Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 C 5 URSLIT UMFA-ÍR 25:19 Iþróttahúsið að Varmá, íslandsmótið í hand- knattleik - 20. umferð, miðvikudaginn 5. mars 1997. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 7:3, 9:6, 14:6, 15:8, 19:13, 21:14, 22:17, 25:18, 25:19. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 10/3, Sigurður Sveinsson 5, Siguijón Bjarnason 4, Ingimundur Helgason 2, Páll Þórólfsson 2, Þorkell Guðbrandsson 1, Jón Andri Finnsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 23/2 (þar af 10 aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mín. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 9/2, Jóhann Ásgeirsson 3, Hans Guðmundsson 3, Matt- hías Matthíasson 2, Ólafur Gylfason 1, Magnús M. Þórðarson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11/1 (þar af 7 til mótheija). Baldur Jónsson 6 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 4 min. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Dæmdu eins og þeir sem vald- ið hafa. Áhorfendur: Um 400. Stjarnan - KA 24:23 íþróttahúsið Ásgarði: Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 7:4, 10:6, 12:8, 13:9, 15:10, 18:12, 21:16, 24:20, 24:23. Mörk Sljömunnar: Hilmar Þórlindsson 8/1, Konráð Olavson 8/2, Einar Einarsson 2, Hafsteinn Hafsteinsson 1, Rögnvaldur Johnson 1, Sæþór Ólafsson 1, Jón Þórðar- son 1, Einar B. Ámason 1, Magnús A. Magnússon 1. Varin skot: Axel Stefánsson 13/1 (þaraf 5 til mótheija), Ingvar Ragnarsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Sergei Ziza 8/4, Björgvin Björg- vinsson 6/3, Leó Öm Þorleifsson 3, Jóhann G. Jóhannsson 2, Heiðmar Felixsson 2, Sverrir A. Bjömsson 1, Róbert Julian Dur- anona 1. Varin skot: Hermann Karlsson 10 (þaraf 7 til mótheija), Hörður Flóki Ólafsson 1 (þarf 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már Markússon og Öm Markússon, langt frá því góðir, en voru ekki öfundsverðir af hlutskipti sinu þar sem byijað var að skammast í þeim af forráða- mönnum beggja liða strax og leikurinn hófst. Það var sama hvort þeir dæmdu rétt eða rangt allt var vitlaust í huga þeirra sem liðunum stjómuðu. Áhorfendur: 400. FH - Fram 24:23 Kaplakriki: Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 1:2, 2:2, 3:3, 7:7, 7:10, 9:11, 12:11, 12:13, 15:13, 15:14, 17:14, 17:16, 18:16, 18:18, 19:18, 19:19, 20:20, 22:22, 24:22, 24:23. Mörk FH: Guðmundur Petersen 8/1, Knút- ur Sigurðsson 6/4, Guðjón Ámason 5, Hálf- dán Þórðarson 3, Siguijón Sigurðsson 2. Varin skot: Hyung Sur Lee 9 (þar af 2 til mótheija), Jónas Stefánsson 3 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar: 2 minútur. Mörk Fram: Magnús Amar Amgrímsson 5, Njörður Ámason 4, Daði Hafþórsson 4, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4/3, Oleg Titov 3, Sigurður Guðjónsson 2, Guðmund- ur Helgi Pálsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 16 (þar af 6 til mótheija), Þór Bjömsson 1/1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorvaldur Kjartansson. Áhorfendur: Um 200. Valur - Grótta 22:23 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:3, 3:3, 4:4, 4:6, 6:8, 7:9, 8:10, 9:10, 9:12 11:12, 12:14, 12:15, 14:15, 15:17, 15:18, 16:18, 16:19, 17:20, 18:21, 19:22, 21:22, 21:23, 22:23 Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7/1, Valgarð Thoroddsen 7/2, Aziz Mihoubi 2/1, Skúli Gunnsteinsson 3, Daníel Ragnarsson 2, Eyþór Guðjónsson 1. Varin skofc Guðmundur Hrafnkelsson 5 (þar af tvö til mótheija), Svanur Baldursson 6/2. