Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 D 11 8 a Q 8 4 FOLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið virka daga kl. 9-18. Sími 552 1400 - Fax 552 1405 Anney Bæringsdóttir, Bjami Sigurðsson, Finnbogi Hilmarsson, Helgi Ófeigsson, Kristín Pétursdóttir, Viðar Böðvarsson, Þorgrímur Jónsson, Ævar Dungal. I smíðum Vörðuberg Þetta fallega 168 fm raðhús sem er I smíðum er nýkomið á sölu. Húsið er fullbúiö að utan og nýlega málað en fokhelt að innan. Lóð verður fullkláruð. V. 8,6 millj. áhv. 6,5 millj. húsbr. Teikningar og frekari upplýs. á skrif- stofu. 2459 Gullengi Vel skipulögð ca 83,5 fm ibúð á jarðhæð I litlu fjölbýli. Fullbúið að utan. Lóð fullbúin. Að innan er íbúðin nánast tilbúin til innréttinga. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. 2084 Einbvlishús Hlégerði 155 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr með vinnuaðstöðu. Húsið þarfn- ast lagfæringar. Gott tækifæri. Fallegt hús á friðsælum stað á aðeins 12,4 millj. 2726 Reykjabyggð Ca 156 fm fallegt einb. á góðum stað. Arinn í stofu. Góður garður og suðun/erönd. Ca 58 fm bilskúr. Skipti á minna ath. Áhv. ca 4 millj. Verð 13,9. Meðalbraut Mikið endurn. ca 225 fm 2ja íbúða hús á hreint frábærum stað með góðu útsýni. Á efri hæð eru 3 herb. og 2 stofur. Nýl. eldhús. Á jaröhæö er 3ja herb. íb. Þvhús og sauna. Bílskúr. Góö eign með vönduðum innr. á frábærum stað. 2116 Esjugrund Tilboðsverð á 2 fallegum einbýlishúsum. Annað er með 5 svefnherb. og hitt með 2 svefnherb. Falleg gólfefni og góðar innr. Stórkostlegt útsýni. Garður í rækt. Möguleg skipti. Verð aðeins á báðum húsum 8,9 millj. 2490 Rað- og parhús Bírkígrund Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús á þessum vinsæla stað. Húsið er ca 205 fm á þremur hæðum + ris. 5-6 svefnherb. Mögul. á séríbúð í kjallara. Góð eign á góðum stað. 2211 Tungubakki Gott ca 190 fm raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Mjög snyrti- legt og gott hús. Frábært útsýni. Gott hús á góðum stað. Verð 12,3 millj. 2355 Unufell Skemmtilegt ca 125 fm raðhús ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu ásigkomu- lagi. Góður garður. Mjög rólegur staður f útjaðri bongarinnar. Verð 10,4 millj. 2577 Hæðir Sörlaskjól Á besta stað I vestur- bænum. Falleg miðhæð í þríbýlishúsi. Nýtt rafmagn og hús nýlega sprungufyllt. Bam- vænt hverfi. Áhv.byggsj. ca 3,4 millj. Verð 7,4 millj. 2600 Víðihvammur Mjög falleg ca 122 fm efri sérhæð á skjólsælum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Sólskáli, 70 fm verönd og ca 32 fm bílskúr. Flísar og park- et á gólfum, nýleg eldhúsinnr. Virkilega fal- leg eign. Verð 10,9 millj. 2560 Hjarðarhagi 110 fm 4ra herbergja íbúð á vinsælum stað I Vesturbæ. Þessi íbúð þarfnast lítils háttar lagfæringar. Tilvalið verð, aöeins 7,2 millj. 2727 Frostafold 103 fm, 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr. Parket og fallegar innrétt- ingar. Snyrtileg íbúð á góðu veröi. Áhv byggsj. 2721 Sléttahraun Virkilega góð 102 fm endaíbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 22 fm bllskúr. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi m. baðkari og rúmgott eldhús. Verð 8,4 millj. Skipti á 3ja herb. 2434 Stóragerði Ftúmgóð 100 fm íbúð á 2. hæð á góðum stað. 3 svefnh. og rúmgóð stofa m. útgangi út á s-svalir. Gott fjölbýli. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,2.millj. 2708 Alfheimar Mjög björt og rúmgóð ca 100 fm endaíbúð á 2. hæð. 3 herbengi og stón stofa. Hús og sameign allt nýlega viðgert. Góð staðsetning. Verð 7,7 millj. 2540 Álftahólar Smekkleg ca 110 fm íbúð á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli ásamt ca 30 fm bílskúr. Stórar suðursvalir með miklu útsýni. Bamvænt umhverfi. Verð 8,5 millj. 