Símon Jón Jóhanns- son, sem ritaði bók fyrir þremur árum um hjátrú Islendinga, Sjö, níu, þrett- án, spurður hvers vegna þetta tvennt hefði verið tengt saman í hjátrúnni. „Þarna er slegið saman tvenns konar ótrú, á Morgunblaðið/RAX FALLIÐ í hálkunni, en hver er ástæðan? tölunni þrettán annars vegar og hins vegar á föstudeginum, og í samræmi við lögmál hjátrúar magnast ógæfan,“ segir hann. Hann segir ótrúna á föstudegin- um þrettánda ekki vera gamla ís- lenska hjátrú. „Samslátturinn er fremur nýtt fyrirbæri og innflutt einhvemtíma á þessari öld.“ Voðinn er vís þennan dag segir hjátrúin og best að fara varlega í öllu. Símon Jón segir algengt í þjóðtrú að þegar einu ferli ljúki og annað byiji myndist augnablik tómarúms og hið illa fari á kreik, dæmi um það er tólf á miðnætti, áramót en þá fari álfar og dauðir á kreik, sólin á Jónsmessunni. „Þetta á líka við um töluna 13 sem er fyrsta talan eftir heildina 12.“ Ekki fleiri siys þennan dag Spurt var á slysadeild hvort meira væri um slys þegar þrett- ándi dagur mánaðar væri á föstu- degi og reyndist svo ekki vera nema sérlega hált væri á vegum og gangstéttum. Hins vegar telja þeir sem meiða sig þennan dag ástæðuna ef til vill liggja í þessum samslætti dags og tölu. ■ 4 svínaham ** borgar- hryggur _ \r v Kosið »4, Otaenmeti saeikera- 300 gr. J '/yfjjíyJ D/UUfJJíUJl bfyjjjiijy?! I n ’/ iJ iÍ I |MjT m 1 \ * ^ JÍD llO 1 ^ " * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.