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Gróttu: Júrí Sadovski 6/2, Róbert Rafnsson 5, Davíð Gíslason 5, Einar Jóns- son 3, Jens Gunnarsson 2, Guðjón V. Sig- urðsson 1, Þórður Ágústsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 16 (þar af sex til mótheija). Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son. Voru góðir lengst af en gættu ekki ætíð samræmis. Undir lokin fataðist þeim síðan flugið. Áhorfendur: Afar gróf ágiskun, 88. Selfoss - HK 24:24 íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 0:1, 2:3, 4:6, 5:7, 8:8, 11:10, 11:11, 12:12, 15:12, 16:16, 17:16, 20:16, 22:17, 23:22, 24:22, 24:23, 24:24 Mörk Selfoss: Hjörtur Levi Pétursson 5, Alexey Demidov 5, Örvar Jónsson 4, Gylfi Már Agústsson 4, Björgvin Rúnarsson 4/1, Sigfús Sigurðss. 1, Guðmundur Þorvaldss. 1. Varin skot:Hallgrímur Jónasson 13 (þar af 1 til mótheija) Utan vallar: 6 mínútur Mörk HK : Gunnleifur Gunnleifsson 8/6, Hjálmar Vilhjálmsson 6, Óskar E. Óskars- son 5, Alexander Amarson 2, Sigurður Sveinsson 2, Guðjón Hauksson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannsson 10 ( þar af 2 tilmótheija) Utan vallar: 10 minútur, þar af fékk Alex- ander Amarson rautt spjald fyrir skaphita í lok leiksins. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson dæmdu vel og höfðu góða gát á öllu. Áhorfendur;250. Fj. leikja U J T Mörk Stig UMFA 20 16 0 4 520: 467 32 HAUKAR 19 13 2 4 484: 451 28 KA 20 13 1 6 534: 511 27 FRAM 20 9 4 7 473: 441 22 ÍBV 19 10 2 7 469: 441 22 STJARNAN 20 9 3 8 520: 503 21 VALUR 20 8 3 9 454: 462 19 FH 20 8 1 11 503: 533 17 GRÓTTA 20 6 2 12 465: 510 14 ÍR 20 6 1 13 488: 495 13 HK 20 5 2 13 453: 492 12 SELFOSS 20 4 3 13 488: 545 11 FH-KR 19:18 Kaplakriki í Hafnarfirði, úrslitakeppni kvenna - 8-liða úrslit, fyrsti leikur, miðviku- dagur 5. mars 1997. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 6:3, 9:6, 10:8. 11:10, 12:12, 13:14, 18:15, 18:18, 19:18. Mörk FH: Hrafnhildur Skúladóttir 5, Björk Ægisdóttir 4, Þórdís Brynjólfsdóttir 4/1, Guðrún' Hólmgeirsdóttir 3, Dagný Skúla- dóttir 2, Hildur Erlingsdóttir 1. Varin skot: Alda Jóhannesdóttir 9 (Þar af eitt þar sem knötturinn fór aftur til mót- heija). Utan vallar: 6 mín. Mörk KR: Edda Kristinsdóttir 7/4, Kristín Þórðardóttir 3, Valdís Fjölnisdóttir 3, Brynja Steinsen 2, Sæunn Stefánsdóttir 1, Harpa Ingólfsdóttir 1, Steinunn Þorkels- dóttir 1. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 10/1 (Þar af þijú skot þar sem knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: Aldrei. