Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 28

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 28
28 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Dagsferð 6. apríl Kl. 10.30 Úlfarsfell í Mosfells- sveit. Létt fjallganga fyrir alla Verð: 800/900. Helgarferð 12.-13. apríl. Kl. 8.00 Þingvelllir-Hlöðufell Laugarvatn. Frábær göngu- skíðaferð. Helgarferð 12.-13. apríl Kl. 8.00 Jeppaferð í Setrið. Lágmarks dekkjastærð 33“ fyrir létta bíla, 35" fyrir aðra. Ferð urr spennandi svæði. Undirbúning ingsfundur þann 10. apríl. Netslóð http://www.centrum.is/utivisi KROSSINN Sunnudagur: Alrnenn sam- koma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur Bi blíulestu r kl. 20.30. Föstudagur Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarl fyrir 5—12 ára. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Hugleiðslukvöld Munið hugleiðslukvöldin okkai öll sunnudagskvöld i Sjálfeflis- salnum kl. 20:30. í kvöld: Jórunn Oddsdóttir. 13.4. Kristín Þorsteinsdóttir. 20.4. Kristín Þorsteinsdóttir 27.4. Upplýst síðar. Aðgangur kr. 350. Allir velkomnir. Kristín Þorsteinsdóttir - símatími Kristín Þorsteinsdóttir verður með símatíma hér eftir á mánu- dögum kl. 13.00-15.00. Þeir sem eiga erindi við hana og/eða eiga inni svar við skilaboðum til hennar, vinsamlega hringið á þessum tíma. Athugið: Þessi símatími er ekki til tímapantana. Frelsið, kristileg miðstöð, Hverfisgötu 105. Samkorrta kl. 20.00 í kvöld. „Helgun er lífsstill" predikari Hilmar Kristinsson. Kl. 11.00 Frelsishetjurnar. Krakkakirkj Þriðjudaga kl. 20.00 Frelsisfræðsla. Föstudaga kl. 21.00 Gen-ex kvöld. Vertu frjáls - kíktu I Frelsið! Skyggnilýsing- arfundur Lára Halla Snæ- fells heldur skyggnilýsinga- fund í sal Stjórn- unarskóla íslands fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30 Verður líka með blómalestur. Allir hjartanlega velkomnir með- an húsrúmleyfir. Miðaverð kr. 1.000. Lára verður i þætti Kristóf- ers Flelgasonar á Bylgjunni mið- vikudagskvöldið 9. apríl kl. 22.00-24.00. Michael námskeið haldið næstu þriðjudags- kvöld frá 15. apríl til 27. maí. Þátttakendur læra að greina kosti og galla persónuleika síns. Þeit finna út hvað hindrar þá í að ná árangri og finna lífsgleði sína Leiðbeinandi verður Jón Bjarni Bjarnason. Þátttakendur skrá sig i sima 565 4768 (símsvari á dag- inn). Námskeiðsgjald er 7.500 kr (hjón fá 20% afslátt. Pýramídinn - andleg miðstöð Bíbí Ölafsdóttir miðill verður í Pýramídanum dagana 12. til 15. apríl. Tímapantan- anir og nánari upplýsingar í sím- um 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2, sími 588 1415. Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir verður í Reykja- vík dagana 10 og 11. apríl. Húr teiknar áru þína oc les úr henni hvernig þú tengis veraldlegum oc andlegum þátturr lifs þíns. Einnig teiknar hún and legan leiðbeinanda fyrir þá, sen lengra eru komnir inn á andlegt brautina og kemur með upplýs ingar frá honum til þin. Uppl. í s. 421 4458 og 897 9509. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Brotning brauðsins og barna- blessun. Fllaðborð, allir koma með mat að heiman og borða saman eftir samkomuna. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. „I skugga vængja þinna fagna ég." Sálm. 63.8. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma og barna stundir í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Leif Andersen. Matsala eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nýja postulakirkjan Ármúla 23 108 Reykjavik Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400, 897 4608. Guðsþjónusta með altarisgöngi sunnudag kl. 20. Sigþór Guðmundsson predikar. Guðsþjónusta fimmtudag kl. 20. Pýramidinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur meö Björgvini Guð jónssyni sunnudags- kvöldiö 6. apríl kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðaverð 1.000 kr. Pýramídinn, Dugguvogi 2, sími 588 1415. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Ásmundur Magnússon predikar. Kennsla í kvöld kl. 20. Munið samkomurnar með Ulf Ekman Fíladelfíu nk. miðvikudag og fimmtu- dag. Allir hjartanlega velkomnir. Skyggnilýsingafundur Miðlarnir Ingibjörg Þengils- dóttir og Margrét Hafsteins- dóttir halda sameiginlegan skyggnilýsingafund miðviku dagskvöldið 9. april kl. 20.30 i Sogavegi 69 (sal Stjórnunarskól- ans). Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangseyrir kr. 1.000. FEBÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Midvikudagur 9. apríl kl. 20.30. Myndakvöld frá Grænlandi og Færeyjum. Myndakvöldið er helgað næstu nágrönnum okkar sem sannar- lega eru þess virði að kynnast. Fyrir hlé mun Jón Viðar Sigurðs- son jarðfræðingur sýna myndir og segja frá ferð sl. sumar um af- skekktar slóðir á Norðvestur- Grænlandi. Sagt verður frá gönguferð um eyjuna Nuugaats- iaq sem er norðan við Uum- mannaq og einnig siglingu norð- ur til veiðimannaþorpsins Kull- orsuaq sem er 900 km norðan við heimskautsbaug. Eftir hlé sýnir Ágúst Guðmunds- son jarðfræðingur myndir víða að frá Færeyjum, bæði frá dvöl sinni þar á síðastliðnu sumri og frá árinu 1983. Góðar kaffiveitingar í hléi. Verð 500 kr. (kaffi og meðlæti inni- falið). Ferðafélagið efnir til gönguferð- ar á Suður-Grænlandi 8.-17. júl og Færeyjaferðar 4.-12. júní, myndasýningin er þó ekki tengd þeim ferðum. Upplýsingablöð á skrifstofunni. Minnum á heillaóska- og áskrift- arlista vegna afmælisrits Ferða- félagsins, Ferðabók Konrads Maurers. Athugið að það nægir ein skráning fyrir hjón. fomhjolp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 í dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Morgunsamkoma í Aðalstræti 4B kl. 11.00 Sr. Magnús Björnsson talar um Kennivald Bibliunnar. Fræðsh fyrir börnin. Heilög kvöldmáltið. Almenn samkoma í Breið holtskirkju kl. 20.00. Friðril Schram prédikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Kl. 11.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma, Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 15.00 Heimilasamband. Sr. Lárus Halldórsson talar. Allar konur velkomnar. KENNSLA HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Gott fyrir öll börn, hjálpar t.d. vi£ magakveisu, lofti í þörmum og órólegum svefni. Námskeiðið byrjar fimmtudaginn 10. apríl. Upplýsingar og innritun Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 562 4745, milli kl. 11.00 og 13.00. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast Óska eftir 4ra - 6 herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Reglusem og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 588 2526 og 564 1029. Doktor í jarðfræði •HELGA Gunnarsdóttir varði doktorsritgerð sína í jarðfræði við Háskólann í Ósló 16. ágúst sl. Ritgerðin ber heitið „Holocene Vegetation History in the Northen Parts of the Gudbrandsdalen Vall- ey, South Central Norway". Á ís- lensku nokkurn veginn svo: Saga gróðurfars í norðurhluta Guð- brandsdals í Noregi frá ísöld og GULLSMIÐJAN PYRIT - G15 V URVAL \ SILFURKROSSA \ TIL * FERMINGAGJAFA \ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15 SÍMI 55 1 1 505 fram á okkar tíma. Leiðbeinendur Helgu voru Kari E. Henningsmoen og Kerstin Griffin. „Það eru ftjókorn úr mómýrum ogtjarnsetlögum sem hafa skráð sögu gróðurfars loftslags og bú- setu síðastliðin 9.500 ár í norður- hluta Guðbrandsdals í Noregi. Furutré námu land á háfjallasvæði í austur Jötunheimum fyrir 8.600 árum. Bæði ftjókornsgreining og aldursgreining á furustubbum sýna að furuskógur óx upp í a.m.k. 1.300 metra hæð yfir sjávarmáli fyrir 8.000-6.700 árum. Það þýð- ir að meðalhitinn hefur verið a.m.k. 1,8 gráðum hærri en hann er núna. í kjölfar kólnandi loft- slags færðust skógarmörkin neðar og síðasta greinilega lækkun skóg- armarka var fyrir 3.300 árum. Frjógreining og fornleifarann- sóknir benda til þess að föst bú- seta hafi verið í afdölum norður Guðbrandsdals á víkingaöld og snemma á miðöldum. Fjallabúar lifðu á landbúnaði og hreindýra- veiðum. Á Dalsíðu í Lesjahéraði, sem er í meira en 800 metra hæð yfir sjávarmáli, ræktuðu fjalla- bændur hafra, bygg og rúg. Á þessu tímabili var loftslag mildara