Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 2
PÍMTUDAGINN 4. JAN. 1934, Ai.l»ÝSöBLÁ©ÍÖ —i.ii.i^.ai.ii" r i lil ¦ 1 „iiuiÍjiiiiiíiiniililÉi LEIKDÓMAR ÁLÞÝÐUBLAÐSINS; Jóh thoroddsen: Maður og kona, (Leiksett af Emil Thoroddsen). Fáar íslienzkar skáidsögur munu ver fallnar til sýmimgar á leiksviðít €fn þessi gamla og góða, sveita- saga, sem er svo ódramatisk sem mest má vera. Hversdagslegt baéstofulíf, — lýsing á sveita- vtohubr&gðum, búmaði mainma og híbýlum. Frásagnir um kirkju- gömgur, íerðalög, giftingarbrask og smá-á'Staræfintýri, er veiga- mikill hluti bókárinmar. I lýsiing- um þessum felst mikill fróðleikur, því þar bregður höfundur sög- uninar upp skýrum og efalaust alisömmuiri myridum af ísienzku sveltaiífi- á 18. öid. Af persónu- lýsihguirium kynnist lesamdinn al- þý&ufóiki á þessum tíma, um- hverfi þess og lífsskilyrðum. Þetta er það, sem hefir átt mikinm þátí í að gera söguma viinsæia. — Mörg atvik henmar, sem stoemti- legust hafa þótt, falla burtu, þeg- ar sagain kemur á leiksvið. T. d. . hið altoumina, atriði, með Sigvalda Iheygeilinini, Tudda'í sýrusámum. herferði meðhjálparafeðgamma á hendur Bjarma á Leiti, kirkjuferð SigurðaT og Þorsteims, siem er eitt stærsta afcriði sögummmar o>. s, frv. Ekkert af þessu fá Ieikhúsgestir að sjá i Iðmó. — Hvað verður þá eftir? Helztu sögupersónurmar með því broti af útliti þejrra og skapgerð, sem leikararium tekst (að ná, í til syningar, úr sogubrot- umum, sem tekin eru til meðferð- ar. Það er ekki heiglum hent, aö ieiksetja svona skrifað verk, svo að það uppfylli þær kröfur, sem á að vera hægt að gera til leik- rits. Til þess þarf hvorki meira né miinina ©n að yrkja skáldverkið að miklu leyti upp a.ð nýju. Bæta víö hverja persónu því lífi og þeim framgangsmáta, sem leik- sviðið heimtar, og sém hver leak- persóna verður að hafa fram yfir sögupersónuma, ef hún á ekki að verða lik lífiausri og kiunmalegri raymdastyttu á óviðeigamdi stað. Auk þess, að atvik og allar gerðir þeirra, yérða að sveigjast úr fiormi frásagnarirtnar imin í' farveg hininar lifamdi — og algerlega sér- stæðu listar — sem nefnd er leik- ritagerð. — Ætli það sé amnars á færi nokkurs að dramatisera þessa s«ögu ? Það er vist. mikið vafamál, En þessi tilrauin hefir mistekiát..-r- Því að í raun og veru er þetta ekkert leikrit, held- ur að eins meira og miwna sund*- "urlausir' kaflar hér og þar ún sögunini, sem bera lítinn; leik- sviðsblæ, og fara þe&s- utan flestir illa á leiksviðinu. Afleiðáingif'n werður því sú, að atburðaröð þessarar sýningar verður leiðin- iega dauf og langdregin, og al- gerlega stígandalaus, svo að í leik&lok (sýn. er úti kl. háJf-eitt eftir miðnætti) finst manni Iítið hafa gerst, sem munað veröur eftir. Fimti þáttur mun að mokkru frumsaminiD, en sízt bætir hainn úr skák, svo mikið flaustursverk og viðvaniingsbragur er á byggingu hans. Hvaða skynsamleg, ástæða er t. d, til aö láta þau Gunnu, Hallvarð og Egil hýma inni á leiksviðinu á meðam Þórdfe og Sigvaldi gera upp einkaviðskiftS sín, og veikja með því mjög á- hrifin af þvi siamtalí. Aninars úir og grúir þarna af ýmsum tæknis- villum. Sigrún er t. d. sett í að baidíra ,að heita má um leið og hún toemur inai úr~ dyrunum á Stað. Og framtooma prestsfrúar- innar þar, — herra minn dýri. Frú Steinunm er líka gerð swo glámskygn, að hún þekkir ekki nýskrifaða rithönd manfns síns á bréfi Þórdísar, en sleppir á sama augnabliki trausti því og áliti, sem hún her tii Sigrúnar, kveður bróður sihn fyrir