Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 8
8 D ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 RVK FAX 552 0421 S OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SÍMI 552 5099 ff © 552 5099 Ólafiir B. Blondal sölustjiri Sveinbjöm Halldórsson sölumaöur Steingrímur Ármannsson sölumaÖur Ema Margrét ritari Hafsteinn S. Hafsteinsson lögfræöingur Ámi Stefánsson, viösk.frxöingur, löggiltur fateignasali. FIFUHVAMMUR Reisulegt 212 fm einbýli með sér íbúð í kj. Hús- ið er töluvert endumýjað og mjög vel skipulagt. 4-5 svefnherb. á aðalhæð- um. Frábaer staðsetning. Góður suð- urgarður. 5302 LOGAFOLD Glæsilegt einbýli hæð og ris 188 fm ásamt 48 fm bíl- skúr. Fullbúin og sérlega vönduð eign I alla staði, fallegur garður og stór suður verönd. Áhv. byggsj. rik. 3,0 millj. Verð 15,2 millj. 5301 MIÐLEITI - LAUS Mjög falleg 132 fm íbúð á þriðju hæð í lyftublokk í þessu eftirsótta hverfi. Parket á gólfi. Stórar suðursvalir. Bílgeymsla. Laus fljótlega. Verð 12 millj. 5360 Vesturgata 71 góö 5-6 herb. íbúð á 2 hæðum, hæð og ris í fallegu fjölbýli. Hreint ótrúlegt útsýni. Góðar innr. Risið allt innr. Stór herb. Falleg sameign. Ibúö sem enginn ættl að missa af. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Söluverð aðeins 9,9 millj. 4788 KLAPPARSTIGUR PENTHOUSE Nýkomin í sölu mjög glæsileg 187 fm penthouse ibúð í vel staösettu nýl. lyftuhúsi með hús- verði. Þrennar svalir með útsýni yfir landið og miðin. Eign fyrir vandláta og þá sem vilja eitthvað öðruvísi. Áhv. 4,3 millj. 5363 ÍRABAKKI - ÓTRÚLEGT Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð I fjölbýli. Eikarparket. Þvottahús í íbúð. Tvenn- ar svalir í vestur og austur. Sameign nýlega tekin í gegn. Eign í toppstandi Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,1 millj. 5305 MIÐTUN Vorum að fá inn glæsilegt 225 fm einbýli á besta stað í Túnunum. Mjög auðvelt að hafa sér 3ja herb. rúm- góða íb. í kjallara. Allar innr og gólfefni efri hæðar nýl. endurn. Mjög gott ástand húss. Verð 13,5 millj. 5344 SEILUGRANDI Falleg 86 fm íbúð á tveimur hæðum. Parket. Stórar suðursvalir. Stæði í upphituðu bílskýli. Góð staðsetning, enda stutt f alla þjónustu. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,2 millj. SKIPTI Á MINNI EIGN ( MIÐBÆNUM 5094 4 ig; • I: i;7 FLYÐRUGRANDI Vorum að fá inn 68 fm 3ja herb. mjög fallega íbúð á 3.hæð í nýstandsettu eftirsóttu húsi. Endurn. bað og eldhús, parket. Áhv. 1,250 þús. Verð 6,8 millj. 5355 BALDURSGATA Falleg 76 fm íbúð á fyrstu hæð. íbúðin var öll standsett 1996 og er í toppstandi. Spónaparket á gólfi. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 5239 KAMBASEL Mjög falleg 3ja - 4ra 84 fm íbúð á 2. hæð (efri) í litlu fjölbýli. Park- et og suður svalir. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,9 millj. 5228 RJÚPUFELL Fallegt 133 fm endaraðhús, ásamt bflskúr. Parket og flís- ar á gólfum. Fallegur og skjólgóður suður- garður. Eign sem er vel þess virði að líta á. SKIPTI Á MINNA KOMA TIL GREINA. 