Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ )>eqar klukkan er Z3:30 í París 17:30í New York 11:30 íTokyo Fornbókaböíin Eiríkurkl.ZZ:A5 Glæný gamanþáttaröð sem skartar landsliði íslenskra gamanleikara. Settu þig í hlátursstellingar um páskana þegar fyrsti þátturinn verður frumsýndur. Eiríkur Jónsson með nýjan þátt í kjölfar seinni frétta. „Þegar börnin eru farin að sofa getur maður verið miklu kaldari". EMAE - Ekki missa af Eiríki! New York, Tokyo, Reykjavík, París - heimsfréttirnar eru alltaf aö gerast og fréttastofa Stöðvar 2 sefur aldrei á verðinum. Frá og með mánudeginum 2. mars verða sendar út seinni fréttir alla mánudaga til fimmtudaga. Fylgstu með nýjustu fréttunum - á Stöð 2 kl. 22:30. Áskrift í síma: 515 6100: Grænt númer: 800 6161 Um páskana sýnum við ógleymanlegan þátt um einbúann Helga Jónsson á Merkigili í Austurdal i Skagafirði. Skömmu áður en Helgi lést átti hann stund með Eggerti Skúlasyni og er þátturinn verðugur minnisvarði um einstakan mann. íslenskt sjónvarpsefni eins og það gerist vandaðast! Jón Baldvin Hannibalsson ✓ -1annan stað Það eru ótal ástæður fyrir því að þú ættir alltaf að horfa á þættina hans Jóns Baldvins. í fyrsta lagi eru þeir snarpir og skemmtilegir. í annan stað taka þeir á málum sem skipta máli. í þriðja lagi er Jón Baldvin með skemmtilegri mönnum. í fjórða lagi...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.