Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 29

Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 29 Félag IIfastkignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali ÍRIS BjÖRNÆS ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur Suðurlandsbraut 52, ® 568 2800 HÚSAKAUP við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 Til leigu SUÐURLANDSBRAUT - SKRIFSTOFU- HUSNÆÐI 111 leigu nýlagt glæsilegt 308 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð með möguleika á inn- keyrsludyrum á bakhlið. Mjög vel innréttað og get- ur hentað undir margskonar starfsemi. Langtíma- leiga æskileg. SÉRBÝLI HOFGARÐAR 29591 Giæsiiegt einbýli ásamt 51 fm bílskúr. Vel staðsett hús innar- lega f lokuðum botnlanga. Húsið er að staerstum hluta á einni hæð og hefur mikla nýtingarmöguleika. Skipti æskileg á minni eign. Verð 19,5 milljónir. HEIÐARÁS 32068 Mjög gott 310 fm einbýli ásamt 30 fm innb. bílskúr á þessum eftir- sótta stað. í húsinu eru tvær íbúðir og mjög einfalt aö útbúa þriðju Ibúðina. Útsýnishús með mikla möguleika. Gott verð 17,4 millj. LOGAFOLD 32038 Glæsileg 211 fm timb- ur-einbýli með innbyggöum tvöföldum bfl- skúr. Stór verönd og fallegur ræktaður garð- ur. Húsið er fullbúið og vandað að allri gerð þ.m.t. gólfefni og innréttingar. 3 stór barna- herbergi. Sérstaklega fallegt bað og stórt eldhús. Verð 15,2 millj. Áhv. rúml. 4 millj. BIRKITEIGUR MB 26116 210 fm einbýli á tveimur hæðum mikið endurnýjað. Ný gólf- efni, náttúruflísar og parket. Möguleiki á sér- íbúð á neðri hæð. Fallegur gróinn garður. Innbyggður bílskúr. Áhv. 4,9 millj. húsbréf og byggjs. Verð 12,9 millj. ÞJÓTTUSEL - 2 ÍB. 31820 Þetta fallega einbýlishús er til sölu. Húsið er með rúm- góðri 2-3ja herb. aukafbúð á jarðhæð og tvö- földum innbyggðum bflskúr. Stór suðurver- önd, vestursvalir og fallegt útsýni. 4 svefn- herbergi og 3 stofur. Verð 18,7 millj. HÖRPUGATA 29858 154 fm steinsteypt ein- býlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikiö endurnýjað og gefur eignin í heild margs konar nýtingarmöguleika. Áhv. kr. 4,3 millj. Verð kr. 11,9 millj. HELGUBRAUT - KÓP. 16279 Mjög fallegt 215 fm endaraðhús m. sérfb. í kjallara. Vandaðar innr. Arinn. 3 góð svefnherb. uppi og 1-2 niöri. Ræktaður garður. TOPPEIGN. Verð 14,4 millj. KLETTABERG - HF. 22625 Sériega giæsi- legt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöföldum bílskúr alls 220 fm. 4 góð svefn- herb. Stór verönd og frábærar s-svalir. Snjó- bræðsla í tröppum. Eign i algerum sérflokki. Skilast fullbúið að utan, fokhelt 9,9 millj. eða tilbúiö undir tréverk á 12,5 mllljónir. SILFURTEIGUR 32196 105 fm miðhæð í þríbýli ásamt 35 fm bílskúr. Tvær stofur og tvö herbergi. Rúmgott eldhús og flísalagt bað. Húsið í mjög góðu ástandi. Endumýjað rafmagn og Danfoss. Verð 9,5 millj. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- irhverjabyijaðaviku. Sektin fer þó aldrei yfír 50%. RAUÐALÆKUR 32391 Á besta stað við Rauðalækinn 105 fm 4ra herb. jarðhæð í fjórbýli. Nýl. eldhús og parket Sér inngangur, þvottahús og hiti. Möguleg skipti á húsi á Álftanesi. Áhv. 3,7 millj.Verð kr. 8.200.000 ÁLFTARÖÐ - KÓP. 31964 Góð 4 herb. Ibúð ásamt37 fm bílskúr Sérinng. Húsið er klætt að utan m. endurnýjuðu þaki. Tvo- falt verksmiðjugler og Danfoss. Vandað tréverk. Stór ræktaður garður. Verð er 7,5 millj. Risíbúð einnigtil sölu. HLÍÐARVEGUR 32426 100 fm 4ra herb.sér jarðhæð (ekki niðurgrafin)! góðu klæddu húsi. Allt sér. Góð áhv. lán 4 millj. Lítil útborgun. DIGRANESVEGUR 31814 140 fm sér hæð ásamt bilsk. á þessum skemmtilega stað. Svefnherb. f sérálmu, stórar stofur, suðursvalir. Garður í mikilli rækt. Verð 10,5 millj. 