Morgunblaðið - 18.05.1997, Qupperneq 20
20 G SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
+
Væntanleg brúðhjón
Aðstoðið brúðkaupsgesti
m
KRISTALL
Kringlunni og Faxafeni
íPar sem ósfqrnar
mtast
Mynd er besta minningm.
LJÓSMYNDASTOFA SIGRÍÐAR BACHMAN
GARÐASTRÆTI17,101REYKJAVÍK, SÍMI562 3131
með léttum pinnamat
Hann Hákon Már Örvarsson sem varð
matreiðslumeistari ársins 1997 og starfar á
Hótel Holti veit hvemig hann myndi hafa
brúðkaup ef hann fengi að ráða.
, F ég mætti ráða myndi
ég velja standandi
veislu í fínum sal þar
sem boðið væri upp á létt-
an pinnamat og freyðivín
og síðan fína brúðartertu, kaffi og
konfekt á eftir.“
Yfírleitt segir Hákon Örn að fólk
hafi 8-10 mismunandi tegundir á
borði sem þessu og þá bæði físk,
kjöt, grænmeti og eitthvað létt, eins
og jarðarber.
Hákon féllst fúslega á að gefa
verðandi brúðhjónum nokkrar hug-
myndir að auðveldum en góðum
pinnamat á veisluborðið.
smátt. Færið yfir í skál ásamt skalot-
lauk, smágúrkum, sítrónusafa, olíu
og kryddið til með salti og pipar.
Hrærið vel saman og formið ofan á
gúrkusneið og skreytið með kavíar
og graslauk.
Cappuccino
mousse
360 ml rjómi
3 eggjarauður
55 g hunang
30 ml kahlúa
HÁKON Már Örvarsson
matreiðslumeistari.
125 g steinlausar ólífur
200 g suðusúkkulaði
25 g ansjósur
Hörpuskel
30 stk. hörpuskel
2 msk. saxaður skalottlaukur
2 msk. saxaðar sýrðar smágúrkur
1 msk. sítrónusafi
1 msk. ólífuolía
salt og pipar
Hreinsið hörpuskelina og saxið
Morgunblaðið/Ásdfs
PINNAMATUR að hætti Hákons.
Súkkulaðitrufflur
Byijið á að þeyta ijómann og
kæla. Bræðið súkkulaði yfír vatns-
baði og þeytið á meðan eggjarauð-
urnar í hrærivél þar til þær þykkna
og kremast í útliti. Hitið hunang í
potti þar til suða kemur upp. Hellið
því rólega yfir eggjarauðurnar (með
vélina á hæsta snúningi) og hrærið
þangað til blandan er köld. Þá
blandast súkkulaði saman við
eggjablönduna með sleif og strax á
eftir ijóminn. Kælið í súkk-
ulaðibollum.
12 gcapers
1 hvítlauksrif, flysjað
2 msk. ólífuolía
Setjið ólífur, kapers, ansjósur,
hvítlauk og ólífuolíu í matvinnsluvél
og maukið í u.þ.b. 3 mín.
11 djúpst. olía
1 eggaldin
Skerið eggaldin niður í 5 mm
sneiðar og smyijið ólífumauki ofan
á sneiðarnar. Pressið saman 4 og
4, dýfið þeim í deigið og djúpsteikið.
Þerrið á pappír og skerið í tvennt.
Borið fram heitt.
•Teiturmeðrióma ‘Kökurmeðrjóma
•Kaffi með ijóma »ís með rjóma
Rjómasprautur og gashylki
(passar í allar gerðir)
Effffaldin og ólífu
„Beignet“
12,5 g pressuger (ferskt)
125 ml pilsner
100 g sigtað hveiti
smá salt
Leysið gerið upp í af pilsnernum,
hitið upp í stofuhita og blandið þá
afganginum af vökva saman við.
Setjið hveitið í skál og myndið brunn.
Hellið pilsner og geri rólega í brunn-
inn og hrærið með sleif í miðjuna
og vinnið saman við hveitið og salt-
ið. Látið hvfla í u.þ.b. 3 klst. fyrir
notkun.
240 ml ijómi
510 g suðusúkkulaði, saxað
85 g ósaltað lint smjör
flórsykur og kakó
Sjóðið upp á ijómanum, takið af
hita og hrærið súkkulaði saman við.
Leyfíð blöndunni að kólna í u.þ.b.
30°C og hrærið þá smjörinu saman
við. Bíðið þar til blandan er orðin
hæfilega þykk til að sprauta henni
á bökunarpappír úr sprautupoka.
Þar næst, kælið í nokkrar mínútur
eða allt þar til hægt er að mynda
kúlur úr stykkjunum á milli lófanna.
Notið flórsykur á hendurnar til að
forðast að kúlurnar klessist við
hendurnar. Rúllið að lokum upp úr
kakói og færið í lítil muffinsform.
Ú&rú(f<zr/iýó/ar
K&ráÓarmeyJa/tjófar
óasnÁacemisÁjó/ar^
óÁá'aarÁ/á/ar
iJmá/aig
//acÁet
*
%
+i
%
\
u
u
!
V