Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 1
-AÐFANGADAG JÖLA 1933. RITST JÓE-I: 9. m VALDBMARS.SON VIKUBLAi OTGEFANÐS; ALÞÝÐÚTLOKKURIl ©AQBLABIÐ keaiur út ella virka dagá U. 3 — 4 siðdegls. Askriftagjald kr. 2,00 a mánuö! — kr. 5,00 fyrir 3 manuöi, e! greitt cr fyrlríram. í fausasölu ko3tar blaCiS 10 aura. VHCUBLAOfíJ fcemar út a hverjum miOvikudegi. ÞaO tsostar aOeins kr. 3.00 á ari. 1 pvi bírtast allar helstu greínar, er birtast t dagblaðinu, Sréttjr og vikuyflrlit. RiTSTJÖRN OO AFOREiDSLA Aipýöil- Waeslna er vio Hvertisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- algreiðsla og auglýsingar. 4301: cltstjórn (Innlendar iréttlr), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjalmur 3. Vilhjálmsson. blaOamaöur (belma). Magnor, Asgelngon, blaðamaöur. Frnmnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjórí. (beima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjóri (heima),- 4903: prenísmKijan.. I. ' Meðal himna elztu sataaða l^tnininar var hver dagur talimin bátíð. En áður en laoigt uam. leið, fundu menm til þeirrar þarfar, að 'gera ýmsa daga sérstaklega að helgidögum, sem allir héldu i samedjungu hátiðlega, og þegar á öndverðum dögum postulanina virðist fyrsti dagur vikuimar hafa veijð haldintn hátíðieguT sem éwittrisdagur. Hanm vatr síðar öefndur swwudagur.*) En jafn- framt var sabbatsdagurinn (laug- iaTdagurinn) hátíðlegur haldinin aneðal kiistitma Gyðitíga, sam- kvamit þriðja boðorðirau. Það var fyrst Iöngu síðar, að sunmu- daguTinn varð almeintntur helgi- dágur. , Miðvikudagur og föstu- dagur vioru einnig haldinir há- tíððegir nieð sameigínilegTi bæa og föstu. Þáð var gert til miim- ingar um svik JúdasaT og kross- festinguna. Auk þessara vikultegu hátíðisr daga voru í fortAiilíjuntni hátíð- legir haldinir páskar og hvita- surana, og á milli þeirra var upp- stiginingardaguriinm. Alt tímabilið Jnfilli páska og hvítasumirau var hátíðistími. En á umdam páskun- sfin fór sorgartíminn og fastatn. Þessir hátíðisdagar voru meira og minma temgdir hátíðahöTdutm Gyð- iraga. Óháð þessum helgidcgum. var aftur á móti Epifamí-hátíð- 'iÁ, sem haltíin var 6. jamúair. Hún var haJdin til mimmiiragaT um skírm KrlsHs í Jórdan, því að þá trúðu menira, að Kristur hefði opinberað sig mamnkyninu í skírninni, en ^>kki í fæðinguininL Á fjórðu öid- iáni gerði kirkjain hin heiðnu ]'ói að kristiiegum hátíðisdiegi, og á íiíndan peim fór aðventato. Þar meÖ votu kirkjuhátíðarnaír komn- ar fyrst um sinn á fastam fót. Þlá var byrjað áð Beikna kirkju- '"•) Orðið énottimsdagur er út- feggíng á lataesku orðuinum dles, domWcus, -ica. En raasMð sunmi- éagi&> er pýðing á latneska heit- fríu diss solls,; stem aftur er talið að verai komið af griska nafninu' ttempw hetípv. Orðið sumwdagur eir samsiett af orðinu œmm, — solv og dagur,. Það er álitið að vera dnegið af fiumrótinni mt sem táknar að skína. Af sömn rot er orðið söí. H á t i ð i r. Eftir Þörberg Þórðarson. árið frá jólaföstu á Vesfurlöndum, en áður hafði pað verið látið hefjast á páskum Gríska kirkju- árið byrjaði par á mótí 14 september. Á sjöttu öldinni tók heigidög- um kirkjuDihar tiijög að fjölga. Pá hófst trínitatistimi'nin með Mariudögum, Jónsmessum, post- uladögum, engladögum, krosshá- tíðum, píslarvottadögum, helgra- manniadögum o. s. frv. Auk pessr ara almennu hátíðisdaga hafði hvert kirkjuhérað sína séistöku helgidaga Hátíðunum var skift í tvo fliokka. 1 fyrra flokknum voru' hihir; vikulegu helgidagar, t. d. sunwudagar. Til síðara ílokksins töldust árshátíðirnar. Þær greind- ,Ust aftur í minini deildir. MeðaJ peirra voru fyrst stórhát^öimar. til peirra heyrðu jól, páskar og hvítasunina. Þá komu himar mitmi háttar hátídip* Enn fremur gneind- ust hátíðirnar í hreyfaplegíir og óhwyfanlpgpr, hátíðir. Hiieyfaln- legar voru þær hátíðir kallaðar, sem árliega ber upp á fasta viku- daga, en óákveðna máinaðardaga, t. d. páskar og allir helgidagar, er taldir eru frá peim. Óhneyfani- legar niefndu mann þær hátíðir, sem alt af ber upp á sa'ma mán^ aðardajg, t. d. jól, Maríudagar og helgramaninadagar. Loks var há- tíðuraum skift í fullhelga og hálf- helga daga. Fullhelgir voru þeir dagar, pegar flutt var guðsþjón- usta hæði fyrir og eftir hádegi En væri guðsþjónustan að eins ein^ voru dagarnir kaliaðir hálf- helgif, t. d. postuladagar og skir- dagur. 