Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Borðtennis íslandsmeistaramót unglinga Tvenndarkeppni unglinga: 1. Guðmundur Stephensen og Laufey Ólafs- dóttir, Víkingi , 2. Markús Amason og Kristfn Bjamason, Víkingi 3.-4. Sandra Tómasdóttir og Hólmgeir Flosason, HSÞ og Stjömunni 3.-4. Ámi Ehmann og Ingunn Þorsteinsdótt- ir, Stjömunni og HSÞ Tvíliðaleikur drengja 16-17 ára: 1. Ingimar Jensson og ívar Hróðmars- son.KR 2. Markús Ámason og Kjartan Baldursson, Víkingi 3. Ámi Ehmann og Hólmgeir Flosason, Stjömunni 4. Axel Sæland og Guðni Sæland, HSK Tvfliðaleikur stúlkna: 1. Ingunn Þorsteinsdóttir og Sandra Tómas- dóttir.HSÞ 2. VaJdis Kristjánsdóttir og Agla Stefáns- dóttir .Vikingi 3. -4. Laufey Ólafsdóttir og Kristin Bjama- dóttir,Víkingi 3.-4. Kristín Hjálmsdóttir og Ása Þórðar- dóttir ,KR Tvíliðaleikur sveina 15 ára og yngri: 1. Guðmundur Stephensen og Tómas Aðal- steinsson, Víkingi 2. Vigfús Jósefsson og Guðmundur Pálsson, Víkingi 3. -4. Magnús Magnússon og Matthías Stephensen, Víkingi 3.-4. Kári Jósefsson og Steinar Þorsteins- son, ÚÍA Einliðaleikur telpna 12-13 ára: 1. Kristín Bjamadóttir.Víkingi Kristín Hjálmsdóttir.KR 3.-4. Valdís Kristjánsdóttir.ÚÍA 3.-4. Agla Stefánsdóttir.ÚfÁ Einliðaleikur pilta 12-13 ára: 1. Guðmundur Pálsson.Víkingi 2. Halldór Sigurðsson.Vikingi 3. -4. Gunnlaugur Guðmundsson.Víkingi 3.-4. Baldur Sigurðsson.HSÞ Einliðaleikur sveina 14-15 ára: 1. Guðmundur Stephensen.Víkingi 2. Kjartan Baldursson,Vikingi 3. -4. Tómas Aðalsteinsson.Víkingi 3.-4. Ámi Ehmann.Stjömunni Einliðaleikur meyja 14-15 ára: 1. Elísa D. Andrésdóttir.HSÞ 2. Amheiður Almarsdóttir.HSÞ 3. -4. Hjördís Albertsdóttir.HSK 3. -4. Lára Hannesdóttir.Víkingi Einliðaleikur stúlkna 16-17 ára: 1. Ingunn Þorsteinsdóttir.HSÞ 2. Sandra Tómasdóttir.HSÞ ’ 3. Elma Þórðardóttir.HSK 4. Laufey Ólafsdóttir.Víkingi Einliðaleikur drengja 16-17 ára: 1. Markús Ámason.Víkingi 2. Ingimar Jensson.KR 3. -4. Axel Sæland,HSK 3.-4. Guðni Sæland.HSÞ Einliðaleikur hnokka 11 ára og yngri: 1. Matthias Stephensen.Víkingi 2. Jakob Októsson.Stjömunni 3. -4. Jóhann Jensson.HSK 3.-4. Andrés Logason,Stjörnunni Skíði Opna KR-mótið Mótið var haldið f blíðskaparveðri í Skála- felli laugardaginn 22. febrúar. Keppt var 1 stórsvigi í flokkum 9 til 12 ára drengja og stúlkna. Helstu úrslit: 12 ára stúlkur: Ásdís J. Siguijónsdóttir, KR,1.14,12 Fanney Blöndal, Vikingi,1.15,19 Guðrún Benediktsdóttir, Árm,1.17,69 11 ára stúlkur: Hrönn Kristjánsdóttir, Árm,1.13,64 Elin Amardóttir, Árm,1.14,96 Agnes Þorateinsdóttir, ÍR, 1.19,64 10 ára stúlkur: Sigrún Viðarsdóttir, KR, 1.23,01 Aldís Axelsdéttir, Víkingi,1.23,ll