4 - 6 HERBERGJA REKAGRANDI „PENTHOUSE" 32077 Falleg og vönduð 133 fm (búð á tveimur hæðum í góðu litlu fjölbýli ásamt stæði I bfla- geymslu. Stórar stofur, rúmgóð svefnher- bergi. Flísalagt bað m. sturtu og keri. Góöar innréttingar. Parket á öllum gólfum. Áhv. 2,1 byggsj. Verð 10,5 millj. FAGRAHLÍÐ HF. - 32243 Glæsileg 120 fm Ibúð á 3ju (efstu) hæð I litlu fullbúnu fjölbýli. Vandaöar samstæðar innréttingar. Flisar og parket. Sér þvhús. Fallegt útsýni. Möguleiki að kaupa bílskúr. Áhv. 6,2 millj. m. grb. 40 þús. þr. mánuð. Verð 9.8 millj. ÁSBRAUT - ÚTSÝNISÍB. 32069 Falleg 3-4ra herb. íbúð á efstu hæð I Steni-klæddu húsi ásamt nýlegum bílskúr. Parket. Fllsalagt bað. Frábært útsýni til vesturs, suðurs og norðurs. Verð aðeins 7,6 millj. VESTURBERG 32021 95 fm falleg Ibúð á jarðhæð með sérgarði. Rúmgóð herbergi. Stór stofa og eldhús. Snyrtileg sameign. Ný- viðgert hús. Verð 7,4 millj. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HÍISBYGGJENDIJR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert Fasteiijnamiölarinn A tölvuskjá á skrífstofu okkar jjetur |jú i ró otj iiíuÖi ttkoöaö yfir 300 faíít citjuir liíiíði aö utan sotn iiinati Úú ákvuðtif hvurfi, voröhufjinyiul urj tiieurð. TolvíJti bór gíðori imi að finna jjííjr eijjnir nom oijja viö tiínjar ó;»kir 0FANLEITI 31815 106 fm glæsileg 4ra-5 herb. íb. á 3ju hæð ásamt bílsk. Góð gólf- efni. Suðursvalir. Hentar vel fyrir fjölskyldu- fólk. 3-4 svefnherb. Þvottahús (fb. Áhv. 2,3 byggsj. Verð 10,5 millj. 3 HERBERGI BLÖNDUBAKKI + ÍB.HERB. 26465 Góð 83 fm íbúð á 3ju hæð í lítlu nýviðgerðu stiga- húsi ásamt 10 fm íbherb. í kjallara. Nýleg gólfefni. Nýtt gler og gluggar. Glæsilegt útsýni. Laus við samning. Verð 6,3 millj. HRÍSATEIGUR 32402 81 fm góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Sér inngangur. Mikið endurnýjuð eign m.a. gler og gluggar, lagnir, eldhús og bað. Laus strax. Verð 5,9 millj. AUSTURSTRÖND 32225 Góð 3ja herb. ibúð á 3ju hæð I lyftuhúsi ásamt stæði i bílgeymslu. Stórar og gððar svalir og frá- bært útsýni yfir borgina. Áhv. 3,6 millj. í góðum lán- um. Verð 7,9 millj. GAUTLAND 32335 Á þessum eftirsótta stað er nýkomin I sölu 89 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð á 2. og efstu hæð. Parket. Nýl. flísal. bað. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7.500.000 eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflegatilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar umupphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna efþvíer að skipta. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa LANGAMÝRI - LÆKKAÐ VERÐ. Falleg 84 fm íbúð á neðri hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Parket og flísar. Áhv. 5 millj. í byggsj. m. grb. 25 þús. pr. mánuð. Verð 8,2 millj. LAUGARNESVEGUR 31637 73 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt íbúðarher- bergl i kjallara í gððu eldra fjölbýli sem liggur þvert á Laugarnesveg. Nýleg gólfefni. Nýtegt eld- hús. Tvöfalt gler og Danfoss. Góð sameign og stór suðurgarður. Laus vlð samning. Verð 6,5 millj. KÁRSNESBRAUT- SÉR INNG. 3ja herb. 72 fm íbúð í göðu húsi vestarlega á Kárs- nesbraut. l'búðin er á 2. hæð að noröanverðu en sérinngangur beint inn að sunnanverðu og sérgarður. Nýlegt eldhús. Parket og flísa- lagt baö. MJÖG GOÐ ÍBÚÐ. Verö aöeins 5,9 millj. FURUGRUND - KÓP. 30300 Mjög falleg 3ja herb. endaibúö á 3ju hæö I snyrtilegri og vel staðsettri blokk. Gott skipulag. Parket og flfsar. