Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sumarbústaðalóðir - tilboð Óskað er eftirtilboðum i eftirfarandi sumar- bústaðalóðir í eigu Grímsneshrepps við Ás- garðslæk í Grímsnesi: Hraunhvammar 7 og 8. Áshvammar 10,12,13 og 17. Ásgarðslækur 6 og 8. Hver lóð selst með vatni og vegi að lóð og heildargirðingu um svæðið. Tilboðum, miðuð- um við staðgr., skal skila fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 6. júní nk. á fasteignasölu Lög- manna Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi, þar sem tilboðin verða opnuð. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar og gögn á fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi, sími 482 2988. Sumarbústaður á Suðurlandi óskast. Fjarlægð frá Reykjavík um 60-100 km. Helst í Fljótshlíð eða í kjarri vöxnu landi í Árnes- eða Rangárvallasýslu. Rafmagn nauðsynlegt. Heitt/kalt vatn æskilegt. Aðeins góður bústaður áfremurstóru landi kemurtil greina. Vinsam- legast komið upplýsingum til afgreiðslu Mbl. merkt: „S — 1076" fyrir 1. júní nk. PRÓTTIR KOPAVOGSBÆR Kópavogsvöllur Frjálsar íþróttir Vígslumót nýju hlaupabrautanna á Kópa- vogsvelli verður haldið sunnudaginn 25. maí kl. 14.00. Keppt verður í 13 greinum og meðal keppenda eru Jón Arnar Magnússon og Vésteinn Haf- steinsson. íþróttaráð Kópavogs TIL SÖLU Hóll fyrirtækjasala auglýsir nokkur sýnishorn úr söluskrá: Vel rekið og gott rafeindaverkstædi með góða viðskiptavild. (14017) Gott og þekkt veitingahús miðsvæðis í Reykjavík. (13033) Þekktur og góður söluturn í eigin húsnæði ívesturbæ. (10095) Góð og vel rekin matvöruverslun mið- svæðis í Reykjavík. (11023) Gjafavöruverslun í miðbæ Reykjavíkur. Eigin innfl. (12075) Oflug, falleg og góð blómaverslun með mikla viðskiptavild. (12095) Gott, sérhæft kaffihús í miðbæ Reykjavík- ur. Flott og glæsilegt hótel á söluskrá okkar. (0000) Lítil heildverslun og innfl. með góðum um- boðum og mikilli viðskiptavild. (18018) Gott matvælaframleiðslufyrirtæki í góð- um og traustum rekstri. (15001) Erum með á skrá vélar til lakkrísfram- leiðslu, tilvaldar til flutnings. (15021) Sérhæf verslun með náttúrulegar snyrti- vörur ásamt öðru. (16046) Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir af fyrirtækjum á sölu- skrá. Sérstaklega litlum og stórum iðnfyr- irtækjum t.d. í plasti ásamt öðru. Til sölu 1/7 hlutur í flugklúbbnum TF-ELX, flugvél og flugskýli Flugvélin er: Cessna 185F. 6 sæta stélhjólsvél, vinnuþjarkur. Eins og sér- hönnuð fyrir íslenska malarvelli. Vélin er í mjög góðu ásigkomulagi. Vélin er upprunalega byggð til að geta verið á flotholtum og er því mjög vel varin gegn tæringu og sterkbyggð. Klúbburinn samanstendur af traustum félög- um, atvinnuflugmönnum og einkaflugmönn- um. Vélin er ekki notuð til tímasöfnunar. Vélin erárgerð 1977, heildarflugtími 2900 klst., verksmiðjunýr 300 hestafla mótor (Teled- yne Continental IO 520D), ný þriggjablaða skrúfa (Hartsel), langflugstankar (80USG). Tækjabúnaður er sérlega góður: King KMA 2400-Audiopanel, King KX 155 W/GS-Nav/ Com, King Kl 209-lndicator-VOR/LOC-GS, King KX 155 WO/GS-Nav/com, King Kl 208-lndicat- or-VOR/LOC, King KR 87-ADF, King Kl 227- Indicator ADF, King Kt 76A-Transponder, King 89-GPS, Terra Blind Encoder, Sigtronics 4 place Intercom. Flugskýlið er staðset í Fluggörðum, einangrað og upphitað. Upphituð og malbikuð inn- keyrsla, annars er lóðin graslögð. Auk þess er innréttað klúbbherbergi með síma og geymslulofti. Sérlega góð aðstaða. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og heimilis- fang til afgreiðslu Mbl., merkt: „TF-ELX - 4473", fyrir 3. júní '97. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Herrafataverslun í Kringlunni Til sölu herrafataverslun í u.þ.b. 110 fm verslunarplássi á 1. hæð í aðal Kringlunni, en það er einnig til sölu. Leiga kæmi þó til greina. