Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Konan i Nazistaríkinu Eftir Lanfeyjn Vaidem arsdóttnr. Mikið befir verið rætt um of- sóknir nazista gegn Gyðingum, socialistum og kommúnástum. En islenzk blöð hafa lítið rætt um iofsóknir peirra gegn koinum. Vegna pess aö oft heyrast raddi'r nm, pað hér, að frás:agnir um pýzkar ofsóknir séu ýktar, pykir rétt að geta pess, hvað hlutlaust hlað — alpjóðasamb. kvenrétt- indafél., gefið út. í London, og Jkvennabiað, gefið út af nazista- konum. segja um petta mál. Alpjóðablaðið, sem alt af befir haldið algerðu hlutleysi gagnvart innanríkismálum hvers lands, og stóðst fjandskap striðsins, segist ekki teija sig rjúfa hlutleysi sitt, pó pað bendi heiminum á painn voða, sem ríki í Pýzkalandi. Ekki sé nóg irneð pað, að ofsóttir séu andstæðingar stjórnarinnar úr flokki socialista og kommúnista iog að Gyöingar séu gerðir útlæg- ir, heldur sé líka ráðist að öllu frjálslyndu fólki og konum vik- ið burt frá störfum sínum, háum »g lágum. Nefndar eru ýmsar pektar konur, meðal peiriia ein hin fremsta í hópi pýzkra kven- 'réttindakvenna, dr. Gertrud Bau- smer, sem sagt var upp í marz sl., undir eins eftir kosningaraar. Konum pessum var veitt launa- iiaust „frí“ um óákveðinn tímiaj, — eða með öðrurn orðum yar sagt upp eftirlaunaíiaust. — Al- Þjóðablaðið hætir við að við pví megi búast, að megnið af peim réttindum, sem pýzka konur hafi áunnið sér meö maninisaldurs- langri baráttu, verði fná peim tek- iiú. Fyrst atvinnan, svo mentunair- skilyrðin, kosniingarréttur,i;nin og kjörgengi. Niokkrú síðar en grein pessi 'ibiftist í alp jóðáblalðiinuí í vor, var haldiinn stór mótmæláfumdur í Londion, par sem mættir voru fuiltrúar enskra kvenfélagaisam* banda, og koniur, sem sæti eiga í brezka pinginu. Fundur pessi sampykti ákv'eðin mótmæli gegn árásum peim, sem pýzkar konur hefðu imætt af hálfu nazista- stjórnarinnar, og lýsir hrygð sinni yfir pví, að „fjölda pýzkra kvenna hafi verið vikið úr embættum peirra og lömuð pannig starf- semi. peirra til almenmra heiliá, og lætuir í ljós samúð sína með konuin peim, sem orðið hafa fyr- ir slíku. Um leið og v'iðurkent er að hvert land beri., ábyrgð á sínum iinnanlandsmálum, bendi’r tundurinm á pað, að ramgiæti, sem sýnt sé kioinum í eiinistöku landi, veki hluttiekningu kvenna urn all- an hieiim og vsrði til pess að 'diraga úr friðarhug og góðvild pjóða á mi!li.“ Pettá ávarp var sent sendiherra P jóðverj i í Lond- on. Svipað ávairp var sampykt ,af nefnd ful!;l;úa aipjóðiegra kvenféiaga, sem hélt fund um líkt ieyti í Lendon, og voru pau mótmæli send Goebbels „propa- ganda“-ráðherra. Síðan hafa fréttir bomið í al- pjóðabllaðinu — stuttar, iaggóðar, skýringaliaust Baiulahtg ptjzkra kvenfálaga, sem hiefir að baki sér um 70 ára starfsemi, hefir lfeyst sig upp sjáift. Kenslakvenmfélagtð pýzka, 40 ára gamalt hefir hætt starfi sínu. Kmnréttmdafélögin pýzku (samb. pýzkra kvenhorgaria), siem imyndast höfðu upp úr félags- skap, sem stofnaður va'r 1865, hafa verið leyst upp. Hvaða skýringu gefa pýzku kpnurnar sjálfar á pessu ? 