Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997 D 3
SMÁÞJÓÐALEIKARNIR
Halda íslensk
ir sundmenn
sigurgöng-
unni áfram?
morgunoiaoio/ryorn uisiason
ELÍN Sigurðardóttir, t.w., og Eydís Konráðsdóttir í Gautaborg, eftir að hafa keppt í undanriðii
100 m skriðsundsins á heimsmeistaramótinu í apríl. Báðar verða í eldlínunni í vikunnl.
Allt frá því fyrstu Smáþjóðaleik-
ar Evrópu fóru fram í San
Marínó árið 1985 hafa íslenskir
1^^^ sundmenn verið sig-
/Var ursælir. Af 340
Benediktsson verðlaunapeningum
skrifar sem íþróttamenn
þjóðarinnar hafa
Smáþjóða-
leikarnir
ÍDAG
Sund
Keppni hefst kl. 9.30 með undanrás-
um en síðan byq'a úrslit kl. 16. Keppni
fer fram á Laugardalsvelli.
Undanrásir:
200 m baksund kvenna
200 m baksund karla
200 m flugsund kvenna
200 m flugsund karla
200 m flugsund kvenna
200 m flugsund karla
100 m skriðsund kvenna
100 m skriðsund karla
200 m fjórsund kvenna
200 m fjórsund karla
Úrslit:
200 m baksund kvenna
200 m baksund karla
Verðlaunaafhending
200 m flugsund kvenna
200 m flugsund karla
Verðlaunaafhending
100 m skriðsund kvenna
100 m skriðsund karla
Verðlaunaafhending
200 m fjórsund kvenna
200 m fjórsund karla
Verðlaunaafhending
Frjálsíþróttir
Laugardalsvelli:
Stangarstökk karla............18.30
Kringlukast karla.............18.45
Langstökk kvenna..............18.45
100 m hlaup karla, undanúrslit..19
Kúluvarp kvenna..................19
400 m hlaup karla, undanúrslit ..19.25
100 m hlaup kvenna, úrslit...19.50
100 m hlaup karla, úrslit........20
Verðlaunaafh. - kringlukast karla...20
Kringulukast kvenna...........20.05
Verðl.afh. - langst. kvenna...20.05
10.000 m hlaup karla, úrslit..20.10
Verðlaunaafh. - kúluvarp kv...20.10
Verðlaunaafh. -100 m hl.kv....20.15
Verðlaunaafh. -100 m hl.karla ..20.20
Verðlaunaafh. - stang.st.karla...20.25
Körfuknattleikur
Smáranum:
Kýpur- Lúxemborg(konur)........14
San Marínó - Malta (karlar)....16
Malta - Island (konur).........18
ísland - Andorra (karlar)......20
Blak
Kvennaflokkur
Ai/sturbergi:
Malta- Kýpur...................12
ísland - San Marínó............17
Karlaflokkur
Digranesi:
San Marínó - Liechtenstein..14.30
ísland - Kýpur..............19.30
Fimleikar
Laugardalshöll:
Keppni hefst kl. 17 í einstaklings- og
liðakeppni.
Júdó
TBR-húsinu:
Keppni hefst í undanrásum kl. 10 og
verður til 11.30. Úrslit hefjast síðan
kl. 16.30 ogstandatil kl. 19.30. Keppt
er í öllum flokkum og stendur júdó-
keppni leikanna aðeins þennan eina
dag.
Siglingar
Skerjafírði:
Mistral flokkur hefst kl. 11 og Laser
flokkur kl. 11.05. Keppni átti að hefj-
ast í gær en henni var frestað vegna
blíðviðris.
Skotfimi
Keppni hefst kl. 16 i Njarðvík.
Tennis
Tennishöllin, Kópavogi:
Átta manna úrslit í einliðaleik karla
og kvenna hefjast ki. 9. Fyrsta um-
ferð í tvíliðaleik karla og kvenna eru
á dagskrá kl. 11.
unnið á þeim sex leikum sem að
baki eru hefur 201 verðlaunapen-
ingur komið í þeirra hlut.
Á síðustu leikum sem fram fóru
í Lúxemborg fyrir tveimur árum
voru Eydís Konráðsdóttir og Arnar
Freyr Ólafsson sigursælust ís-
lensku keppendanna og stungu sér
ekki til sund nema til þess að koma
fyrst í mark. Eydís og Arnar unnu
til sjö gullverðlauna hvort af þeim
20 sem komu í hlut íslensku sveit-
arinnar. Inn í þessari tölu eru
meðtalin þrenn verðlaun sem þau
fengu hvor fyrir sig í boðsundi, en
þau unnu einnig fjórar einstakl-
ingsgreinar. Árangur þeirra var
samt ekki nema hluti af heildar-
verðlaunum íslenska liðsins í Lúx-
emborg þvi alls komu hann heim
með 39 verðlaunapeninga úr 32
greinum. Það var aðeins í einni
grein sem ekki vannst til verðlauna
- 200 m flugsundi karla.