5249 ARAGATA Mjög góð og björt 91 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð I fallegu húsi. Sérinngangur, parket, endurn. baðherb. eldhús ofl. Húsið er stand- sett að utan. Hiti í stéttum. Frábær staðsetn. Áhv. húsbr. 4.650 þús. Verð 7,7 5291 TUNGUVEGUR - RIS Góð 3ja herb. risibúð 58 fm. (búðin er mikið undir súð og þvi mun stærri en fermetrar segja til um. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,3 millj. 5322 HAMRABORG Góð og falleg 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Stæði í bílskýli fylg- ir. Staðsetning góð. Vill skipti á minni eða svipað stóru. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 5326 KARSNESBRAUT - BILL UPPÍ Falleg og björt 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í góðu fjórbýli á Kársnes- braut. Glæsilegt útsýni. Eign sem er vel þess virði að kíkja á. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,8 millj. 5112 2JA HERBEROJA IBUÐIR ÓÐINSGATA - GÓÐ EIGN Vorum að fá í sölu í fallegu tvíbýli 2ja - 3ja herb. 65 fm íbúð á jarðhæð. Sér- inng. Gegnheil fura á gólfum. Stór garður. Vönduð eign á eftirsóttum stað. Áhv. 2,4 míllj. Verð aðeins 4,9 millj. 5330 VESTURHOLT - HAFNAR- FIRÐI Vorum að fá í sölu 74,7 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi í tvíbýli. Ailt sér. Eignin er ný og afhendist fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og fullbúin án gólfefna að innan. Afhending janúar 1997. Verð 6,8 millj. 5340 TUNGUVEGUR Gott 111 fm rað- hús nýlega viðgert að utan. Stutt í þjón- ustu t.d. verslanir, skóla ofl. Útsýni. Góð- ur suðurgarður. Laus fljótlega. Verð að- eins 7,4 millj. 5336 HRAUNBÆR + AUKAHER- BERGI Vorum að fá i sölu mjög góða 103 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt góðu aukaherb. á jarðhæð m/aðgang að wc. og sturtu. Vestur svalir, standsett hús og sameign. Áhv. 2,6 millj byggsj. Verð 7,9 millj. 5361 HAGAMELUR Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í fal- legu húsi á frábærum stað. Endurn. gluggar og gler suðursvalir, stórar stofur, hiti í stéttum, nýtt baðherb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 8,5 milij. 5316 FRAKKASTÍGUR + BÍL- SKÝLI Vönduð 2ja herb. íbúð í nýl. fjölbýli, ásamt stæði í bílskýli. Sér inng. Flísar og parket. Fallegar innr. Sameign stór og rúmgóð ásamt gufu- baði. Verð 5,9 millj. 5331 NÆFURAS - TOPPEIGN Glæsileg 80 fm 2ja herb. íbúð á jarð- hæð í verðlaunablokk. Gott skipulag og vandaðar innréttingar, svalir með útsýni til austurs. Áhv. byggsj. rík. ca. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 5372 BERGSTAÐASTRÆTI 600 ÞÚS. Stúdióíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Stofa, eldhúskrókur og svefnpláss. Baðherbergi m/sturtu. Laus fljótt. Áhv. 1,6 millj. Verð aðeins 2,2 millj. 4445 SKÓGARÁS Sérlega skemmtileg 65 fm 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð. Parket. Geymsla i íbúð. Sériega gott hverfi fyrir börn. Suðurverönd. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,8 millj. 