fult og alt í Jjiessu Mfi, og manni fins't að eftir þessa frammistöðu muni htón Iabba sig beint í Wólið til að deyja. ,»FyT má nú Vera, og þetta ter hin gáfaða o.g fjölhæfa Stein- unin, sjem Thoroddsien vamdar svo mrjögífti,l. í sögumni. ,Nei, þetta er of bármalegt, svo að þáð sé ber- amdi|á borð fyrir mútímaáhorf, Víða er vikið frá atvikaröð sög- ummjg", þó mumdi það lekki saka. væri það iekki stundum gert upp á tolstnað persómamma. T,' d. er Þórarimm gerður of éimfaldur með því að láta hann irúa strax róginum um Sigrúinu og þjóta burt úr sveitinni unddr eims, án þess að ná tali af henini. 1 sög- uraní slæst Bjarni á Leitá vi'ð með- hjálparafieðgana af því að hamm á hiendjuT sílnar að jverja — og Sig- rúnu> Astæðan fyrir handalögmáli þeirra í sýnimg-unni — á sjálfu prestssietrinu — náði aftur á móti engri átt og rýrir stórum mamm- gildi Bjarma, enda auðsýmilega sett-þar injrt í til að fá hlátur á- horfenda. Áflogaatriði þetta — svo. ástæðulaust sem það var — var lmeiniri skripalieikur (farce), Aninars brá því víðar fyrir í syn- inguinni, henmi til tjóns, Það er ekki þægilegt, að eiga að gagnrýraa meðferö leikhlutr verka, þar sem í raun og veru er ekki um neim hlutverk að ræða, heldur sögupersónur. Enda 'á'ttu Iteikendur ekki sjö dagana sæla. Bnynjólfiiw Jóharw&sapn var sr. Sigvaldi. ,Var leikur hans góður og sjálfum sér samkvæmur, þó að leikmáti hams í þessu gæti kammske talist vafasamur og yrði til að auka seimagang og þyngsli sýniingarinmar. Amdls. BjöAmdóttbr var prests- íTúin. Hlutverkið er fremur/ ó- merkilegt þarma, enda ,varð ékki mikið úr því, Hún toom fyrir sjónir eims og nurtulteg og dálítið kankvís en fákæn kotkomia. Fáum hefir víst dottið í hug verulíeg og gáfuð prestskona frá 18. öld. Gurmþómitn, Halldór,8dótW lék' SfaSa-Gurjnu Að öllu samanlögðu má telja leik henmar það bezta í sýnimgunmi. Hlutverkið er lekki þarna á marga fiska, lítið amtnað ien þetta sifelda stagl um giftimgu. En með símum fjölbreyttu leik- hæfileikum tókst henmi að gera þetta skemtilegt. Ammað útlit hefði þó verið ákjósanlegra, þó toom það ekki að s-ök. AUmikiIl misskiiiningur kom fram i meðferð MövNt Kalman á I drengskapar- og gáfu-komunmi Þórdísi í. Hlí'ð, Að vísu á Þórdís að vera allsköruleg á stundum, ien húm er ekki hávært og glamr- andi kveinskass, sem tekujr í inlefið eins og^karlmainnssóði svo drynur í. Á móti sr, Sigvalda í 4. þætti vaT ieikur heninar þó dágóður, en kjökursmálrómur beminar í 5. þætti var óviðfeldinm og óviðeig- andi. — En væri nú ekki kominm tími til fyrir þessa leikkomu að fara að skilja það sjálfsaígða und- ÍTstöðuatriði lieikmentar: að til þess að geta -leikið, vei*ður leikar- írnn að kmiia hlutwerkið. Jón heö&acm lék Sigurð bónda, Er hlutverkið lieiðinlegt, ©n hamin gerði því mjög sæmileg skil. Hamn mun vera nýliði á leiksvið- inu, Söguhöfundurimn aegir, að Þór- ariinm sé glæsilegur maður, líkleg- ur til hamimgju, hár, þnekiinin, fríð- ur og allur hinin karlmaminliegasti. I því hlutverki var Indriði Waage. Fylti hámm hvergi út i þá hug- mynd, sem menm hljóta að gera sér um Þórarinin eftir sögunird. Leikur hans á móti Sigvaddai í 4. þætti hefði þó verið allgóður, ef sífeid mismæli og stirð kumínátta hefði ekki iítt svo rajög. I- W. hafði og lieikstjórmiina á hendi, Unnustan gullhærða, — Sigrún Þorsteiinsdóttir — sem auk amm- arar óvenijulegrar feguTðar hefir i ,sögum|ni knésátt hár — var í hömdum Magneu Sigurft.sf:\on, Hlutverkið er litið,. en frúim fór ekki ólaglega