Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 E 11 Flúðaskóli Staða aðstoðarskólastjóra er laus til umsóknar. Jafnframt vantar kennara, aðalkennslugreinar eru raungreinar. í skólanum verða um 170 nemendur í 11 bekkj- ardeildum. Samkennsla er engin svo bekkir eru fremur fámennir. [ skólanum er gott tölvuver og nýtt íþróttahús. Flúðaskóli er í fallegu umhverfi í 100 km. fjarlægð frá Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 486 6601 og 897 6508. Ritarastarf Lögmaður við störf, sem einkum tengjast er- lendum viðskiptum, óskar eftir að ráða ritara í 1/2 dags starf. Starfið felst einkum í tölvu- vinnslu (PC) með Word og Excel og skjala- vörslu. Góð enskuþekking og tölvuþekking nauðsynleg. Ennfremur bókhaldsþekking. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skilist á afgreiðslu Mbl., merktar: „R — 963" í síðasta lagi 30. maí nk. Bakarí Óskum að ráða nú þegar starfsfólk í pökkun. 1. Laugardaga, vinnutími 6-10. 2. Virka daga, vinnutími 5.45-9. Einnig ræstingar á verslun, ca 2—3 klst. á dag eftir kl. 18. Möguleikar á helgarvinnu við afgreiðslustarf. Ekki er um sumarstörf að ræða. Umsóknum óskast skilað fyrir 28. maí á afgreiðslu Mbl., merktar: „B — 1051". Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í vesturbæ Reykjavíkur óskar eftir samviskusömum starfskrafti til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Við- komandi þarf að hafa góða þjálfun í tölvu- vinnslu þ.m.t. skráningu bókhaldsskjala og ritvinnslu. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „S - 1041". SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS v/Árveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 . Sími 98-21300 Læknaritari Heilsugæslustöð Selfoss og Sjúkrahús Suður- lands óska eftir að ráða læknaritara til sumar- afleysinga nú þegar. Upplýsingar gefa Guðfinna Ólafsdóttir og Ingunn Sigurjónsdóttir í síma 482 1300. Ert þú sölumaður? Trausta fasteignasölu vantar góðan sölumann til starfa strax. Mjög góð starfsaðstaða er í boði. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á starfinu og einhverja reynslu af sölu- störfum. Einnig kæmi til greina að ráða nýút- skrifaÓan viðskiptafræðing eða lögfræðing. Umsækjendur leggi inn umsóknir með nánari upplýsingum á afgreiðslu Mbl. fyrir 1.6. nk., merlrt: „Allt á að seljast — 1056". Harðduglegur sölumaður Ein öflugasta fasteignasala landsins óskar eftir harðduglegum sölumanni til framtíðarstarfa. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ég er sá rétti — 1036 ". Skjalagerð — kaupsamningar Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir vönum aðila til þess að annast skjalagerð og frágang kaupsamninga. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Skjalagerð — 1037". Sölumaður — skipasala Rótgróin skipasala óskar eftir sölumanni með þekkingu á sjávarútvegi. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Sjávarútvegur — 1038". Sölumenn — auglýsingar Fyrirtæki, sem sérhæfir sig í sölu auglýsinga, óskar eftir að ráða vana auglýsingasölumenn til fjölbreyttra verkefna. Upplýsingar í síma 562 5470. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða traustan og reglusaman matreiðslumann í júní, júlí og ágúst. Möguleiki á lausavinnu að vetrinum. Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 482 2500. Hótel Selfoss. Verkfræðingur/ tæknifræðingur Fimm manna verkfræðistofa, með mikil verk- efni, óskar eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa í sumar. Upplýsingar í síma 568 8570. Verkfræðistofan Ferill. Sölufulltrúi Starfsmaður óskast til sölu iðnaðarvara til fyrir- tækja í prentiðnaði. Kunnátta í meðferð prent- farva eða málningarefna æskileg. Umsóknir, sem tilgreini starfsreynslu og menntun, sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Duglegur — 500", fyrir 28. þ.m. „Au pair" — U.S.A. íslensk læknafjölskylda á leiðtil Bandaríkjanna óskar eftir „au pair" frá 1. júlí/1. ágúst '97. Eru með 4 börn (2 á skólaaldri). Þarf að vera reyklaus, með bílpróf og ábyrg. Uppl. í símum 554 5504 og 551 0119 næstu rl^no.................... ........... Heilsuhúsið óskar eftir starfsmanni eftir hádegi frá kl. 13.30—18.00 til framtíðarstarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 31. maí, merktar: „Reyklaus vinnustaður — 1046". „Au pair" í Hollandi íslensk læknahjón meðtvö ung börn óska eftir barngóðri og duglegri „au pair" til eins árs frá júlí nk. Upplýsingar í síma 553 1610, Hrönn og Jón Örvar. Heimaaðstoð Sjúkraliði geturtekið að sér að hugsa um og aðstoða aldraða í lengri eða skemmri tíma. Hefur margra ára reynslu af starfi með öldruð- um og sjúkum. Upplýsingar í síma 587 1748. Járniðnaðarmenn Vélsmiðja í Reykjavík óskar að ráða járniðnað- armenn eða menn vana járniðnaði. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „J -1061". Dómínó's pizza vantar sendla í hlutastarf. Verða að vaera á eigin bílum. Upplýsingar á öllum Dómínó'sstöðunum, Grens- ásvegi 11, Garðatorgi 7 og Höfðabakka 1. „Au pair" Þýsk hjón með 2 stráka 5 og 8 ára óska eftir aðstoð í 1 árfrá sept. '97 við létt heimilisstörf og barnagæslu. Þýskukunnátta æskileg. Upplýsingar (Ulrike) í síma 00 49 07 181 507. „Au-pair" Frakkland íslenskt heimili í Strasbourg óskar eftir barn- góðri og duglegri stúlku, 18 ára eða eldri frá 1. sept. nk. í 10 mánuði. Reyklaust heimili. Upplýsingar í síma 552 6855. Tækniteiknari með mikla reynslu og kunnáttu í Auto-Cad óskar eftir starfi. Gæti hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 565 5124 eftir kl. 17. Mývatnssveit Óskum eftir að ráða starfskraft á Gistiheimilið Birkihrauni. Upplýsingar í síma 464 4396 og 464 4342. Matreiðslumaður Óskum eftir matreiðslumanni til starfa á veit- ingastað í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar í síma 481 3160. Hjólbarðaverkstæði Óskum eftir röskum starfsmönnum á hjól- barðaverkstæði. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefnar í síma 567 7829 næstu daga. Stýrimaður með 200 tonna réttindi óskar eftir afleys- ingum á sjó, helst á Suðurlandi. Upplýsingar í símum 568 1066 og 987 3055. Kjötiðnaðarmenn Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn, vana úrbeiningu, til starfa í starfsstöð félagsins á Selfossi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Umsóknarfrestur ertil og með 30. maí nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 567 7800. Sölumaður Skiltagerð óskar eftir sölumanni í húsasölu á kvöldin. Aðeins reyndir sölumenn koma til greina. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 28. maí, merktar: „Skilti — 1320". J® tot0tn - kjarni: tfrlaft málsins! ík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.