Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 11. JAN. 1934.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Kosningarnar á morpn larka tímamót í sög
Hafnarfjarðar.
Verðnr bælarntgerð HalnarQarðar Iðgð nlðnr — e)a aukiD?
I „ALÞÝÐUBLAÐI HAFNAR-
FJARÐAR^ sem kemur út í dag,
er birt fyriTspurm frá fulltrúa-
ráði verkiýðisfélaganma í Hafnajv
firða til fraimbjóðenda Sjálfstæð-
isfiokksins við bæjarstjórparkosn-
iingarniar, sem fara þar fram á
morguln.
FuMtrúaráð verklýðsféliaganma
skorar þar á 5 efstu frambjóð-
Emíl Jónss-on bœjamtjórl.
e,ndur Sjálfstæðisflokksins að lýsa
yfir pví opinberlega frammi fyrir
öllum kjósendum i Hafinarfirði,
hvort þe,ir muni, 'ef þeir mái allir
kosmimgu og verði þar með meirii
hluti bæjarstjómar mæsta kjör-
tímabil, LEGGJA BÆJAROT-
GERÐ HAFNARFJARÐAR NIÐ-
UR, EÐA KALDA HENNI Á-
FRAM OG AUKA HANA, eins
og núverandi meirihluti bæjar-
stjórmar, fuMtrúar Alþýðuflokks-
ins, hafa lýst yfir að þejr muraii
gera, ef þeir halda völdunum og
verða í meirihluta í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar mæstu 4 ár, eins.
og þeir hafa verið umdainfarjm
tvö kjörtíSmabil.
FuMtrúaráð verklýðsfélagamBia
álítur, að það skifti svo miklu
imáli fyrir verkalýðimin í Hafnar-
firði og fyrir Hafnfiirðiinga í heild
sinni, hvort' bæjarútgerðinnsi verð-
ur haldið áfram og hún aukln*
eins og víst er að gert verður,
ief Alþýðuftokkurinin ræður áfram,
eða hún verður lögð miður, eins
og líkliegt má telja að gert verði
ef íhaldismienin fá völdin, að þeir
heimta skýr svör FYRIR kosn-
ingarmiar um fyrirætiamir íh&lds-
í'mannla í þessu efni EFTIR'kosm-
ingar, ejn þau svör hafa, eins og
kuninugt er, ekki fengist afhálfu
fTambjóðenda-Sjálfstæðis.flokksins
hingað tii. Þieir hafa mú tíma tiil
umhugsumar og ákvörðumaT þang-
að til á hádegi á morgum. Svari
þeir ekki, mun það verða skiliði
svo, sem þeir ÞORI ekki að svara
þessari spurningu, að þeir pori,
ekki að segja Hafnfirðiingum op-
inberlega hwem hug þeir beri til
bæ]'aTútgerðarininaT af ótta við að
almeniningsálitið og allur þorni
kjósenda í HafmaTfirði sinúist gegn
þeim við kosnimgarniar á morguin
og svari þá á þann hátt, að Einar
PoTgilsison og aðrir íhaldsframi-
bjöðenduT útgerðanmajninia í 'HBifn-
aTfirði mum eftir þvi, aþ< Hafin-
fjiri&toigar vUja, ekkl rýmjm, atvtjw-
'i&nnsar' I biœnum, ad pad, er< peim
aðf^(Orj^>iK ad; ^hún verðf a^ukin,
enii ekki mtnka\ o® peir álíj\a,
bœjar]útgi&r& Ha'fnarfjafö^, s,vo
wéjcgamikío atrldi í pvit aS\ peif
v$ja ekkt p8 hún verdi lögo\ mðr
urf helúur ad hen<%i wrðl haldid
áfyiam og ,hún AUKIN.
Um petiftjaunvL kosningamaT í
Hufnarfirði á ,morgun snúast.
Hvort vUja Hafnfir'ðÁngar, held-
mA aukna þávinm meZ aukinni
bœjariiítger% EÐA ATVINNU-
LEYSI umW, yfirrádum og, ein-
veldi Etncmp Þorgllss.Oimp, og
amt,3ff\öí, útger$avm&nwi í Hafmf-
firph í ,NÆSTU 4 ÁR?
Mai, iogari bœjarútgerðarimar.
Stjðrn fhaldsin á Hafnar*
flarðarbœ.
í 17 , ár réðu íhaldsrAenin (út-
gerðarmenin o^ kaupmenn) 'öMu
í Hafnarfirði.
Pe^r höfðu meirihluta i bæjar-
stjóm og iniðurjöfinunarnefrid.