með það. Hún er frið og geðþekk á svfðinu. Em illa heyrðist til henmar með köfi- um. Niðursetnimginn þjóðfræga, Þuríiði, lék Soffía Guð'augsdófttr. Látbragð bennar og andlitsgervi var ,gott. En- ólíklegt er, að Þórdís húsfneyja léti sér sæma að hafa hama svo herfilega tötralega. Mál- Tómur sá, er leikkomam haf ði valið sér, sveik hana -of-oft, svo að mikið af því, sém hún sagði, heyrðist ekki. Valdimpfi H&lgdson var í hlut- verki Tudda. Er það sienmilega bezta hlutverk þess leikara, sem ,virðist vera að fara fram^ Róm- oreytingar og ýmislegt háttalag hans var víða sæmilega gott. Alfw& Andrésson naut sín ekki sem skyldi í Hallvarði. Þessi skemtilegi, orðhvati lieikari hafði valið sér þvimgaðam iog tilbreyt- ingar'ausari málróm, ?em var hon- um erfiður, og stoemdi leik hams, Líklega tií að bæta úr því, lék hanm stumdum svo sterkt, að við l:á, að ha,nm færi inn á svið skripa- leiksins, bar mest á þv^ í kyrláta baðistofuatriðlinu í 1, þætti. Lárus Imgólfssiom var Grímur mieðhjálpari, og Bjarmi Björniasom lék Egil, voru það skringiliegar fílgúrur, sem meira mintu á klowna í Sirkus, en íslenzka bæmdur á 18. öld. Sýminigin var illa æf ð og mimti í sumum atriðunum á dilettainita,- leiksýningar hérlendis fyrár 25 ár- um. Eitthwert ólag var á ljósumum í lokaþættimum, því sífeldur titr- ingur var á skýjumum. Það sér heldur ekki út um vel hlaðma ís- iemzka sveitabæjarveggi, ©jns og þama, svo þykkir voru þeir a. m. k. á þeim árum í göngunum á Stað. Tvöfalda leiksviðið var mis- heppnað, af Jví að skilTúmið máði ekki mágu lamgt-fram, manmi famst stumdum Tuddi sitja í hormimu á HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? Islemk pýðing eftir Magnún Áageirsson. Agrfp al pirl, sem ú andan er komlAs Plnneberg, ungur verzlunarmaður i smabæ i Þýzkalandi, ier ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og' t& komið í veg fyrir afleiðingar ai samvístunum ei með purii. Þau iá prer leiðlnlegu í pplýsingar.að pau hafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stinpnr upp d pvi við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel iiim, og Pinneberg verður henni samferða helm til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu I Piatz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pvi, að pau eru á .brúðkaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúö. Þará Pinneberg heima. Púíser tfkur eftir pví, að Pinneberg ae'ir ser far um að leyna pvi að pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, að h leinholz, kaipmaðurinn, sem hann vinnur hjá, vilji fyiir hvern mun láia hann kvænast Maríu aóttur sinni, til að losna við nana að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykK- feldur og míslyndu og kcna hans mesta skass og dóttiiin, lika. Pinneb. óitaet að missa atvinnuna, ef pau komist að kvonfangi hans. „Hvað var vatnið mikáið?" spyr hafln aftur. „FulluT pottur." „— Fimm Itrar af vatni -— og hálfpuind af baunum! Ég held að það sé vatnijnu að toenma, Pússer," segir hainn íbygginn. „Vatnlð er of þunt." > „Heldurðu það?" siegir húm sorgmædd á svipinm. Ég ætlaðdst til að þær dygðu iíka á morgum,-------og ég hélt að þær yrðu drýgri swna.