2123 Hrafnhólar 5 herb. íbúð á jarðhæð. Vestursvalir. Parket. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Skipti möguleg á minni eign. Verð 6,9 millj. 527 Keilugrandi Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2 hæðum á besta stað í Vesturb. Parket á gólfum. Útsýni til Esjunnar. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 7,5 millj. 2567 Furugrund Vel skipulögð ca 100 fm Ibúð á 1. hæð. 3 herb. og stofa. Þvottahús á hæð. Parket á gólfum. Útsýni yfir Foss- voginn. íbúðin er laus um áramót. Verð 7,7 millj. 2433 Miðtún Falleg rislbúð á vinsælum stað. 3 svefnherbergi og stofa. Parket á her- bengjum. Ágætar innr. Mjög gott hús. 2718 Sólheimar Glæsileg 3-4 herbergja íbúð á 4. hæð. Stórar suðursvalir, gott útsýni. Parket og rúmgóðir skápar. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Rúmgóð íbúð. Tækifæri til að gripa! 2413 Dúfnahólar Virkilega góð 73 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, rúmgóð stofa m. útgang á yfirbyggðar svalir. Verð 6,1 millj. Áhv. hagstæð lán. 2447 Hraunbær Sérlega góð ibúð á 2. hæð. 2 herb. og stofa. Rúmgott nýtt eld- hús. Suðursvalir. Góður garður með leik- tækjum. Gott hús. Áhv. byggsj. og lífsj. ca 4,0 millj. Verð 5,7 millj. 2458 Hringbraut góö ca 68 fm ib. á 2. hæð. Tvær stofur og gott herb. Ný eld- húsinnr. og ný gólfefni, endurn. bað. Nýtt tvöf. gler o.fl. Verð 5,8 millj. 278 Rauðarárstígur Mjög hugguleg ca 58 fm íbúð I góðu litlu fjölbýli. Nýtt raf- magn og tafla. Nýtt gler og gluggar. Vel skipulögð og smekkleg íbúð. Ávh. byggsj. ca 2,7 millj. 2541 Lækjargata öll ný uppgerð 2ja her- bergja risíbúð. Parket á gólfum og stórfenglegt útsýni. Öll skipti skoðuð. Verð 4,5 millj. 2527 GteðiCega fmtíð Skúlagata f góðu flölbýli í göngufærl við miðbæinn. Mjög rúmgóð ca 70 fm íbúð. 2 herb. og stofa. Endumýjaö baðherb. Mjög góð lóð með leiktækjum o.fl. Áhv. byggsj. ca 2,5 millj. Öll skipti á minna eða bfl skoðuð. 2242 Gaukshólar Björt og vel skipulögð ca 74 fm íbúð á 5. hæð I lyftuhúsi. Ibúðin snýr öll í suður og er með nýjum gólfefnum. Þvottahús á hæðinni. Stutt í skóla og aila þjónustu. Áhv. 4,0 húsbréf. Verð 6,4 millj. 2017 Skipasund Snyrtileg ca 85 fm sérhæð í einlyftu tvíbýlishúsi. Nýtt þak, húsið nýmálað og fleira endurn. Allt sér. Góður garður. Áhv ca 3 millj. ATH. lækkað verð, 6,5 millj. 2110 Blöndubakki Mjög góð ca 82 fm endaíbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket. 3ja herb. íbúð + aukaherb. í kjallara. Vel staðsett íbúð. Frábært útsýni. N.B. lækkað verð. Laus strax. Möguleg skipti. 2262 2ja herbergja Njálsgata Mjög rúmgóð ca 65 fm ósamþ. íbúð á jarðhæð í bakhúsi. íbúð öll nýmáluð. Nýlegt gler og gluggar. Sérinn- gangur. Áhv. langtímalán ca 2,9 millj. 2615 Nökkvavogur 2ja herb. ca 60 fm íbúð í tvíbýli á rólegum stað í Vogunum. Parket og flísar á gólfum. íbúðin er öll mikið endurnýjuð. Gervihnattadiskur fylgir. Áhv. ca 3,2 millj. Verð 5,7 millj. 2616 Grettisgata Lítil en snotur samþykkt íbúð á 1. hæð í gamla góða miðbænum. Teppi og dúkur á gólfum. Hvít eldhúsinn- rétting. Baðherb. m. sturtuklefa. Verð aðeins 2,9 millj. 2709 Engihjalli Gullfalleg 53 fm ibúð á jarðhæð í 2ja hæða litlu fjölbýli. 6 íbúðir I stigagangi. Parket á gólfum. Fallegar innréttingar. Gengið úr stofu í sérgarð. Fal- legt útsýni. Verð 5,1 millj. Áhv. 2,6 millj. 