Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 9 • • fyrir myndaalbúmið Nokkrar kirkjur í Sviss eru kallaðar „brúð- kaupskirkjur“ af því að þær eru svo vinsælar meðal brúðhjóna. Fylgst varmeð brúðkaupií slíkri kirkju. . Efs> á óskalit st :alista brúðhjónanna! ESSAR kirkjur eiga það sameigin- legt að vera á mjög fallegum stöðum. Ein slík kirkja er í Meggen við Vierwaldstátter See, skammt frá Luzern. En sárafáir Svisslend- ingar gifta sig þar. Japanir streyma þangað hins vegar og þykjast gifta sig. Ferðamálastjórn Luzem hefur boðið Japönum upp á svokallaða giftingarathöfn í Meggenhom-höll í rúm tiu ár. Athöfnin verður vin- sælli með hveiju árinu. Tvö hundruð japönsk hjón keyptu brúðkaups- pakka í fyrra. Hann felur meðal annars í sér 10 km ferð frá hótelinu í Luzem til Meggen í Mercedes Benz; giftingarathöfn við orgelund- irleik í lítilli, gottneskri kapellu á gullfallegum stað; kampavínsglas og gjöf frá Luzern (hálsbindi fyrir manninn og skrautlegt staðfest- ingaskjal um athöfnina fyrir kon- una). Pakkinn kostar 1.500 sv. franka, eða 73.500 kr. og hjónin verða að vera gift að japönskum lögum. Vildu frekar hestvagn Ai og Takayuki Suzuki gengu í hjónaband í Japan í mars. Ai sá auglýsingu um giftingarathöfnina í Luzem í tímariti og þau flugu til Sviss til að láta gifta sig. Þau höfðu brúðarskartið með sér, hún stórglæsilegan, hvítan brúðarkjól og hann beinhvít kjólföt og lakkskó í sama lit. Þau létu sér ekki nægja Mercedes Benz og kusu að fara frá Luzem til Meggen í hestvagni. Það kostar 22.000 kr. Þau höfðu einnig pantað 30 mínútna myndband og 36 ljósmyndir fyrir 30.000 kr. Kvik- myndtökumaðurinn var ekki tilbú- inn þegar þau óku í hlað á Meggen- hom-höll svo að þeim var ekið tvisv- ar upp að höllinni. Það var bjart KitchenAid mest selda heimilisvélin í 50 ár JAPÖNSK hjón flykkjast til Luzern til að „gifta sig“ á gullfalleg- um stað í Ölpunum. • 5 gerðir hrærivéla í hvítu, svörtu, bláu, rauðu og gráu • Fjöldi aukahluta • íslensk handbók fylgir með uppskriftum • Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir • Sérstök brúðkaupsgjöf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðu nafni sínu og brúðkaupsdegi Þú gefur ekki gagnlegri gjöf Byggt og búið, H.G. Guðjónsson, Suðurveri. Glóey, Ármúla 19, Rafbúðin, Álfaskeiði 31, C Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Stapafell hf„ Keflavík. Samkaup, Keflavík. Rafborg, Grindavík. C VESTURLAND : Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi Trésmiðjan Akur, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. O Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Harnar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króks- £ fjarðar, Króksfjarðarnesi. Skandi hf„ Tálknafirði. Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri. Laufið, Bolungarvik. Húsgagnaloft- (/) ið, isafirði, Straumur hf„ Isafirði. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavik. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. ''O Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga. Blönduósi. Kf. Skagfiróinga, Sauðárkróki. KEA, Akur- 2 eyri og útibú á Norðurlandi. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Kf. Langnesinga, Þóshöfn, Versl. Sel„ Skútustöðum. C AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Fram, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Hér- ■ aðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupstað. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfell- ^ inga, Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Árnesinga, Vik. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum. Kf. Árnesinga, Selfossi. SSK Einar j Mmm | Farestveit&Co hf Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900 SUZUKI hjónin kusu að koma með hestvagni frekar en Mercedes Benz til athafnarinnar. og fallegt veður og stórfenglegt útsýni yfir vatnið til Alpanna. Mynduð í bak og fyrir Brúðhjónin vom mynduð í bak og fyrir næsta hálftímann. Mynda- tökumar urðu aðalatriðið og at- höfnin í kirkjunni ekki annað en gott myndefni. Starfsstúlka ferða- málastjórnar í Luzem var á þönum við að breiða úr brúðarkjólnum, laga slörið og benda hjónunum á hvert þau ættu að líta svo að þau kæmu sepi best út á myndunum. Samstarfsmaður hennar sagði nokkur vel valin orð um hjónaband- ið í kirkjunni, orgelleikari lék brúð- armarsinn hátt og hvellt og hjónin settu upp giftingarhringana í annað sinn. Þau voru síðan mynduð með kirkjuna í bakgsýn, fjöllin, vatnið og skrautlegan húsvegg hallar- varðarins. í rigningu fá allir stórar og litskrúðugar regnhlífar og jafn- margar myndir era teknar. Lokið var við filmuna þegar brúð- hjónin skáluðu í kampavíni inni í höllinni. Þau fengu að sjá hluta af myndbandinu og það tísti í Ai þeg- ar hún sá sjálfa sig sí og æ stíga í dragsíðan faldinn á bijúðarkjóln- um. Þau eru 24 og 25 ára gömul. Takayuki er skrifstofumaður. Þau ætla seinna að halda brúðkaups- veislu í Japan. Vinir og ættingjar fá þá örugglega tækifæri til að skoða myndimar frá „giftingunni“ í Sviss. Japanir gifta sig í Sviss Það verður að vera fallegt fyrir brúðhjónin Habitat í Kringlunni er verslun full af fallegum húsgögnum og smávörum. Skoðaðu gjafakortin og gjafalistann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.