Bergrún Stefánsdóttir, Arm,1.23,40 9 ára stúlkur: Tinna D. Péturedóttir, Haukum,1.31,34 Kristin Þrastardóttir, Fram,1.32,27 Bima Hermannsdóttir, Breiðabl.,1.36,37 12 ára drengir: Andri Þór Kjartansson, Breiðabl.,1.10,97 Ólafur Guðmundsson, Árm,1.16,04 Sigurður Daði Péturason, Arm,1.17,52 11 ára drengir: Steinar H. Sigurðsson, Breiðabl.,1.15,76 Kristinn S. Kristinsson, KR, 1.20,65 Haraldur Ingvarsson, ÍR, 1.21,84 10 ára drengin Bjöm Þór Ingason, Breiðabl.,1.17,89 Hlynur Valsson, Árm.,1.24;73 Bjartmar Sveinbjömsson, Arm,1.26,52 9 ára drengir: Þoreteinn Þorvaldsson, Haukum,1.19,50 Ingi Már Kjartansson, Breiðabl.,1.25,50 Guðjón Ó. Guðjónsson, Árm,1.29,78 Bikarmót á Akureyri Bikarmót í alpagreinum fór fram í Hlíðar- fjalli um þar síðustu helgi 1 flokki 13 til 14 ára. Keppendur voru 105 og úrelit voru sem hér segir. Stórsvig drengja: Andri B. Gunnareson, Vík.,1.35,09 Bragi S. Óskareson, Olafsf.,1.36,49 Guðbjartur Benediktsson, Húsavík,1.36,70 '■ Svig stúlkna: Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm.,1.06,60 Harpa D. Kjartansdóttir, Breiðabl.,1.09,76 Harpa R. Heimisdóttir, Dalvík,1.10,70 Svig drengja: Skapti Brynjólfsson, Dalvík,1.09,37 Steinn Sigurðsson, KR, 1.10,02 Sindri Már Pálsson, Breiðabl.,1.11,65 Stórsvig stúlkna: Ragnheiður T. Tómasdóttir, Ak.,1.34,87 Dagmar Sigurjónsdóttir, Víkingi,1.38,08 Hildur J. Júlíusdóttir, Akureyri,1.39,01 Bikarmót SKÍ Bikarmót SKf í alpagreinum fullorðinna og 15-16 ára var haldið í Skálafelli um helg- ina. Keppt var (tveimur stórevigsmótum á laugardag og svigi á sunnudag. Helstu úr- slit: Stórsvig 1 Karlar: Haukur Amóreson, Árm..............2:06.14 Pálmar Pétureson, Árm..............2:06.85 Gunnlaugur Magnússon, SRA..........2:07.34 Konur: Dagný Linda Kristjánsdóttir, SRA ...2:13.99 Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR......2:22.92 Stefanía Steinsdóttir, SRA.........2:23.00 Piltar 15-16 ára: Kristinn Magnússon, SRA............2:10.38 Sigurður Guðmundsson, SRA..........2:14.77 Þoreteinn Marinósson, SRA..........2:15.59 Stúlkur 15-16 ára: Dagný Linda Kristjánsdóttir, SRA ...2:13.99 Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR......2:22.92 Stefanía Steinsdóttir, SRA.........2:23.00 Stórsvig 2 Karlar: PálmarPétureson, Árm...............2:10.47 SigurðurM. Sigurðsson, Árm.........2:13.16 Haukur Amóreson, Árm...............2:14.15 Konur: Dagný Linda Kristjánsdóttir, SRA ...2:22.63 Rannveig Jóhannsdóttir, SRA........2:24.82 Ása Bergsdóttir, Árm...............2:25.91 Piltar 15-16 ára: Kristinn Magnússon, SRA............2:16.69 Þoreteinn Marinósson, SRA..........2:19.79 SigurðurGuðmundsson, SRA...........2:21.19 