2450 Grettisgata Skemmtileg og vel skipulögð ca 55 fm risíb. í góðu húsi. Nýlegt eldh. Þvhús. og þurrkherb. í snyrti- legri sameign. Góð eign á góðum stað. 2599 Framnesvegur Sérstaklega falleg 59 fm íb. ásamt 26 fm stæði I bílgeymslu. Fallegar innr. og góð gólfefni. Ahv. 4,3 millj. byggsj. Verð 6,950 þús. 753 Maríubakki 2ja herb. ca. 50 fm ósamþykkt íbúð var að koma i sölu. Góð sem fyrsta íbúð. Parket á gólfum. Nýleg eldhúsinnrétting. Snyrtileg ibúð í alla staði. Áhv. 1,3 millj. Verð 3 millj. 2496 Hólmgarður Björt og rúmgóö ca. 63 fm ibúð á neðri hæð. Sérinng. og geymsla innan íbúðar. Rúmgóð stofa m. teppi á gólfi. Eldhús mmgott m. borðkrók. Svefn- herb. stórt m. skápum. Vel skipulögö ibúð á góðum stað. V. 4,9 millj. 2451 Atvinnuhúsnæöi Grettisgata Gott atvinnu- eða iðnaðarhúsnæði á fyrstu hæð, alls um 305 fm. Góð aökoma. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. 2480 Tryggvagata Mjög gott atvinnuhús- næði ca 420 fm í hjarta borgarinnar. Gott útsýni yfir höfnina. Einstakt tækifæri til að eignast góða eign fyrir árarnót. 2578 Sumarbústaðu r Sumarbústaður v/Apavatn Skemmtilegur og vel með farinn ca 50 fm sumarbústaður við Apavatn. Stór eignarióð i mikilli rækt. Arinn í stofu. Hús á góðum stað og á góðu verði. 2328 4 i i i Í i i i Gott hús hús í Smáíbúðahverfi HÚSIÐ stendur við Breiðagerði 31 og í því eru þrjár íbúðir. Húsið er til sölu hjá Húsa- kaupum og ásett verð er 14,3 millj. kr. HJÁ Húsakaupum er til sölu mynd- arlegt hús að Breiðagerði 31 í Smáíbúðahverfi í Reykjavík. Húsið er 200 ferm. að flatarmáli og fylg- ir því bílskúr, sem er 40 ferm. að stærð. Séríbúð er í risi og einnig er innréttuð íbúð í bílskúr. „Þetta hús var greinilega vel byggt í upphafi og því hefur verið vel við haldið," sagði Brynjar Harð- arson hjá Húsakaupum. Húsið skiptist í kjallara, sem er óvenju stór, og er sér inngangur inn í hann, auk þess sem innangengt er í hann úr íbúð. Þar er þvottahús, íbúðar- herbergi og gott geymslurými. Á aðalhæð eru tvær stofur sam- liggjandi, eldhús, lítil snyrting og tvö herbergi. I risi er tveggja her- bergja íbúð sem hefur uppgang úr forstofu. Eitt herbergi er í risi sem tilheyrir aðalhæð en gæti tilheyrt risíbúðinni. Eldhús hefur verið endurnýjað og gólfefni í sumum her- bergjum. Umhverfis húsið er snyrtilegur garður sem í er upphitað gróðurhús um 20 ferm. að stærð. Þetta hús er á mjög góðum og eftirsóttum stað og býður upp á mikla nýt- ingar- og breytingarmöguleika. Hægt er að hafa það allt sem eitt einbýlishús og einnig að hafa þar fjórar íbúðir, þar með talin íbúð í bílskúr. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Ásett verð er 14,3 millj. kr.“ Glæsilegt einbýlis hús í Grafarvogi HÚSIÐ stendur við Stakkhamra 22. Það er til sölu hjá Hóli, en ásett verð er 16,6 millj. kr. HJÁ fasteignasölunni Hóli er til sölu einbýlishús á tveimur hæðum að Stakk- hömrum 22 í Grafarvogi. Húsið er 205 ferm. að stærð, þar af 39 ferm. bíl- skúr. Húsið er byggt 1994. „Húsið er einstaklega glæsilegt," sagði Elías Har- aldsson hjá Hóli. „Innrétt- ingar í því eru allar sér- smíðaðar úr mahogny og á öllum gólfum ergegnheilt parket. Gengið er inn í forstofu á aðalhæð og þaðan inn í hol og stofu, sem er stór og skipt í setustofu, borð- stofu og sjónvarpsherbergi. Eldhúsið er rúmgott með fallegum mahogny- innréttingum. Á hæðinni er einnig baðher- bergi og mjög gott svefnherbergi. Gengið er úr holi niður á jarðhæð. Þar eru þrjú herbergi og mjög rúmgott þvottaher- bergi eða baðherbergi. Einnig er þar nokkuð stórt útgrafið rými, sem mætti innrétta á ýmsa vegu. Mjög falleg lóð er í kringum húsið og vel ræktuð. Við húsið er 50 ferm. timburverönd, sem snýr mót suðri. Bflskúrinn er stór og í honum er rafmagn og heitt og kalt vatn. Á þetta hús eru settar 16,6 millj. kr., en áhvílandi eru 4,9 millj. kr. í húsbréf- um.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.