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Verð 6.950.000 2 HERBERGI ÁLFATRÖÐ - KÓP. 31964 Rúmgóð rishæð í vönduðu mikið endurnýuðu eldra tvíbýli. Nýtt eldhús.Nýir gluggar og gler. Sérinng. Möguleiki á stækkun á íb. Verð 5 millj. Neðri hæð einnig til sölu. SKÓGARÁS 24791 66 fm 2ja herb. íbúð i góðu litlu fjölbýli. Afgirt s- verönd og sér garður.. Nýtt eldhús. Flísalagt bað- herb. Áhv. 3,2 millj. í hagst lánum. Verð 5.850 þús.kr. HRAUNBÆR 22710 - SÉRSTÖK EIGN Tæplega 80 fm 2ja herb. fbúð á jarðhæð f góðu fjölbýli í jaðri byggðar. Stór stofa, rúm- gott svefnherb. Nýl. endurnýjað baðherb. Gott endurnýjað eldhús m. nýjum tækjum. Parket. V-svalir. Stutt f alla þjónustu. Verð 6,2 millj. HELLISGATA - HF. 31685 57 fm parhús m. óinnr. kjallara. Er á stórri lóð sem býður uppá möguleika á stækkun eöa nýbyggingu. Húsið er talsvert endurnýjað m.a. nýtt eldhús og bað. Tvöfalt gler og Danfoss. Sérstök og falleg eign. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 4,7 millj. bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingamefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar Opið virka daga 9-18 Opið laugardaga 12 - 14 ÁLFAHEIÐI - KÓP. 31412 Mjög falleg rúmgóð 2ja herb. Ibúð á annarri hæö í litlu klasahúsi. Beykieldhús. Parkef og flísar. Sér staklega góð sameign. Áhv. 4,2 millj. byggsj m. grb. 21 þús. á mán. Verö 6,5 millj. Ut- borgun aöeins 2,3 millj. FÁLKAGATA 28579 - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæö m. sérinng. f góöu húsi á Fálkagötu örskammt frá H(. Áh\ 1,7 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. fb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Útsýnissvalir. Parket. Flísalagt baöherb. Sérþvottahús f fb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verö 6,0 millj. FANNB0RG 22569 82,5fm 2-3ja herb. íbúð m. sérinng. Stutt í alla þjónustu, gott aögengi fyrir fulloröna/fatlaða. Endurnýjað baö, vandaöar innréttinngar. Stórar flisalagö ar veslur-svalir. Gott útsýni. Verð aöeins 6,150 þúsund. NÝBYGGINGAR BERJARIMI - LAUS STRAX12343 60 fm gullfalleg 2ja herb. (búð á 1. hæð í nýju fjölbýli Sórþvhús. Allar innr. og gólfefni í stíl. Hvftt/ma hogny og Merbau. Verð 5.950 þús. kr. BREIÐAVÍK - FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Eig um eftir óseldar tvær 3ja herb. og þrjár 4ra herb. fbúðir í nýju fjölbýli á elnum besta stað f Vfkurhverfi. íbúðirnar skilast fullbúnar m. innr. úr kirsuberjaviði, flísalögðu baði og park- eti á gólfum. Stórar v-svalir. Sérþvhús (fb. Fullfrágengin sameign og lóð. Verð frá 7 millj.- 7.950 þús. Tilbúnar til afhendingar, lyklar á skrifstofu. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710 Sérstak- lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld aö inn an, fullbúin að utan m, gleri og hurðum á 7,6 millj. Tilbúin til innréttinga á 10,3 millj. og fullbúin án gólfefna á 12,1 millj. Skólar og versl. miðstöð I næsta nágrenni. Teikningar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. MOSARIMI - PARHÚS / EINBÝLI 3 hús, parhús og eitt stakt, 153,1 fm á besta nýbyggingarstaö i Rimahverfi. 3 svefnherb. Sér þvhús. Skilast fokhelt að innan, fullbúiið' að utan á grófjafnaðri lóð. Verð 7,8 millj. Áhv. 4 millj. f húsbréfum. Húsin eru tilbúin til afhendingar. Teikningar á skrifstofu. hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis-, vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.