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Amar Kristinsson, góðir. Áhorfendur: 40 í upphafi, vora orðnir um 150 í leikslok. Haukar - Valur 26:21 Strandgata: Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 3:3, 5:4, 9:4, 12:5, 12:8, 14:10, 17:10, 18:11, 20:15, 23:15, 25:18, 25:21, 26:21. Mörk Hauka: Thelma Bj. Ámadóttir 6, Andrea Atladóttir 4, Judit Esztergal 4/2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 3, Harpa Mel- steð 3, Hanna G. Stefánsdóttir 3, Kristín Konráðsdóttir 2, Hulda Bjamadóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 12 (þar af fimm til mótheija), Guðný Egla Jónsdótt- ir 5/2 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Vals: Sigurlaug Rúnarsdóttir 7/3, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir 3, Eva Þórðar- dóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3/1, Þóra Helga- dóttir 1, Ágústa Sigurðardóttir 1, Hafrún Kristjánsdóttir 1. Varin skot: 23 (þar af þijú til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni yiggósson vora góðir. Áhorfendur: Um 90. 2.DEILD KARLA ÞÓR- FYLKIR......................27:23 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 19 18 0 1 592: 389 36 BREIÐABLIK 19 16 0 3 585: 393 32 ÞÓR 18 15 2 1 535: 378 32 KR 18 13 0 5 534: 416 26 HM 17 8 2 7 436: 403 18 FYLKIR 17 7 2 8 402: 382 16 ÍH 17 6 2 9 388: 456 14 ÁRMANN 18 3 1 14 405: 565 7 KEFLAVlK 17 2 1 14 400: 542 5 hörður 16 2 0 14 357: 515 4 ÖGRI 18 2 0 16 379: 574 4 1.DEILD KVENNA KEFLAVÍK- UMFG.................80:49 UMFN - KR......................38:78 KEFLAVÍK- UMFG.................80:49 UMFN - KR......................38:78 Fj. leikja u T Stig Stig KEFLAVÍK 17 17 O 1502: 881 34 KR 16 12 4 1148: 780 24 ís 16 11 5 994: 755 22 UMFG 17 10 7 1183: 1030 20 UMFN 17 6 11 907: 1153 12 ÍR 19 2 17 793: 1459 4 BREIÐABLIK 16 1 15 729: 1198 2 Meistaradeild Evrópu Fyrstu leikir í úrslitakeppninni: Villeurbanne, Frakklandi: Villeurb. - Estudiantes Madrid.97:74 Bologna, Ítalíu:z Teamsystem - Sevilla...........73:70 Golf Þeir bestu á Kanari EINS og mörg undanfarin ár hafa fjölmarg- ir íslenskir kylfingar lagt leið sína til Kanarí- eyja í vetur. Þeir sem dvelja þar í lok mánað- arins munu ekki geta leikið á Maspalomas- vellinum 17. til 24. mars. Þá verður þar stórmót, sem gefur stig til Ryder-liðs Evr- ópu. Allir bestu kylfíngar álfunnar verða meðal keppenda á mótinu svo að íslenskir kylfmgar geta fylgst með þeim bestu í stað þess að spila þessa daga. HAIMDKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR Valsmenn fengu skell Baráttusigur Gróttumanna á Hlíðarenda VALSMENN biðu annan ósigur sinn í röð í 1. deildinni þegar Gróttumenn heimsóttu þá á Hlíðarenda ígærkvöldi. Úrslit- in, 22:23, gefa reyndar ekki al- veg rétta mynd af leiknum sjálf- um; gestirnir af Seltjarnarnesi voru mun sterkari og höfðu örugga forystu mestan hluta leiksins. Greinilegt var, að Gróttumenn mættu til leiks minnugir hraklegrar útreiðar gegn Aftureld: ingu á dögunum. í stað slensins, sem Björn Ingi einkenndi liðið þá, Hrafnssœ yar barátta aða, liðsins gegn Vals- mönnum og góður varnarleikur ásamt frábærri markvörslu Sig- tryggs Albertssonar gladdi augað í fyrri hálfleik. Að