5012 Gleðilegjól EIGNAMIÐSTOÐIN- N-HátóiLÁÁÁ Suðurlandsbraut 10 Sími: 568 7800 Fax: 568 6747 Opið virka daga 9:00 - 18:00 íf Lögg. fasteignasali Sölumaður Sölumaður SELJENDUR! SELJENDUR! okkur bráðvantar fyrir ákveðna kaupendur. * 2ja í Vesturbæ. * 3ja í Norðurmýri, Heimum, Háaleiti, Hlíðum. * 3ja - 4ra fyrir eldri borgara í lyftuhúsi eða á 1. hæð, vestan Elliðaáa, eða í Kópavogi. * Tveggja íbúða hús. Allir staðir í Reykjavík koma til greina. SELJENDUR! VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR, ÞAÐ KOSTAR EKKERT. EKKERT SKOÐUNARGJALD. herbergja herbergja GRANDAVEGUR BYGGINGARSJÓÐUR. (einkasölu mjög skemmtileg og vel umgengin 75 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Góðar innréttingar. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 5,2 m í byggsj. Ekkert greiðslumatl SNORRABRAUT. Vorum að fá í sölu góða íbúð á 3. hæð. Öll eins og ný. Nýtt eldhús og baðherb. Nýtt parket. Nýir fataskápar. Stutt í allt. Laus. BLÖNDUBAKKI Falleg og skemmtil. hönn- uð 100 fm íb. á 1. hæð ásamt íbúðarherb. í kjallara. Þvottah. í íbúð. Suðursv. Gott ástand á húsi. Parket. Verð 7,5 m. Ávh. 4,4 m. KRÍUHÓLAR. Rúmgóð 4ra herb. 109 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Þvottaherbergi í ibúð. Stutt í alla þjónustu. Hús ný málað. Verð aðeins 6,9 m. hæðir herbergja EIRÍKSGATA. Til sölu 4ra herb íb. á neðri hæð ásamt 40 fm bílsk. í þriggja íb. húsi á einum eftirsóttasta stað í borginni. Tvær stof- ur, tvö svefnh. Frábær eign. ASPARFELL - M. BÍLSKÚR. Vorum að fá (sölu vel skipulagða 3ja herb 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Góðar svalir. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3. m. Gott verð. UNDARBRAUT- SELTJ. Til sölu mjög spennandi ca. 130 fm neðri sérhæð. Gamlar en góðar innréttingar. Þetta er skemmtileg ibúð sem býður uppá mikla möguleika. Tilboö óskast. LAUGARNESVEGUR - FALLEG ÍBÚÐ. Vorum að fá í sölu faliega og mikið endurnýjaða 73 fm íbúð ásamt aukaherbergi í kjallara. Góðar innrétt- ingar. Parket og flisar. Suðursvalir með góðu útsýni. einb./raðhús FURUGRUND. Hlýleg og notaleg íbúð á 2. hæð. Parket, flísar. Stórar svalir og húsið nýlega tekið (gegn. Gott verð 6,5 m. LANGAGERÐI. Til sölu einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris, samt. 215 fm auk 38 fm bílskúrs. Eftirsóttur staður. LANGABREKKA - TVÆR IB. Til sölu fallegt 180 fm patbús á þremur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Lítil íbúð í Iqallarar. Gott ásigkomu- lag. 13,8 m. Skiptl möguleg á íbúð í Grafarvoginum. 30 ÁRA REYNSLA - 30 ÁRA TRAUST - 30 ÁRA ÖRYGGI # Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 f EIGNASALAN INGÓLFSSTRÆT112 - 101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI yL.... rlfííi EIGNASALAN r'T 'Vi Einbýli/raöhús BRATTHOLT MOS. 144 fm einb. á einni hæð. 3 svefnherb. og stofur m.m. 40 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Til afh. fljótiega. 