-------En karitöflumauk og steikt egg; — það get ég. Eigum við ekki heldur — ?" „Ágætt! Ég skrepp miður eftir eggjum." Og Hamnes er strax rokinjn út um dyrnar, Þegar hamm toemur aftur til heninar inji í eldhúsið, vöfcniasn henni um augu, og það er ekki eingömgu að kenlna lautonum, sem hún er að saxa til að hafa; með'kartöflumum. ",,Já, en elsku Pússer; þetta er.inú ekki svo hörmulegt', að það,' taki því að vera að gráta yfir því." • Pú'sser fleygir sér um hálsinm ,á bonum. „Já, drengur, ien ef ég verð riú alveg ófær til að vera húsmóðir! Og ég sem vildi svp' fegin búa til góðain mat harida þéí og hafa alt þokkaleg't í krimg um okkur.------- Og Dengsi getur-ekki stækkað nema hanm fái góðan og vel til búiinm mat!" ¦'.-¦': - . „Áttu við múma eða seinina? Heldurðu að þú getir aldrei læjjt það?" aegir hamm' hlæjamdi. „Stoo; vissi ég ekld, þú bara striðxr mér með því." „Ég hugsaði nú um baumirmar á leiðinmi bæði upp og nSöuai stigamm, og ég sé mú að þæT hafa verið(aiveg rétt til búnair, inema hvað vatnið hefir verið 'of mJikið. Þ^ skalt mú láta þær sjóða og sjóða, svo að mokkuð af vatminu gufi upp, og þá geta orðið beztu baunir úr þe,im á leindanum." Nú birtir aftur yfir Púsaer. ,,Já," segir hún; „ég set þær yfir gasið aftur stnax og við erum búim að borða, og þá getur; þú fengið disk af þiaim í kvóldmat" Þegar þau eru búin að bonðá kartöflurmaT og eggin, vill húíi' að banm leggi sig fyrir stumidarkorn. Húm segir a'ð hanm sé svo þreytulegur. ' En hainn segist ekki geta sofnað núna, hvað mikið aem sag langaði til. Þeasi Kleilnhbiz — — ¦ — Hanm hefir velt því mikSíð fyrir sér^ hvort hamm ætti að vera aft siegja henni þetta, En þau lofuðu mú fyrst og fremat. hvo,rt öðru því á- laugardagskvöldið, að þa,u skyldu ekki leyna hvort ammað meinu framar — og svo er einhver léttir i því fyrijr,!hanin, að leysa frá skióðunni og segja. henmá leims og er. „Og hvað á ég nú að gera ?" segir hainm. „Ef ég segi ekki meitt, segiir - hamm, mér áreiðainlíega upp þann /fyrsta. Hvernig væri nú að ég segði honum alt eims og er. Að ég siegð;i honum að ég væri giftur og að hamn mætti ekki setja okkur á götuna ?" r En í þiessum efnum er Pússer d'óttir hans pabba síns. Af at- vimmurekendunum er eimskiis góðs að vænta. „Honum fimst vísit, að það komi sér mikið vi'ðeða. hitt þó beldur!" aegir húiri í gremju- og hmeyksluinar-rómi. „Áður fyr hittist kannski á einn og einm skikkanlegam atvininurekanda, en nú — þegar svona margir ganga atvinmuLausir eimis og mú, sem verða að hafa sig áfram, þá geitum við elíki verið méð mieitt dekur vi'6 fóikið okkar, hugsa pefljr!" „Kleinholz er mú ieigintega ekki vomdur maður, hann er bara, svo hugsunarlaus," segir Pinmeberg. „Ef við siegðum honum nú alt eims og er, og létura hamm vita, að við ættum von á Dengsa, þá. -^" Það fýkur í Pússer, og húm, segir gremjulega: „Ertu lalveg gemginn af göflunum? Að fara að segja homum það? Honum, sem ætiar að kúga þig svoma svivirðilega! Nei, drengur; þú stofu prestsins., Það mætti halda, a'ð þeir, sem stóðu fyrir þessari sýniinjgu, hafi ekki auga fyrir því, hvað tekur sig út á leiksviði, eða geri sér þess ekki fulla giieim, hvað það er að dramjatisera skáldsögu, eða hvað hún verður að hafa til að bera, svo að hœgt sé að gera það^. Er leitt að þesísi tiiraum skuli hafa misheppinast svoma, því margir hugðu víst gott til, og má-vera, að L. R. verði að trú simini um aðsókm að þœsu ¦ þó iélegt sé, því sú trú mun að lfkindum hafa ráðið miklu um það, að lagt var ú!t í þetfa, — aem þó fyrirsjáanlega var ógerningur. Em það hefði jafm-glöggur mað- j ur og Emii Thoroddsen átt að ; geta séð, að þó aS hamm hafi j kammske getað „reykjavíkiserað" iéttvæga þýzka stoopleiki, þá ; myndi þetta verða homum ofur- | efli. ! X—Y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.