Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Tvær kennarastöður Framreiðslumaður á miðpunkti Austurlands Ágæta skólafólk, við Reyðfirðingar viljum vekja athygli ykkar á tveimur lausum kennarastöðum við grunnskólann okkar. Æskilegar kennslu- greinar eru tungumál, raungreinar, yngribarna- kennsla og tónmennt (samstarf við Grunnskóla Eskifjarðar og Tónskólann, kjörið fyrir þá sem vilja hafa mikið að gera). Skólinn er einsetinn með 110 nemendum og vel tækjum búinn. Framundan er spennandi afmælisár, upplagtfyriráhugasama og skap- andi kennara. Við greiðum húsaleigu- og flutningsstyrk. Nánari upplýsingar veita: Þóroddur Helgason, skólastjóri vs. 474 1247 og hs. 474 1344 og Asta Ásgeirsdóttir, aðstoð- arskólastjóri, vs. 474 1247 og hs. 474 1445. Verkmenntaskóli Austurlands Lausarstöður Verkmenntaskóli Austurlands óskar eftir að ráða kennara fyrir næsta skólaár í eftirtalda áfanga: Stærðfræði, ritvinnslu, ensku, dönsku, sál- fræði, íslensku og í tréiðngreinum og mál- miðngreinum. Einnig vantar námsráðgjafa og sérkennara til starfa. Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. Allar nánari upplýsingar gefur Helga M. Steins- son, skólameistari, í síma 477 1620. Heilsugæslustöðin Hólmavík Hjúkrunarforstjóra vantartil afleysinga við Heilsugæslustöðina á Hólmavík frá og með 1. júlí til 1. nóvember 1997. Upplýsingar veitir Sigurósk, hjúkrunarforstjóri, í síma 451 3188, heimasíma 451 3435 og Jóhann Björn, framkvæmdastjóri, í síma 451 3395. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf og menntun, sendisttil Jóhanns Björns Arngrímssonar, framkvæmda- stjóra, Borgarbraut 8, 510 Hólmavík. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Grunnskólinn á Hofsósi Kennari óskast Kennari óskast við Grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði. Kennslugreinar, almenn kennsla. Um er að ræða einsetinn grunnskóla með um 65 nemendur í 1-10 bekk. Umsóknarfrestur er til 16. júní 1997. Áhugsamirfái upplýsingar hjá skólastjóra Jó- hanni Stefánssyni í vs. 453 7344 eða hs. 453 7309/467 1878 og hjá sveitarstjóra Árna Egilssyni vs. 453 7320 eða hs. 453 7395. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar skólanefnd Hofs- hrepps, Suðurbraut 12, 565 Hofsós. Hofsós er lítið snyrtilegt þorp við austanverðan Skagafjörð. Á Hofsósi er banki, pósthús, heilsugæsla, fiskvinnsla, iðnaður, ferðaþjónusta og samgöngur eru góðar við næsta nágrenni, Sauðárkrók og Akureyri Mígrensamtökin óskast Við erum fyrirtæki að millistærð sem höfum starfað á markaðinum í 10 ár við góðan orðstír. Nú leitum við að framreiðslumanni sem er heiðarlegur, stundvís, dugmikill og vinnusam- ur. Hér er um vaktavinnu að ræða og við leitum að framtíðarstarfsmanni. Ef þú telur þig uppfylla ofangreind skilyrði þá skaltu leggja inn skriflega umsókn ásamt mynd, meðmælum og tilgreina náms- og vinnuferil. Umsókn um starfið skaltu leggja á afgreiðslu Mbl. á næstu dögum, merkta: „F — 976". Öllum umsóknum verður svarað. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar greinar næsta vetur: Dönsku, samfélagsfræði, stuðn- ingskennslu, íþróttir, tónmennt, myndmennt, handmennt (saumar og smíðar), tölvukennslu og almenna kennslu í 1.—7. bekk. Skólinn er einsetinn með 140 nemendur í 1.—10. bekk. Útvegað er ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi Þorsteins- syni skólastjóra í vs. 475 1224 eða hs. 475 1159 og Magnúsi Stefánssyni aðstoðarskólastjóra í vs. 475 1370 eða hs. 475 1211. m KAFFI TÁR Kaffiunnendur Ef þig prýðir stundvísi, þjónustulund og áhugi á góðu kaffi og tei, þá athugaðu að Kaffitár er að leita að starfsfólki við afgreiðslu í Kaffi- verslun-expressóbar okkar í Kringlunni. Allar upplýsingarveitir Aðalheiður í síma 421 2700. Handskrifaðarumsóknirsendistfyrir 1. júní til skrifstofu Kaffitárs, Holtsgötu 52, 260 Njarðvík. 