Alþýðublaðið - 06.01.1934, Qupperneq 1
LAUGARDAGINN 6. JAN. 1934.
XV. ÁRGANGUR. 64. TÖLUBLAÐ
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEMARSSON
» . /.nv . _ ÚTGEFANDI:
DAGBLAÐ OG ¥IKUBLAD alþýðuflokkurinn
skáldsögu Jóns Thoroddsen,
Verður leikinn sunnudag 7; þ.
m. kl. 8 siðd.
DAOBLAÐIÐ kemur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siOdegls. Askriftagjald kr. 2,00 & m&nuöl — kr. 5,00 fyrir 3 m&nuöi, ef greitt er fyrlrfram. I lausasðlu kostar blaOiO 10 aura. VIKUBLAÐSÐ
kemur út & hverjum miOvikudegl. ÞaO kostar afleins kr. 5.00 & &ri. 1 þvl birtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirilt. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AipýOu-
biafislns er vlð Hverfisgötu nr. 8— 10 SÍMAR: 4900- afgreiösla og augiýsingar. 4901: ritstjórn ((nnlendar fréttir), 4902: rltstjórl. 4903: Vilhjálmur 3. VilhJ&lmsson, blaOamaður (heima),
Magnúí Asgeirsson, blaðamaöur. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjðri, (heima), 2937: Siguröur Jóhannesson, afgreiOslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiöjan.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá
kl. 4 - 7 og á morgun eftlr kl. 1.
Sími 3191.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
hefir veitt HafDfirðingnm aívinna fyrir
800—900 Oúsnnd krónnr.
Þetisar stórkostlegn atyinnubœtor hafa ekki
kostað bœjarslóð nema 6o—70 búsand.
íhaldsmenn i Hafnarfirði þora ekki að ráðast á
bæjarútgerðina vegna vinsælda hennar.
Bæ j arst ji' ma rko Sinmgarnar í
Hafnarfirði fara fram næstkiom-
andi föstud;: g. Kiosinin;g,abaráttan
er þegar hafi i fyrir alvöru og er
óverjulega hcrð að þessu siinni.
Pau hefiT vakið mikla athygli í
Hafainrfirði, aö íhaldsm'Snn þar
þora ekki að mininast einu prði á
bæjarútgerðina í Hafiniarfirði,
hvorki á icosnin igafundum isða í
blöðum sinum.
Er það því oftirtektarverðara
fyrjr þá sók, að íhaidsmenn
jieggja annia’rs hið mesta kapp á
að ná stjórn liæjnrins úr höndum
jafnaðaonanna, og spara ekkert
til þess, hv'orki fé né fyrirtiöfm,
og beita til ]>ess öllum ráðum,
iöglegum og ulögíegum.
M. a. hafa þeir fengið komm-
únista til þes.; að hafa lista í
kjöri, í von um að það geti orðið
ti'l' þess að koma Einari Þorgiis-
syni útgerðarmamni að .Því að
það er ekki. vaii á því, að það
eru stórútgerð.vrmer.n Hafnar-
fjarðar, sem kosta þessa kosningu
fyrir íhaldið, og það evu
sem vilja ná völduinumí í hafn,ar-
fírði úr höndum jafnaðaimanina.
Það er heldur ekki vafi á því,
að það mun verðla fyrsti \'erk
þeirra, ef þeir ná völdunum, að
leggja bæjarútgerðina niður, því
að ekkert af því, sem jafnaðar-
menn í Hafnarfirði hafa koi nið
í framkvæmd þann tíma, sem þeir
iiafa farið með völdin, hata út-
gerðarm'ejrin einis og bæjarútgtrð-
ina. Um bæjarútgerðina s eniur
því kosniingabaráttan í H afi ar-
firði fyrst og fremst. Hún verður
afnumiln, ef íhaldið kemur til
valdia. Henni verður haldiö áfram
og hún aukiin, ef jafnaðarmenn
halda völdunum.