1 pýzku kvennabliaði, sem er ákveðið Nazista-megin, er djarf- liega harist fyrir rétti kvennanna og deilt á stjórnina í pessum Imálum. í gnein, sem heitir „Lit- ast um“, er sagt að hátíðaskapið sé gneimilega farið að rjúka í Þýzkalandi, og sé pað góður vott- ur pess, að pjóðin sé komin fram úr pvi stigi að fjöldinn heimtj „brauð og birtu" og vilji láta 'halda sér í igóðu skapi með dag- legu smjaðri. Mjög xnikHl hluti pjóðarinnar séu viinnufúsir at- vinnuleysinigjar; peir láti sér ekki nægja að vera reknir út á göt- ur og torg og eyða hinum saínian diegnu aurum, sem ekki gætu veitt peim. knöppustu daglegar parfir, Þjóðin findi pað á sér, að staða hennar meðal Evrópupjóð- anina væri í mesta voða og að pví bæri skyldu til að vera á verði og gæta hinnar fyllstu var- úðar. Eftir að liðnir væru mán- fuðir í vieizlumiog glaumi, heyrð- ust háværar raddir, sem gerðu kröfur um stefnufast starf á ölil- um sviðum, án allra truflana, og umfram alt væri krafist aukinn- ar atvinnu. „Yfirleitt hefir pýzka pjóðiin gert sér grein fyrir pví í undirmieðvitund sinni, að kom- ið sé nóg af loforðum um sigur- laun, og hú verði sagah að fara að dæma eftir framkvæmdum og gerðum.“ Á eftir pessum formála er sagt frá pví, að ölliuim kvenfélagasam- böndum hafi verið boðið að ganga í „Brjóstfylkiingu pýzkra kvenna", sem Nazistar háfa stoin- að, og gefa sig algferliqga undir forustu formanns fylkingarinnar, eða að leysa upp félögin að öðr- um kosti. Með pessu missi sam- böndin alt félagslegt sjálísitæði ISíjðari hiuti greinarininar mót- irhæiir harðlega peirri hugimynd, að hiugsa sér pjóðliega endurreism án samistarfs frjálsra kvenna. 1 annari grsin er sagt frá skil- yrðam jieim, sem sett voru kven- féiagasaimbandinu pýzka; cn í pví fiormenin hiinma emstöku kvenfé- lága orðið að skrifa undir eftir- farandi yfirlýsingu: Seni Heiðtiogi félagsskapar pessa, sem fulla ábyrgð ber á gerðum hans, lýsi ég pví yfir, fyrir mLná hönd og félagsins, að vér muinum hlýða leiðtoga (nationalsocialista) Adiolf Hitler í einu og öllu. 4 daga frestur valr gefinin til pess að svara fyrinmælum pesis- um, og fylgdi pað með, að leysa yrði upp félagiö, ef ekki væri gengið að kröfunmi. í sfðasta tölublaði alpjóöabíaðs- ins er sagt frá pví, að nazista- konu peirri, sem falim var stjéhn „brjóstfylkingarinmíar", hafi veniÖ vikið frá starfimu og karlnxaður Enmfremur hafði formaður I (settur í hennar stað. pýzka kvenfélagasambandsilms og | L. V. B. Cohen, 11 & 15 Trinity House Lane, Hull, England, óskar öllum vinum sínum gleði- legra jóla og góðs og farsœls nýjárs og mun hafa mikla á- nœgju af að sjá pá, hvenœr sem peir koma til Hull Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, = voru yfitr 80 sambönd með sam- tals um 3/4 miljón meðlimkumi. ISkiIyrðin fyrir upptöku í „brjóstfylkinguma" voru pesisi: 1. Skilyrðislaus undirgefní gagn- vart foringja N. S. D. H. P. 2. Viðurkenlning á verkefnmm peilm, sem nazistaríkið telur hæfa konum (svo að segja eingömgu góðgerða- og forsjár-starfsomi). 3. Burtrekstur ekki-ariskra með- lima úr stjórmum féiagalninia. 4. Kosnimg inazista-kvenna í leiðtogastöður. Starfsaðferðiriniar voru fyrirfriaim bundmar og ákveðmar af verkefn- unum, og átti form. brjóstfylk- ingarininiar, frk. Gottscher,ski, eim úTskurðarvald um hær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.