Sama var upp á teningnum árið
1991 í Andorra og á Möltu tveimur
árum síðar, en á þessum tvennum
leikum auk þeirra í Lúxemborg
hefur verið keppt eftir sömu dag-
skrá og á Ólympíuleikum, þ.e.a.s.
í 26 einstaklingsgreinum og 6 boð-
sundum. Fram til þess tíma voru
greinar færri og einnig keppendur.
A Andorra unnu íslensku sund-
mennirnir 36 verðlaun og 40 tveim-
ur árum síðar.
Þegar litið er á mótsmet eru 20
þeirra 32 í eigu íslenskra sund-
manna, það elsta á Eðvarð Þór
Eðvarðsson í 200 m baksundi,
2.07,54 mín. sett í Mónakó fyrir
10 árum. Þetta er jafnframt elsta
sundmet leikanna. Svo skemmtilega
vill til að Eðvarð er ásamt Sigurlínu
Þorbergsdóttur, aðstoðarþjálfari ís-
lenska landsliðsins, í þessari keppni,
en landsliðsþjálfari er Hafþór Guð-
mundsson.
Tvö hundruð metra baksund
karla gæti orðið ein af aðalgreinum
sundkeppninnar þar sem ísland
þjóðaleikanna í fimm hrinum. Karl-
arnir 2:3 gegn Andorra og stúlkurn-
ar 2:3 gegn Kýpur.
Karlaleikurinn var mjög köflótt-
ur, þar sem baráttan var í fyrirrúmi
og tók leikurinn 136 mínútur.
Lið Andorra byijaði betur og
vann fyrsti hrinuna, 15:10, en ís-
lenska liðið skipti um gír og vann
tvær þær næstu, 15:8 og 15:10.
Andorra-menn refsuðu íslendingum
fyrir slaka móttöku í fjórðu og
fimmtu hrinu, þar sem framspilið
var oft og tíðum of ónákvæmt, og
sigruðu 15:8, 15:11.
Munurinn á liðunum var í raun
ekki mikill en mistökin voru færri
hjá Andorramönnum og úrslitin í
samræmi við það. Zdravko Dem-
irev, sem þjálfar íslenska liðið, sá
ekki ástæðu til að taka þátt í leikn-
um í gær, og óvíst hvort það hefði
breytt nokkru. Guðbergur Egill
Eyjólfsson, uppspilari, kom inná í
staðinn fyrir Val Guðjón Valsson í
uppspilið og léku nokkuð vel en
Valur Guðjón náði sér ekki nægi-
lega vel á strik. Leikur Islands var
ágætur á köflum, hávörnin og dekk-
unin í lágvörninni var ágæt en það
var móttakan sem fyrst og fremst
var vandamálið.
teflir fram Erni Arnarsyni og Loga
Jes Kristjánssyni en þeir eiga tvo
bestu tíma allra keppenda, Örn
2.06,90 sem er undir mótsmetinu
og Logi 2.07,95. Fullvíst er að
þeirra á milli verður hörð keppni
auk þess sem vilji er hjá báðum að
sauma að mótsmeti Eðvarðs.
Ef litið er yfir keppendalistann
kemur í ljós að íslenskir sundmenn
eiga að geta fylgt eftir velgengni
undanfarinna leika. Eydís er með
besta tímann í 200 m baksundi og
gæti slegið mótsmet sitt í grein-
inni. Örn og Logi standa vel að vígi
í 200 m baksundi eins og fyrr er
grein. Elín Sigurðardóttir og Kol-
brún Ýr Kristjánsdóttir eru báðar
sigurstranglegar í 100 skriðsundi
þó svo stúlka frá Lúxemborg eigi
ívið betri tíma. í þessari grein gæti
mótsmetið einnig fallið. Ríkarður
Ríkarðsson ætti að verða í baráttu
um gullið í 100 m skriðsundi og
Eydís Kristjánsdóttir og Lára
Hrund Bjargardóttir eiga tvo bestu
timana í 200 m fjórsundi. Örn verð-
ur í verðlaunabaráttu í 200 m fjór-
sundi karla og Eydís og Kolbrún
eru með tvo bestu tíma þátttakenda
í 100 m baksundi. Logi og Örn eiga
einnig að vera í sérsflokki í 100 m
baksundi en sem fyrr segir verður
fróðlegt að fylgjast með baráttu
þeirra í milli því báðir eru þekktir
Gott hjá
stúlkunum
íslenska kvennalandsliðið stóð
sig með miklum ágætum í fyrsta
leik liðsins gegn Kýpur í gær en
íslensku stúlkurnar töpuðu reyndar
í úrslitahrinu, sem var mjög jöfn,
og leiknum því 2:3 (8:15, 8:15,
16:14, 15:10,* 12:15).
Kýpverska liðið byijaði mun bet-
ur og sigraði auðveldlega í tveimur
fyrstu hrinunum.
