Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 7

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 7 LANDSPITALINN .../ þágu mannúðar og vísinda... Aðstoðarlæknir/deildarlæknir óskast á krabbameinslækningadeild frá 1. maí nk. Starfið er fólgið í vinnu á legu- og göngudeild í samvinnu við sérfræðinga deildarinnar. Möguleg rannsóknaverkefni á deildinni. Upplýsingar veitir Þórarinn Sveinsson, for- stöðulæknir, í síma 560 1440._____ Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Landspítalans í stöðu deildarstjóra á deild 11 sem er endurhæfingardeild á Kleppi. Deildin er 12 rúma þar sem lögð er áhersla á vinnu með einstaklinga með langvinn geðræn vandamál. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á ýmsar aðr- ar deildir geðdeildarinnar á morgun- og kvöldvaktir. í boði erfjölþætt og áhugaverð hjúkrun sem spannar allt frá bráðamóttöku til endurhæfingar. Upplýsingar veitir Guðrún Guðnadóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, mánudaga og fimmtu- daga kl. 8-16 í síma 560 2649.__ Læknaritari óskast á klínískar rannsóknastofur, deild 11-D, í hluta- starffrá 12. maí nk. Starfið erfjölbreytt ogfelst m.a. í almennri læknaritun, bókunum og mót- töku sjúklinga o.fl. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk. Umsóknir berist til Herdísar Ástráðsdóttur, deildarstjóra, sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 560 1212. Þroskaþjálfar óskast á endurhæfingar- og hæfingardeild Landspítal- ans í Kópavogi í stöður deildarstjóra á deild 9 og íbúð C. Einnig eru lausar stöður þroskaþjálfa á deildum 2, 8, 20 og á vinnustof- um. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjón- ustu og lögð áhresla á aukin lífsgæði og breytta búsetu íbúa. Upplýsingar veitir Salóme Þórisdóttir, yfirþroskaþjálfi, í síma 560 2700. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkis- spítala, Þverholti 18, og í upplýsingum á Land- spítala. Óllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun jim ráðninqu verður tekin. Háskóli íslands Námsbraut í hjúkrun Hjá námsbraut í hjúkrun við Háskóla íslands er laust til umsóknar 75% starf deildarstjóra í verknámsstofu. Hjúkrunarmenntun eráskilin og reynsla af skipulagningu er æskileg. í starfinu felst m.a. umsjón með sýnikennslu í verknámsstofu. Jafnframt fylgir starfinu ábyrgð á uppbyggingu nýs gagnasafnstil sjálf- náms stúdenta. Einnig er gert ráð fyrir að deildarstjórinn starfi með hússtjórn og tækja- nefnd. Næsti yfirmaður deildarstjórans verður formaður stjórnar námsbrautar í hjúkrunar- fræði. Reiknað er með að ráða í starfið frá og með 1. ágúst 1997. Laun eru skv. kjarasamn- ingi Félags háskólakennara og fjármálaráðherra. Frekari upplýsingar um starfið veitir Kristín Björnsdóttir, formaður stjórnar námsbrautar í hjúkrun, í síma 525 4978. Umsóknarfrestur ertil 15. maí næstkomandi. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um menntun og fyrri störf skulu sendar starfs- mannasviði Háskóla íslands, aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endur verða upplýstir um það hvort og þá hvernig starfinu var ráðstafað þegar sú ákvörð- un hefur verið tekin. Skólastjóri Laus ertil umsóknar staða skólastjóra Grunn- skóla Eyrarsveitar í Grundarfirði frá og með 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefur Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri í síma 438 6630. Kennarar Grunnskóli Eyrarsveitar óskar eftir að ráða kennara í almenna bekkjarkennslu, íslensku, stærðfræði, raungreinar, handmennt og mynd- mennt á næsta skólaári. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Kristjánsson skólastjóri í síma 438 6619. Húsvörður Laus er til umsóknar staða húsvarðar við Grunnskóla Eyrarsveitar, íþróttahús og sund- laug. Þarf að geta hafið störf í byrjun júní. Leitað er að handlögnum og röskum starfs- manni, sem á gott með að umgangast fólk. Einhver verkmenntun kæmi sérvel. Umsókn- um skal skilað á skrifstofu Eyrarsveitar, Grund- argötu 30 fyrir 1. maí 1997. Nánari upplýsingargefursveitarstjóri í síma 438 6630. Grundarfjörður er kauptún á norðanverðu Snæfellsnesi, í tæplega 3ja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík (enn styttra þegar Hvalfjarð- argöngin verða tilbúin. Grundarfjörður er vaxandi byggðarlag og þar er næg atvinna. í Grund- arfirði búa um 950 manns og hefur íbúum fjölgað um 25% síðustu 10 árin. í Grunnskóla Eyrarsveitar eru í dag rúmlega 180 nemendur — og fer fjölgandil Unnið er að stækkun skólabyggingarinnar og ennfremur er að fara I gang stefnumótun i skólamálum. Við leitum að