sama skapi voru Valsmenn ekki sannfærandi, varn- arleikurinn virtist lítt skipulagður og markvarslan döpur eftir því. í hálfleik höfðu gestirnir þriggja marka forystu, staðan 9:12. Valsmenn virkuðu fnskari í byijun seinni hálfleiks. í skyttu- hlutverkið hægra megin var kom- inn táningurinn Daníel Ragnarsson í stað Aziz, sem ekki hafði fundið sig, og gerði hann strax tvö góð mörk. En lengra komust Valsmenn ekki og forskot Gróttu jókst aftur jafnt og þétt. Miklu munaði, að Davíð Gíslason hreinlega blómstr- aði og stökk hvað eftir annað hátt yfir sér miklu hærri menn í Vals- vörninni. Segja verður þó Valsmönnum til hróss, að þeir gáfust aldrei upp. Svanur Baldursson kom inn á fyr- ir Guðmund í markinu og byijaði á því að vetja tvö vítakost frá Júrí Sadovski. Þetta gaf Hlíðarenda- piltum tóninn og með góðum kafla tókst þeim að minnka muninn í eitt mark. Raunar hefðu þeir getað jafnað leikinn einum fleiri undir lokin, þegar brotið var á Daníel innan vítateigs, en dómarar leiks- ins létu sem ekkert væri og eins marks sigur Gróttu var því stað- reynd. Bestir Valsmanna í gærkvöldi voru þjálfarinn Jón Kristjánsson og hornamaðurinn Valgarð Thorodd- sen. Sömuleiðis var innkoma Svans afar sterk en sérlega lítið fór fyrir Davíð Ólafssyni í hægra horninu. Var beinlínis furðulegt hversu seint Valsmenn brugðu á það ráð að láta Svein Sigfinnsson leysa hann af hólmi. Meira býr í liðinu en það sýndi í þessum leik og síst má vanmeta íslandsmeistarana þegar í úrslitakeppnina verður komið. Davíð Gíslason, Júrí Sadovski og Róbert Rafnsson voru bestir Gróttumanna ásamt markverðin- um Sigtryggi Albertssyni. Raunar var liðsheildin afar sterk og fór liðið langt á baráttunni. Möguleik- arnir á að komast í úrslitakeppnina eru enn fyrir hendi og með sams- konar baráttu gæti liðið komið skemmtilega á óvart í henni. Hurð skall nærri hælum Það skall svo sannarlega hurð nærri hælum Stjörnumanna í gærkvöldi er þeir áttu í höggi við KA-menn á heimavelli sínum í Garðabæ. l'var Eftir að hafa verið Benediktsson með örugga forystu s^ar lengst af misstu þeir einbeitinguna á lokakaflanum og færðu KA mönnum kjörið tæki- færi til að krækja í annað stigið, en þrumuskot Julians Duranona á síðustu sekúndunni var varið af Ingvari Ragnarssyni. Jafnskjótt gátu Garðbæingar andað léttar því mikilvægur eins marks sigur var í höfn, 24:23. Reyndar var brotið á Duranona er hann gerði sig lík- legan til að skjóta en dómarar leiksins mátu það svo að það hefði ekki haft áhrif þar sem hann fékk frítt skot eftir brotið. Leikmenn Stjörnunnar tóku öll völd á leikvellinum í upphafi leiks eftir að Leó Örn Þorleifsson hafði komið KA yfir í fyrstu sókn leiks- ins. Heimamenn léku öfluga vörn og skipulagðan sóknarleik gegn baráttulausum varnarmönnum KA sem oft hreyfðu ekki litla fingur til varnar. Stjömumenn skoruðu 10 mörk úr fyrstu 14 sóknum sín- um á sama tíma og sóknarleikur gestanna var bitlaus og ráðleysis- legur. Síðustu tíu mínútur fyrri hálfleiks dró úr sóknargleði heima- manna en það breytti engu um stöðuna. Forysta þeirra var örugg, 13:9, í hálfleik og hefði verið meiri ef ekki hefðu komið til tveir hæpn- ir vítakastsdómar KA í vil, sem voru nýttir til fullnustu. Framan af síðari hálfleik benti ekkert til annars en Stjörnumenn ætluðu hreinlega að rúlla yfir gesti sína. Vörnin stóð föst fyrir og Norðanmenn komust lítt áleiðis. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var forysta Stjörnunnar fímm mörk, 22:17. En þá tók að síga á ógæfuhliðina. í stað þess að Ieika agaðan leik og láta tímann vinna með sér virtust taugamar bresta um leið og leikmenn létu dómarana fara óumræðilega í taugarnar á sér. Kom þetta einnig niður á vöm- inni sem hafði verið föst fyrir, hún hrundi og KA gekk á lagið og minnkaði muninn í eitt mark en komst ekki lengra. Hársbreidd frá sigri LBaráttan á botninum er hörku- spennandi enda mikið í húfi fyrir liðin sem þar eru. HK krækti ^■■^■H í annað stigið á síð- Sigurður ustu mínútunni í Jónsson leiknum við Selfoss skrifar frá eftir góðan enda- sprett þar sem liðið vann upp þriggja marka forskot Selfyssinga þremur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur leiksins voru 24:24 eftir 12:12 í hálfleik. Mikil stemmning var í íþróttahúsinu enda leikurinn hinn fjörlegasti. Leikurinn var hörkuspennandi frá upphafi og jafnræði með liðun- um framan af en greinilegt var að bæði liðin ætluðu sér sigur. í síðari hálfleik byijuðu Selfýssingar betur og höfðu fmmkvæði í leiknum og voru með aðra höndina á sigrinum. Um tíma tóku þeir Sigga Sveins úr umferð og það hafði sitt að segja en af einhveijum ástæðum hættu þeir því undir lok leiksins og þá varð fjandinn laus og HK menn náðu upp hraða í sóknarleiknum sem gaf þeim mörk í lokin. Selfyss- ingar voru fjórum mörkum yfir þegar 10 mínútur voru eftir og þegar þijár mínútur lifðu var staðan 23:21 en þá snerust lukkudísimar gestunum í vil. HK jafnaði á síð- ustu sekúndunum og náðu að bijóta á Demidov í lokasókn Selfoss. Hann tók síðan aukakast sem Hlynur Jóhannsson varði og ekki munaði nema hársbreidd að Selfyssingum tækist að nýta sér frákastið sem hefði skapað þeim betri stöðu í botnbaráttunni. FOLK ■ MAGNÚS A. Magnússon línu- maður Stjörnunnar er ekki með slit- in krossbönd í hné eins og óttast var. Þau eru tognuð og hann getur leikið. Hann varð 23 ára í gær og hélt upp á afmælisdaginn með því að leika með félögum sínum og gera eitt mark. ■ ALFREÐ Gíslason þjálfari KA tefldi fram þremur markvörðum á móti Stjörnunni. Guðmundur Arn- ar Jónsson varði ekkert skot, Her- mann Karlsson varði 10 skot, en sjö þeirra fóru aftur til Stjörnumanna og Hörður Flóki Ólafsson varði eitt skot sem kom að litlu gagni því leikmenn Stjörnunnar fengu boltann til baka og skoruðu umsvifalaust. ■ RAGNAR Óskarsson, ÍR-ing- urinn efnilegi, sýndi oft skemmtileg tilþrif í leiknum á móti Aftureldingu í gær. Hann skoraði 18. mark IR með „keiluskoti" í gegnum klofið á varnarmanni og einnig Bergsveini markverði við mikinn fögnuð áhorf- enda. Ragnar, sem er aðeins 18 ára, gerði alls 9 mörk í leiknum og er með markahæstu leikmönnum deild- Duranona skoraði aðeins eitt mark JULIAN