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn á skrifstofu (ekki í síma). HHHHBHHHHHHHHHBHHHHHHHHBHHHHHBHHHBHBHHHHBHHHHHHNHHHÉHI EIGNAMIDLLIPS'IN . h, Ahyrg þjónustn í áratugi S. 588 9090, Síðumúla 21, fax 588 9095. Strandavíðir og úrvals limgerðisplöntur. Einnig aðrar trjátegundir. Hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Opið frá kl. 9.00 til 21.00. Mosskógar við Dalsgarð, Mosfellsdal. Jörð til sölu Jörð með góðum mjólkurkvóta í fullum rekstri til ábúðar strax, til sölu. Áhugasamirsendi svörtil afgreiðslu Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Jörð". Mjólkurkvóti Til sölu 6000 lítra mjólkurkvóti, verðlagsárið 1997—1998. Tilboð sendist Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, merkt: „Kvóti — 97" fyrir 10. júní. KENNSLA SÖLTUNARSTÖÐ Á MIÐ-AUSTURLANDI Til sölu er söltunarstöð á Mið-Austurlandi. Sjávarlóð er 2900 m2, kæliskemma 540 m2, viðbygging í byggingu 270 m2 og önnur fiskvinnsluhús 750 m2. Ibúðar- og skrif- stofuhús er stáMætt timburhús á 2 hæðum, 100m2hvorhæð. Selst með öllum vélum og tækjum. Stöðin er í fullum rekstri. Upplýsingar veitirGeir Valur Ágústsson hjá KPMG Endurskoðun hf. á Egilsstöðum. MEe ndurskoðun hf. Löggiltir endurskoðendur Fagradalsbraut 11 Sími 471-1112 700 Egilsstaðir Fax 471-2201 Flísfatnaður í úrvali!!! Jakkar, buxur, peysur, húfur margar gerðir, treflar, lúffur, lambhúshettur, hettur undir hjálma og hestaábreiður. Fyrir ungbörn: Pokar, gallar, húfur, lúffur, skór. Frábær fatnaður á hagstæðu verði! í ferðalagið, bílinn, sumarbústaðinn og tjaldið: Púði sem breyta má í teppi (og öfugt). Sölustaðir: Verslunin Fígúra, Keflavík, hjá Auði, Reykjavík, s. 567 1704, verslunin Græna grein- in, Selfossi, Skagfirðingabúð, Sauðárkrók, Nettó, Akureyri og Verslunin Folda, Akureyri. Póstsendum um allt land. Veitum góðfúslega allar nánari upplýsingar. Saumastofan og verslunin HAB, Melbrún 2, Árskógsströnd, 621 Dalvík, sími 466 1052, fax 466 1902. Transcendance Int. og Söngsmiðjan kynna: Nú geta allir lært að dansa og syngja ungir sem aldnir, heilbrigðir sem veikir, laglausir sem lagvísir Þrjú helgar og/eða vikunámskeið þar sem dvalið verður í náttúruperlunni Nesvík, Kjalar- nesi (20 mín. frá Reykjavík). #1. Hefst 30. maí #2. Hefst 13. júní (aðeins fyrir karlmenn). #3. Hefst 27. júní. Þátttaka í tveimur námskeiðum gefur mögu- leika á kennararéttindum. Á námskeiðunum verður m.a. unnið með hreyfingu, tónun, teiknun, mataræði, slökun, nudd og hugleiðslu. Þú lærir: **■ að endurvekja eðlilega fitubrennslu líkamans. * andlegan Cherokee indíánadans * afrískan dans * snertijóga og jóga meðhöndlun * að vekja upp hina 7 innri dansara þína og kynnast 5 hryngerðum manneskjunnar. * að uppgötva og bjóða velkomið innra barnið Uriel West, stofnandi Transcendance Int. Árið 1985 fékk Uriel þann dóm frá læknum að hann væri örkumla. Hann hafði liðagigt og brjóskeyðingu í baki. Honum tókst að kom- ast til fullkominnar heilsu með því að breyta lifnaðarháttum sínum. Hann þróaði leiðirtil þess m.a. í gegnum „Fun fit yoga" og um- breytingadans. Uriel kenndi lengi við Kripalu-jóga stöðina, hann lærði m.a. hjá afríska dansmeistaranum Lisangua Ya Bato, indíánaleiðtoganum Dhyani Yawahoo og Gabrielle Roth, frumkvöðli í tengingu anda og líkama með dansi. „Uriel er sannkallaður Ijósberi og hann hefur hjálpað mér að komast nær líkama mínum og sál." Friðrik Karlsson, tónlistarmaður. „Uriel hefur umbreytt erfiðri lífsreynslu sinni í algjöra sátt, frelsi og gleði". Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari, Vallarnesi. Esther Helga Guðmundsdóttir, skólastjóri Söngsmidjunnar. Hafðu samband við stjórnendur námskeiðanna, Uriel og Steina, í síma 551 3369 eða Esther Helgu og Hödda í síma 561 5727.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.