Morgunblaðið - 26.07.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.07.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1997 45 .Fyndnasta grinmynd árslns!" „Brjálæðíslega fyndin!" M hlærð þig máttlausan!" netfang: ■■ www.nothingtolose.com EINNIG SÝND I FORSYND SUNNUDAG KL. 9 Sýnd kl. 2.30,4.15,6.30,9 og 11.30. b.í. izTHX DIGITAL IDRAUGI LTÍUHUNDUR &4MB1IOMI SAMmom SAMmom SAMBMmm. SAMmO Forsýnum i kvöld þessa stórkostlegu grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán, æöislegir eltingarleikir og endalaust grín! Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna!!! C " EINA BÍÓIÐ MEÐ HDÖDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM n i n ii 1111111111 n 111111111111111111 n r rrii KRINGLUNNI 4 - 6, S Ml 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ mDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM T I FRUMSKOGARFJOR Ein vinsælasta grínmyndin vestanhafs í sumar með Tim Allen úr Handlaginn heimilisfaðir. Hann sækir son sinn til innfæddra í Amazon frumskóginn til að sýna honum stórborgina New York. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. shdig!TAL Bandarísk grein um Gus Gus ►í NÝJASTA tölublaði bandaríska tímaritsins Interviewer heil blaðs- íða tileinkuð hljómsveit- inni Gus Gus, sem er ís- lensk eins og flestum er kunnugt. Þar er rætt við Daníel Ágúst Haralds- son, einn liðsmanna sveitarinnar, og sagt frá væntanlegri tónleika- ferð um Bandaríkin. Þá er hljómur geislaplöt- unnar „Polydistortion“ kallaður „áberandi frumlegur“ og sagt að algert lýðræði ríki innan sveitarinnar. COUXCTIVt Mtmfeft eí lcoUod'* mMtc »i*i Uonpt. Cin G»j (clockwtM ')*<u loo lelt): Sl»ptL $<«1. Bttövc. Magnút M«>too. SMfan ámt, BtCfL Oakkl A$6tt. and H.rb Ugonitz (HoMtt HMd not pteltn*4). wMore than a band, w»ve * concept'piodwní Agústoneof lúno ptóyo/s tn the Lolsfifkc croativc coltcctnc Gua Gv5. This g'oup oí con- ceptuaí artistt-music»ans, DJ». ftim- moKers. v>sitoi orllstt, desiftnors. anð actrrs—como to£etl>er to lorm i» sort ot Worhotkm Foctory tn ttiou nelivs ReyV- javtk. vrhere they p»*y music. desitn ctothes. experlment w*h graphics, shoot VKÍCOS. end witi soon be*in filmcng thok (*st tuWength fcoturs. ‘Ckis Cus is (kc a ptoyground íof Idees.' soys igúsl '&ome likc the seesíw, some like the ssndtKu, pud somo Ikc lo pi#y The C'oup hos blsr: ooiKo„tcd a suik- Ifigiy ofigmat sound fcr Rs Oehvt aibum, Po^dtstorbon (4AD). Ttws summw tlw ful tmu>urðgc cornes «STcxe Tor thotr fua; Amorlean tour. vrith t thow thnt í*a- turcs tmegery and slogans piojccted onto o screon whle the two tead smgers, Ágóst ersd UagnCis Jónsson. bosk in o procnmR glory renúrksccnt of disco s hcyday. But Gus Gos Is a poo dsmocro- cy; no one mcmtxjr s more Imporlant then any oth«r, pokis out ÁgGst, ano thot mttcods to the audicncc. "When «ve creato the muwc. we siways teave o space for thc Ustcrcr. Ifs like a big train. and there has to bo room tor a« the ps&songers.' RW ROOERS Nýtt í kvíkmyndahúsunum „Grosse Pointe Blank“ sýnd í Bíóhöllinni ATRIÐI úr Grosse Pointe Blank sem Bíóhöllin sýnir. BÍÓHÖLLIN frumsýnir í kvöld, föstudag, grínmynd um leigumorð- ingja, 10 ára endurfundi og stelp- una sem hann skildi eftir. Martin (John Cusack,) er af- kastamikill og heillandi leigumorð- ingi sem hefur komið sér vel fyrir í arðsömu starfí þar sem hann sér- hæfir sig í afköstum. Þó honum gangi ótrúlega vel er hann ekki sáttur við líf sitt og fínnst eitthvað vanta. I leit sini að „betra lífí og sannleika“ ákveður hann að fara aftur til æskustöðva sinna Gross Pointe í Michigan. Þar ætlar hann að vera viðstaddur tíu ára endur- fundi útskriftarárgangs síns, hitta Debi (Minnie Driver), stelpuna sem' hann skildi eftir og til að klára sitt síðasta verkefni. Fortíð og framtíð Martins lenda harkalega saman þegar erkióvinur hans Grocer (Dan Akroyd), birtist til að eyða framtíð Martins. Aðrir leikarer eru: Alan Arkin, Joan Cusack og Jeremy Piven.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.