Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 1
LA UGARDAGUR 21. DESEMBER1996 BLAÐ Jóladagskrá Sjónvarpsins Sigríöur Arnardóttir er nýkomin heim úr hálfs árs starfsnáms- ferð til Bandaríkjanna og œtlar að segja áhorfendum frá því helsta í dagskrá Sjónvarpsins yfir hátíðirnar, annað kvöld klukk- an 20.40. Barnaefni, íslenskir þœttir, kvikmyndir og margt fleira verður í boði, til dœmis margverðlaunuð mynd í tveimur hlutum um ferðir Gúllívers, íslenska bíómyndin Tár úr steini, viðtal við Vladimir Ashkenazy og upptaka jrá tónleikum Berlínarsinfó- níunnar á Listahátíð, jólaþáttur Svanhildar Konráðsdóttur og Gaua litla, og mynd í tveimur hlutum um biblíufólkið Samsori og Dalílu svo eitthvað sé nefnt^ m Æ? ' . PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS /» j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.