Stúlkur 15-16 ára: Dagný Linda Kristjánsdóttir, SRA ...2:22.63 Rannveig Jóhannsdóttir, SRA........2:24.82 Helga H. Halldóredóttir, Árm.......2:27.02 Svigmót sunnudag Karlar: Haukur Amóreson, Árm...............1:13.19 Gauti Siguniálsson, ÍR.............1:15.44 Ingvi Geir Omareson, Árm...........1:15.45 Konur: Dagný Linda Kristjánsdóttir, SRA ...1:26.09 Stefanfa Steinsdóttir, SRA.........1:27.45 Ása Bergsdóttir, Árm...............1:29.11 Piltar 15-16 ára: Kristinn Magnússon, SRA............1:19.32 Amar Gauti Reynisson, fR...........1:19.71 FriðþjófurH. Stefánsson, Árm.......1:21.94 Stúlkur 15—16 ára: Dagný Linda Kristjánsdóttir, SRA ...1:26.09 Stefanía Steinsdóttir, SRA.........1:27.45 Heiðrún Sjöfn Sigurðard., Víkingi....1:29.66 Bikarmót SKÍ Fyreta Bikarmót vetrarins í alpagreinum fór fram f Bláfiöllum 8. febrúar. Fyrirhugað var að keppa í tveimur svigmótum, en óveð- ur siðari daginn kom ( veg fyrir að hægt væri að halda siðara mótið. Helstu úrelit: Kvennaflokkur: Dagný L. Kristjánsdóttir, Ak.....1.44,67 Ása Bergsdóttir, Armanni.........1.49,83 Helga Jóna Jónasdóttir, Seyðisf..1.50,45 Karlaflokkur: Haukur Amóreson, Ármanni.........1.47,35 Gunnlaugur Magnússon, Akureyri ...1.50,84 Ámi Geir Ómarsson, Ármanni.......1.56,66 Telpnaflokkur, 15 - 16 ára: Dagný L. Kristjánsdóttir, Ak.....1.44,67 Helga Jóna Jónasdóttir, Seyðisf..1.50,45 Edda Magnúsdóttir, Víkingi.......1.54,01 Piltaflokkur, 15 - 16 ára: Amar Gauti Reynisson, ÍR.........1.56,75 Helgi Steinar Andrésson, Sigluf..2.03,69 Friðþjófur H. Stefánsson, Árm....2.03,93 Bikarmót í göngu Mótið var haldið á Akureyri helgina 1. og 2. mare. Helstu úrelit: Konur 16 ára og eldri, 5 km: Laila Nilsson, Ó 19,04 Lísebet Hauksdóttir, Ó 21,05 SigrúnSólbjörtHalldóred.,ÓN 26,41 Piltar 17-19 ára, 10 km: Jón Garðar Steingrfmsson, S 34,08 Gísli Harðarson, A 35,27 Helgi H. Jóhannesson, A 35,40 Karlar 20 ára og eldri, 15 km: Einar Ólafsson, A 53,01 Kári Jóhannesson, A 57,11 Þórhallur Ásmundsson, F 1:02,37 Stúlkur 13-15 ára, 3,5 km: Hanna Dögg Maronsdóttir, Ó 15,17 Jóhanna Ósk Halldóred., ÓN 18,38 Drengir 13-14 ára, 5,0 km: Ámi Teitur Steingrímsson, S 19,23 Steinþór Þoreteinsson, Ó 20,02 Pétur Þór Jónasson, ÓN 22,17 Karlar 20 ára og eldri, 10 km: Einar Ólafsson, A 32,08 Kári Jóhannesson, A 34,37 SteingrímurÞorgeireson, A 40,22 Piltar 17-19 ára, 10 km: Jón Garðar Steingrimsson, S 32,20 Helgi H. Jóhannesson, A 33,27 Gtsli Harðarson, A 33,30 Konur 16 ára og eldrí, 3,5 km: Laila Nilsson, Ó 12,56 Lísebet Hauksdóttir, Ó 14,02 Sigrún S. Halldóredóttir, ÓN 17.15 Piltar 15-16 ára, 7,5 km: Ingólfur Magnússon, S 26,49 Baldur