en í dag og niðurstöðurnar benda til þess að hveiti hafi þroskast þar á heitum sumrum. Fjalladalirnir lögðust í eyði eftir svartadauða en 200 árum seinna hófst þar seljabúskapur,“ segir í fréttatil- kynningu. Helga er fædd á Teigi í Vopna- firði 8. maí 1957 og ólst þar upp tii 14 ára aldurs er hún flutti með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur. Foreldrar hennar eru Gunnar Valdimarsson fornbókasali og Sólveig Einarsdóttir fulltrúi. Helga varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík árið 1977. Sama ár flutti hún tii Noregs og hefur verið við nám og störf við Háskólann í Ósló og víðar. Sam- býlismaður Heigu er Rolf Elías- sen, hann vinnur hjá dagblaðinu Aftenposten í Ósló. Seinna frumvarp til fjáraukalaga Viðbótarútgjöld námu 2,3 miUjörðum MEÐ seinna frumvarpi til fjárauka- laga fyrir 1996 leitar ríkisstjórnin eftir heimild til greiðslu viðbótar- gjalda að fjárhæð 2.289 milljónir kr. Greiðslur hafa þegar verið inntar af hendi. Hærri fjárhæð er til í ónotuð- um fjárveitingum og reyndust gjöld ársins því minni en reiknað var með. Tæplega 2 milljarða halli varð af rekstri ríkissjóðs, þegar frá eru reiknaðir aukavextir vegna innköll- unar óhagstæðra ríkisskuldabréfa. Heildartekjur ársins urðu 127,7 milljarðar kr., hálfum milljarði hærri en fyrri fjáraukalög gerðu ráð fyrir. Gjöldin urðu 139,7 milljarðar, 1,4 milljörðum minni en gert var ráð fyrir. Um 12 milljarða rekstrarhalli varð því af ríkissjóði, reiknað á greiðslugrunni, 2 milljörðum lægri en fjáraukalög heimiluðu. Þegar vextir vegna innköllunar ríkis- skuldabréfa eru reiknaðir frá er hali- inn tæpir 2 milljarðar kr. og er það í fyrsta sinn frá 1984 sem rekstrar- afkoma hefur verið svo jákvæð. í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að lægri útgjöld ríkis- sjóðs en reiknað var með skýrast af nokkrum stórum liðum sem koma ekki til greiðslu fyrr en 1997, t.d. stofnkostnaði vegna framhaldsskóla og menningarstofnana og framlög til alþjóðlegrar hjálparstarfsemi og friðargæslu. Einnig vegna þess að nokkrir liðir voru ofmetnir, svo sem lífeyrisgreiðslur, ríkisábyrgðir, ár- gjöld íslands til alþjóðastofnana og útgjöld vegna grunnskóla. 3,7 milljarðar afgangs Á móti 2.289 milljóna króna umframgjöldum koma óhafnar fjár- veitingar ráðuneyta, alls 3.730 milljónir. Hluti umframútgjalda og afgangsheimilda er felldur niður en hluti færður á árið 1997 og eiga viðkomandi stofnanir því að njóta þess eða gjalda hvernig tókst til með reksturinn í fyrra. I frumvarpi að fjáraukalögum er gert ráð fyrir því að heimildir til rekstrar verði auknar um 823 milljónir í ár vegna afgangsheimilda liðins árs en að rekstrarfjárveitingar skerðist á móti um 944 milljónir kr. Ráðuneyt- in eiga einnig óhafnar fjárveitingar vegna viðhalds og stofnkostnaðar að fjárhæð 715 milljónir og afgang af tilfærsluframlögum að fjárhæð 478 milljónir króna. Þannig er fyrir- hugað að hrein aukning nýrra heim- ilda umfram skerðingu nemi 1.074 milljónum kr. í ár. Ef litið er á greiðslur til einstakra ráðuneyta sést að í heildina hafa þau flest haldið sig innan fjárheimilda. Helsta undantekningin er landbún- aðarráðuneytið sem fór 134 milljónir fram úr fjárveitingum. Viðskipta- og umhverfisráðuneytin fóru einnig lítilsháttar framúr fjárveitingum. Verslunin 1928 á Laugaveginum NÝLEGA var verslunin 1928 Boutique opnuð að Laugavegi 20b en hún deilir húsnæði með antikversl- uninni Fornsala Fornleifs og er sameiginlegur inn- gangur. 1928 er bandariskt fyrirtæki og eitt hið stærsta á sviði endurgerðra antikskartgripa. Hönnuðir fyrir- tækisins sækja hugmyndir sínar víða um heim, allt frá Páfagarði til gullaldarára Holly wood, segir i fréttatilkynningu. Einnig er á boðstólum góbilín vefnaður í úrvali, púðar, dúkar, veggteppi og er hægt að sérpanta fyrir viðskiptavini. Eigandi versl- unarinnar, Iðunn Andrésdóttir, er einnig með inn- flutning á handunnum rússneskum íkonum (helgi- myndum) og eru þeir til í nokkrum stærðum. EIGANDI1928, Iðunn Andrésdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.