Morgunblaðið - 26.07.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.07.1997, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ H4SKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó E NN G SYND Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna! Sýnd kl. 2, 4.15, 6.30, 9 og 11.30. B.i.i2ára. ■bíó GrOtt AÐ SJÁ KOLYA? ELSKUNNAR LOGANDI BÁL Stig er 15 ára gamall strákur s er yfir sig ástfanginn af kenrjja sínum hinni gullfallegu 37 ári gömlu Violu. Viola lifir í ömurlegu hjónabandi enda er maður hennar vonlaus drykkjusjúklingur. Hún laðast að sakleysi Stig og þau hefja leynilegt en ástríðufullt ástarsamband í trássi við viðteknar venjur samfélagsins sem á eftir að hafa alvarlegar afleiðingarf f fyrir lif þeirra beggja. Leikstjor?®er ■ 'f , Bo Widerberg. Framlag Svía til , Óskarsverðlauna SKOTHELDIR Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar EINRÆÐISHERRA UPPLYFTINCU OVÆTTURINN UNÐlRWufl ísland's ■ • . ★ ★ ★ . Jjf'** v . DV ; Sýnd kl. 4.45, 9 og I Sýnd kl, 6.50, 9 og 11.10. I 11.10. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30. Enskt tal. é : é . i i í ( Flugáhugamenn í Lúxem borg og Frakklandi HÓPUR íslenskra flugáhugamanna var á ferð í Lúxemborg og Frakk- landi á dögunum. Ferðin hófst á heimsókn til vöruflutningafélagsins Cargolux og síðan var haldið til Parísar þar sem tveimur dögum var eytt á 42. alþjóðaflugsýningunni. Loks var dvalið einn dag í Toulouse í Suður-Frakklandi í boði Airbus- og ATR-flugvélaverksmiðjanna sem þar hafa höfuðstöðvar, en borgin sú er gjarnan nefnd há- tækniborg Evrópu. Hópnum var að sögn alls staðar tekið með kostum og kynjum; eins og þjóðhöfðingjum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í heimsókninni til flugvélaverksmiðj- anna í Toulouse. Robbie fyrir rétt ROBBIE Williams, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Take That, sést hér mæta í dómhús Hæstaréttar í London, þar sem réttað var í máli sem umboðsmaður sveitarinnar höfðaði á hendur honum. í kærunni var Robbie gefið að sök að hafa tekið upp óholla lífshætti, sem hefði ekki samrýmst ímynd Take That og þannig brotið samning sem kvað á um heilsusamlega lifnaðarhætti meðlima sveitarinnar. Ljósmyndir/Þóroddur Sverrisson VIÐ Iíkan af Airbus 340 sem tekur 232 til tæplega 400 far- þega; Ragnar Pétursson, Konráð Jónas Óskarsson, Yngvi Eiríks- son og Gunnar Þorsteinsson. EGILL Örn Eiríksson, 8 ára flugáhugamaður frá Akureyri, er hér í öruggum höndum Benedikts Benediktssonar svifdrekaflugmanns frá Bíldudal og Dúa Eðvaldssonar svifflugmanns frá Akureyri. RYAN O’Neal og Leslie Stefanson hafa ekki þekkst lengi en eiga greinilega erfitt með að sætta sig við eftirleik skilnaðar Ryans. Erfiðir tímar hjá Ryan O’Neal Á SAMA tíma og Farrah Fawcett hefur fengið neikvæða umfjöllun í fjölmiðium eftir skilnaðinn hefur Ryan O’Neal, fyrrum eiginmaður hennar, haldið sig frá sviðsljósinu. Þrátt að O’Neal hafi notið lífsins í rólegheitum með nýrri vinkonu, hinni 25 ára Leslie Stefanson, virð- ast fréttir af yfirvofandi taugaáfalli Fawcett hafa sett mark sitt á hið nýja samband leikarans. Ryan O’Neal og Leslie, sem kynntust við tökur á „An Alan Smit- hee Film“, sáust fyrir skömmu á veitingahúsi í tárum og augljósu uppnámi. Að sögn kunnugra var Ryan lík- lega að segja Leslie frá því að Farrah þyrfti meira á honum að halda um þessar mundir en hún. Valið var þó erfitt fyrir Ryan eins og myndirnar sýna. Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.