Alþýðublaðið - 24.12.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Qupperneq 1
JLÐFANGADAG IÓLA 1933. ÖAOÐLAÐIÐ kezsnar 6t aUa vlrka daga ki. 3 — 4 siðdegis. Askrlítagjald kr. 2,00 A mánuði — kr. 5,00 fyrir 3. mániiöí, e? gréitt er fyrlrJram. t lausasölu kostar blaöiö 10 aura. VfKUBLAÐSD kcmur út á hverjnm miCvikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5,00 á árt. í pvl blrtast allar heistu greinar, er birtast i dagblaðinu, Sréttir og vikuyfíriit. EITSTJÓRN Oö AFGREíDSLA AJpýöu- fMaöslns er viö Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900* afgreiösla og auglýsingar, 4301: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjólmur á. Vilhjálmsson, blaöamaöur (helma). Magnús Ásgeirsson. blaöamaötu. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjórl, íheima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og augiýsingastjóri (heima),- 4905: prentsraíöjan. H á t í ð i r. Eftir Þórberg Þórðarson Meðal hiona elztu saínaða loístnininar var hver dagur talinn, hátíð. En áður en langt um leið, fundu meran til peirrar þarfar, að gera ýmsa daga sénstaklega aö hel'gidögxan, sem adlir héldu í sameiningti hátíðlega, og þegar á öndverðum dögum postulaaina vjtrðist fyrsti dagur vikuimax hafa verið haldiran hátíðlegur sem drptiifisdag<ur. Hatin vair síðar nefndtrr swmudagur.*) En jafn- tnamt var sabbatsdagurinn (laug- árdagurinn) hátíðlegur haldinn meðal kristinnfl Gyðiinga, saim- kvæmt priðja boðorðinu. Það var fyrst löngu síðar, áð suninu- dagurinn varð almemraur belgi- 'dagur. . Miðvikudagur tog föstu- dagur voru einnig haldinir há- tíðiegir með sameigíniliegri bæn og föstu. Það var giert til minn- ingar um svik Júdaisar og knoss- festinguna. Auk pessara vikullegu hátiðis- ■daga voiru í fornkiTkjunni hátíð- tegir haldnir páskar og hvitar siinna, og á milli þeirra var upp- stígningardflguriinn. Ait tímabi’ið milli páska og hvítal&u'nnu var hátíðistími. En á undan páskun- um fór sorgarti'minn og fastan. Þessir hátiðisdagar voru meira og minna tangdir hátíðahöldum Gyð- inga. Óháð þessum helgidcgum. var aftur á móti Epifaní-hátið- úi>, eem haMin var 6. jainúar. Hún var haldin til mimnángar um skírn Krists í Jórdan, því að pá trúðu toenn, að Kristur hefði opinberað sig maninkyninu í skírnimna, en iakki í fæðingunnL Á fjórðu öld- inni gerði kirkjan hin heiðnu jól' að kristilegum hátíðisdegi, og á 'undan þeim fór aðventaini. Þar með vom kiiíkjuhátíðarnar kontn- ar fyrst um simi á fastan fót. Þá var byrjað að neikna kirkju- *) Orðið dnottinsdagur er út- teglgrng á latnesku orðumum dles domVdcm, -ica. En naínið éagur er pýðmg á latmeska heit- inu diss aolis, sem aftur er taiið að verra kiomið af griska nafninu bentew hellou. Orðið simrmdagur «r samsett af orðinu sumig = sói, og dagur,. Það er álátið að vœna dregið af frumrótinni s.ut sem táknar a.ð skína. Af sömu rót er orðið sóí. árið frá jólaföstu á Vesturiöndum, en áður hafði pað verið látið hefjast á páskum. Gríska kirkju- átíð byrjaði þar á móti 14. september, Á sjöttu öldiani tók helgidög- um kirkjunnar mjög að fjölga. Þá hófst trinitatistiminn. með Mariudögum, Jónsmessum, post- uladögum, engladögum, kiosshá- tíðum, píslarvottaidögum, helgra- maninadögum o. s. frv. Auk þess- ara álmennu hátíðisdaga hafði hvert kirkjuhérað sína séiistöku helgidaga. Hátíðunum var skift i tvo fliokka. I fyrra flokknum voru' hinir vikulegu helgidagar, t. d. sunnudagar. Til síðara flokksins töldust árshátíðirnar. Þær greind- lust aftur í minni deildir. Meðal þeirra voru fyrst stórhátíðimar. til þeina heyrðu jól, páskar og hvítasunma. Þá komu hinar mtntú hái’kir hátíðip. Enn fiemur greind- ust hátíðirnar í hreyfagleggr og óhmyfaníégar, hátíðir. Hreyfan- tegar vo-ru þær hátíðir kallaðar, sem árliega b-er upp á faista viku- daga, en óákveðna máimaðardaga, t. d. páskar og allir helgidagar, er taldir eru frá peiin. Óhreyfan- legar niefndu meinn þær hátíðir, sem alt af ber upp á sáma mán- aðardág, t. d. jól, Maríúdagar og helgramannadagar. Loks var há- tíðunum skift í fullhelga og hálf- helga dago. Fullhelgir voru þeir dagflir, þegar flutt var guðsþjón- usta hæði fyrir og eftir hádegi. En væri guðsþjónnstan að eins ein, voru dagarnir kaTlaðir hálf- helgir, t. d. po'Stúladagiar