Fiármálastjórn þeirra var hin
sama og aranara íhaldsmannia í
öðrum bæjum ,hér á landi. Hiin
isama og jhaldsins í bæjaTstiórn
ReykjavífcuT nú, sem hefir tek-
ist að ;koma fjárhag bæiarins í
kaldakol. Sú, að gœta\ péss, a,ð,
há^eJtjumÁ bœjarins greiðl ekki
hœrm útsvar en peim Ifkar, sjálf-
mia að láta þá skamta sér það
sjálfa, taika síðan lám á íén ofan
til þiess að stahdast nauðsyraleg-
ustu útgjöld bæiarins og berða á
útsvömm verkamanina, siómanína
og lágtekjumanina yfirleitt til þess
að standast , vaxtagreiðslur af
skuldunum. Petta er sú „glæsi-
lega" fjáwnálapólitík, sem Jón
Porláksson er svo ósvífinn að
hæla sér af nú. Þetta var fjár-
málapólitík íbaldsmanha í Hafn-
aríirði þahgað til Hafnfirðángair
ráku óstjórn þeirra af hömdum sér
og fengu iafnaðarmönnum stiórn
bæiarilns 1926. 1 þau 17 ár, sem
íhaldsmienin fóru með bæiarstiórn
Hafnarfiarðar, tókst þeim aðtaka
lan, sem nema samtals meiru en
1 milljón króina. Á sama tíma
námu útsvör í Hafinarfirði sam-
tals rúmri ,háliri milljón kTónia:.
Almeninilngur borgaði þau að
mestu leyti, stórgróðamennimir
istunigu gróða síimun í leigin vasa.
Bæiarfélagið hafðist ekki að,
nema að ; safna skuldum. Arið,
1922 tóku íhaldsmmn t. d. lán,
ííem nárnu nœrri fiórfaldri út-
'wctrmpphœðipni p<a® ár.
ir. Þeir gátu ekki gert út, því að
pek\ treystu sér ekki til að græða.
Þeir bientu á iafnaðarm.. Þeir héldu
að jafnaðarmenn gætu ekki gert
út. Þeir mundu ekki geta veitt
möninium atvininu, þegar „máttaT-
stoðimar" hrumdu hver áf anini-
art
En jafnpharmenn réðttst í að,
gem útf þótt þeir vissu, að tap-
Alpýðaflokkurlnn tekur vlð
stjðrn Hafnarfjarðar.
Árið 1926 tóku iafnaðarmanin.
við stjórn HafnarfjaBðar. Þeir
iréðust þegar í frpmkvæmdir. Þeir
bygðu þegar hinn prýðitega
bamaskóla Hafniarfjarðar, sem
Hafnfirðingar em nú með réttu
hreyknir af að eiga. Þeir tóku
að vísu lán til þesg, því að ekk-
ert fé var fyrir bendi er íhalds-
mienin skildu við bæiarsióð. EN
ÁRIN 1928 OG 1929 KOM ÞAÐ
FYRIR, SEM ÁÐUR VAR ÓÞEKT
I FJÁRMÁLASÖGU HAFNAR-
FJARÐAR. ÞÁ VORU ENGIN
LÁN TEKIN, en úfsvörin sjálf
láfip, ná fyrir gjöldum með öðr-
um tekjum bœjarsfóðg,.
Fiárhag bæiarins var borgið.
Hanln tók að rétta við. Hamn lifði
ekki iengur á lanum. Bærinn gat
TiáðiiSt í framkvæmdir. Hann gat
smátt og smátt farið að gera eitt-
^hvað fyrir íbúa sína, iafnvel þá
fátækustu.
EN RIKUSTU MENN BÆJAR-
INS SKÖMTUÐU SÉR EKKl
LENGUR OTSVÖR SIN SJÁLFIR
EINS OG ÁÐUR. .
Stofnnn bœjarútgerðarinnar
Arin 1928 og 1929 voru góðæri.
Kreppan kom 1930 og 1931. Fisk-
verðið féll. Útgerðarmenn hættu
að- græða OG HÆTTU AÐ
GERA ÚT, pvi dð peír gerðm ekki
út úegna ibúa Hafnarfjafðc^,-
Þék genðu. ekki út til pess að
veifa peim atvimu. Þeif gsrðu út
.0 p&SiS eins að græða. Hellyer-
útjgerðin hætti. Skipshöfmum af
6 togurum var víisiað í l'and. Tvö
öininur útgerðarfélög hættu að
starfa. Atvininuleysið "blasti við
hundruðum maininia í Hafnarfirði.
ihaldismenin stóðu uppi ráðaiaus-
und, sem bæjarsjóður hefir lagt
fram, hafa Hafnfirðingari fengið
unu 1 m$lj&n[í.sin;a v\am á 3 ár-
tíffl? vegm bæiarútgerð\arin,nftf"
eiww.,
Á morgun kjósa Hafnfirðingar.