50 ára og eldri Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á íslandi, leitar að traustu og áreiðanlegu fólki, fimmtugu og eldra, til að skipa framvarðasveit fjáröflunardeildarfélagsins. Vinnutími er kvöld og helgar og hentar vel sem aukavinna eða fyrir þá sem vilja ráða vinnutíma sínum sjálfir. Úpplýsingar veitir Halldórfrá kl. 13—15 mánu- dag og þriðjudag í síma 525 0007. Góð sölulaun í boði. Bifreiðasmiður — bílamálari Okkur bráðvantar bifreiðasmið og bílamálara eða vanan mann. Upplýsingar í síma 567 8686. Mígrensamtökin halda aðalfund sinn þriðjudaginn 27. maí nk.kl. 20:00 í Gerðubergi, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi: Þorbjörg Ingvadóttir, formaður Norður- landsdeildar samtakanna fjallar um reynslu sjúklings af mígreni. Umræður. Kaffiveitingar. Stjórnin. Þitt tækifæri Vegna mikillar sölu getum við enn bætt við okkur fólki. Sölustarfið býður uppá: Faglega þjálfun. Tækifæri til stöðuhækkunar. Tækifæri til að vinna sér inn bónusa og hafa góðar tekjur. Bíll skilyrði. Pantaðu viðtal í síma 565 5965. Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar hjúkrunarnemar Hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarnema bráð- vantartil sumarafleysinga á hjúkrunardeildir og á dvalarheimili. Upplýsingar veita Ragnheiður Stephensen og Alma Birgisdóttir í síma 565 3000. BORGARBYGGÐ Atvinna - Borgarbyggð Okkur vantar leikskólakennara eða starfsmann við Leikskólann Klettaborg í Borgarnesi. Um er að ræða heila stöðu eða hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 2. júní og upplýsingar gefur Steinunn Baldursdóttir, aðstoðarleik- skólastjóri, í síma 437 1425. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar skólaárið 1997-1998. Meðal kennslugreina eru íþróttirog kennsla yngri bama. Nemendur eru um 260 og skólinn er einsetinn. Hluti skólahúsnæðisins er í ný- byggðu húsnæði og íþróttaaðstaða er einnig mjög góð. Upplýsingar hjá Halldóri, skólastjóra, í síma 483 3621 eða hs. 483 3499 og /eða hjá Jóni, aðstoðarskólastjóra, í síma 483 3621 eða hs. 483 3820. Skólastjóri. Tónlistarskólakennari Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftir kenn- ara við Tónlistarskóla Búðahrepps. Æskilegar kennslugreinar: Blásturshljóðfæri. Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra tónlistarskól- akennara. Skriflegarumsóknirsendisttil skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 30. maí 1997. Nánari upplýsingarveitirsveitarstjóri Búða- hrepps í síma 475 1220 og skólastjóri í síma 475 1192 eða 475 1132. Sveitarstjóri. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Viðkomandi þarf að hafa tölvukunnáttu og reynslu í bókhaldi. Myndbær hf. er margmiðlunarfyrirtæki sem annast gerð kynn- ingar-, heimildar- og fræðslumynda auk sjónvarpsauglýsinga. Myndbær hf er með hótelrás, útvarpsstöðina Sígilt FM 94.3, útgáfuþjónustu og almenningstengsl. Fyrirtækið mun hefja INTERNETTÞJÓNUSTU í næsta mánuði. Skriflegar umsóknir sendist mvndhærhf. Suðurlandsbraut 20 Skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftir skóla- stjóra við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðarfrá og með 1. ágúst nk. Laun fara eftir kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og KÍ og HÍK. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfjörður. Umsóknarfresturertil 16. júní 1997. Nánari upplýsingar veiti formaður skólanefndar í síma 475 1293 og skólastjóri í síma 475 1224. Sveitarstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.