Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUBLAÐIÐ T Stóm, segískipin týna tölun \. Myndin er af einhverju stærsta seglskipi heimsins, finska seglskipinu „Parma“, sem talið er víst, að hafi farist nýlega. Hefir ekkert til pess spunst síðan pað lagði af stað í síðustu för sina frá Fininlandi. Efri myndin er af hásetum, par sem þeir eru að hagræða seglum efst uppi í neiða skipsinis. Neðri myndin er af skipinu, er pað kom'heim til Helsing- (íors í síðasta sinm. Gleðileg jól! VÖRUHÚSIÐ Gleðilegra jóla óskar öllum Koiaverzlun Sigurðar Óiafssonar. 1 GLEBILEHRA 1 p ósbar ollam félognm sinnm || I'lfmiSirmQmi'lfÁlon folnnrln í$£ Bryndreknm fjilílgar. Myndin er af einu stærsta flugvélaherskipi Bandaríkjamanina. Fliotastórveídin, Bretar, Banda- ríkjamenn og Japainar keppast nú um að byggja slík skip, hvert öðru stærra. Allar samþyktir, er pessi stórveldi hafa gert með sér2 t. d. síðast í London 1930, hafa verið brotnar og herskipabygg- ingamar farið laingt fiiam úr þeim takmörkunum, sem f>á voru settar. Eru mú flotar pessara ríkja stærri og ægilegri en nokkurn tíma hafa pekzt dæmi til áðu,k í'veraldarsögutmi. Nýlega heimtuðu japönsk blöð, að Japanir létu byggja tólf flugvélaherskip eins og’pau, sem myndin er af. GLEÐILEGRA JOLA óskum við öllum við- skiftauinum okkar Kjötbúðin BORG Heildverzl, Landstjarnan óskar viðskiftavinum sin- um gleðilegra jóla , og góðs og farsæls nýárs með þakklæti fyrir pað, sem er að líða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.