Um þetta aðalmál, sem liosn-
ingabaráttan snýst um í rau í og
--------------------————-*---------
veru, þora íhaldsmenn ekki að
talia frammi fyrir kjósendum.
Því að þ'eir vita, að allur al-
mennLngur í Hafrnarfirði, ekld að
eins verkamenn og sjómenn, heid-
ut menin af öllum stéttum, ekki
*ið eins jafinaðarmenn, holdur
einnig sjálfstæðismenn, álíta að
bæjarútgerðin hafi bjargað Hafn-
arfiirði frá hruni.
I Hafnarfirði vill enginin leggja
bæjarútgerðina niður nema stór-
útgerðarmenn 'einir, og ekki einu
sinni þeir þora að ráðast á han,a
'opinberliega. Morgunblaðið hefir
síðustu daga reynt að rægja bæj-
arútgerðina í nafnlausum grein-
um. Það hefir fal&að tölur úr op-
inberum reikningum bæjansjóðs
Hafnarfjarðar. Það hefir logið til
um töp bæjarútgerðarinnar og
um þær upphæðir, sem hún hef-
ir greitt í vininnlaiim á þedm þrem
árum, sem hún hefir starfað.
Bæjarútgerð Bafnarfjarðar hef-
i:r alls greitt 800—900 þúsund
krónur í vinnulaun, þar af um
340 þúsund á síðasta ári einu.
Hún hefir beint og óbeint veitt at-
vininu mörgum húndruðum manna
í Hpfnarfirði og úr Reykjavík,
sem annars hefðu gengið atvinnu-
lausir. Hún hefir beint og óbeint
veitt milljónum króna inn í við-
skiftalífið. Hún og þau atvdnnu-
fyrirtæki, sem hafa orðdö til í
kjölfar hennar og v^gna hennar,
og eru nú til og daína í skjóli
hennar, hafa verið svo stórkost-
Heg atvinnubót í Hafnarfirðd, að
bæjarsjóður Hafnarfjarðar og
jafuvel bæjarsjóður Reykjavíkur
hefðu ekki risið undir því, að
standia straum af slíku á miokkurn
annan hátt en með bæjarútgerð.
En þiessi stórkostlega atvinnu-
bót hefir ekki kostað bæjarsjóð
Hafnarfjarðar niema 60—70 þús-
und krómur alls, þótt hún hafi
toeiniínis veitt bæjarfélaginu at-
vinnu fyrir 800—900 þúsund. Og
á síða'sta ári hefir bæjarútgerð
Hafnarfjarðar ekki tapað, held-
ur þvert á móti.
Bæjarútgerðin í Hafnarfirði
hefir því sýnt það, að mgin leið
öninur er til hagkvæmari til þess
að bæta úr atvinnuleysinu, eng-
in öinnur leið er til til þess að
útrýma þvi aigerlega, án stóri-
toostlegs kostnaðar fyrir bæjar-
félagið eða þjóðfélagið.
Hindenborg vill náða
van der Lnbbe
ikvorðun um náðvnina oo
um ðflöa Búloaranna og Tora-
lers verður tekin næstu daga.
HINDENBURG.
Einhaskeijii frá fréikmfam
ALpij’ð.ubha'ðsins í Kaupmannahöfn.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
Enn befiT það ekki verið stað-
fest opinbieri'ega, að van der
Lubbe verði náðaður.
Þýzka stjórnin mun halda fund
leinhvern næstu daga, og verður
þá fyrist tekin ákvörðun um það,
hvort van der Lubbe verði náðað-
ur eða ekki og eininig hvað gert
skuld við Búlgarana þrjá og Tor-
gler.
í Berlín er það almant fullyrt,
að Hindenburg muni vilja náða
van der Lubbe, en allur almenm-
ingur sé mótfallinn náðununni.
STAMPEN.
„ S k á I h o 11 “
eftir Guðmund Kambsn verð-
ur sínt á Konuuglega leik-
húsinu í Hðfn
Gunnlaugur Biðndal málar
leiktjðidin
Emkasimjii frá fréttarilma
Alpýoubhaðilns / Kaupmmmhöfn.