4-6 herbergja SELJABRAUT - LAUS Góð rúml. 100 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölb. Sér þvherb. í íbúðinni. Stæði í bíl- skýli. Glæsilegt útsýni. íbúðin er laus. 3ja herbergja MÁVAHLÍÐ - LAUS 3ja herb. tæpl. 90 fm kjíb. í fjórbhúsi á góðum stað. ibúðin er öll í mjög góðu ástandi. Sérinng. Til afh. næstu daga. 2ja herbergja JOKLASEL Tæplega 80 fm góð íbúð á 1. hæð i fjölbhúsi. Sér þvottaherbergi í íbúðinni. Mjög góð sameign. Væg útb., aðeins um 1,5 millj. HÓLAR - LAUS 2ja herbergja góð íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. íbúðin er öll í góðu ástandi og er til afhendingar nú þegar. Ásett verð 4,9 millj. í NÁGR. V. HLEMM - LAUS 2ja herbengja íbúð á 2. hæð í steinhúsi rétt við Hlemmtorg. Snyrtileg íbúð sem er til afhendingar strax. HAGSTÆTT VERÐ 4 MILLJ. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI - SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI 257 fm góð skrifstofuhæð á 2. hæð í góðu húsi. 5 mjög rúmgóð skrifstofu- herbergi auk snyrtiherbergis og fl. Sér- inngangur. Gott útsýni. Til afh. strax. Traustum aðila boðin hagstæð greiðslu- kjör. KYNNIÐ YKKUR KOSTI HÚSBRÉFAKERFISINS if Félag Fasteignasala Frakkar kanna misræmi hjá Crédit Foncier París. Reuter. OPINBERIR ákærendur í Frakk- landi hafa hafíð rannsókn á meintu fjárhagslegu misræmi hjá bág- stöddu fasteignalánafyrirtæki, Crédit Foncier, á árunum 1992- 1994 að sögn talsmanns ríkisstjórn- arinnar, Alains Lamassoure. „Rannsókn er hafin vegna greiðslu ímyndaðs arðs, kynnningar á ónákvæmum reikningum og vegna ólöglegra hagsmunaárekstra á árunum 1992, 1993 og 1994 hjá Credit Foncier,“ sagði talsmaðurinn á þingi. „Réttlætinu verður full- nægt.“ Þar með hefst nýr kafli í flókinni sögu leynimakks og fjárhagsáfalla sem hafa haft í för með sér kröfur um að „þjóðnýta“ fyrirtækið og leggja það niður eftir tæplega 150 ára feril þrátt fyrir andstöðu starfs- fólks, verkalýðsfélaga og stjórn- málamanna. í janúar vék núverandi stjórn mið- og hægrilokka Jean-Claude Colli úr starfi stjórnarformanns, sem Francois Mitterand fyrrum for- seti hafði skipað hann í 1994 og skipaði Jerome Meyssonier í hans stað. Þegar fyrirtækið var í einkaeign o g hlutabréf þess skráð á verðbréfa- markaði skipaði ríkisstjórnin æðstu stjórnendur þess því að Crédit Foncier gegndi því hlutverki að út- vega ódýrt húsnæði fyrir hönd ríkis- ins. í apríl tilkynnti það tap upp á 10.8 milljarða franka eða 2.1 millj- arð dollara vegna afskrifta útlána upp á 13.6 milljarða af völdum hruns á fasteignamarkaði í lok síð- asta áratugar. Síðan hefur fyrirtækið skýrt frá hagnaði á fyrra árshelmingi og spáð hagnaði upp á einn milljarð franka 1996. Fjármálanefnd franska þingsins íhugar skipun nefndar til að kanna mál Crédit Foncier. Hvíldarstóll ÞESSI stóll hefur unnið hönn- unarverðlaun, sem kemur ekki á óvart, þegar horft er á myndina. Hann er kallaður Mobilo og er framleiddur hjá Vestlendske Möbler. Nýjar íbúðir í Linda- hverfi í Kópavogi HJÁ Fasteignamiðlun Sverris Krist- jánssonar eru til sölu íbúðir að Fífu- lind 5-7 og 9-11 í Kópavogi. Þetta eru 3ja og 5 herbergja fbúðir í tveim- ur flögurra hæða húsum, sem eru með tveimur stigahúsum hvort. Fyrstu íbúðimar verða afhentar í jan- úar eða febrúar. „Þessi hús eru í Lindahverfinu í Kópavogi. Þau standa hátt og frá þeim er því fallegt útsýni. Rétt við húsin kemur skóli og í næsta ná- grenni verður stór þjónustukjami byggður," sagði Sverrir Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.