Þeir kjóisa í raiun og veru um
það, hvort þeir vilja halda bæj-
aTútgerðirunini áfram. Þeir kjósa
um það, hvort þeii vilji gefa
Bemdikt ögmundss\on,
skipstióri á Mai.
ið væri víst hverjum sem byrjaði
með tvær hendur tómar og fyrir
lánsfé eitt í þvílíku árferði
Bæjarútgerð Hafnarffarðar
tók til starfa.:
Ekki til þess að græða, ekki til
þess að sýna ágæti nýs skipur
lags, ekki til þess að marka
timamót í sögu útgerðarinniaT á
Islandi, heldur til pess einp aið
bjarga. hmidruðum bœjarmWW
M sulti og seyru, frá atvinnu-
leysi og vonleysi um framtíð
HafnaTfjarðarK •
Og íhaldsmenin í Hafnarfirði og
í Reykjavík, sem á sama tíma!
stóðu aðgerðalausir ^eða drógu
samam sieglin í atvinmirkstri sín-
um, eða í þriðja lagi sóttu um
Btyrk úr ríkissjóði til þess að
bjarga sér frá gjaldþmti, þótt
þeir hefðiu eða hefðu átt að hafa
gróða góðu áranina upp á að
hlaupa, þeir gerðu og gera eran,
I, hTóp að bæjarútgerð HafnarfjaTð-
ar og benda á töp hiennar. Peir
tvöfaldia þau, tífalda þau. Pau
eiga að sanma, að öM bæjarútgerð
sé dauðiadæmd.
BÆJAROTGERÐ HAFNAR-
FJARÐAR- HEFIR TAPAÐ. Hún
kostáði, 'bœfarsjöð Hafnwffarðhar,
\um, 60 púsund krónur á tveimm
versiu árunum, sem hafa komiþ',
ufm útgterð* pessa Itands. Hún tap-
aði þegar aUir töpuðu. EN HÚN
TAPAR EKKI LENGUR. Hún
hefir lekki tapað á þessu ári. Og
hún mpn gnœða á pví nœsfiav
ÞVI AÐ HENNI VERÐUR HALD-
IÐ ÁFRAM, HVAÐ SEM I-
HALDSMENN SEGJA.
Hún hefir tapað 60 þúsuindum
í 2 ár. EN HAFNARFJÖRÐUR
HEFIR GRÆTT. Fyrir 60 þús-
Asgeii' G. Stefánsson,
framjív.,$f\j. bœjmútgerfyartimir.
henini kost á að sýna að hún get-.
ur halidið áfram án þess að tapa,
nokkrum eyri, ám þess að kosta..
bæiarsjóð hið aMra minsta, eims;
og hún hefir gert á síðasta ári,
sem þó hefir að eins verið með-
(alár í liakana lagi, fyrir alia .út-
gerð, og að HON GETUR
GRÆTT STÓRFÉ INN 1 ÉæK;
ARSJÖÐ OG LÉTT ÞANNIQ %,
OTSVÖRUM ALMENNINGS^,,^
ef hún fær _að halda áfraim.l í
sæmiliegu ári.
Þetta er það, sem útgeTðarmenin;
í Hafniariirði ojg Reykjavik óttr
ast mú.
Þeip, ófiast pað> að bœjarúf^rð
Hainarfjarðap fari^að gmða.
Þeir 'vita að hinmi djörfu og
karlmiaminlegu tilraun Hafnfirð-
inga hefir verið fylgt með atu
hygh aj verkamönmum og sj'ó-
mömmum um lamd alt. Þeir vita,
að vomir þeirra og ármaðaróiskir
hafa fylgt bæiarútgerð Hafniarr
fjarðar. Þeir, vita, að siómenin-og
verkamenln í Reykiiavík, frá skip-
stjóruinum á togurum Kveldúlfs
til atviwn'ulausra siámanna og
verkamamina í liandi em nú orðm-
ir suminfærðir um, að bæfarútg&rið
íj R&ykjavík er sjálfsögð lausm. á
mestu vandamálum Reykvíkinga.
hnignum togaraflotams og aukn-
ingu atvinmuleysisi'ns.
HAFNFIRÐINGAR MEGA í
DAG VITA, AÐ REYKVIKINGAR
BÚAST NÚ TIL AÐ FYLGJA
FORDÆMI ÞEIRRA. Bæiarútgerð
Reykjavíkur kemur fyr eða síðar.
Stiðrnendnr [bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar.
íhaldismienin haía haldið þvi
fram, að bæjar- eða ríkiS;-rékstu|r;
atvinin'ufyrirtækia, þ. á. m. og al-
veg sérstaklega útgerðar, geti
iekki att sér stað þegar af-þeirri
Frh. á 4. síðu.