Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGN ASALAN
Ó n
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
SÍÐUMÚLI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Opið frá kl. 9-18 virka daga.
Netfang: fron@mmedia.is
Veffang: www.mmedia.is/fron
Atvinnuhúsnæði
Engjateigur (Usthús í Uugardal) Um
90 fm húsnæði á jarðhæð. Þrír inngangar,
verönd og hátt til lofts. Húsnæðið er skipt-
anlegt í tvennt. Fallegt umhverfi. Áhv. 4,8
millj. langtimalán.
SíðumÚIÍ Rúmlega 160 fm atvinnu-
húsnæði á 3ju hæð i risi, sem hentar vel
fyrir teiknistofur, verkfræðistofur og aðra
snyrtilega starfsemi. Plássið er einn óinn-
réttaður salur. Finnbogi á Fróni veitir all-
ar frekari uppl.
Einbýlishús
Foldir Grafavogur 178 fm hús
meö 5 svefnherb. Rúmgóðar stofur. 29 fm
bílskúr. Áhv. Byggsj. ofl.
Óskum sérstaklega eftir ein-
býli í vesturbæ, Seltjarnarnesi og
Garðabæ. Stærð um 200 til 350 fm.
Óskum sérstaklega eftlr einbýlishúsi
fyrir fjársterka aðila I Vesturbænum.
Vesturbaer Kópavogs 282 fm
vandað hús. Á efri hæð eru stofur, eldhús
og snyrting. Á neðri hæð eru herb. sjón-
varpshol og þvottahús og herbergi. Auð-
velt að skipta i tvær ibúðir. Gróðurhús á
lóð. Stór tvöfaldur bilskúr. Snýr í suður við
götu með sjávarútsýni. Upplýsingar gef-
ur Finnbogi.
Rað- og parhús
Vesturbærinn, nýtt 245 fm nýiegt
raðhús á tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Vandaðar innréttingar, góð
garðverönd ofl. Áhv. húsbr. 9,4 millj.
Uppl. gefur Finnbogi.
^ Iri 1
llMsspl p
Fálkahöfði Mosfb. um 150 fm.
raðhús í smíðum á þessum friðsæla stað.
26 fm innbyggður bílskúr fylgir. Húsin selj-
ast fullbúin, eða tilbúin undir tréverk. Verð
kr. 7,9 og 11,9 millj.
Unufell. Um 125 fm hús á einni hæð
með rúmgóðum herbergjum. Stofa og
borðstofa. 22 fm_ bílskúr fylgir. Skipti
koma til greina. Útb. 3,9 millj. og 27 á
mán. Verð 9,7 millj.
Hæðir
Séhæð óskast með rúmgóðum
stofum, með eða án bílskúrs.
3ja herb. Óskast á Reykjavikur
svæðinu. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta
eign.
4ra herb.
Hlíðar. 101 fm íbúð á á þessum vin-
sæla stað. Nýtt parket á stofu og gangi,
suðvestursvalir. Ca 18 fm aukaherbergi í
kjallara_ með aðgangi að wc, tilvalið til út-
leigu. Útb. 2,6 millj. Afb. 23 þús á mán.
Gamli vesturbærinn 85 fm 4
herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli, auk þess
fimmta herbergið í risi, ca 10 fm. Skjól-
sæll og sólrfkur suðurgarður. Nýlegar inn-
réttingar. Útb. 2,5 millj. og 23 þús. á
mánuði. Verð, 7,3 millj.
Hraunbær 100 fm ibúð á 2. hæð.
Nýlegar innréttingar. Gott skápapláss,
rúmgóðar suðursvalir. Útb. 2,6 millj. og
afb. 24 á mánuði. Verð kr. 7,5. millj.
Laus nú þegar.
Jörfabakki 84 fm ibúð á 3ju hæð
með þremur svefnherb. og 12 fm
aukaherb. í kjallara. Stórar suður
svalir. Nýstandsett lóð með leiktækj-
um. Nýr þakkantur ofl. Útb. 2,5 millj.
og 30 þús. á mánuði. Verð kr. 7,3.
Safamýri Falleg rúmgóð íbúð í nývið-
gerðu- og nýmáluðu fjölbýli með bílskúr.
Verð 7,9 millj.
Góð 4ra herb íbúð óskast,
helst í barnvænu hverfi.
3ja herb.
Vesturbærinn Mjög falleg 3ja herþ
íbúð í nýlegu fjölbýli. Parket og flísar á
gólfi, tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 5,3
millj. Byggsj. Skipti á stærra.
Birkimelur Mjög falleg 3ja herb. íbúð
með aukaherbergi í risi i góðu fjölb. Park-
et, suðursvalir, verðlaunalóð. Hús og
sameign nýtekið i gegn. Útb. 2,1 m. og
23 þ. á mán. Lækkað verð 6,9 millj.
Garðabær, nýtt. 94 fm íbúð á jarð-
hæð i nýlegu húsi. 27 fm bílskúr fylgir með
góðum innr. Sér verönd. Áhv. 5,3 í Bygg-
sj. Ekkert greiðslumat. Skipti á minni
eign.