og skír- dagur. I Iiok miðaldanna komu fram kvartanir yfir þvi, að þessi raiklji heigidagasægur ylli bæði fjár- hagslegu og siðferðilegu tjóni. Upp úr því byrjaði rómversk- katólska kirkjan að fæfcka helgi- dögunum hér og þar, L d. Urban VIII. (1642), Benedikt XIV. (1742) og Klemenz XIV. (1773). Lúther var fyrst þeirrar skoðunar, að af- nema skyldi allar hátí'ðir að sunmndegimum undanteknum. En síðar vildi hann halda stórhá- tíðunum. II- Meðal Norðurlandabúá í beiðni voru á hverju ári nokkrir dagar haldnir hátíð'.egir bæði til skernfr- unar og trúaxiðkana, og fór þettá tvent ávalt saman við sl£k hátíða- hölcL Þessir hátiðisdagar voru miðaðir við hvíldartímann eftir erfiði ársins, við árlega hringferð sólarinnar og við gróður jarðar- innar. Eiinnig tíðkuðust sérstakir biótdagar til þess að ávinna sér hjálp guðanna eða til að þakka þeim fyrir góðan áramgur af störfum sínium. Sumar þessara heiðnu hátíða héldust fram eftír kristninnd, en fengu þá venjuLega kristílegt isnið. Stærsita hátið árs- ins voru jólin. Sniorri Sturluson segir í Heims- kringlu, að Hákon konungur Að- alsteinisfóstri, sem var alinm upp í Eniglandi, hafi verið vel kristinn, þegar hann. kom ti! ríkis í Nor|egi, en orðið að fara leynt með það, af því að Norðmsnn voru flestír rammheiðnir. TaTið er, að fyrsta spor hanis í þá átt að koma á kristinni trú hafi veniö það, að hann setti það í lög, að heiðmir menrn skyldu halda jól siin á sama tfma og kristnir mienn, þ. e. 25. dezember, en áður hófust jól beiðinna mannia á höggunótt, þ. e. miðsvetrarnótt, aðfaranófrt íyrsta dags þorra, og stóðu þau í þrjár nætur. Af þessu er auðsætt, að orðið jól var upphaflega nafn á miðs- vetrarblóti heiðinna manmia, og að nafnáð á sér heiðnar rætur. Á þessari heiðnu hátíð streymdu menn til hofaninia, og var þá hlót- að hrossum eða öðrum fórnar- dýrum. Blóð fórnardýnanna var látið í sénstaka skál eða bolla; sem hlautholli nefndist, og þaðan var því stökt um hið allra helg- fasta í bofinu með þar til gerð- um freini, er hlautteinn var kall- aður, en blóðið sjálft var kallaið hlaut.*) Það var trúa munna, að blóðið gufaði þaðan upp til goðanna og kæmi þeim í gott *) Orðið hlríut er dnegið af sögninni að hljófa, og tákmar i raun og veru það, sem goðin hljóta, kiemur í þeirra hlut. skap. En söfnuðurinn stettist að veizlu og át kjöt fórnardýranna og drakk fast, því að hver maður átti að hafa með sér öl svo mik- ið, sem þurfa þóttí, ef bomum var ekki beint boðið í jólavoizl- una. Leifar af þessari helgiathöfn eru altarisgöngur kristinma manna, með þeim eina misnrun, að nú hugsa menn sér, að þeir snæði líkama Jesú Krists og drekki bióð hans í istaðinin fyrir fómarblóðið, er stökt var um hofið,*) og kjöts- ins og ölsins, sem heiðimgjamir lögðu sér til mlunns. Orðið höggunótt, sem áður var minst á, er skylt sögnimmi að höggua og dregur nafn sitt af fórnardýrunum, sem höggviíi voru. Stundum er miðsvetramótfr- in líka kölluð hökmótt, en sú rnynd er talin að stafa af óná- kværnum framburði. Eins og áður getur erfði kristna hátíðin nafn hinina heiðnu jóla bæði hér og annars staðar á Norðurlöndum. Trúboðar þefrra tíma voru frjálslyndir í þess kionar smámunum og lofuðu ný- græðingunum kristnu að láta há- tíðina halda hinu gamla og mumín- tama nafni. Flestar aðrar þjóðir nefna nú jólin kristnu nafni. Þjóðverjar kalla þau t d. Weihnachten (þ. e. næturnar helgu), Fraklcar Noál (þ. e. fiæðingardagur, undirskilið Krists) og Englendingar Chnist- mas (þ. e. Kristsmessa). Um tvær fiornþjóðir germanskar vitum við samt, að þær hafa kall- að jólin sama heiðna nafninu og Norðurlandabúar. Þessar þjóðir voru Gotar og hinir fornu Engil- saxar. I brotí, sem geyrnst hefir af gotnesku almanaki, er növember- mánuður kallaður fruma Hulets, og táknar það: „næsti mánuður á undan Jhrleis“, en áiuleis er jóla- mánuður og alveg sama orðið og forna íslenzka mámiaðarbeitíð Ýl- ir, sem er beint myndað af orö- inu jól, Gotnieska almanakið sýnír þvi, að Gotar hafa kallað dezem- ber nafniiniu Jiuleis, af þvi að jólin voru í dezember. Af þessu draga rnenn þá ályktun, að Gotar haS haft sama nafn á jóluinum og *) Við katólskar altarisgöngur drekkur pnesturinn „blóðið“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.