Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sjómenn Baader-maður óskast á frystitogararnn Stakfell ÞH-360. Upplýsingar gefur Sævaldur í síma 460 8115. „Au pair“ í Frankfurt Ung hjón með 2V2 árs stúlku vantar „au pair“ frá 1. maí ’97. Upplýsingar gefur Halldóra í síma 456 7337 eftir kl. 19.00. „Au pair“ - Noregur Tvær fjölskyldur í Noregi óska eftir tveimur „au pair“ til hjálpar með börn og húsverk frá byrjun júní. Verða helst að vera orðnar 18 ára, með bílpróf og mega ekki reykja. Upplýsingar í síma 486 3367. Atvinnutækifæri Óskum eftir undirverktaka til að sjá um rekst- ur á veitingavögnum. Svör, er tilgreini nafn, kennitölu og heimilis- fang, sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „A - 1136“, fyrir 10. mars. Móttökuritari læknis 50% starf frá kl. 12-16. Fjölbreytt starf sem krefst sjálfstæðis, góðrar tölvukunnáttu, að- laðandi framkomu og þjónustulundar. Einnig léttar ræstingar. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Móttökuritari - 135. Kjötiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmenn eða menn vana kjötskurði. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 15386“, fyrir föstudaginn 7. mars. Reykjavík Baðverðir Veitingahús Þekkt veitingahús í miðborginni óskar eftir framreiðslumanni og vönu starfsfólki í sal. í boði er bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar veittar í síma 565 8719. Fasteignasölumaður Fasteignasala, vel staðsett í Reykjavík óskar að ráða duglegan sölumann á reyklausan vinnstað. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. mars nk., merktar: „F - 4085“. Rafvirki Vantar rafvirkja og nema í iðnaðarrafvirkjun. Góð laun. Upplýsingar í síma 896 8644. Arkitekt Arkitekt óskast í tímabundið verkefni á teikni- stofu í miðborginni. Þarf að geta byrjað sem allra fyrst og unnið á AutoCad. Áhugasamir leggi inn svör á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. mars 1997, merkt: „Arkitekt -1431“. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogara frá Norður- landi. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 3000 hö. Einnig vantar yfir- og 1. vélstjóra á frystiskip frá sama stað. Vélarstærð 2000 hö. Upplýsingar í síma 466 1608 og 462 2323 eftir kl. 20 á kvöldin. Tækniteiknari Fyrirtæki, sem hannar og smíðar vélasam- stæður til útflutnings, vantar strax tækni- teiknara. Verður að vera vanur að vinna með AUTOCAD og einnig GENIUS teiknikerfi. Til greina kemur bæði hálfsdags- og heils- dagsstarf. Vinsamlegast sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 1138". Tækniþjónusta SÁ, ehf. Keflavík Lyfjafræðingur Rúmlega þrítugur karlmaður, cand pharm., með mikla reynslu, óskar eftir starfi. Getur losnað fljótlega. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Lyf - 134". „Au pair“ - London Íslensk-bandarísk fjölskylda óskar eftir röskri og barngóðri „au pair“ í eitt ár frá byrjun júní. Á heimilinu eru þrjú börn, tvö í skóla. Verður að vera reyklaus og með bílpróf. Ragna, sími 44 181 675 6100. Rafeindavirki Rafeindavirki óskast sem meðeigandi í litlu verkstæði í Reykjavík. Verður að vera vanur öllum almennum viðgerðum. Fyrirtækið hefur verið í rekstri á annarn tug ára, og er helming- ur eignarhluta núverandi eiganda til sölu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl. fyrir 7. mars nk. merkt: „R - 4378“ Framtíðarstarf Viljum ráða starfsmann til starfa við lager- og afgreiðslustörf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi ein- hverja þekkingu á loft- og vökvaþrýstikerfum. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „B - 99464“. Hefur þú áhuga á fjölbreyttu starfi? Óskum eftir starfskrafti á aldrinum 20-35 ára til að sinna símavörslu, afgreiðslu, sendi- störfum og fleiru hjá líflegu fyrirtæki. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. mars, merktar: „L - 111“. Barnafataverslun Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa í barnafataverslun. Góð framkoma og stundvísi áskilin. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „A - 3001“, fyrir 5. mars. Tveir baðverðir, karl og kona, óskast til starfa við nýja sundlaug (endurhæfingarstöð) við Hrafnistu D.A.S. Reykjavík. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi á virk- um dögum. Umsóknir óskast sendar skriflega fyrir 7. mars til Svanhildar Elentínusdóttur, yfir- sjúkraþjálfara, Hrafnistu, D.A.S. Reykjavík, v/Brúnaveg, 104 Reykjavík. Verkfræðingur /tæknifræðingur Tækniþjónusta SÁ, ehf., óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing/byggingatæknifræð- ing með 3-5 ára starfsreynslu. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar í síma 421 5105. Kranamaður óskast Loftorka Borgarnesi óskar eftir starfsmanni með réttindi á 25 tonna P&H glussakrana. Laun samkvæmt samkomulagi. Reglusemi áskilin. Vinsamlegast hafið samband við Konráð í Loftorku Borgarnesi ehf., sími 437 1113 og á kvöldin 437 1155. RAÐÁUGIYSINGAR Langar þig til að geta skreytt og hannað eigin veislu- borð fyrir mismunandi tilefni, fá undirstöðu- menntun í fagurfræði blómaskreytinga eða spreyta þig á gerð fjölbreyttra þurrblóma- skreytinga? Kennari með sérmenntun frá Frakklandi og Danmörku. Upplýsingar í síma 552 8818. Stúdíó Listflóran, Edda Bjarna. Sumarskóli í Skotlandi Þriggja og fjögurra vikna alþjóðlegur ensku- skóli fyrir 13-16 ára unglinga í júlí, í ná- grenni Perth við austurströnd Skotlands. Skólinn er staðsettur í fallegu og rólegu umhverfi og býður upp á fjölbreytta íþrótta- og tómstundaiðkun ásamt fjölda skoðunar- ferða. Einnig er sérstakur golfpakki í boði enda fjölmargir golfvellir í nágrenninu. íslensk fararstjórn út, íslenskur starfskraftur á staðnum allan tímann. Nánari upplýsingar fást hjá Karli Óskari Þrá- inssyni í síma 557 5887 og á faxi 587 3044. Sx HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN P Laufásvegi 2, sími 17800. \a<K»y Saumað úr skinnum Dagana 10., 11., 12. og 13. mars kl. 18.30- 22.30 og 17., 18., 19. og 20. mars kl. 18.30- 22.30 kennir Lára Sigurbjörnsdóttir skinna- saum. Refa-, minka- og mokkaskinn til sölu fyrir þátttakendur á námskeiðunum. Aðeins þessi tvö námskeið. Skráning og upplýsingar í síma 551 7800 mánudaga - fimmtudaga kl. 10.00-15.00. Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.