Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 1
FJGMTUDAfiBNN Qáf BI& IA&R. XV, AKÖAHGUR. 56, TöLUBkAfi BITSTJÓRIt F. R. VALÐEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQELA9IB fectnur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegls. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mármði, e! greitt er tyrlriram. f lausasðlu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLAÍ5IÐ ksmur út á hverjnm miðvikudegi. Þaö kostar aöeins kr. S.00 a éri. 1 pvi blrtast allar helstu greinar, er birtast 1 dagblaðinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OG AFQREIÐSLA AIJ>ý8u- blsösins er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og augiýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjúrl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaður (helma), Magníi3 Ásgeirsson, blaðamaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstlori, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. uhnius inuniai I dag kl. 8 síðd. (stundvisiega). „Maður og kona". Alpýðusjónleikur i 5 pátiumefíir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddseii. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl. i.Sími 3191 Jilalygar Horgunblausins Morgunblaðið hefir tekið )a(pp þá aðferð nú um jólin að reyina að breiða yfir f ramkomu sína í mjólkurmálinu, sem það hefir orð- ið vart við að hafi mæist illa fyrir hjá öliuím almennimgi í bæmum, ekki síour Sjálístæðismömnum en öðrum, með pví að skýra rangt frá pví sem gerðist í pvi máli. Eitt af pví var pað, að það sagði á aðfangadag að Kristján Jó- •halnmsaom mjólkurkaupmaður hefði verið dæmdur í sektir fynir mjólkursölu, sem óleyfileg væri samkvæmt mjólkurlógunum. Þetta er algerlega rangt. Krístján hefir ekki verið dæmdur, hel'diur sýkn- aður, Aftur á móti var Jafet Sig- urðssicm, Bræðraborgarstíg 29, idæmduir í; 15 kr. sekt eftir kœfu Miólkurbandulagsins^ag pað var sá dóimur, sem bandalagið var svo hróðugt af, að pví pótti ó- hætt að lækka mjólkurverðið aft- ur, er hanyt, var fenginin. I morguin saminar Morgunblaðið enin betur en niokkurn tíma áður AÐ ÞAÐ HEFIR VERIÐ OG ER 1 ÞJÓNUSTU MJÓLKURHRINGS- INS I ÞESSU MÁLI. Það befir nú tekið að sér að hjólpa Mjólkurbanfluiagími í pvi áöi ofsœkja pá m.ennx sem hing- ¦að til hafa ekki látið kúga sig t'd[ að gpftga í okmhringinn. Það segir að peir hafi selt hér mjólk, aðflutta, óhreimsaða og ,misjafna a'ð gæðum, fyrir sarna u&éi og, hi\n IVeinsaða mjálk er. sis/tí, EN STUNGIÐ SEM SVAR- ARÍ HREINSUNARKOSTNAÐI I SINN VASA." Þéssi ósvífma lýgi og atvimnu- rógur, sem auðvitað er komin beiht frá húsbændum .Morgun- blaðsins, Ólafi> Thors og Eyjólfi Jóhannssyni, mun verða hrakin á öðrum vettvangi en hér. Þeir menn, sem hér ræðir unir hafa aldrei gneitt bændum minína iön 32 auna fyrir líterinn af mjólk á sama, tíma og Mjólkurbandalagi'ð gneiðir peim 18—20 aura. Ættu peir Mjólkurfélags- og Mjólkurbandalags-menin að hafa hægt u:ro sig og varast að drótta pví áð öðrum, að peir „stingi í sirin vása". * Bæjarsfiórnar- kosningarnar. Pramsóknarfloikkurinn hér í bænum gekk frá iista sínum í gærkveldi, Efstu sæti hans skipa pau Hermann Jómassom, Aðal- björg Sigurðardóttir, sem bæði eiiga sæti í bæjarstjórn,. Aðal- björg sem varafulltrúi Páls Egg- erts Ólasonar, Guðm. Kr. Guð- mundssoin skrifstofustjóri. og Nýja spáoska síjðrnm íMnlm. Hún mnn krefjast vím verzl- Qnarsamninoa við ísland. Madrid í morgum. UP.-FB. Samkvæmt tllkynningu, sem biit 'hefir werið í hinu opinhera mál- gagni stjórriiarinnar, hefir spæaska ríkisstjórnin horfið fra íiiinmí frjálsu viðskiftastefnu og tekið í pess stað pá stefnu, að takmarka ininflutniniga. I tilkynindngunni tel- ur ríkisstjórnin sig mótfallna pieirri stefnu, er fylgt sé, í piesisium jmáluim nú í flestum löndum, en af pieim hafi leitt, að Spánverjar séu tílhieyddir að gera ráðstafanir til' verndar atvinnu og viðskifta- l'iifi sínu. — ínmtnríkis- og ið\mð- ormc$0t]áðiheirimii\m hefír verið falw, ap ájweða innflutn\kilgsm>cLgn af hve-fí teguná. nnuSsifnjavöru og einnig hvað telfast skuii til sl\íkíYi vömíegunda. Þá er t>áð- hemmpm og falið að hefja samn- ingaumt\eiRamf við rikisstjót^ í peim löndutnx, sem káupa minwa af SpánVerjuni, en Spánverjar af peim. (Island er'eitt af peim löndum, sem .sellja Spánverjum miklu imeira en peir kaupa af peim. Mun iMnflutningur á vörum frá' Spáni til' Islands ekki iniema mieiru en Vio af Því, ¦ sem íslehdiingar flytja út tii'" Spánar. Keppinautar Islend;i|nga um fisksöl'una á Spámi, Norðmenn og Danir, standa miklu betur að vígi að pesslu leyti, pvi að peir káupa hlutfallsliega mun meira af Spánvierjum. Má pví bú- ast við, að islendingar staindi ekki vel' að vígi, ef spánska íhalds- stjórniln krefst nýrra viðskifta- samlninga við ísland.) Björn Rögnvaldssoin bygginga1- meistari. Á listanum eru 30 manns. Enln hefir ekki heyrst um framboð Sjálfstæðismanna, en pað mun ganga illa hjá peim að komia lista sínum saman. Sagt er að Nazistair ætli að hafa listaf í kjöri. Kjörstjóiin mun koma saman á ífumd í dag kl. 2 til a!