kennurum sem vilja taka þátt í að gera góðan skóla betri. Sjúkraþjálfari, málari, bakari! Langar ekki sjúkraþjálfara að koma og vinna hjá okkur í Grundarfirði? Góð aðstaða á nýrri heilsugæslustöð í Grundarfirði. Upplýsingar gefur Hallgrímur Magnússon heilsugæslu- læknir í síma 438 6682. Ennfremur gullið tækifæri fyrir málara og bak- ara að setja upp starfsstöð! Sveitarstjórinn í Grundarfirði. Rafmagnstækni- fræðingur Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins á sviði málmiðnaðar og tæknibúnaðar leitar eftir áhugasömum rafmagnstæknifræðingi til sölu- og ráðgjafarstarfa. Helstu verkefni Sala og ráðgjöf á ýmsum raf- og rafeinda- búnaði, svo sem tíðnibreytum, rennslismæl- um, hita- og loftstýringum ásamtfjölbreyttum öðrum rafbúnaði. Kröfur um hæfni Viðkomandi þarf að hafa próf í rafmagnstækni- fræði eða hliðstætt próf. Æskileg er grunn- menntun sem vélfræðingur eða sem rafvirki og reynsla í notkun ofangreinds búnaðar. Um er að ræða krefjandi sölu- og ráðgjafarstarf þar sem áhersla er lögð á skipuleg vinnubrögð, frumkvæði og árangur í starfi. Fyrir réttan aðila eru góð laun í boði. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upp- lýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir, er boðið að senda inn um- sókn til KPMG Sinnu ehf., fyrir 12. apríl 1997. inna ehf Rekstrar- og stjórnunarráðgjöf Vegmúli 3, sími 588 3375. 108 Reykjavík, fax 533 5550. KPMGSinna ehf. veitir ráögjöf á sviði stjórnunar- og starfsmanna- mála og einnig sérhæföa ráðningarþjónustu. ffPMGSinna ehf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting. Grunnskóli Siglufjarðar óskar eftir að ráða kennara í almenna kennslu, sérkennslu, samfélagsfræði, náttúrufræði, myndmennt, handmennt og heimilisfræði á næsta skólaári. í framhaldi af yfirtöku sveitarfé- laganna á rekstri skólans og ítarlegri úttekt á skólastarfinu er nú unnið að margs konar skólaþróun á Siglufirði. Medal þess sem nú er unnið að: • Stefnumótun bæjarins í skólamálum með þátttöku bæjarstjórnar, skólanefndar, skóla- stjórnenda, kennara og foreldra. • Kannaðar möguleikar á átaki í raungreina- kennslu í samvinnu við önnur Evrópulönd. • Kannaðir möguleikar á aukinni notkun tölva og margmiðlunar, m.a. með því að stækka og bæta tölvuver. • Unnið verður í samræmi við skólaþróunar- verkefni AGN (Aukin Gæði Náms) á næstu skólaárum. • Starfsfólki skólans er boðið upp á fjölbreytta möguleika til endurmenntunar. • Skólinn er þátttakandi í rannsóknum á radd- beitingu kennara við vinnu. • Unnið er að miklum endurbótum á skóla- húsnæði og búnaði. Á Siglufirði er góð aðstaða til íþróttaiðkana, eitt besta skíðasvæði landsins, nýtt íþróttahús og góðurtónlist- arskóli. Sjávarútvegur og þjónusta tengd honum er í mikilli framþróun og Siglufjarðarhöfn er ein stærsta löndunarhöfn á landinu. í bænum er öll almenn þjón- usta, þ.m.t. nýr og vel rekinn leikskóli, gott sjúkrahús og heilsugæsla og fjölbreytt verslun. Einnig er hér fjölbreytt félagslíf við flestra hæfi og fjöldi ferðafólks kemur hingað á sumrin, enda er ferðaþjónusta vaxandi atvinnugrein. Fallegar göngu- leiðir eru í nágrenni bæjarins og góð aðstaða til hvers konar útivistar. Ef þið hafið áhuga á að kenna við framsækinn skóla í lifandi bæjarfélagi á næstu skólaárum, bjóðum við ykkur velkomin til starfa. Siglufjarðarbær greiðir nýjum kennurum flutn- ipgsstyrki og húsaleigubætur. Áhugasamir hafi samband við Pétur, skóla- stjóra, í síma 467-1184, Eyjólf, aðstoðarskóla- stjóra, í síma 467-1181 eða Jónínu, skólafull- trúa, í síma 467-1700. Grunnskóli Siglufjarðar - framsækinn skóli! Markaðs* og sölufulltrúi Óskum eftir að ráða markaðs- og sölufulttrúa til starfa hjá Kjötumboðinu. Starfssvið: Ýmis sérhæfð, ákveðin og afmörkuð verkefni á markaðs- og sólusviði. Markaðs- og sölufulltrúinn þarf að vinna að ólíkum og krefjandi verkefnum. Kjötumboöið er Umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði, markaðsfyrírtæki sem dugnað og góða framkomu, vera fljótir selurog framleiðir að setja sig inn í hlutina og vinna vel og kjötvörur á innlendan skipulega. og eriendan markaö. Fjöldistarfsmanna er80. Gerðar eru kröfur um menntun og/eða starfsreynslu í markaðs- og sölustörfum, ásamt góðri kunnáttu í erlendum tungu- málum. Háskólamenntun er æskileg, en ekki skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skrifiegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Markaðs- og sölufulltrúi 153" fyrir 12. apríl n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARÞJÖNUSTA fíétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.