Róbert Duranona skoraði aðeins eitt mark fyrir KA-liðið gegn Stjömunni. Hann er markahæstur í 1. deildarkeppninni. Julian R. Duranona, KA.......149/45 Valdimar Grímsson, Stjörnunni.139/51 Zoltan Belany, ÍBV...........136/66 Guðmundur Petersen, FH.......131/61 Juri Sadovski, Grótta........124/55 Ragnar Óskarsson, ÍR..........116/37 Bjarki Sigurðsson, Aftureld..115/15 Sigurður V. Sveinsson, HK....113/21 Alexej Demidov, Selfossi.....113/15 Sergei Zisa, KA..............106/19 Oleg Titov, Fram.............103/25 Björgvin Rúnarsson, Selfossi.102/36 Jón Kristjánsson, Val......... 99/19 Konráð Olavson, Stjömunni.... 99/ 6 Öflugur leikstjórnandi Morgunblaðið/Kristinn SIGURÐUR Guðjónsson stjórnaði spili Fram hratt og örugglega og gerðl tvö mörk eftir gegnumbrot en hefðl að ósekju mðtt reyna meira sjálfur. FH-lngurlnn Sigurpáll Árnl Aöalstelnsson (nr. 4) var öflugur í selnnl hálflelk og Guöjón Arnason gerðl marga góða hluti. FH treysti sig í sessi FRAMARAR voru betri en FH-ingar á flestum sviðum í Kaplakrika í gærkvöidi en heppnin var með heimamönnum sem unnu 24:23 í hröðum og lengst af jöfnum leik. Vonir FH-inga um að vera með í úrslitakeppninni jukust til muna eftir úrslit kvöldsins en staða Framara breyttist ekki nema hvað hættan er meiri á að missa fjórða sætið. Hvað er Leikirnir sem erfir eru í 1. deildarkeppninni. 21. umferð: HK - Stjarnan, Fram - Haukar, UMFA - FH, Grótta - Selfoss, KA - ÍBV, ÍR - Valur. 22. umferð: Stjarnan - Grótta, Selfoss - ÍR, Fram - KA, Valur, UMFA, FH - Haukar, ÍBV - HK. Jafnt var á öllum tölum fyrsta stundarQórðunginn en þá gerðu Framarar þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 10:7. Þeim tókst ekki að halda Steinhór fengnum hlut, voru Guðbjartsson marki undir í hléi, skrifar 12:11, og þegar átta og hálf mínúta var liðin af seinni hálfleik var staðan 17:14 fyrir FH. Um miðjan hálfleikinn var aftur jafnt og hélst sú staða þar til tæplega tvær mínútur voru til leiksloka. Reynir Þór varði frá Guðjóni sem fékk boltann aftur og skaut í slá en Hálfdán náði boltanum og skoraði af línu, 23:22. 20 sekúndum síðar misfórst send- ing hjá Fram, Knútur pijónaði sig í gegn og náði tveggja marka for- ystu fyrir FH. Magnús Arnar svar- aði að bragði en heimamenn héldu boltanum síðustu 40 sekúndurnar. Lee fór í markið hjá FH þegar liðið var þremur mörkum undir og hann átti stóran þátt í kafla- skiptunum en í sókninni var það fyrst og fremst stórleikur Guð- mundar Petersens sem gerði gæfu- muninn auk þess sem Hálfdán var sterkur á línunni. Að öðru leyti var FH-liðið ekki upp á marga fiska og er ljóst að skotnýting Guðjóns og Knúts, sem annars gerðu margt vel og tóku af skarið þegar á þurfti að halda, verður að vera betri ætli liðið sér sæti í fremstu röð. Guðjón gerði fimm mörk í 14 tilraunum, þar af fjögur mörk í fimm tilraun- um í fyrri hálfleik, en Knútur, sem skaut líka 14 sinnum, var með sex mörk og þar af fjögur úr vítaskot- um. Þá missti liðið boltann níu sinn- um vegna mistaka og það þykir ekki gott. Reynir Þór varði vel í marki Fram, vörnin var oft mjög góð og