Alþýðublaðið - 14.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1920, Blaðsíða 1
<=ð-efi.ð tit af A.lþýOuflol£k:nanaL. 1920 Þriðjudaginn 14 desember. 288 tölubl. ganti aður ágiðinn af iðn sinni. Vatnavirkjun ríkis og sveita í Noregi. Það er verkalýðurinn sem með yiaau sinni framleiðir verðmæti það, sam þjóðin lifir af. En með þjóðfélagsfyrirkomulagi því er nú er, er honum bannaður ágóðinn =af vinnu sinni. Verkalýðurinn fær •ekki eiau sinni það sem hann þarf nauðsynlegast til þess að lifa af, og skal það nú skýrt nánar. Þegar athugað er hvað allur verkalýður þessa lands samtals t>er úr býtum (en með verkalýð •®r hér talið alt fólk alþýðustéttar, ¦er þarf að seija öðrum vinnuafl ásitt) þá kemur í ljós, að það er «kki nóg til þess, að verkalýður- inn geti lifað af því viðunandi lífi. Það vita allir, að verkamenn með stórar fjölskyldur geta ekki séð fyrir þeim eins vel og þeir anundu sjálfir óska og æskilegt væri, með framtfð þjóðarinnar ifyrir augum, og aðeins tiltölulega -lítilí hluti verkamanna þoiir nokk •yrra mánaða veikindi, án þess að þurfa að leita til sveitarinnar. #etta stafar af því, að verklýðnum er, með auðvaldsfyrirkomulaginu i þjóðfélaginu sem nú ríkir, éannaðar ágóðinn af vinnu sinni. Meðan auðvaldsfyrirkomulaginu |þ. e. þvf, að einstakir menn eigi framleiðslutækin) er ekki breytt >og jatnaðarstefnan tekia upp, hlýtur ágóðinn af vinnu verka- lyðsins að renna í vasa nokkurra fárra auðmanna, sem, miðað við alla þjóðina, eru sárafáir. Til þess að verkalýðurian geti fengið ágóðann af vinnu sinni, er nauðsynlegt að framleiðslutækin, eða að minsta kostí meirihluti þeirra sé opinber eign. Þetta er í sjálfu sér ofur einfait ¦má\ fyrir hvern þann, sem [um það vill rtugsa og hugsar um það með það fyrir augum, að„komast að sem réttastri og beztri niður- stöðu. Aftur á móti gengur þeim illa að sannfærast um að jafaaðar- stefnan sá rétt, sem áiíta að þeir hafi persónulegan óhag af henni í bili, en til þess flokks heyrir tjöldinn af atvinnurekeadastéttinni og fjöldi þeirra þjóna, sem álíta að þeir geti ekki iifað nema að b:.ki einhvers sem þeir telja „heldri". Um stór-atvinnurekendastéttina, eða þá eiginiegu auðmannastétt, er það að segja, að hún getur ekki skilið jafnaðarstefnuna, og vill það ekki heldur, hvorttveggja af því að hún veit að ef verka- iyðurinn á sjálfur að fá ágóðann af vinnu siani, verður iitið um gróða hjá atvianurekendum. En auðvitað det'nr þeim ekki f hug að sitja hjá og horfa upp á það að verklýðurinn verði sjá- andi, sjái það að ráðið tii þess að hann fái sjálfur ágóðann af vinnu sinni sé það, að þjóðin eigi framieiðslutækin. Því engan spá- mann þarf til þess að vita það fyrirfram, áð undir eins og verk- lýðurinn allur sér þetta, þá gerir hann framleiðslutækin að þjóðar- eign. og þá er úti um gróða auð- mannanna. Þess vegna vill auðvaidið ekki að verklýðurina verði sjáandi, og þess vegna heldur það úti dýrum dagblöðum til þess að slá ryki í augu verklyðsins, telja honum trú um að það sé auðurinn sem íram- leiði auðinn, þó hver meðalgreind- ur maður, sem vill hugsa óhlut- drægt um það mál í fimm mín- útur, sjái að það er vinnan, sem framleiðir hann. Brezki Svartahafs-flotinn er nú kominn aftur heim til Eng- lands, þar eð herkvíun Breta á ströndum Rússlands £ Svartahafi var upphafin jafnframt því að Rássar (bolsivfkar) og Pólverjar sömdu frið. Rosta. Út af ummælum eins þingmanas- ins f norska þinginu um það, að rikið gerði of lítið að því að virkja fossa sfna, gaf Gunnar Kaudsea yfirlit yfir virkjaniraar, og þóttist þar gera hreint fyrir dyrum stjóra- arinnar. Hann kvað rfkið um þessar mundir vera að láta virkja þrjá stórfossa, og eiaa í félagi vift Kristjanfu. A fjárhagsáriau 191S —'ig lagði rfkið k&m rúmar 20 milj. kr. til virfcjunar og kaupa 4 fossum. 1919—'20 lagði það fratn 20 milj. kr. og 1020—'21 18«/* milj. kr. 28 sveitsr hafa komið á hjá sér rafvirkjun aiis, að þvf er ráðherrana sagði. Lagarfoss. Eiaa skipsmannanæa á Lngarfossi biðar þess getið, að það sé ekki rétt, að skipið hafi tafist að óþörfu á Sigluflrði, ea var þó ekki frá því, að stýrimena- irnir kynnu að hafss verið drukatr þar. Ennfremur hefir blaðið veri® beðið að birta svohljóðandi ym> íýsiagu: Lagarfoss kom á Siglufjörð kl. ð, lagðist við hliðísa á s.s. ViIIe- moes í myrkri og tökverðum vindú Losaði 20 tonn og Eestaði 50 sekki af sykri, sem var erfitt að ná í. Lagarfoss fór kl. 11 s. ð. Þetta vii eg leggja minn dreng- skap við að sé satt. I. Thorstansson skipstjóri .Tafnaðarmenii í Uragnay í Suður-Amerikíí hafe aýíega hald- ið allsherjarþitig og samþyktu þar með 2/s greiddra atkvæða að gaaga í 3. alþjóðaféiagið (kom- múnistafélagið).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.