ð ákveða hvenær kjósa skuli, en pað verður að líkindum 20. eða 27. næsta mámaðar. Síðasti frestur til að leggja fnam lista er hálfum mán- uiði áður en kosningar eiga að fara fram. Nú eru komnir fram prir listar. 500 mmm yerða úti í Bandaríkjennm om jðlin. Normandie í morgum. Fú. Síðast liðna sólarhiinga hafa geysað i Bandaríkjun- um hinir mestu byljir með kulda og fannkyngi, sem menn muna síðan 1898, og hefir fjöldi fóiks ýmist orð- ið úti eða látið lífið á ann- an hátt af völdum veðurs og ku'da. Er sagt að mann- tjónið af veðrum þessum muni nema um 500 manns, Veður hefir verið slæmt á hafi útii, fyrir austurströnd Bandaríki- anma, og farpegaskip frá Evrópu tafist í förum. ÚVEÐUR Ofi SLYS UM JÓLIK Berlín í gærkveldi. FO. Mjög stormasamt hefir verið á norðam- og austam-verðu; Atlamts',- hafi nú um jólin. Við Nýfumdma- land fórst seglskip á aðfangadag, og ' drukknaði 611 áhöfnin, 9 jmanns. í Suður-Afríku hafa eimm- ig geysað óve'ður fyrir jólin, og hafa hvirfilbyljir valddð tjóni, að- allega nálægt Pretoria. Þar hafa 12 manns fárist af völdum óveð- iurs. JARÐARFOR MAGIA FORSETA CATALONIU fór fram i gær Niormandie í morgum. FO. í gær fór fram i Barcelona með mikilli viðhöfn jarðarför Framces- oo 'Macia, hins fyrsta forseta Ga- talloníuríkis, en hamm hafði dáið á jóladagimm, 74 ára að aldri. Za- raora var rneðal peirna, sem voru viðstaddir. (Macia var fjármálamáður mik- ill og auðkýfingur. Hamm hafði beitt sér fyrir og átt mestan pátlt í að koma pví fram að Ga'talonía yrði sjálfstjórnarríki ininam spánska lýðveldisins. Bn Cata- lonía var um eitt skeið eitthvert blómlegasta riki við Miðjarðar- haf.) TV0 NAMUSLYS 5 menn farast Berlí'n á hádegi í dag. EÚ. I EisenajU í Slesíu varð námu- slys í morgun. Hrundu par veggir í kolanámu, og urðu fimm mienm^ fyrir hrúninu, Tveir pdrra hafa pegar máðst sem lík, en ekki er talim von um að hinir séu á lífi. Ánnað mámuslys var'ð í gærkveldi í Dobrova í Póllandi, og fórust par tveir menn. Eitthvert hræðilegasta járn- brautarslys, sem sogur Iara jraf, varð á aðfangadag skamt frá París EFTIR Sfiðastft jámbttmtafslus í Frakklmdi: Að ofam: Hermaður heldur vörð yfir líkum. Að neðan: Menm leita í rústunum að horfnum ættimgjum og vinum. Paris, 26. dez. UP.-FB. Mesta járnbrautarslys, sem orð- ið hefir í Frakklandi frá pví er ; heimsstyrjöldinni lauk, varð á að- fangadagskvóid við Lagny skamt frá París. Varð árekstur milli tveggja hraðlesta. Áreksturinn varð í poku. Talið er, að 192 manns hafi beðið bana, en 303 meiðst, sumir illa. ,:! London, 26. dez. FÚ. Nú hafa borist nokkuð náinari fregnir en pær, sem .fengust á aðfangadagskvöld, um járnbiiaut- íirslysii'ð í Frakklamdi, em pað var eitthvað hið mesta pess hátitar slys, sem sögur fara af. Slysið varð á jáTnbrautarlest, sem var á ferð frá París, áðallega með jóla- gesti norður í land. Lestin var komin um 19 milur frá borginmi, og var mikil poka á, þegar'önnur lest rann aftam á hania með svo miklutm hraða og krafti, að sex öftustu vagnarhir slemgdust sam- (a.n. i eina kös. Um 180 manins biðu bana við áreksturinm, en um 300 særðust. Menm gera ráð fyrir pví, að orsök slyssins hafi verið sú, að ljósmerki lestanma hafi rnis- skilist, eða alls ekki sést vegna pokunnar. London í gærkveldi. FO. Minnimigarathöfn var haldin í Paris fyrri hluta dags í dag til minnimgar xtm pá, sem létu lif sitt í hinu mikla járnbrautarslysi um helgina. Vaðstaddir voru athöfn- ina forseti franska lýðveldissms og stjórn. Ræður voru haldnar af verkamáiaráðherranulm ög for- seta járnbrautaTfélagsims. Þrir fagrjr sveigar voíu lagðir á minm- ismerki, sem reist hafði verið og tjaldað svörtu: einm frá stjórm- inmi, eiinm frá flotamálaráðherían- um og einm frá jármbrautarlfélag- imm. Frh. á 4. sföu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.