KAUPMANNAHÖFN í miorguin.
Gunnlaugi Blöndal listmálara
hefiT verið falið það veglega hlut-
vetk, að myndskreyta leiksvið
Konunglega leikhússins fyrir hina
miklu leiksýningu á Skálholti
Guðmundar Kambans, sem fram
á að fara á næstunni.
STAMPEN.
Námasiysið í Tjekkoslovakín
Blðrganartilraaiiip árangnrslansar
Námnrnar standa fi bjðrfn báli
EFTIR NÁMUSPRENGINGU.
Frakkar takmarka
stórkostlega innilutn-
ing á norskri sild
OSLO í gærkveldi. FO.
Frakkax hafa nú ákveðið, að
takmarka mjög ininflutning á
norskri saltsíld, og mega Norð-
menn nú ekki flytja inn nema i/4
þiess, sem þeir hafa áður flutt
d'nin,. Þegar áltvæði þessi voru lát-
iin gainga í gildi, var stór farm-
ur á leáð til Frakklands, og er
nú verið að reyna að semja um
það við frönsk stjórnarvöld, að
hann fái að sleppa inn, og jafn-
framt ætla Norðmenm að reyna
að fá tekna upp nýja saminimga
um málið í heild sinini, því að
mnflutningshömlunum hefir verið
tekið mieð mikilli gremju af
norskum síidarútflytjendum.
KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ.
Það er nú álitið, að 130 memm,
sem teptuist í kolanámunum, sem
sprengiingiu varð í í fyrra' dag
í Tékkóslóvakíu, hafi nú farist,
og að engin voin sé til þiess, að
ná iíkum þeirra upp. Eldur geys-
ar enin þá niðri í námunum og
nýjar sprengingar hafa orðið í
dag, og af völdum þeirra hefir
miikill eldur gosið upp um þau
námugöng, sem björgunarstarf-
semin fór fram um. Þess vegma
hefir orðið að hætta björgunar-
tirraununum, og öllum námugöng-
unum hefir verið lokað til þess
,að reyna að hefta frekari út-
breiðsiu eldsins í inámunum. All-
mikill hervörður hefir verið sett-
ur kring um mámurnar, því að al-
menningur er mjög æstur út áf
slysinu.
SPANSKA STJÓRNIN ÓTTAST BYLT-
INGU
NAÐDN PÖLITISKRA FANGA FRESTAÐ
---- i
værj veik, en svo væri ekki -
MADRID í morgun. UP. FB.
Vegna þess að ríkisstjónnin og
leiðtogar hægriflokkanna óttast,
flð ný byltingartiiraun sé yfir-
vofandi á Spáini, hefir verið fiiest-
að að fnamkvæma um mánaðar-
tíma fyrirhuguðum náðunum
pólitískra fanga. — Eigi er kunn*-
ugt hvort Lernouxstjórnimni er
kunnugt hverjir eru aðalleiðtogar
uppreistarsinna nú, en hann lét
svo um mælt, að það mundi
verða til þess að valda nýjum
æsingum, ef byltingarsinmar þár,
siem nú eru í fangelsi, væri látnir
lausir, því að víst væri, að þeir
myndi halda áfram sinni fyrri
iðju, Loks kynni að verða litdð
svo á, að rlkisstjórnin léti þá
lausa af því að aðstaða hennar
Innanríkisráðherrann hefir til>-
kynt, að hainn muni segja af sér
innan skamms, þar eð hans hlut-
vertó hafi veríð lotóð, er búi.ð
var að framkvæma varúðarráð-
stafanirnar á dögunum, með þeim
árangri, að byltinga'rtilraunin mis-
heppnaðist.
Ní SILFURMYNT t BANDA-
RtKJUNUM
PSLO í gærkveldi. FÚ.
í öldungadeiild Bandarikjanna
er komin fram tillaga um lögfest-
ingu nýrrar silfurmyntar, og á
hlutfallið á milli gull- og silfur-
verðs að vera 1 á móti 16.