1 lok miðaldanna komu fram kvartanir yfir pvi, að pessi. máklíi helgidagasægur ylli bæði fjár- hagslegu og siðferðilegu tjóni. Upp úr því byrjaði rómversk- katóiska kirkjan að fækka helgi- dögunum hér og þar, t d. Urban VIII. (1642), Benedikt XIV. (1742) og Klemieraz XIV. (1773). Lúther var fyrst þeirraT skoðunar, að af- nema skyldi allar hátiðir að suninudegkium undanteknum En sí'ðar vildi hainn haJda stórhá^ tíðunum. II. Meðal Norðurlandabúia í heiðni voru á hverju ári raokkrir dagar haldnir hátíðlegir bæði til skemt- unar og trúariðkana, og fór þettia tvent ávalt saman við slfk hátiða- höld. Þessir hátíðisdagar voru miðaðir við hvíldartímanin eftir erfiði ársiras, við árlega hrjingferði sólariranar og við gróður jarðar- iranar. Einnig tíðkuðust sérstakiT blótdagar til þess að ávinraa sér hjálp guðarana eða tii að þafcka þeim fyrir góðan áraingur af störfum sínium. Sumar þessara heiðrau hátiða héldust fram eftir kiistnirani, en fengu þá venjulega kristilegt snið. Stærsta hátíð^ árs- ins voru jólin. 'Snorri Sturluson segir í Heims- kringlu, að Hákon konumguT Að- alsteinsfóstri, sem var alinm upp í Englandi, hafi verið vel kristíinm, þegar haran kom tjl Tíkis í Noi|egi, en OTðið að fara leynt með það, af því að Norðmenn voru. flestir rammheiðnir. Talið er, að fyrsta spor hans í þá átt að koma á kristinmi trú hafi venið það, að hanm setti það í lög, að heiðmar menm skyldu halda jól síin á sama tima og kristnir mienm, þ. e. 25. dezember, en áður hófust jól heiðinma mamraa á höggunótt, þ. e. mdðsvetrarnótt, aðfaranótt fyrsta dags þorra, og stóðu þau í þrjár nætur. Af þessu er auðsætt, að orðið jól var upphaflega raafn á mcðs- vetrarblóti heiðinna mairana, og að nafnið á sér heiðnar' rætur. Á þessaii heiðnu hátíð streymdu menn til hofamiraa, og var þá blót- að hnossum eða öðrum fórnar- dyrum Blóð fórnardýramma var látið í sénstaka skál eða bolla, sem hlautbolli nefndist, og þaðam var því stöfct um hið alira helg- asta I hofinu með þar til gerð- um teini, er hlautteimi var kall- aður, en bióðið sjálft var kallaið hlaut.*) Það vaT trúa manna, að blóðið gufaði þaðan upp til goðanna og kæmi þeim í gott *) Orðið hkkit er dregið af sögnimmi að hljóf^ og táfcnar i raun og veru það, sem goðin hlióta, kemur í þieirra hlut. skap. En söfmuðurilnin settist að veizlu og át kjöt fórnardýranfna og drakk fast, því að hver maðuj* átti að hafa með sér öl svo mík- ið, sem þurfa þótti, ef honum var ekki beint boðið í jólaveázl- una. Leifar af þessari helgiathöm eru altarisgöngur kristinína marana', með þeim eina mismun, að <nú hugsa menn sér, að þeir smæði líkama Jesii Krists og drekki bióð hans í staðinin fyrir fórnarblóðið, er stökt var um bofið,*) og kjöts- ins og ölsins, sem hejðmgiaitnir lögðu sér til mUnns. Orðið höggmött, sem áður var minst á, er sfcylt sögninmi að: höggva og dregur nafn sitt af f órnardyrunum, sem höggvio voru. Stundum er miðsvetrarmótt- in. líka kölluð hökunóft, en sú imynd er talin að stafa af ómá- . kvæmum framburði. Eins og áður getur erfði krastna hátíðin mafn hirana heiðnu jóla bæði hér 6g annars staðar á Norðurlöndum Trúboðar þeim tíma voru frjálsiyndir í þess konar smámunum og' lofuðu mý~ græðingunum kristau að láta há- tíðina halda hinu gamla og mumai- tama nafni. Flestar aðrar þjóðir nefna nú jólin kristnu mafni. Þjóðverjar kalla þau t d. Weihnachten (þ. e. næturnar helgu), Frakkar No&l (þ. e. fæðingardagur, umdirskilið Krists) og Englendingar Cfatist- mas (þ. e. Kristsmessa). Um tvær fbrnþjóðir geimanskaí' vitum við samt, að þær hafa kall- að jólin sama heiðna mafninu og Noi'ðurlandabúar. Þessar þjóðir voru Gotar og hinir formu Emgil- saxar. I bitoti, sem geymst hefir af gotnesku almanaki, er móvembesv mánuður kallaður fruma JiuMs, og táknar það: .^iæstí mámuður é undan Jkileis'% >em éiuleis er jóla- mánuðuT og alveg sama orðið pg förna íslenzka máinaðarheitið,, Ýl- ír, sem er beint myradað af orði- inu /tí/, Gotneska almamakið sýnir þvi, að Gotar hafa kallað dezem- ber nailniniu Jiuleis, af þvi aö jólim Vtoru í ideziember. Af þessu draga menn þá ályktuin, að Gotar haö haft sarna nafn á jóluinum. og" *) Við katólskar altarisgöngtur dnekknr presturinn „blóðið".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.