Ingvarsson, A 26,59 ÁmiGunnarGunnareson, Ó 27,52 Þórsmót Stúlkur 13-15 ára, 2,5 kra: Hanna Dögg Maronsdóttir, Ó 14,06 Jóhanna Ósk Halldórsd., ÓN 16,06 Drengir 13-14 ára, 3,5 km: Steinþór Þoreteinsson, Ó 12,40 Ámi Teitur Steingrímsson, S 13,50 Bjöm Harðareon, A 14,31 Piltar 15-16 ára, 7,5 km: Baldur Ingvareson, A 24,10 Ingólfur Magnússon, S 24,50 Ámi Gunnar Gunnareson, Ó 25,11 Handknattleikur Bikarkeppni HSÍ 4. flokkur kvenna: Valur-ÍR 10:8 ■ Valur bikarmeistari. 3. flokkur kvenna: FH - Víkingur 22:10 ■ FH bikarmeistari. 2. flokkur kvenna: FH - Stjarnan 27:21 ■ FH bikarmeistari. 4. flokkur karla: 18:14 ■ FH bikarmeistari. 3. flokkur karla: 19:18 ■ ÍR bikarmeistari. 2. flokkur karla: FH - KR 26:25 ■ FH bikarmeistari. GOLF S/L mót á Kanarí Sprengjumót haldið 1. mars á Maspalomas- vellinum sem er par 73: Karlar-yngri flokkur: Guðmundur Gunnarsson, GR 67 Guðmundur Jóhannesson, NK 72 Haraldur Sumarliðason, GK 74 Eldri flokkur karla: 65 Eiríkur Smith, NK 66 Guðmundur I. Guðmundsson, GV. 66 Kvennaflokkur: Elfsabet Gunnlaugsdóttir, GR 69 María Magnúsdóttir, GR 73 Auður Einaredóttir, NK Körfuknattleikur NBA-deildin Atlanta - Cleveland 93:88 Charlotte - San Antonio ....105:98 Detroit - Miami ....99:108 98:95 New York - Milwaukee 93:86 ..106:107 Seattle - Orlando ....89:101 ....92:102 Portland - New Jersey ..123:118 LA Clippere - Houston ..109:113 Íshokkí EM unglinga fsland - ísrael Ingólfur Ólsen 2 (1 stoðsending), Ingvar Jónsson 2 (1 stoðs.), Ágúst Torfason 1 (2 stoðs.), Eggert Hannesson (1 stoðs.). NHL-deiidin NY Islandere 3:6 1:3 Washington - Calgary 2:1 4:1 íkvöld Körfuknattieikur Úrvalsdeild: Keflavík: Keflavík - UMFT kl. 20 Handknattleikur Úrslitakeppni kvenna: Vestm.: ÍBV- Stjaman kl. 18.30 Framhús: Fram - Víkingur kl. 20 1. deild karla Vestm.: ÍBV-Haukar .20.30 Ferð til London Úrval Útsýn gengst fyrir ferð á tvo knattspymuleiki í London, 23. og 24. mars - sunnudag og mánudag. Fyrst mætast Wimbledon og New- castle og seinni daginn eigast við Arsenal og Liverpool. Ferðin kostar 42.500 með öllu. FELAGSLIF Greifakvöld GR Greifakvöld Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldið f golfskála GR föstudaginn 14. mare. Kvöldið er til styrktar ungingastarfmu og nánari upplýsingar fást á skrifstofu GR. LEIÐRÉTTING Agnar og Gunnar sigruðu Rakarastofa Agnars sigraði í trimmflokki fyrirtækjakeppni Badmintonsambands ís- lands um helgina en Agnar Ármannsson og Gunnar Kristjánsson unnu Karl Jónasson og Helga Jónsson, sem kepptu fyrir Pizza Hut, 15-12, 15-8 í úrelitum. í blaðinu á þriðjudag var ranghermt að Endurekoðun- arekrifstofa Bjöms E. Ámasonar hefði sigr- að f flokknum en hún sigraði f aukaflokki aðalflokks. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. ÍÞRÓTTIR BORÐTENNIS LAUFEY og Guðmundur slgruðu í tvenndarleik. ÞrefaK hjá Guðmundi Guðmundur Stephensen, Vík- ingi, varð þrefaldur íslands- meistari unglinga 15 ára og yngri í borðtennis er meistaramótið fór fram á dögunum í TBR-húsinu. Að venju sigraði hann í einliðaleik í sínum flokki, 14 til 15 ára, en auk þess varð hann hlutskarpastur í tvíliðaleik ásamt Tómasi Aðal- steinssyni, Víkingi, og í tvenndar- leik með Laufeuju Ólafsdóttur, sama félagi. Ingunn Þorsteinsdótt- ir, HSÞ, hampaði gullverðlaunum í tveimur flokkum í flokki stúlkna 16 til 17 ára. Keppendur frá Vík- ingi voru annars í nokkrum sér- flokki á mótinu og sigruðu alls í sjö flokkum af tíu og fengu alls 18 verðlaunapeninga, en Þingey- ingar komu næstir með 7 verðlaun. Keppendur voru alls 10 og komu frá Víkingi, HSK, Stjörn- unni, HSÞ, ÚÍA og KR og mátti greinilega sjá á mótinu að vax- andi áhugi er á borðtennis víða út um land. SKÍÐI Dagný Linda fór heim með sex gull Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri, sem er aðeins 16 ára, hafði mikla yfírburði á bikar- móti Skíðasambands íslands í alpagreinum skíðaíþrótta sem fram fór í Skálafelli um helgina. Keppt var tvívegis í stórsvigi á laugardaginn og síðan í svigi á sunnudag. Dagný Linda sigraði í öllum þremur greinunum og þar sem hún er enn í unglingaflokki, vann hún bæði í kvennaflokki og stúlknaflokki og fór því heim til Akureyrar með sex gullverðlaun. Hún var átta sekúndum á undan næstu stúlku í fyrra stórsviginu á laugardaginn, á tíma sem hefði nægt henni í annað sætið í pilta- flokknum. Tími hennar í fyrri umferðinni var það góður að hann hefði nægt henni til að komast í fyrsta ráshóp í síðari umferðinni í karlaflokki, en allir keppendurnir fóru í sömu braut. Haukur Arnórsson úr Ármanni vann tvenn gullverðlaun. Hann sigraði í fyrra stjórsviginu á laug- ardag, var 0,71 sek. á undan fé- laga sínum úr Ármanni, Pálmari Péturssyni, sem varð annar. Hauk- ur var einnig fyrstur í sviginu á sunnudag, rúmlega tveimur sek- úndum á undan Gauta Sigurpáls- syni úr ÍR, sem varð annar. Ár- menningar voru í þremur efstu sætunum í síðara stórsviginu á laugardag. Pálmar fyrstur, Sig- urður M. Sigurðsson annar og Haukur Amórsson þriðji. DAGNÝ Llnda Kristjánsdótt- ir frá Akureyrl var slgursæl á blkarmótl SKÍ um helglna. Akureyringar voru sigursælir í flokki pilta 15-16 ára og röðuðu sér í þrjú efstu sætin í báðum stórsvigsmótunum. Kristinn Magnússon sigraði í öllum þremur greinunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.