léttleiki yfir sóknarleiknum sem Sigurður stjórnaði en einbeitingin var ekki til staðar þegar mest á reyndi - átta sinnum glopruðu leikmennirnir boltanum til mót- heija - og það reyndist dýrkeypt. Eins og hjá FH var skotnýting lykilmanna ekki upp á það besta. Daði gerði fjögur mörk úr 11 skot- um og Magnús Arnar fimm í 10 tilraunum en einnig kom á óvart hvað Oleg Titov, markahæsti leik- maður Fram í vetur, fékk fáar sendingar inn á línuna. Það var ekki fyrr en líða tók á leikinn - um svipað leyti og Sigurpáll Árni kom sterkur inn - að samheijar hans virtust átta sig að maðurinn var þarna og oft illa valdaður. En þeir vöknuðu of seint og sátu eftir með sárt ennið. annnar. ■ EINAR Gunnar Sigurðsson og Gunnar Andrésson, sem hafa ekki leikið með Aftureldingu að undan- förnu, voru báðir á leikskýrslu í gær. Þeir komu þó ekki inn á í leikn- um, en verða trúlega orðnir leikhæf- ir um helgina. ■ ÓLAFUR Sigurjónsson, leik- maður IR, lék ekki með liði sínu í gær vegna meiðsla. ■ A UÐUR Hermannsdóttir skytta úr Haukum, sem verið hefur frá vegna meiðsla síðan fyrir jól, kom inná í leiknum gegn Val í gær- kvöldi. Hún gerði þó engar rósir nema síður sé, skaut tvisvar en ann- að skotið fór beint í andlit Vaivu Drilingaite markvarðar Vals. ■ ÞULURINN á kvennaleik Hauka og Vals í gærkvöldi sýndi stúlkunum og áhorfendum ekki mikla virðingu. Hann átti meðai annars í mestu vand- ræðum með að greina hver væri að skora og fór margsinnis rangt með nöfn. Hvort sem um er að kenna reynsluleysi eða öðru skiptir það ekki máli, stelpumar eiga betra skilið. ■ GUÐNÝ EGLA Jónsdóttir vara- markvörður Hauka fékk að spreyta sig síðustu mínútumar gegn Val í gærkvöldi. Hún gerði sér lítið fyrir og varði fímm skot, þar af tvö víta- skot og eitt hraðaupphlaup. Kúabjöllumar settu IR út af sporinu Afturelding vann ÍR auðveldlega, 25:19, í Mosfellsbænum í gær- kvöldi og heldur toppsætinu i deildinni þegar aðeins tvær um- ValurB. ferðir eru eftir. Berg- Jónatansson sveinn Bergsveinsson skrifar markvörður Mosfellinga og Bjarki Sigurðsson, sem skoraði tíu mörk í öllum regnbog- ans litum, lögðu gmnninn að sigrinum. Staðan í hálfleik var 14:6 fyrir Aftureld- ingu. Mosfellingar mættu á leikinn með kúabjöllur og létu þær hljóma nær lát- laust þegar IR-ingar voru í sókn. Þessi gjörningur fór afskaplega illa í ÍR-inga, sem fundu aldrei rétta taktinn í sókn- inni í fyrri hálfleik. Þeir gerðu aðeins sex mörk úr 22 sóknum, sem er 27% sóknarnýting. Þegar ÍR lék á móti FH s.l. sunnudag var sóknarnýting liðsins í fyrri hálfleik 73%. Þegar rúmar sjö mín. voru eftir af fyrri hálfleik var staðan 9:6, en heima- menn gerðu fimm síðustu mörkin og var munurinn þvi 8 mörk í hálfleik, 14:6, og það var allt of mikið bil til að brúa fyrir ÍR-inga í síðari hálfleik. Afturelding lék mjög góða vörn og Bergsveinn var vel með á nótunum í markinu og varði alls 23 skot og þar af tvö vítaköst. Bjarki fór á kostum í sókninni og gerði 10 falleg mörk og tók af skarið þegar á þurfti að halda. Sig- urður Sveinsson var dijúgur í fyrri hálf- leik og gerði þá fjögur