Hildur Grétarsdóttir var betri en
enginn þegar hún kom inná í þriðju
hrinunni, breytti leik íslenska liðsins
mjög til hins betra og stúlkurnar
sigruðu 16:14 eftir að hafa verið
undir, 9:14.
Hildur, sem kom inn á í uppgjöf-
ina, sendi fimm sinnum í röð og
setti móttöku kýpversku stúlkn-
anna úr skorðum hvað eftir annað.
Þær misstu frumkvæðið í hrinunni
og íslensku stúlkurnar héldu áfram
að leika vel í fjórðu hrinu. Allt ann-
að var að sjá til íslensku stúlkn-
anna, þær sigruðu 15:10 í hrinunni
og tryggðu sér það með úrslita-
hrinu.
Kýpversku stúlkurnar náðu síðan
að vinna úrslitahrinuna eftir að hún
hafði verið jöfn á nánast flestum
tölum alit þar til í lokin að skyldi
keppnismenn sem sem líkar illa að
gefa eftir.
Lára Hrund og Sunna Ingibjarg-
ardóttir eru með töluvert betri tíma
en andstæðingarnir í 400 m skrið-
sundi og spurning er sú hvor ann-
arri hvorri tekst að slá mótsmetið
frá síðustu leikum. Sigurgeir
Hreggviðsson og Arnar Freyr fá
harða keppni í 400 m skriðsundi
karla frá Tom Stoltz, Lúxemborg,
en hann á nokkuð betri tíma en
þeir. Elín og Eydís eiga að geta náð
'í ein verðlaun hvor í 100 m flug-
sundi gangi allt að óskum og Rík-
arður Ríkarðsson er með besta tíma
keppenda í 100 m skriðsundi karla.
Halldóra Þorgeirsdóttir verður að
teljast sigurstrangleg í 100 bak-
sundi kvenna en jafnframt skýrt
að Magnús Konráðsson og Hjalti
Guðmundsson verða að halda vel á
spöðunum í 100 m bringusundi til
að verðlaun.
íslandsmethafínn í 50 skriðsundi
Elín Sigurðardóttir er með besta
tíma keppenda og fróðlegt verður
að fylgjast með hvort hinni ungu
Skagastúlku Kolbrún Ýr tekst að
krækja sér í verðlaun. Þess má
geta að Elín hefur tekið þátt í sund-
keppni Smáþjóðaleikanna síðan
1989. Ríkarður og Örn eiga við
ramman reip að draga í 50 m skrið-
sundi en víst er að þeir munu ekk-
í sundur. Dagbjört Víglundsdóttir
lék vel í gærkvöldi, var mjög sterk
og hávörn kýpversku stúlknanna
réð ekkert við hana. Jóhanns Karl
Jia, þjálfari íslands, var sáttur í
leikslok og sagði að með smá heppni
ert gefa eftir báðir stefna á verð-
laun. Halldóra fær hörkukeppni í
200 m bringusundi kvenna og ætti
a.m.k. að geta unnið bronsverðlaun.
Sömu sögu er að segja af þeim fé-
lögum Hjalta og Magnúsi í 200 m
bringusundi, þeirra bíður erfitt
verkefni. Eydís, Lára Hrund, Arnar
Freyr og Sigurgeir þurfa öll að eiga
góðan dag í 200 skriðsundi til þess
að einhvert þeirra geti krækt í gull-
verðlaun í greininni. í 800 m skrið-
sundi kvenna er Sunna og Halldóra
með yfirburða tíma fram yfír aðra
keppendur og Sigurgeir Hreggviðs-
son ætti að sigra í 1.500 m skrið-
sundi og Ómar Snævar Friðriksson
gæti á góðum degi önglað í silfur
eða brons. Lára Hrund og Anna
Lára Ármannsdóttir gætu unnið
gull og silfur 400 m fjórsundi, en
Orn gæti lenti í kröppum dansi í
sömu grein í karlaflokki. Óvissa rík-
ir um stöði íslensku sveitanna í
boðsundum en sé tekið mið að styrk
íslensku sveitarinnar gætu þær hirt
gullverðlaunin sex sem í boði eru,
líkt og síðast.
Af þessu að dæma er ekki ósenni-
legt að íslensku keppendurnir í
sundi ættu að geta haldið áfram á
sigurbraut, ekki síst er tekið er mið
af því á undanförnum misserum
hefur sundíþróttin verið á ný í sókn
hér á landi.
hefði sigur unnist en það gekk ekki
eftir. Góð byijun íslenska blak-
landsliðsins vekur vonir um gott
framhald en Kýpurstúlkur sigruðu
á síðustu smáþjóðaleikum Evrópu,
í Lúxemborg 1995.
Tvö töp íslands
Lið íslands töpuðu báðum leikjum
gærdagsins í blakkeppni Smá-
Morgunblaðið/Arnaldur
ÍSLEIMSKU stúlkurnar í hávörn gegn liöi Kýpur í gær. Gestirn-
ir slgruðu eftir spennandl úrslltahrlnu.