Gamli góði vesturbær. 88 fm
mjög falleg íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi.
Parket og vandaðar innréttingar. Bílskúr
fylgir með. Áhv. 4,3 afb. góð lán. Verð kr.
7,8. Ath. lækkað verð.
Vogar. Hæð í góðu þríbýli í þessu nota-
legu umhverfi með 25 fm bílskúr, suður-
svalir. Áhv. 3,7 millj. góð lán.
2ja herb.
Við Háskólann 56 fm íbúð með
sérinngangi. Parket og nýlegar innrétting-
ar. Hentug fyrir háskólafók. Útb. 1,8 millj.
og afb. 16 þús. á mánuði.
Kópavogur, lúxus um 70 fm
stórglæsileg ibúð á 3. hæð. íbúðin er með
sérsmíðuðum innréttingum. Þvottahús og
geymsla inn af eldhúsi. Verðjaunalóð og
sameign sérlega snyrtileg. Áhv. 4,2 m.
Skipti á hæð eða sérbýli.
Milljón út og ekkert
greiðslumat. um 38 fm íbúð í
kjallara við Samtúni Rvik. Áhv. um 3
millj. Lyklar hér á Fróni.
Seljahverfi Um70fmsérhæðájarð-
hæð ( þríbýli með sérgarði. Ágætar inn-
réttingar. Áhv. 3,0 millj. Byggingasjóður.
EKKERT GREIÐSLUMAT. Hentugt fyrir
byrjendur.
Valshólar mjög falleg 2ja herb. ibúð á
1. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Flísar á gólf-
um. Útb. 1,3 millj. og afb. 16 þús. á mán.
Verð 4,6 millj.
Vesturbraut Hafnfj. Sérstaklega
skemmtileg 48 fm 2ja herb. íbúð í mikið
endurnýjuðu tvibýlishúsi. Parket á gólfum.
Ný eldhúsinnrétting ofl. VERÐ AÐEINS
3,9 MILU. Áhv. 2,2 millj. Útb. kr. 1,7 millj.
NYJUNGAR
MYNDIR í TÖLVU I!
Hjá okkur getur þú
komið og skoðað fjölda
mynda af flestum eign-
um í tölvu á borðinu
hjá sölumanni. Sparar
tíma og fyrirhöfn.
SJÁÐU HEIMASÍÐU OKK-
AR. ÞAR GETUR ÞÚ SÉÐ
EIGNIR MEÐ MYNDUM OG
MÁLI. Vertu með.
www.mmedia.is/fron
SELJENDUR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en
fasteignasala er heimilt að bjóða
eign til sölu, ber honum að hafa
sérstakt söluumboð frá eiganda
og skal það vera á stöðluðu
formi sem dómsmálaráðuneytið
staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði
söluumboðsins með undirritun
sinni á það. Allar breytingar á
söluumboði skulu vera skrifleg-
ar. I söluumboði skal eftirfar-
andi koma fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í
einkasölu eða almennri sölu, svo
og hver söluþóknun er. Sé eign
sett í einkasölu, skuldbindur
eigandi eignarinnar sigtil þess
að bjóða eignina aðeins til sölu
hjá einum fasteignasala og á
hann rétt til umsaminnar sölu-
þóknunar úr hendi seljanda,
jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig
við, þegar eignin er boðin fram
í makaskiptum. - Sé eign í al-
mennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum
en einum. Söluþóknun greiðist
þeim fasteignasala, sem selur
eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvern-
ig eign sé auglýst, þ.e. á venju-
legan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Fyrstavenjulega
auglýsing í eindálki er á kostnað
fasteignasalans en auglýsinga-
kostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega skv. gjaldskrá
dagblaðs. Oll þjónusta fast-
eignasalaþ.m.t. auglýsing er
virðisaukaskattsskyld.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar
um eignina, en í mörgum tilvik-
um getur fasteignasali veitt
aðstoð við útvegun þeirra skjala
sem nauðsynleg eru. Fyrir þá
þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. í þessum tilgangi þarf
eftirfarandi skjöl:
Góð innrétting
ÞESSI svefnherbergisinnrétting er mjög góð þar sem lítið pláss
er. Rúmið er nánast „rammað“ inn í í skápana þannig að hægt er
að hafa bæði hillur og skápa við hendina.
Léttur stigi
STIGAR setja mikinn svip á umhverfi sitt. Hér er hringstigi sem er sér-
lega léttur að sjá og blómin hægra megin gera léttleika hans ekki minni.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
KAUPEPVDUR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði. Á kaup-
samninga v/eigna í Hafnarfirði
þarf áritun bæjaryfirvalda áður
en þeim erþinglýst.
■ GREIÐSLU STAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er
að kaupandi greiði afborganir
skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka íslands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess og víða
utan Reykjavíkur þarf áritun
bæjar/sveitarfélags einnig á af-
sal fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA - Sam-
þykki maka þinglýsts eiganda
þarf fyrir sölu og veðsetningu
fasteignar, ef fjölskyldan býr í
eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.