mörk. Mosfell- ingar eru komnir með aðra höndina á deildarmeistaratitilinn og verða að telj- ast klaufar ef þeir missa hann úr þessu. ÍR-ingar spiluðu fyrri hálfleikinn illa og voru búnir að tapa leiknum i hálf- leik. Þeir náðu sjaldan að koma sér í alvöru skotfæri og áttu margar mis- heppnaðar sendingar og var þeim þá refsað með mörkum úr hraðaupphlaup- um. Þeir léku betur í síðari hálfleik, en áttu aldrei möguleika. Skemmtilegir taktar Ragnars Óskarssonar voru það eina sem gladdi augað í leik ÍR-inga, sem verða að vinna tvo síðustu leikina ætli þeir sér í úrslitakeppnina. Hafnarfjarðar- stúlkur sigursælar HAFNFIRSKAR stúlkur voru sigursælar í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum handknattleiks- kvenna. í Kaplakrika höfðu FH-stúlkur nauman 19:18 sigur á KR en á Strandgötunni vann hitt Hafnarfjarðarliðið, nýbak- aðir bikarmeistarar Hauka, ör- uggan 26:21 sigur á Val. Síðari leikirnir eru á föstudaginn. eiri spenna var í leiknum i Kaplakrika enda svipuð lið á ferðinni - ung og spræk. FH-ing- ar náðu strax for- ystu með betri vöm þó að Vesturbæing- ar væru aldrei langt undan og fljótlega eftir hlé tókst gestunum að ná for- ystunni með mikilli baráttu. Það kostaði hinsvegar talsvert þrek og heimastúlkur náðu strax að snúa leiknum aftur sér í hag og höfðu 18:15 forskot þegar tæpar tíu mín- Stefán Stefánsson skrifar útur voru til leiksloka. Þijú mörk KR í röð, það síðasta þegar 40 sek- úndur voru eftir, hleyptu aftur spennu í leikinn en þegar tíu sek- úndur voru eftir skoraði Þórdís Brynjólfsdóttir sigurmarkið úr ví- takasti. „Við kunnum á þær og náðum að halda Eddu Kristinsdóttur niðri. í siðari leikinn dugar ekkert annað en baráttu og einhugur," sagði Þórdís eftir leikinn en hún og Hrafnhildur Skúladóttur voru best- ar hjá FH. Hjá KR vom Edda og Brynja Steinsen í aðalhlutverkum en Valdís Fjölnisdóttir og Vigdís Finnsdóttir markvörður áttu ágæta spretti. Barátta Vals dugði ekki til Þrátt fyrir að Valsstúlkur hafi þurft að spreyta sig gegn Haukum án þriggja sterkra leikmanna, þar á meðal Gerðar Jóhannsdóttur, gáfu þær ekkert eftir en það dugði samt ekki til og Haukar unnu 26:21. Fyrstu tíu mínútumar átti Valur í fullu tré við bikarmeistarana, og eitt mark skildi liðin að, en gaf þá aðeins eftir. Það var nóg fyrir Haukana, sem náðu 12:5 forskoti og var staðan í leikhléi 17:10. Haukar héldu sínu striki eftir hlé og höfðu ömggt forskot svo að um miðjan hálfleik slökuðu þeir á klónni og tóku að skipta inná varamönnum sínum. Þeim tókst að halda í horf- inu og var sigurinn aldrei í hættu. Haukar geta leikið betur en gerðu það sem til þurfti. Judit Eszt- ergal var dijúg, Ragnheiður Guð- mundsdóttir byijaði vel og Guðný Egla Jónsdóttir markvörður, sem kom inná undir lokin, sýndi góða takta. Markvörður Vals, Vaiva Drilinga- ite, varði af miklum móð og hefur það eflaust hvatt Valsstúlkumar í vöminni, sem var góð. Sigurlaug Rúnarsdóttir var best, Eva Þórðar- dóttir að venju dugleg í sókninni og Hafrún Kristjánsdóttir i vöminni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.